Reikningar Nótubækur Eyðublöð Fjölritunar- og útgáfuþjónustan s: 437 2360
ÍBÚINN
frétta- og auglýsingablað
26. tbl. 9. árgangur
14. ágúst 2014
Grímshús - nýtt útlit
Hugmyndir að útliti Grímshússins eftir endurbætur hafa litið dagsins ljós hjá Sigursteini Sigurðssyni arkitekti. Á myndinni að ofan er húsið eins og það lítur út en hægra megin á síðunni eru hugmyndir Sigursteins. Þær má skoða á www.facebook.com/gjafi
ÍBÚINN fer inn á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmerum 301, 310, 311, 320 og 356
Láttu vita af þér! - Auglýsing í Íbúanum kemst til skila Auglýsingasími: 437 2360