Íbúinn 26. nóvember

Page 1

Reikningar Nótubækur Eyðublöð

ÍBÚINN

frétta- og auglýsingablað

Fjölritunar- og útgáfuþjónustan

33. tbl. 10. árgangur

s: 437 2360

26. nóvember 2015

Kertaljósakvöld Garðar Cortes og Robert Sund í Landnámssetrinu Borgarnesi laugardaginn 28. nóv. kl. 20.00

Systurnar Sigríður Ásta og Hanna Ágústa Olgeirsdætur verða sérstakir gestir tónleikanna

Þeir Garðar og Robert hafa unnið saman í fjölda ára, gefið út hljómdiska og haldið tónleika bæði hér heima og erlendis. Lagavalið endurspeglar ylinn, tilfinningarnar og eldmóðinn sem einkennt hefur samstarf þeirra félaga gegnum árin. Þeir flytja uppáhaldslögin sín, alþjóðlegar söngperlur og þekkt og vinsæl íslensk lög af léttara taginu. Aðgangseyrir er kr 2.000.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.