ÍBÚINN frétta- og auglýsingablað
Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson Íbúanum er dreift með Íslandspósti á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplag 2.000 eintök. Íbúinn kemur að jafnaði út á fimmtudögum. Skilafrestur auglýsinga kl. 12 á þriðjudögum.
Auglýsingasími: 437 2360
ÍBÚINN
frétta- og auglýsingablað
33. tbl. 13. árgangur
22. nóvember 2018
Fyrir hverja er kynningin?
23.11.2018 BOÐSKORT Innkvöðlahæfni og virkni sem valdefling fyrir ungt fólk Þér er boðið á kynningu á FEENICS verkefninu sem Símenntunarmiðstöðin á Vesturlandi leiðir og vinnur í evrópsku samstarfi. Vinsamlega skráðu þig hjá signy@simenntun.is
Dagskrá 1. Kynning á FEENICS verkefninu. 2. Kynning á niðurstöðum þarfagreiningar á þeirri hæfni sem þarf að efla meðal ungs fólks til að það geti nýtt innkvöðla hæfni og virkni sem valdeflingu á vinnustað eða inn á vinnumarkað. 3. Umræða um innihald námsefnis, framsetningu þess og þær aðferðir sem ætti að þróa í samræmi við þær þarfir sem hafa verið greindar. Hér fá þátttakendur tækifæri til að hafa áhrif á næstu skref í verkefninu. 4. Samantekt og léttar veitingar í lok dags.
────
Fyrir ungt fólk sem vill styrkja stöðu sína á vinnumarkaði. ──── Fyrir alla sem hafa áhuga á að efla ungt fólk til athafna. ──── Fyrir alla sem áhuga hafa á nýskapandi hugsun innan fyrirtækja. ──── Fyrir ungt fólk sem vill komast á vinnumarkað. ──── Fyrir þá sem vilja læra og þjálfa innkvöðlahæfni ────
Fyrir atvinnurekendur í öllum greinum ────