Reikningar Nótubækur Eyðublöð Fjölritunar- og útgáfuþjónustan s: 437 2360
ÍBÚINN
frétta- og auglýsingablað
25. tbl. 10. árgangur
24. september 2015
Túristar í réttum Réttir og smalamennskur eru að verða vinsælt viðfangsefni hjá erlendum ferðamönnum. Konurnar í gulu regnstökkunum eru úr hópi franskra ferðamanna sem voru í Oddsstaðarétt. Þar tók hópurinn virkan þátt í fjárragi eftir að hafa farið í leit á fjall og áður smalað heimaland. Áhuginn geislar af þeim en á bak við þær geta heimanenn tekið það rólega, þeir Sveinbjörn Eyjólfsson, Jón Eyjólfsson og Sigurður Kristjánsson.
Komdu þér á framfæri! Afgreiðum nafnspjöld með skömmum fyrirvara Alhliða prentþjónusta: Dreifibréf - Bæklingar Einblöðungar - Nafnspjöld Fréttabréf - Skýrslur Reikningseyðublöð
Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Kveldúlfsgötu 23 - Borgarnesi sími 437 2360 / 893 2361 Netfang: olgeirhelgi@islandia.is
Hágæðaprentun í vönduðum prentvélum Innbinding að þínum óskum