Íbúinn 7. janúar 2016

Page 1

ÍBÚINN

Reikningar Nótubækur Eyðublöð

frétta- og auglýsingablað

Fjölritunar- og útgáfuþjónustan

1. tbl. 11. árgangur

s: 437 2360

7. janúar 2016

Nýliðanámskeið Flandra

Hlaupahópurinn Flandri stendur fyrir átta vikna nýliðanámskeiði tímabilið 11. janúar – 5. mars nk. Námskeiðið er ókeypis og hugsað fyrir þá sem vilja koma sér af stað í hlaupum (í fyrsta sinn eða byrja aftur eftir hlé). Æfingar verða þrisvar sinnum í viku, kl. 17:30 á mánudögum og fimmtudögum og kl. 10:00 á laugardögum. Mæting er í anddyri Íþróttamiðstöðvarinnar

Sigríður Júlía Brynleifsdóttir og Auður H Ingólfsdóttir munu halda utan um nýliðahópinn en aðrir Flandrafélagar verða til halds og trausts.

í Borgarnesi. Allir eru velkomnir á námskeiðið, óháð getustigi. Fylgt er sérstöku nýliðaprógrammi en það er sniðið að þörfum og markmiðum hvers og eins. Skráning í nýliðahópinn fer fram á staðnum á fyrstu æfingunni. Hlaupahópurinn Flandri er grasrótarhópur. Í því felst að þar er enginn formlegur þjálfari, engin æfingagjöld og allir taka þátt á eigin ábyrgð.

Starf við aðeysingar Borgarbyggð auglýsir laust til umsóknar tímabundið 70% starf við aðeysingar við afgreiðslu í ráðhúsi Borgarbyggðar. Verkefni og ábyrgðarsvið: Móttaka og símsvörun - Almenn skrifstofustörf Önnur tilfallandi verkefni. Menntunar- og hæfniskröfur: Stúdentspróf - Reynsla sem nýtist í starl - Góð tölvukunnátta Rík þjónustulund og lipurð í samskiptum - Sjálfstæð, skipulögð og nákvæm vinnubrögð Góð íslenskukunnátta í ræðu og riti. Aðallega er um starf að ræða við ameysingu í afgreiðslu en viðkomandi þarf að geta unnið ýmis tilfallandi ritarastörf og létt bókhaldsstörf. Upplýsingar veitir Kollnna Jóhannesdóttir í síma 433 7100. Í samræmi við jafnréttisstefnu Borgarbyggðar hvetur sveitarfélagið karla jafnt sem konur til þess að sækja um starlð. Staðan er laus frá og með 15. janúar nk. Umsóknarfrestur er til og með 10. janúar. Umsækjendur eru beðnir um að skila inn umsóknum á netfangið kollnna@borgarbyggd.is. Með umsókn þarf að fylgja starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningi fyrir hæfni í starlð.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.