Íbúinn 20. júní 2019

Page 1

ÍBÚINN frétta- og auglýsingablað

Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson Íbúanum er dreift með Íslandspósti á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplag 2.000 eintök. Íbúinn kemur að jafnaði út á fimmtudögum. Skilafrestur auglýsinga kl. 12 á þriðjudögum.

ÍBÚINN

Auglýsingasími: 437 2360

frétta- og auglýsingablað

21. tbl. 14. árgangur

20. júní 2019

Leiklistarnámskeið í Borgarnesi Dagana 1.-5. júlí í sumar fer fram fimm daga leiklistarnámskeið fyrir börn og fullorðna, á vegum leikhópsins Flækju. Kennarar eru þær Sigríður Ásta Olgeirsdóttir og Júlíana Kristín Jónsdóttir starfandi leikkonur. Námskeiðinu verður skipt upp í hópa eftir aldri og kennt daglega:

Hópur I: Efstu deildir leikskóla Einblínt verður á leikgleði og er markmiðið að skemmta sér saman á skapandi hátt. Börnin munu fara í leiki þar sem reynt er á athygli og ímyndunarafl.

Hópur III: 9-11 ára Einblínt verður á samvinnu í hóp og leikræna túlkun á gefnum aðstæðum. Lokaútkoman er örleikrit unnið út frá beinagrind að handriti sem sýnt verður aðstandendum.

Hópur IV: 12-16 ára Hópur II: 6-8 ára Einblínt verður á samvinnu og lausnir á skapandi verkefnum. Lokaútkoman er frumsamið örleikrit sem sýnt verður aðstandendum.

Einblínt verður á skapandi hugsun og tjáningu, auk þess sem farið verður í grunntækni í karaktersköpun.

Hópur V: Kvöldnámskeið 16+ Námskeið fyrir þá sem vilja bæta við sig tæknilegri þekkingu í leiklist. Námskeiðið hentar bæði áhugaleikurum og þeim sem langar að leggja leiklist fyrir sig.

Nánari upplýsingar og skráning fer fram á vefsíðu hópsins: www.flaekja.com/leiklistarnamskeid


Viðburðadagatal fö 21/6-18:00 Hesthúsahverfið Hvanneyri; Kvennareið la 22/6-15:00 Stálpastaðir; Opnun ljósmyndasýningar Guðlaugs Óskarssonar. Þema sýningarinnar að þessu sinni á þessum óvenjulega sýningarstað eru hestar, menn og náttúra. má 24/6-17:30 Völlur neðan Þórðargötu Bgn; Bláa hverfið býður heim - Sápubolti, Vatnsblöðrustríð, Rennibraut þr 25/6-17:30 Skallagrímsgarður; Rauða hverfið býður heim - Fjölskyldujóga mi 26/6-16:00 Logalandsskógur; Appelsínugula hverfið býður heim Leikjadagur fjölskyldunnar fi 27/6-18:00 Ugluklettur; Gula hverfið býður heim - Tónleikar, pylsur og svali fi 27/6-20:00 Skallagrímsvöllur; Skallagrímur-Kórdrengir fö 28/6 Brákarhátíð - götugrill fö 28/6-21:00 Englendingavík; Halli Hólm og gestir la 29/6 Brákarhátíð la 29/6-11:00 Skallagrímsgarður; Litla hafmeyjan - Leikhópurinn Lotta la 29/6-12:00 Brákarhátíð í Brákarey; Morgunmatur fyrir alla la 29/6-13:00 Brákarhátíð í Brákarey; Skemmtidagskrá. Bátasiglingar, Sölutjöld og markaðir, Hoppukastali, Víkingaskart, Andlitsmálning, Húlladúllan, Bíbí og Björgvin, Bmx brós, Söngperlur Borgarbyggðar, Skiptifatamarkaður la 29/6-23:30 Brákarhátíð í Hjálmakletti; Pallaball su 30/6-10:00 Hvalfjörður; Árvisst, síðasta sunnudag í júní fer Hulda á Fitjum fyrir„hægferð“ um Síldarmannagötur - úr Hvalfirði að Fitjakirkju í Skorradal. Þetta er pílagrímaganga með íhugun og virkjun skilningarvitanna að leiðarljósi. Í einn dag njótum við þess að vera án áreita, og bara ganga í hægum takti náttúrunnar. Leiðin er um 16 km og hækkun 500m erfiðleikastig: 2 skór. Nánar: hulda.gudmundsdottir@gmail.com s. 8932789 Birting viðburða er án endurgjalds og tímasetningar ekki sannreyndar

17. júní í Skallagrímsgarði

Það var óvanalega margt um manninn í Skallagrímsgarði þegar haldið var upp á 75 ára afmæli lýðveldisins þann 17. júní sl. enda var einmuna veðurblíða. Unnur María Bergsveinsdóttir sýnir hér listir sínar með húlahringi við augljósa aðdáun áhorfenda.

Þrír félagar, þeir Ernir Daði, Kristján Karl og Kristján Páll vöktu verðskuldaða athygli fyrir magnaða túlkun sína á lagi Hatara úr Eurovision.

Gestir í Skallagrímsgarði nutu blíðunnar fram eftir degi í garðinum við undirleik Hljómlistarfélags Borgarfjarðar.


BRÁKARHÁTÍÐ í BORGARNESI MÁNUDAG 24 til LAUGARDAGS 29 JÚNÍ 2019

DAGSKRÁ MÁNUDAGUR 2 4 . J Ú N Í Vinnuskólinn Kemur með hverfaskrautið í hverfin ykkar 17:30 Bláa hverfið býður heim Mæting við völlinn fyrir neðan Þórðargötu Fólk á öllum aldri velkomið • Sápubolti • Vatnsblöðrustríð • Rennibraut ÞRIÐJUDAGUR 25.JÚNÍ 17:30 Rauða hverfið býður heim • Fjölskyldujóga í Skallagrímsgarði Með Margréti Ástrós Heilsueflandi snarl á boðstólnum

MIÐVIKUDAGUR 26.JÚNÍ 16:00 Appelsínugula hverfið 18:00 býður heim • Leikjadagur fjölskyldunnar í Logalandsskógi FIMMTUDAGUR 27.JÚNÍ 18:00 Gula hverfið býður heim • Tónleikar hjá Uglukletti Pylsur og svali í boði Borgarverks, tónlist í boði Hljómlistafélags Borgarfjarðar 20:00 Skallagrímur vs Kórdrengir Á Skallagrímsvelli. 1000.kr inn Fyrir 16.ára & eldri FÖSTUDAGUR 28.JÚNÍ • GÖTUGRILL 21:00 Halli Hólm & Gestir 23:00 Tónlist í boði Ölgerðarinnar í Englendingavík

Opið verður hjá: LAUGARDAGUR 29.JÚNÍ SKOTFÉLAGINU 12:00 Morgunmatur í GOLFKLÚBBNUM Brákarey fyrir alla FORNBÍLAFÉLAGINU 13:00 S K E M M T ID A G S K R Á NYTJAMARKAÐNUM HEFST ÚT Í BRÁKAREY • Bátasiglingar Að dagskrá lokinni verður Á vegum BSV-Brák Skrúðganga frá Brákarey Siglt verður frá Brákarey í Dalhalla þar sem Pétur • Sölutjöld og Markaðir & Einar halda uppi stuðinu • Hoppukastali með Brekkusöng. • Víkingaskart 23:30 BrákarhátíðarBALL • Andlitsmálning Hjálmakletti • Húlladúllan Haldið af • BíBí og Björgvin Knattspyrnudeild Skallagríms • BMX brós Enginn annar en • Söngperlur Borgarbyggðar PÁLL ÓSKAR • Skiptifatamarkaður spilar fyrir dansi


24 - Júní Afgreiðsla opin Lokað fyrir Skoðanir

25 - Júní Afgreiðsla opin Lokað fyrir Skoðanir

26 - Júní Afgreiðsla opin Lokað fyrir Skoðanir

27 - Júní Afgreiðsla opin Lokað fyrir Skoðanir

28 - Júní Afgreiðsla opin Lokað fyrir Skoðanir

1 - Júlí Opið

2 - Júllí Opið ð

3 - Júl Júlílí Opið Opi ð

4 - Júlí Opið Op Opi

5 - Júlí Opið Opi ð

8 - Júlí Opið Opi ð

9 - Jú Júl úí Opið Opi Opið

1 - Júl 10 Jú í Opið Opi ð

11 - Jú úlílí Aff re Afg A rei eiðsl ei sla opi pin i Lok o að ok ð fyrir fyrrir ir Sko oða ð ir ðan

12 - Júl Jú Júlí úlí Afgrei Afg re ðsl ð a opin i till kl k 12 1 Lo Lok L okað ok ð fyr fyrirr fy Sko oðan ðanir ðanir ir

15 - Júlí Opi Opi pið

1 - Júl 16 J í Opið Opi ð

17 - Júl Júllí Op ð Opi

18 8-J Júl úí Lokkað ð

19 1 9 - Jú Júl úlí Lokað Lok

22 2 2 - JJúl úí Opi pð

23 - Júl J í Opið ð

24 4 - Júllí O ð Opi

2 - Júlí 25 Lokað

26 - Júlí Lokað ð

29 9 - Júlí Loka Lok að

3 - Júl 30 úí Afgreiðsla opin Lokað fyr f ir Skoðanir

31 - Júlí Afg grei e ðsla opin Lok okað ok að ð fyrir Skoðanir

1 - Ágúst Afgreiiðsl ðsla opin Lokað fyrir S ðanir Sko

2 - Ágú gúst gú Afg greiðsla a opin Lokað fyr f ir Skoðan a ir

FRUMHERJI HF. – ÞEGAR VEL ER SKOÐAÐ S: 570-9000 – www.frumherji.is

SKESSUHORN 2019

Sumaropnun Frumherja í Borgarnesi


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.