Íbúinn 11. janúar 2018

Page 1

ÍBÚINN frétta- og auglýsingablað

Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson Íbúanum er dreift með Íslandspósti á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplag 2.000 eintök. Íbúinn kemur að jafnaði út á fimmtudögum. Skilafrestur auglýsinga kl. 12 á þriðjudögum.

Auglýsingasími: 437 2360

ÍBÚINN

frétta- og auglýsingablað

2. tbl. 13. árgangur

11. janúar 2018

Vesturlandsliðin í úrslit?

Í dag, fimmtudag kl. 17.00 tekst hið öfluga kvennalið Skallagríms á við lið Njarðvíkur í undanúrslitaleik bikarkeppninnar í körfuknattleik í Laugardalshöllinni. Seinna í

kvöld tekst Snæfell á við Keflavík í hinum undanúrslitaleiknum. Sá möguleiki er því fyrir hendi að framundan sé vesturlandsslagur í úrslitaleiknum nú á laugardaginn kl. 16:30.

Leiðin að bættri heilsu Markmiðasetning og hreyfing

Leiðbeinandi: Logi Geirsson Logi Geirsson er einkaþjálfari, viðskiptafræðingur og fyrrum handboltamaður. Hann hefur náð miklum árangri en hann er tvöfaldur Íslandsmeistari og Evrópumeistari félagsliða í handbolta, silfurverðlaunahafi á Ólympíuleikunum og var sæmdur Fálkaorðunni fyrir framlag sitt til íþrótta. Logi hefur flutt fyrirlestra sína víða um land fyrir fyrirtæki, íþróttafélög, skóla og vinnustaði. Í starfi sínu sem einkaþjálfari hefur hann tileinkað sér að aðstoða fólk í lífstílsbreytingu með frábærum árangri.

Fyrirlesturinn er hluti af fræðslufundaröð um Heilsueflandi samfélag á árinu 2018

SKESSUHORN 2018

Fimmtudaginn 18. janúar kl. 20:00 í Hjálmakletti Fjallað verður um mikilvægi þess að tileinka sér heilbrigðan lífsstíl til framtíðar og að setja sér raunhæf markmið.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
Íbúinn 11. janúar 2018 by Íbúinn - Issuu