Íbúinn 14. júní

Page 1

ÍBÚINN frétta- og auglýsingablað

Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson Íbúanum er dreift með Íslandspósti á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplag 2.000 eintök. Íbúinn kemur að jafnaði út á fimmtudögum. Skilafrestur auglýsinga kl. 12 á þriðjudögum.

ÍBÚINN

Auglýsingasími: 437 2360

frétta- og auglýsingablað

20. tbl. 13. árgangur

14. júní 2018

17. júní hátíðarhöld í Borgarbyggð 2018 Kl. 10:00 Sautjánda júní íþróttahátíð og skemmtiatriði á Skallagrímsvelli Íþróttahátíð fyrir fólk á öllum aldri á Skallagrímsvelli Íbúar Latabæjar heimsækja hátíðina Húlladúllan – húlla skemmtiatriði og húlla fjör fyrir fjölskylduna Kl. 10:00 – 13:00 Sund og veitingar Sundlaugin opin, enginn aðgangseyrir í tilefni dagsins Pylsusala Kl. 11:00 Guðsþjónusta í Borgarneskirkju Séra Þorbjörn Hlynur Árnason messar Kirkjukórinn syngur undir stjórn Steinunnar Árnadóttur organista Kl. 12:00 Akstur fornbíla og bifhjóla Fornbílaklúbburinn og bifhjólaklúbburinn Raftarnir keyra um bæinn og stilla bílum sínum og bifhjólum upp hjá sundlauginni í Borgarnesi Kl. 13:00 Andlitsmálning í Óðali Andlitsmálning og hitað upp fyrir skrúðgöngu Kl. 14:00 Skrúðganga Gengið er frá Borgarneskirkju í Skallagrímsgarð Fánaborg á vegum Skátafélags Borgarness Trommusláttur á vegum Tónlistarskóla Borgarfjarðar Kl. 14:20 Hátíðar- og skemmtidagskrá í Skallagrímsgarði • Kynnar: Elís Dofri Gylfason og Þórunn Birta Þórðardóttir • Hátíðarræða forseta sveitarstjórnar • Ávarp fjallkonunnar • Tónlistaratriði frá Tónlistarskóla Borgarfjarðar • Söngatriði frá félagsmiðstöðinni Óðal • Dansatriði frá Sumarfjöri undir stjórn Daða Freys Guðjónssonar • Hljómlistarfélagið heldur uppi fjöri

Kl. 14:00 – 17:00 Á hátíðarsvæðinu í Skallagrímsgarði Hoppukastalar Andlitsmálning Góðgæti til sölu Kl. 14:00 – 17:00 Kaffisala í Skallagrímsgarði Kaffisala kvenfélagsins Kl. 13:00 – 17:00 Safnahús Í Safnahúsi eru fimm sýningar og enginn aðgangseyrir í tilefni dagsins • Börn í 100 ár – grunnsýning • Ævintýri fuglanna – grunnsýning • Spegill litrófsins – sýning á ljósmyndum Áslaugar Þorvaldsdóttur og hækum Sigríðar Kr. Gísladóttur • Pourquoi pas – strandið við Mýrar 1936 • Magnús Jónasson bílstjóri – veggspjaldasýning

Hvanneyri

UMF Íslendingur stendur fyrir hátíðarhöldum á Hvanneyri. Lagt verður af stað frá Sverrisvelli í skrúðgöngu að skjólbeltunum kl. 11:30. Grill á staðnum og hver grillar fyrir sig og sína. Leikir, skemmtun, gleði og gaman.

Reykholtsdalur

Ungmennafélag Reykdæla stendur fyrir hátíðarhöldum. Riðið verður til hátíðarmessu í Reykholti sem hefst kl. 11:00. Farið verður frá Gróf kl. 10:00 og frá Hofsstöðum kl. 10:15. Hangikjötsveisla og hátíðardagskrá í Logalandi kl. 13:00. Hátíðarræða, fjallkonan, leikir og karamelluflugvél. Veittar verða viðurkenningar til barna sem stunda íþróttir.

Lundarreykjadalur

Ungmennafélagið Dagrenning sér um hátíðardagskrá sem hefst kl. 14:00 með bátakeppni við ármót Grímsár og Tunguár. Kaffistund í Brautartungu, leikir og víðavangshlaup. Kvöldgrill, spil o.fl. skemmtilegt. Hver og einn leggur eitthvað til á kökuhlaðborðið og grillið.

SKESSUHORN 2018

Borgarnes B


Viðburðadagatal fÜ 15/6-20:00 Brúarås-Geo Center; Tónleikar og uppistand með EyÞóri Inga la 16/6-13:00 Snorri bar - B59 Hótel; �sland-Argentína å skjå la 16/6-13:00 Brúarås-Geo Center; �slandArgentína skjå la 16/6-17:00 Stålpastaðir í Skorradal; Opnun ljósmyndasýningar Sigurjóns Einarssonar: Fuglar í Skorradal su 17/6-10:00 Gróf í Reykholtsdal; Lagt af stað ríðandi til messu í Reykholti su 17/6-10:15 Hofstaðir í Hålsasveit; Lagt af stað ríðandi til messu í Reykholti

23181$5+c7qj B59 H O T E L .RPL² RJ IDJQL² PH² RNNXU RSQXQ £ Q¿MX RJ JO¨VLOHJX IM¸JXUUD VWM¸UQX OŸ[XVK¾WHOL ¯ PL²E¨ %RUJDUQHVV %RUJDUEUDXW

OPIĂ? HĂšS FRĂ 14:00 - 19:00

su 17/6-10:00 SkallagrĂ­msvĂśllur Bgn; 17. jĂşnĂ­ Ă­ĂžrĂłttahĂĄtĂ­Ă° og skemmtiatriĂ°i. FrĂ­tt Ă­ sund

){678'$*,11 -‚1q LÊttar veitingar í boði og tónlistaratriði frå HljómlistarfÊlagi Borgarness

su 17/6-11:00 Borgarneskirkja; Messa su 17/6-11:00 Reykholtskirkja; Messa

$//,5 9(/.201,5

su 17/6-11:30 SverrisvĂśllur Hve; Skrúðganga aĂ° skjĂłlbeltunum. Grill ĂĄ staĂ°num og hver grillar fyrir sig og sĂ­na. Leikir, skemmtun, gleĂ°i og gaman. su 17/6-12:00 Bgn; FornbĂ­lar og bifhjĂłl su 17/6-13:00 Logaland; HangikjĂśtsveisla og hĂĄtĂ­Ă°ardagskrĂĄ. HĂĄtĂ­Ă°arrĂŚĂ°a, fjallkonan, leikir og karamelluflugvĂŠl. su 17/6-13:00 Ă“Ă°al; AndlitsmĂĄlning su 17/6-13:00 SafnahĂşsiĂ°; FrĂ­tt inn Ă­ dag su 17/6-14:00 GrĂ­msĂĄ; BĂĄtakeppni umf. Dagrenningar. Kaffistund Ă­ Brautartungu, leikir og vĂ­Ă°avangshlaup. KvĂśldgrill, spil o.fl. skemmtilegt. su 17/6-14:00 Borgarneskirkja; Skrúðganga Ă­ SkallagrĂ­msgarĂ° su 17/6-14:20 SkallagrĂ­msgarĂ°ur; HĂĄtĂ­Ă°arog skemmtidagskrĂĄ mi 20/6-9:45 Borgarbraut 65a; SumarferĂ° FĂŠlags eldri borgara Borgarnesi og nĂĄgrenni la 30/6 BrĂĄkarhĂĄtĂ­Ă° fĂś 6/7-14:00 HĂłtel Eldborg; DĂśffmĂłt la 7/7-13:00 Hvanneyri; HvanneyrarhĂĄtĂ­Ă° Birting viĂ°burĂ°a er ĂĄn endurgjalds og tĂ­masetningar ekki sannreyndar

61255,Ć“6 %$5 /ÂŻËŒHJXU VSRUWVEDU PH² IUÂŁE¨UX ÂźUYDOL DI ÂŻVOHQVNXP EMÂľU ÂŁ NUDQD +0 ÂŻ EHLQQL ÂŻ VXPDU

61255,Ć“6 .,7&+(1 *O¨VLOHJXU QÂżU YHLWLQJDVWD²XU PH² ÂŁKHUVOX ÂŁ IHUVNW KUÂŁHIQL ÂźU heimabyggĂ° og Ă­slenskar matarhefĂ°ir

/x$ 63$ *O¨VLOHJ KHLOVXOLQG VHP E¿²XU XSS ÂŁ OÂŻNDPVU¨NWDUD²VW¸²X EODXW RJ Ă€XUUJXIX KHLWDQ SRWW RJ ÂźUYDO DI DIVODSSDQGL QXGGPH²IHU²XP

)81',5 2* 5cj67()185 )XOOEŸLQ U£²VWHIQXD²VWD²D I\ULU allt að 100 manns

B59 HOTEL

Borgarbraut 59 - 310 Borgarnes - www.hotelb59.is

Stefån Ingi Ólafsson Rafvirki GSM 898-9243 Öll almenn raflagnavinna Nýlagnir • Viðhald • Breytingar Brunakerfi • Loftnet • Heitir pottar • VarmadÌlur

LĂśggiltur rafverktaki alvegsama@simnet.is


Ljósmyndasýning í Skorradal Nú á laugardaginn, 16. júní kl. 17:00 opnar Sigurjón Einarsson á Hvanneyri sýningu á ljósmyndum sem hann hefur tekið af fuglum í Skorradal. Sýningin verður við gamla húsið á Stálpastöðum. „Fuglaljósmyndun hefur átt hug minn allan mörg undanfarin ár, lítið brot af þeim myndum verða til sýnis

á þessari sýningu,“ segir Sigurjón. „Ég hef myndað fugla víða um land en þó mest á Vesturlandi t.d. í Skorradal. Verið hjartanlega velkomin í ró og kyrrð skógarins og þiggið kaffi og pönnsur um leið og þið njótið sýningarinnar.“ Sýning Sigurjóns verður uppi á Stálpastöðum til 23. september nk.

^ǀĞŝƚĂƌƐƚũſƌŶ ŽƌŐĂƌďLJŐŐĝĂƌ ŚĞĨƵƌ Ą ϭϳϭ͘ ĨƵŶĚŝ ƐşŶƵŵ ƊĂŶŶ ϳ͘ ũƷŶş ϮϬϭϴ͕ ƐĂŵƊLJŬŬƚ Ăĝ ĂƵŐůljƐĂ ĞŌ ŝƌĨĂƌĂŶĚŝ͗

Skipulagsauglýsing

DĞůĂďƌĂƵƚ͕ ,ǀĂŶŶĞLJƌŝ ʹ Ɵ ůůĂŐĂ Ăĝ ŶljũƵ ĚĞŝůŝƐŬŝƉƵůĂŐŝ ĂƚŚĂĨŶĂƐǀčĝŝƐ͘ hŵ Ğƌ Ăĝ ƌčĝĂ ŶljƩ ĚĞŝůŝƐŬŝƉƵůĂŐ ĨLJƌŝƌ ĂƚŚĂĨŶĂƐǀčĝŝ ŶLJƌƐƚ ŽŐ ĂƵƐƚĂƐƚ ş ƷƚũĂĝƌŝ ƊĠƩ ďljůŝƐ Ą ,ǀĂŶŶĞLJƌŝ ş ŽƌŐĂƌďLJŐŐĝ͘ ^ŬŝƉƵůĂŐƐƐǀčĝŝĝ ƐĞŵ Ğƌ Ƶŵ ϱ͕ϳ ŚĂ Ăĝ Ɛƚčƌĝ͕ ĂĨŵĂƌŬĂƐƚ ĂĨ ďĞŝƟ ůĂŶĚŝ ƉƌĞƐƚƐĞƚƵƌƐŝŶƐ ^ƚĂĝĂƌŚſůƐ Ɵ ů ǀĞƐƚƵƌƐ͕ DĞůĂďƌĂƵƚ Ɵ ů ŶŽƌĝƵƌƐ͕ 'ƌşŵĂƌƐƐƚĂĝĂǀĞŐŝ ;Ŷƌ͘ ϱϯϭϳͿ Ɵ ů ĂƵƐƚƵƌƐ ŽŐ ďĞŝƟ ůĂŶĚŝ >ĂŶĚďƷŶĂĝĂƌŚĄƐŬſůĂŶƐ Ɵ ů ƐƵĝƵƌƐ͘ ĝŬŽŵĂ Ğƌ ĨƌĄ DĞůĂďƌĂƵƚ ƐĞŵ ƚĞŶŐŝƐƚ ƊĠƩ ďljůŝ ,ǀĂŶŶĞLJƌĂƌ Ɵ ů ǀĞƐƚƵƌƐ ŽŐ 'ƌşŵĂƌƐƐƚĂĝĂǀĞŐŝ Ɵ ů ĂƵƐƚƵƌƐ͘ 'Ğƌƚ Ğƌ ƌĄĝ ĨLJƌŝƌ Ϯϭ ůſĝ Ą ƐǀčĝŝŶƵ ŽŐ ĞƌƵ Ɗčƌ Ą ďŝůŝŶƵ ϭ͘ϱϭϴ ʹ Ϯ͘Ϯϱϴ ŵϸ Ăĝ Ɛƚčƌĝ͘ dǀčƌ ůſĝŝƌ ĞƌƵ ƊĞŐĂƌ ďLJŐŐĝĂƌ Ɗ͘Ğ͘ ǀŝĝ DĞůĂďƌĂƵƚ ϲ ŽŐ ϭϬ͘ DĄůƐŵĞĝĨĞƌĝ ǀĞƌĝŝ ƐĂŵŬǀčŵƚ ϰϭ͘ ŐƌĞŝŶ ^ŬŝƉƵůĂŐƐůĂŐĂ Ŷƌ͘ ϭϮϯͬϮϬϭϬ͘ ŶĚĂŶůĞŐƌŝ ĂĨŐƌĞŝĝƐůƵ ǀşƐĂĝ Ɵ ů ƐǀĞŝƚĂƌƐƚũſƌŶĂƌ͘ ^ŬŝƉƵůĂŐƐƟ ůůĂŐĂ ůŝŐŐƵƌ ĨƌĂŵŵŝ ş ZĄĝŚƷƐŝ ŽƌŐĂƌďLJŐŐĝĂƌ͕ ŽƌŐĂƌďƌĂƵƚ ϭϰ ş ŽƌŐĂƌŶĞƐŝ ĨƌĄ ϭϱ͘ ũƷŶş Ɵ ů Ϯϳ͘ ũƷůş ϮϬϭϴ ŽŐ ǀĞƌĝƵƌ ĞŝŶŶŝŐ ĂĝŐĞŶŐŝůĞŐ Ą ŚĞŝŵĂƐşĝƵ ŽƌŐĂƌďLJŐŐĝĂƌ͕ ǁǁǁ͘ďŽƌŐĂƌďLJŐŐĚ͘ŝƐ͘ ,ǀĞƌũƵŵ ƊĞŝŵ ĂĝŝůĂ ƐĞŵ ŚĂŐƐŵƵŶĂ Ą Ăĝ ŐčƚĂ Ğƌ ŐĞĮ ŶŶ ŬŽƐƚƵƌ Ą Ăĝ ŐĞƌĂ ĂƚŚƵŐĂƐĞŵĚ ǀŝĝ Ɵ ůůƂŐƵŶĂ͘ ƚŚƵŐĂƐĞŵĚŝƌ ŽŐ ĄďĞŶĚŝŶŐĂƌ ƐŬƵůƵ ǀĞƌĂ ƐŬƌŝŇ ĞŐĂƌ ŽŐ ďĞƌĂƐƚ ş ƐşĝĂƐƚĂ ůĂŐŝ Ϯϳ͘ ũƷůş ϮϬϭϴ ş ZĄĝŚƷƐ ŽƌŐĂƌďLJŐŐĝĂƌ͕ ŽƌŐĂƌďƌĂƵƚ ϭϰ͕ ϯϭϬ ŽƌŐĂƌŶĞƐŝ ĞĝĂ Ą ŶĞƞ ĂŶŐŝĝ ďŽƌŐĂƌďLJŐŐĚΛďŽƌŐĂƌďLJŐŐĚ͘ŝƐ͘ &ŝŵŵƚƵĚĂŐŝŶŶ Ϯϭ͘ ũƷŶş ϮϬϭϴ ŵŝůůŝ Ŭů ϭϳ͗ϬϬ ŽŐ ϭϴ͗ϬϬ ǀĞƌĝƵƌ ƵŵŚǀĞƌĮ ƐͲ ŽŐ ƐŬŝƉƵůĂŐƐƐǀŝĝ ŽƌŐĂƌďLJŐŐĝĂƌ ŵĞĝ ŽƉŝĝ ŚƷƐ ş ZĄĝŚƷƐŝ ŽƌŐĂƌďLJŐŐĝĂƌ͕ ŽƌŐĂƌďƌĂƵƚ ϭϰ ş ŽƌŐĂƌŶĞƐŝ ƊĂƌ ƐĞŵ Ɵ ůůĂŐĂ Ăĝ ŶljũƵ ĚĞŝůŝƐŬŝƉƵůĂŐŝ ĨLJƌŝƌ ĂƚŚĂĨŶĂƐǀčĝŝ ǀŝĝ DĞůĂďƌĂƵƚ ǀĞƌĝƵƌ ŬLJŶŶƚ ƐĠƌƐƚĂŬůĞŐĂ ƊĞŝŵ ƐĞŵ ƊĞƐƐ ſƐŬĂ͘


^ǀĞŝƚĂƌƐƚũſƌŶ ŽƌŐĂƌďLJŐŐĝĂƌ ŚĞĨƵƌ Ą ϭϳϭ͘ ĨƵŶĚŝ ƐşŶƵŵ ƊĂŶŶ ϳ͘ ũƷŶş ϮϬϭϴ͕ ƐĂŵƊLJŬŬƚ Ăĝ ĂƵŐůljƐĂ ĞŌ ŝƌĨĂƌĂŶĚŝ͗

Skipulagsauglýsing

DŝĝŶĞƐ ş ŽƌŐĂƌŶĞƐŝ ʹ ůljƐŝŶŐ ǀĞŐŶĂ ďƌĞLJƟ ŶŐĂƌ Ą ĝĂůƐŬŝƉƵůĂŐŝ ŽƌŐĂƌďLJŐŐĝĂƌ ϮϬϭϬͲϮϬϮϮ͕ ǀĞŐŶĂ ƊĠƩ ďljůŝƐƵƉƉĚƌĄƩ Ăƌ ŽƌŐĂƌŶĞƐƐ͘ 1 ďƌĞLJƟ ŶŐƵŶŶŝ ĨĞůƐƚ Ăĝ ŶljƟ ŶŐĂƌŚůƵƞ Ăůů ŵƵŶ ďƌĞLJƚĂƐƚ Ą ƐǀčĝŝŶƵ͘ DĄůƐŵĞĝĨĞƌĝ ǀĞƌĝŝ ƐĂŵŬǀčŵƚ ϯϲ͘ ŐƌĞŝŶ ^ŬŝƉƵůĂŐƐůĂŐĂ Ŷƌ͘ ϭϮϯͬϮϬϭϬ͘ /ĝƵŶŶĂƌƐƚĂĝŝƌ ş >ƵŶĚĂƌƌĞLJŬũĂĚĂů ʹ ůljƐŝŶŐ ǀĞŐŶĂ ďƌĞLJƟ ŶŐĂƌ Ą ĝĂůƐŬŝƉƵůĂŐŝ ŽƌŐĂƌďLJŐŐĝĂƌ ϮϬϭϬͲϮϬϮϮ͘ 1 ďƌĞLJƟ ŶŐƵŶŶŝ ĨĞůƐƚ Ăĝ ůĂŶĚŶŽƚŬƵŶ ƐǀčĝŝƐ ş ůĂŶĚŝ /ĝƵŶŶĂƌƐƚĂĝĂ͕ ďƌĞLJƟ Ɛƚ Ʒƌ ůĂŶĚďƷŶĂĝŝ ş ǀĞƌƐůƵŶͲ ŽŐ ƊũſŶƵƐƚƵ ŽŐ ŽƉŝĝ Ɛǀčĝŝ Ɵ ů ƐĠƌƐƚĂŬƌĂ ŶŽƚĂ͘ ƌĞLJƟ ŶŐŝŶ ƚĞŬƵƌ Ɵ ů ϰ͕Ϯ ŚĂ ƐǀčĝŝƐ͕ ǀĞƌƐůƵŶĂƌͲ ŽŐ ƊũſŶƵƐƚƵƐǀčĝŝƐ ϭ͕ϲ ŚĂ ŵĞĝ ŶljƟ ŶŐĂƌŚůƵƞ Ăůůŝ Ϭ͕ϭϴ ŽŐ ŽƉŝŶƐ ƐǀčĝŝƐ Ɵ ů ƐĠƌƐƚĂŬƌĂ ŶŽƚĂ Ϯ͕ϲ ŚĂ͘ DĄůƐŵĞĝĨĞƌĝ ǀĞƌĝŝ ƐĂŵŬǀčŵƚ ϯϲ͘ ŐƌĞŝŶ ƐŬŝƉƵůĂŐƐůĂŐĂ Ŷƌ͘ ϭϮϯͬϮϬϭϬ͘ ŶĚĂŶůĞŐƌŝ ĂĨŐƌĞŝĝƐůƵ ǀşƐĂĝ Ɵ ů ƐǀĞŝƚĂƌƐƚũſƌŶĂƌ͘ >ŝƚůƵͲdƵŶŐƵƐŬſŐƵƌ ʹ ůljƐŝŶŐ ǀĞŐŶĂ ďƌĞLJƟ ŶŐĂƌ Ą ĚĞŝůŝƐŬŝƉƵůĂŐŝ ĨƌşƐƚƵŶĚĂďLJŐŐĝĂƌ͘ 1 ƐŬŝƉƵůĂŐƐƟ ůůƂŐƵŶŶŝ ĞƌƵ Ϯϭ ĨƌşƐƚƵŶĚĂŚƷƐĂůſĝ ĄƐĂŵƚ ůſĝ ƵŶĚŝƌ ĚčůƵŚƷƐ͘ >ſĝŝƌŶĂƌ ĞƌƵ ďƌĞLJƟ ůĞŐĂƌ Ăĝ Ɛƚčƌĝ Ăůůƚ ĨƌĄ Ϯ͘ϴϲϭ ŵϸ ƵƉƉ ş ϳ͘ϮϮϲ ŵϸ͘ Ʒŝĝ Ğƌ Ăĝ ǀĞůũĂ ŚǀĞƌũƵ ŚƷƐŝ ďLJŐŐŝŶŐĂƌƌĞŝƚ ƐĞŵ ĨĞůůƵƌ ďĞƐƚ Ăĝ ůĂŶĚŝ ŽŐ ŽƌƐĂŬĂƌ ƐĞŵ ŵŝŶŶƐƚĂ ƌƂƐŬƵŶ Ą Őƌſĝƌŝ͘ DĞĝ Ɵ ůŬŽŵƵ ŶljƐ ĨƌşƐƚƵŶĚĂƐǀčĝŝƐ ĨLJůŐŝƌ ƌƵĝŶŝŶŐƵƌ Ą ŚůƵƚĂ ĂĨ ďŝƌŬŝƐŬſŐŝ ƐǀčĝŝƐŝŶƐ͕ ƚčƉƵƌ ϭ ŚĞŬƚĂƌŝ Ăĝ Ɛƚčƌĝ͕ ĞŶ ƌƵĝŶŝŶŐƵƌ ǀĞƌĝƵƌ ş ŐƂƚƵƐƚčĝƵŵ ŽŐ ŝŶŶĂŶ ďLJŐŐŝŶŐĂƌƌĞŝƚƐ͘ 1 ƐĂŵƌĄĝŝ ǀŝĝ ^ŬſŐƌčŬƚ ƌşŬŝƐŝŶƐ Ğƌ ŐĞƌƚ ƌĄĝ ĨLJƌŝƌ ũĂĨŶ ƐƚſƌƵ Ɛǀčĝŝ Ɵ ů ŵſƚǀčŐŝƐĂĝŐĞƌĝĂ͘ DĄůƐŵĞĝĨĞƌĝ ǀĞƌĝŝ ƐĂŵŬǀčŵƚ ϰϯ͘ ŐƌĞŝŶ ^ŬŝƉƵůĂŐƐůĂŐĂ Ŷƌ͘ ϭϮϯͬϮϬϭϬ͘ ďĞŶĚŝŶŐĂƌ ǀĞŐŶĂ ŽĨĂŶŐƌĞŝŶĚƌĂ ůljƐŝŶŐĂ ƐŬƵůƵ ǀĞƌĂ ƐŬƌŝŇ ĞŐĂƌ ŽŐ ďĞƌĂƐƚ ş ƐşĝĂƐƚĂ ůĂŐŝ ŵŝĝǀŝŬƵĚĂŐŝŶŶ ϲ͘ ũƷůş ϮϬϭϴ ş ZĄĝŚƷƐ ŽƌŐĂƌďLJŐŐĝĂƌ͕ ŽƌŐĂƌďƌĂƵƚ ϭϰ͕ ϯϭϬ ŽƌŐĂƌŶĞƐŝ ĞĝĂ Ą ŶĞƞ ĂŶŐŝĝ ďŽƌŐĂƌďLJŐŐĚΛďŽƌŐĂƌďLJŐŐĚ͘ŝƐ͘

Auglýsingasími Íbúans: 437 2360


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.