Íbúinn 1. desember 2016

Page 1

Reikningar Nótubækur Eyðublöð Fjölritunar- og útgáfuþjónustan s: 437 2360

ÍBÚINN

frétta- og auglýsingablað

34. tbl. 11. árgangur

1. desember 2016

Leikdeild Umf. Skallagríms kynnir hátíðarsýningu í tilefni aldarafmælis:

Leikið í 100 ár Upprifjun leikdeildar í leikstjórn Jónasar Þorkelssonar

Frumsýnt í Lyngbrekku fimmtudaginn 10. nóvember

Umsagnir gesta: -Almáttugur, lætur hann sjá sig í þessu?!? -Uppsetningin er stórskemmtileg, sprenghlægileg og með sanni sagt kvöldstund sem enginn má láta fram hjá sér fara. Leikhópurinn er fjölbreyttur, einstakur og geislar af smitandi leikgleði sem nær vel til áhorfenda -Skemmtileg sýning, ég mæli með henni. Við skemmtum okkur konunglega. -Alveg frábær afmælissýning, kunnuglegir karakterar og flottir söngvar.

8. sýning fimmtudaginn 1. desember kl. 20:30 Aukasýning föstudaginn 2. desember kl. 20:30 Hátíðarsýning laugardaginn 3. desember kl. 20:30 ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR! Miðapantanir í síma 846 2293 og leikdeildskalla@gmail.com Miðaverð kr. 3.000 - Veitingasala á sýningum - Posi á staðnum


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.