Íbúinn 15. október 2015

Page 1

Reikningar Nótubækur Eyðublöð Fjölritunar- og útgáfuþjónustan s: 437 2360

ÍBÚINN

frétta- og auglýsingablað

27. tbl. 10. árgangur

15. október 2015

Sjá fleiri myndir á bls. 3

Fjölsótt Sauðamessa

Sauðamessa var haldin fyrstu helgina í október og var fjölsótt að vanda. Nokkrar kindur voru reknar frá Skallagrímsgarði að Hjálmakletti þar sem dagskráin fór að mestu fram. „Hraunsnef Sveitahótel bjargaði rekstrinum á elleftu stundu, kunnum við þeim bestu þakkir fyrir,“ segir

Fjölritunar- og útgáfuþjónustan sími: 437 2360

Hlédís Sveinsdóttir sem stýrði Sauðamessu af röggsemi ásamt Rúnari Gíslasyni. Hlédís hélt beint til London eftir Sauðamessuball þar sem hún stýrði matarmarkaði Búrsins - The Icelandic pantry í hjarta heimsborgarinnar ásamt

Eirný Sigurðardóttur. Hlédís segir viðtökur Breta hafa verið góðar og skapa ýmis tækifæri í Englandi. Til dæmis hefði Diana Henry, frægur matgæðingur, keypt sjávarsalt frá Saltverki og í útvarpsþætti gefið það Nigellu Lawson sem er Íslendingum að góðu kunn fyrir matreiðsluþætti sína.

ALHLIÐA PRENTÞJÓNUSTA Dreifibréf - Bæklingar - Boðsbréf - Ritgerðir - Skýrslur Nafnspjöld - Merkispjöld - Reikningar - Eyðublöð

Láttu vita af þér! - Auglýsing í Íbúanum kemst til skila Auglýsingasími: 437 2360


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.