Íbúinn 22. nóvember

Page 1

ÍBÚINN frétta- og auglýsingablað

Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson Íbúanum er dreift með Íslandspósti á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplag 2.000 eintök. Íbúinn kemur að jafnaði út á fimmtudögum. Skilafrestur auglýsinga kl. 12 á þriðjudögum.

Auglýsingasími: 437 2360

ÍBÚINN

frétta- og auglýsingablað

33. tbl. 13. árgangur

22. nóvember 2018

Fyrir hverja er kynningin?

23.11.2018 BOÐSKORT Innkvöðlahæfni og virkni sem valdefling fyrir ungt fólk Þér er boðið á kynningu á FEENICS verkefninu sem Símenntunarmiðstöðin á Vesturlandi leiðir og vinnur í evrópsku samstarfi. Vinsamlega skráðu þig hjá signy@simenntun.is

Dagskrá 1. Kynning á FEENICS verkefninu. 2. Kynning á niðurstöðum þarfagreiningar á þeirri hæfni sem þarf að efla meðal ungs fólks til að það geti nýtt innkvöðla hæfni og virkni sem valdeflingu á vinnustað eða inn á vinnumarkað. 3. Umræða um innihald námsefnis, framsetningu þess og þær aðferðir sem ætti að þróa í samræmi við þær þarfir sem hafa verið greindar. Hér fá þátttakendur tækifæri til að hafa áhrif á næstu skref í verkefninu. 4. Samantekt og léttar veitingar í lok dags.

────

Fyrir ungt fólk sem vill styrkja stöðu sína á vinnumarkaði. ──── Fyrir alla sem hafa áhuga á að efla ungt fólk til athafna. ──── Fyrir alla sem áhuga hafa á nýskapandi hugsun innan fyrirtækja. ──── Fyrir ungt fólk sem vill komast á vinnumarkað. ──── Fyrir þá sem vilja læra og þjálfa innkvöðlahæfni ────

Fyrir atvinnurekendur í öllum greinum ────


Viðburðadagatal

BARNAHORNIÐ

mi 21/11-20:00 Bókhlaða Snorrastofu; Opin æfing og fundur Kvæðamannafélagsins Snorra la 24/11-13:00 Hátíðarsalur Snorrastofu;„Eigi skal höggva: Jeg er ligeglad“Lausbeislaðar hugleiðingar um fullveldið og karlaveldið. Dr. Jón Karl Helgason flytur þr 27/11-19:00 Hjálmaklettur; Sýnum karakter - Fræðslukvöld UMSB þr 27/11-20:00 Vindás; Aðalfundur Hestamannafélagsins Borgfirðings fi 29/11-20:00 Snorrastofa; Prjónabóka-kaffi fö 30/11-18:00 Tónlistarskóli Borgarfjarðar; Litla stúlkan með eldspýturnar, frumsýning fö 30/11-20:00 Matsalur Lbhí; Jólabingó Kvenfélagsins 19. júní la 1/12-16:00 Reykholtskirkja; Hátíðartónleikar í tilefni fullveldisafmælis Birting viðburða er án endurgjalds og tímasetningar ekki sannreyndar

Hvaða leið á mörgæsin að velja til að komast klakklaust af birninum?

Fullveldi til fullveldis

Í tilefni hundrað ára fullveldisafmælis þjóðarinnar verða hátíðartónleikar í Reykholtskirkju þann 1. des. nk. Fullveldi í 100 ár. En hvað er að vera fullvalda þjóð? Það er m.a. að eiga sér sameiginlega sögu og menningu og okkar saga nær alveg til fyrsta fullveldisins sem var þjóðveldið í upphafi landnáms. Tungumálið og sagan hafa oft verið í forgrunni, en tónlist er líka stór partur af menningu okkar og miklvægt að gera henni skil. Sett hefur verið saman dagskrá sem fer yfir sögu tónlistar á Íslandi frá landnámi og til okkar daga og verður hún flutt í skólum í Borgarfirði dagana 26. og 27. nóvember. Einnig verður hún flutt í Brákarhlíð mánudaginn 26. nóvember.

Það eru Jónína Erna Arnardóttir og Bergþór Pálsson sem hafa tekið efnið saman og flytja dagskrána. Þann 1. desember, á sjálfan fullveldisdaginn, verða svo sérstakir hátíðartónleikar með

sama efni í Reykholtskirkju þar sem karlakórinn Söngbræður og Trio Danois bætast við í flytjendahópinn. Tónleikarnir í Reykholtskirkju hefjast kl. 16.00 og miðaverð er 2.500 krónur.


DAGATĂ–L

JĂłlaĂştvarp unglinga Ă­ borgarnesi

ME� Þ�NUM MYNDUM - gjÜf sem gleður -

FM 101.3 verĂ°ur Ă­ loftinu 10. til 14. desember

JĂłlaĂştvarpiĂ? gleĂ?igjafinn Ă­ skammdeginu!

Ă?BĂšINN

Auglýsingasími: 437 2360

&ÄžÄ?ĆŒơÄ‚ĆŒ ĎŽĎŹĎ­Ďľ

ÄžĆ?ĞžÄ?ÄžĆŒ ĎŽĎŹĎ­Ď´ 6

0

ĂŤ

0

)

)

/

6

9LND

0

ĂŤ

0

)

Ď°Ď´

0

)

)

)

:Ä‚ŜơÄ‚ĆŒ ĎŽĎŹĎ­Ďľ

6

0

ĂŤ

Ď­

/

/

9LND

Sendu okkur uppsett dagatal eða myndirnar og við setjum Það upp fyrir Þig og afhendum ÞÊr tilbúið vegg- eða borðdagatal með Þínum myndum FjÜlritunar- og útgåfuÞjónustan Sími: 437 2360 Netfang: olgeirhelgi@islandia.is

Auglýsing um aðalfund 2018 Aðalfundur HestamannafÊlagsins Borgfirðings verður haldinn í fÊlagsheimilinu Vindåsi Þriðjudaginn 27. nóvember n.k. Hefst hann kl. 20:30. Dagskrå aðalfundar skal vera: 1. Fundarsetning 2. KjÜr starfsmanna fundarins 3. Formaður leggur fram og kynnir skýrslu stjórnar, um stÜrf fÊlagsins å síðasta starfsåri 4. Gjaldkeri leggur fram reikninga fÊlagsins til samÞykktar, skoðaða og åritaða af skoðunarmÜnnum fÊlagsins 5. Skýrslur nefnda 6. UmrÌður um skýrslu stjórnar, årsreikninga og skýrslur nefnda, åsamt afgreiðslu å årsreikningum 7. Kynning å inngÜngu nýrra fÊlaga og úrsÜgnum fÊlagsmanna 8. Lagabreytingar, hafi tillaga eða tillÜgur komið fram 9. Kosning stjórnar, varastjórnar, skoðunarmanna og nefnda 10. à kvÜrðun um fÊlagsgjÜld og hagagjÜld 11. FjårhagsåÌtlun fyrir nÌsta år skal lÜgð fram af fråfarandi stjórn 12. Önnur mål, sem fÊlagið varðar Stjórn Hmf. Borgfirðings 13. Fundarslit


UMSB óskar eftir bókhaldsþjónustu Um er að ræða umsjón og færslu bókhalds fyrir Ungmennasamband launaútreikningar og ársuppgjör. Mælst er til að notast sé við DK

© ÍBÚINN

Borgarfjarðar og aðildarfélög þess: mánaðarlegt bókhald, bókhaldsforrit eða annað sambærilegt. Vinsamlegast sendið umsókn á umsb@umsb.is eigi síðar en 1. desember nk. Frekari upplýsingar veitir Sigurður Guðmundsson, framkvæmdastjóri, í síma 861-3379

UMSB innleiðir verkefnið SÝNUM KARAKTER! • • • •

Sabína Steinunn Halldórsdóttir: Innleiðing á ,,Sýnum karakter“ Auður Inga Þorsteinsdóttir: ,,Út fyrir boxið“ Pálmar Ragnarsson: Jákvæð samskipti í íþróttaþjálfun ungmenna Jóhann Guðmundsson: Kynning á ,,Sportabler“

„Sýnum karakter“ er verkefni um þjálfun sálrænnar og félagslegrar færni barna og ungmenna í íþróttum

ALLIR VELKOMNIR!

© ÍBÚINN

Fræðslukvöld þriðjudaginn 27. nóvember kl. 19:00 í Hjálmakletti


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.