Íbúinn 5. nóvember 2015

Page 1

Reikningar Nótubækur Eyðublöð Fjölritunar- og útgáfuþjónustan

ÍBÚINN

s: 437 2360

frétta- og auglýsingablað

30. tbl. 10. árgangur

Snyrtistofan flutti um set Snyrtistofa Jennýjar Lind í Borgarnesi hefur flutt sig um set og er starfsemin nú í sama húsnæði og Sjúkranuddstofa Ebbu. Snyrtistofan býður nú sem áður upp á snyrtiþjónustu og snyrtivörur. Tímapantarnir eru í saman símanúmer 437 1076.

5. nóvember 2015

Keppni í 2 flokkum

Jenný Lind Egilsdóttir hefur flutt snyrtistofu sína um set.

Ljómalind Sveitamarkaður kynnir tveggja flokka handavinnukeppni. Annars vegar í jólasokkagerð og hins vegar opinn flokk þar sem hægt er að leggja fram allt það skrýtna, fjölbreytta og frumlega sem tengist jólum í von um vegleg verðlaun! Skilafrestur er til 11. desember í verslun Ljómalindar og vinningshafinn verður sá sem hefur hlotið flest atkvæði klukkan 18.00 þann 22. desember.

Utangarðs? Ferðalag til fortíðar Laugardaginn 14. nóvember kl. 11.00 verður fyrirlestur og bókarkynning í Safnahúsi í tilefni norræna skjaladagsins. Kynnt verður bókin Utangarðs? eftir Halldóru Kristinsdóttur og Sigríði H. Jörundsdóttur; myndskreytingar: Halldór Baldursson. Höfundar kynna. Sagt verður frá Svani Jónssyni frá Grjóteyrartungu og Kristínu Pálsdóttur sem fædd var að Eystri-Leirárgörðum og var síðar víða í Borgarfirði, m.a. á Gilsbakka.

Safnahús Borgarfjarðar Bjarnarbraut 4-6, Borgarnesi www.safnahus.is, - 430 7200 Facebook: Safnahús Borgarfjarðar

Fjölritunar- og útgáfuþjónustan sími: 437 2360

Dagskráin er á vegum Héraðsskjalasafns. Hún tekur um klukkutíma og heitt verður á könnunni á eftir. Aðgangur er ókeypis en söfnunarbaukur á staðnum. Ef veður hamlar verður tilkynning á ww.safnahus.is.

ALHLIÐA PRENTÞJÓNUSTA Dreifibréf - Bæklingar - Boðsbréf - Ritgerðir - Skýrslur Nafnspjöld - Merkispjöld - Reikningar - Eyðublöð


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.