Íbúinn 22. júní

Page 1

ÍBÚINN frétta- og auglýsingablað

Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson Íbúanum er dreift með Íslandspósti á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplag 2.000 eintök. Íbúinn kemur að jafnaði út á fimmtudögum. Skilafrestur auglýsinga kl. 12 á þriðjudögum.

Auglýsingasími: 437 2360

ÍBÚINN

frétta- og auglýsingablað

22. tbl. 12. árgangur

22. júní 2017

17. júní í Skallagrímsgarði

Eins og sjá má var það mikil gleðistund þegar vatnið tók að streyma úr nýuppgerðri hafmeyjunni í Skallagrímsgarði en Steinunn Pálsdóttir fékk það hlutverk að hleypa vatninu á gosbrunninn. Myndir: Olgeir Helgi

Kvenfélagskonur ásamt fjallkonunni - ef þeirra nyti ekki við væri mun minna varið í þjóðhátíðardaginn í Borgarnesi.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
Íbúinn 22. júní by Íbúinn - Issuu