Íbúinn 5. september 2019

Page 1

ÍBÚINN frétta- og auglýsingablað

Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson Íbúanum er dreift með Íslandspósti á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplag 2.000 eintök. Íbúinn kemur að jafnaði út á fimmtudögum. Skilafrestur auglýsinga kl. 12 á þriðjudögum.

Auglýsingasími: 437 2360

ÍBÚINN

frétta- og auglýsingablað

27. tbl. 14. árgangur

5. september 2019

Bílasýning í Reykholti

„Maður verður að láta sér detta einhverja vitleysu í hug,“ sagði Tryggvi Konráðsson sposkur um heitan pott sem hann hefur útbúið í Benz bifreið og sjá má á myndinni að ofan. Tryggvi stóð fyrir athyglisverðri bílasýningu - aðallega fornbíla - í Reykholti seinnipart ágústmánaðar. Fjölmargir lögðu leið sína í Reykholt og má með sanni segja að gleðin í augum bílaáhugamanna hafi verið hrein og sönn eins og vel má sjá á þeim Snorra H Jóhannessyni á Augastöðum og Jóhannesi Ellertssyni úr Borgarnesi sem eru hér til hliðar. Á sýningunni gaf að líta margan glæsivagninn, bæði eftir vandaða endurbyggingu og líka bíla komna áleiðis í uppgerð eins og þann sem er fyrir aftan þá félagana. Og svo fékk unga fólkið að fara rúnt.


Viðburðadagatal

BARNAHORNIÐ

la 7/9 Nesmelsrétt la 7/9-12:00 Kaupfélag Borgfirðinga; Hausthátíð - opið hús, kynningar, tilboð su 8/9 Kaldárbakkarétt þr 10/9-18:00 Hjálmaklettur; Hvernig líður börnunum okkar? Margrét Lilja Guðmundsdóttir kynnir niðurstöður rannsóknarinnar Ungt fólk 2019 mi 11/9 Oddsstaðarétt mi 11/9-14:00 Brún; Árleg réttarsúpa Félags aldraðra í Borgarfjarðardölum fi 12/9-10:00 Safnahús Borgarfjarðar; Myndamorgunn þar sem gestir aðstoða við að greina ljósmyndir á Héraðsskjalasafni. fi 12/9-19:30 Safnahús Borgarfjarðar; Fyrirlestur Sigurjóns Einarssonar fuglaljósmyndara. fi 12/9-20:00 Pétursborg (Bjsv Brák); Fundur hjá Slysavarnadeildinni Þjóðbjörgu. Farið yfir starfsemina sem snýst um slysavarnir í okkar nærumhverfi og útávið. Námskeið í boði Birting viðburða er án endurgjalds og tímasetningar ekki sannreyndar

Alhliða prentþjónusta! Dreifibréf - Bæklingar - Einblöðungar Nafnspjöld - Fréttabréf - Skýrslur

Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Kveldúlfsgötu 23 - Borgarnesi sími 437 2360 / 893 2361 Netfang: olgeirhelgi@islandia.is

Hágæðaprentun í vönduðum prentvélum Innbinding að þínum óskum


Skรณlameistari Menntaskรณli Borgarfjarรฐar var formlega stofnaรฐur 4. maรญ 2006. Skรณlinn er einkahlutafรฉlag og eru aรฐstandendur hans um 160 talsins.

Frรก upphafi Menntaskรณla Borgarfjarรฐar var lรถgรฐ รก รพaรฐ รกhersla aรฐ skรณlinn fรฆri รณtroรฐnar slรณรฐir รญ starfshรกttum og yrรฐi รญ fremstu rรถรฐ framhaldsskรณla รญ uppeldi og kennslu.

Gildi skรณlans eru: Sjรกlfstรฆรฐi - Fรฆrni - Framfarir

Nรกnari upplรฝsingar um skรณlann mรก finna รก www.menntaborg.is

-BVTU FS UJM VNTร LOBS FNCย UUJ TLร MBNFJTUBSB WJยง .FOOUBTLร MB #PSHBSGKBSยงBS ร #PSHBSOFTJ 4Lร MJOO CรขยงVS VQQ ร ยขSJHHKB ร SB Oร N PH GJNN CSBVUJS NFยง TKร Oร NTMFJยงVN 0QOB CSBVU Gร MBHTGSย ยงBCSBVU Oร UUร SVGSย ยงJCSBVU ร ยขSร UUBCSBVU PH TUBSGTCSBVU -ร H VN GSBNIBMETTLร MB OS GFMB GSBNIBMETTLร MVN BVLOB ร CZSHยง ร TLJMHSFJOJOHV Oร NTCSBVUB ยขSร VO Oร NTGSBNCPยงT ร Nร SLVN TLร MBTUJHB PH GSย ยงTMVTLZMEV UJM ร SB BMEVST 4Lร MBNFJTUBSJ HFHOJS ยขWร NJLJMWย HV IMVUWFSLJ ร Nร UVO TLร MBTUBSGT Helstu verkefni og รกbyrgรฐarsviรฐ:

Menntunar- og hรฆfniskrรถfur:

t 7FJUJS GSBNIBMETTLร MBOVN GPSTUร ยงV t 4ร S VN EBHMFHB TUKร SO PH SFLTUVS TLร MBOT t 4ร S UJM ยขFTT Bยง TLร MBTUBSGJยง Tร ร TBNSย NJ WJยง Mร H SFHMVHFSยงJS BยงBMOร NTLSร PH ร OOVS HJMEBOEJ GZSJSNย MJ ร IWFSKVN Uร NB t #FS ร CZSHยง ร HFSยง GKร SIBHTร ย UMVOBS PH FGUJSGZMHOJ IFOOBS t )FGVS VNTKร O NFยง HFSยง TLร MBOร NTLSร S PH VNCร UBTUBSGJ JOOBO TLร MBOT

t 6QQGZMMB TLJMZSยงJ OรขSSB TBNยขZLLUSB MBHB TFN UBLB HJMEJ KBOร BS VN NFOOUVO PH Iย GOJ LFOOBSB PH TLร MBTUKร SOFOEB t ,FOOTMVSร UUJOEJ t 4UKร SOVOBS PH SFLTUSBSSFZOTMB t -FJยงUPHB PH TBNTLJQUBIย GOJ t 3FZOTMB BG TUFGOVNร UVOBSWJOOV t )ย GJMFJLBS UJM OรขTLร QVOBS t ย FLLJOH PH SFZOTMB BG PQJOCFSSJ TUKร SOTรขTMV FS LPTUVS

4UKร SO .FOOUBTLร MB #PSHBSGKBSยงBS Sย ยงVS TLร MBNFJTUBSB ย TLJMFHU FS Bยง TLร MBNFJTUBSJ IFGKJ TUร SG ร ร STCZSKVO -BVO TLร MBNFJTUBSB FSV TBNOJOHTBUSJยงJ 4Lร MBNFJTUBSJ TLBM Cร B ร #PSHBSCZHHยง Nรกnari upplรฝsingar veita Hrefna B. Jรณnsdรณttir, formaรฐur stjรณrnar MB (hrefna@ssv.is) รญ sรญma 863-7364 og Ari Eyberg (ari@intellecta.is) รญ sรญma 511-1225. Umsรณknarfrestur er til og meรฐ 23. september 2019. Umsรณkn รณskast fyllt รบt รก www.intellecta.is og รพarf henni aรฐ fylgja รญtarleg starfsferilsskrรก og kynningarbrรฉf, รพar sem gerรฐ er grein fyrir รกstรฆรฐu umsรณknar og hรฆfni viรฐkomandi รญ starfiรฐ. Gรฆtt er trรบnaรฐar varรฐandi fyrirspurnir og umsรณknir. Intellecta Sรญรฐumรบli 5, 108 Reykjavรญk, sรญmi 511 1225.

ร Aร OG HVAร BOLIR! Flรฆkja bรฝรฐur lesendum ร bรบans nรฝju ร aรฐ og Hvaรฐ bolina รก sรฉrstรถku afslรกttarverรฐi.

ร sรญรฐunni: www.flaekja.com/thadoghvad mรก panta bolina og skrifa afslรกttarkรณรฐann Sร RHVALUR รญ athugasemdareitinn.

ร รก fรฆst bolurinn รก 3.500.- รญ staรฐ 3.900.P.S. hรถfum einnig hafiรฐ forsรถlu รก bolum รญ fullorรฐinsstรฆrรฐum

ร Bร INN - Auglรฝsingasรญmi: 437 2360


Lýðheilsugöngur í september UMSB og Borgarbyggð í samstarfi við Ferðafélag Íslands bjóða uppá göngur alla miðvikudaga í september. Göngurnar eru í 60-90 mínútur og fyrir alla aldurshópa. Kostar ekkert að ganga með, bara mæta klædd eftir veðri. 4.september kl.18 Gengið um Skóræktina í Reykholti og um Reykholtsstað. Gangan byrjar við Höskuldsgerði í Reykholti. Ingibjörg Inga Guðmundsdóttir leiðir gönguna.

11.september kl.18 Gengið upp á Hestfjall. Gengið frá Skorradalsvegi af melnum ofan við Syðstu- Fossa. Kristján Guðmundsson leiðir gönguna.

18. september kl.18 Gengið upp með hluta Grímsár í Lundareykjardal. Lagt af stað við Oddsstaðarrétt í Lundareykjardal. Gengið verður meðfram ánni upp frá Jötnabrúarfossi. Sigurður Hannes Sigurðsson leiðir gönguna

25. september kl.17 Gengið á Hafnarfjallið, upp að “steini”. Gengið verður í rólegheitum eftir gönguleið upp í hlíðar fjallsins. Lagt verður af stað frá “bílastæði” við hliðið á veginum rétt fyrir ofan Hótel Hafnarfjall. Ungmenni frá Borgarbyggð leiða gönguna.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.