Íbúinn 30. maí 2019

Page 1

ÍBÚINN frétta- og auglýsingablað

Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson Íbúanum er dreift með Íslandspósti á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplag 2.000 eintök. Íbúinn kemur að jafnaði út á fimmtudögum. Skilafrestur auglýsinga kl. 12 á þriðjudögum.

ÍBÚINN

Auglýsingasími: 437 2360

frétta- og auglýsingablað

19. tbl. 14. árgangur

30. maí 2019

Leiklistarnámskeið í Borgarnesi Dagana 1.-5. júlí í sumar fer fram fimm daga leiklistarnámskeið fyrir börn og fullorðna, á vegum leikhópsins Flækju. Kennarar eru þær Sigríður Ásta Olgeirsdóttir og Júlíana Kristín Jónsdóttir starfandi leikkonur. Námskeiðinu verður skipt upp í hópa eftir aldri og kennt daglega:

Hópur I: Efstu deildir leikskóla Einblínt verður á leikgleði og er markmiðið að skemmta sér saman á skapandi hátt. Börnin munu fara í leiki þar sem reynt er á athygli og ímyndunarafl.

Hópur III: 9-11 ára Einblínt verður á samvinnu í hóp og leikræna túlkun á gefnum aðstæðum. Lokaútkoman er örleikrit unnið út frá beinagrind að handriti sem sýnt verður aðstandendum.

Hópur IV: 12-16 ára Hópur II: 6-8 ára Einblínt verður á samvinnu og lausnir á skapandi verkefnum. Lokaútkoman er frumsamið örleikrit sem sýnt verður aðstandendum.

Einblínt verður á skapandi hugsun og tjáningu, auk þess sem farið verður í grunntækni í karaktersköpun.

Hópur V: Kvöldnámskeið 16+ Námskeið fyrir þá sem vilja bæta við sig tæknilegri þekkingu í leiklist. Námskeiðið hentar bæði áhugaleikurum og þeim sem langar að leggja leiklist fyrir sig.

Nánari upplýsingar og skráning fer fram á vefsíðu hópsins: www.flaekja.com/leiklistarnamskeid


Viðburðadagatal

BARNAHORNIÐ

fi 30/5-11:00 Andabær; Opinn jogatími fi 30/5-13:00 Skallagrímsgarður; Fjölskyldujóga fi 30/5-17:00 Landbúnaðarháskólinn; Gengið út að Kistuhöfða fö 31/5-12:10 Íþróttavöllurinn Borgarnesi; Cross fit braut opin fö 31/5-18:00 Snorrastaðir; Gengið að Eldborg la 1/6-10:00 Ganga; Línuvegurinn yfir Skarðsheiði la 1/6-11:00 Hlaupið og hjólað; Línuvegurinn yfir Skarðsheiði su 2/6-10:00 Íþróttamiðstöðin Bgn; Ringo fyrir fólk á öllum aldri su 2/6-10:00 Íþróttamiðstöðin Bgn; Dansfjör su 2/6-13:00 Íþróttavöllurinn Bgn; Frjálsíþróttamót fyrir alla ma 3/6-20:00 Hjálmaklettur; Borgarbyggð, sveitarfélag í sókn þr 4/6-19:30 Hjálmaklettur; Kynntar skipulagslýsingar fyrir Dílatanga og Borgarvog í Borgarnesi þr 4/6-20:00 Logaland; Borgarbyggð, sveitarfélag í sókn mi 5/6-20:00 Lindartunga; Borgarbyggð, sveitarfélag í sókn

ÍBÚINN Auglýsingasími: 437 2360

Birting viðburða er án endurgjalds og tímasetningar ekki sannreyndar

Eru útgáfumálin að kaffæra þig?

Léttu þér lífið Við prentum skýrslurnar fyrir þig

Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Kveldúlfsgötu 23 - Borgarnesi sími 437 2360 / 893 2361 Netfang: olgeirhelgi@islandia.is

Hágæðaprentun í vönduðum prentvélum Innbinding að þínum óskum


Hreyfivika 27. maí–2. júní 2019 Mánudagur 27. maí Knattspyrna Vinavika Knattspyrnudeildar Skallagríms: Allir velkomnir að koma á æfingar. Íþrótta- og leikjadagur í frístund í Borgarnesi og Seli á Hvanneyri. Vinaæfing í frjálsum fyrir 1.-4. bekk kl. 15:55-16:45.

Þriðjudagur 28. maí

Laugardagur 1. júní

Crossfit braut (íþróttavöllurinn í Borgarnesi) með Írisi Grönfeld kl. 12:10-13:00. Ganga frá Íþróttahúsinu í Borgarnesi með Guðmundu Ólöfu Jónasdóttur kl. 13:00. Vinaæfing í frjálsum fyrir 5. bekk og eldri kl. 16:20-18:00. Fyrirlestraröð í Hjálmakletti kl. 20:00 Líkamsvitund: Leið að betri líðan Rakel Guðjónsdóttir og Guðríður Hlíf Sigfúsdóttir Sem heilbrigt barn alla ævi Aldís Arna Tryggvadóttir Gæfuspor lífsins elexír Björn Rúnar Lúðvíksson

Línuvegurinn yfir Skarðsheiði Komdu með línuveginn yfir Skarðsheiði gangandi, hjólandi eða hlaupandi. Göngufólk leggur af stað kl. 10:00, hlauparar og hjólarar kl. 11:00. Samflot í Hreppslaug kl. 14:00.

Miðvikudagur 29. maí Vinaæfing í frjálsum 5. bekkur og eldri kl. 16:20 – 18:00. Fjölskyldujóga í Skallagrímsgarði með Guðlínu Erlu Kristjánsdóttur kl. 18:00.

Fimmtudagur 30. maí Opin Vinyasa jógatími með Stefaníu Nindel í Andabæ á Hvanneyri kl. 11:00. Fjölskyldujóga í Skallagrímsgarði með Guðlínu Erlu Kristjánsdóttur kl. 13:00. Ganga út í Kistuhöfða á Hvanneyri með Sigurði Guðmundssyni. Hittumst við Landbúnaðarháskóla Íslands kl. 17:00.

Föstudagur 31. maí Crossfit braut (íþróttavöllurinn í Borgarnesi) með Írisi Grönfeld kl. 12:10-13:00. Ganga upp á Eldborg frá Snorrastöðum með Þórhildi Maríu Kristinsdóttur kl. 18:00.

Sunnudagur 2. júní Ringó í íþróttahúsinu í Borgarnesi kl. 10:00. Fyrir fólk á öllum aldri. Dansfjör í íþróttahúsinu í Borgarnesi (litla sal) með Aldís Örnu og Thelmu Eyfjörð kl. 11:00. Frjálsíþróttamót verður haldið á vellinum í Borgarnesi kl. 13:00. Allir mega taka þátt.

Allir viðburðir í heilsuvikunni eru ókeypis og opnir öllum! UMSB hefur undafarin ár tekið þátt í hreyfiviku UMFÍ sem haldin er árlega. Hreyfivikan er árleg lýðheilsuherferð og hefur það að markmiði að kynna kosti þess að taka þátt í hreyfingu og íþróttum. Allt um hreyfiviku má finna inn á hreyfivika.is. Hreyfivika UMSB er unnin í samstarfi við heilsueflandi samfélag í Borgarbyggð. Meginmarkmið með Heilsueflandi samfélagi er að heilsa og líðan allra íbúa sé í fyrirrúmi. Því eiga þessi verkefni afar vel saman. Frekari upplýsingar á facebook síðum UMFÍ og UMSB.


^ŬŝƉƵůĂŐƐůljƐŝŶŐĂƌ ĨLJƌŝƌ şůĂƚĂŶŐĂ ŽŐ ŽƌŐĂƌǀŽŐ ş ŽƌŐĂƌŶĞƐŝ

Borgarbyggð - Kynningarfundur -

XƌŝĝũƵĚĂŐŝŶŶ ϰ͘ ũƷŶş ϮϬϭϵ ŵŝůůŝ Ŭů͘ ϭϵ͗ϯϬ ŽŐ Ϯϭ͗ϬϬ ǀĞƌĝĂ ƐƚĂƌĨƐŵĞŶŶ ƵŵŚǀĞƌĮ ƐͲ ŽŐ ƐŬŝƉƵůĂŐƐƐǀŝĝƐ ŽƌŐĂƌďLJŐŐĝĂƌ͕ ĄƐĂŵƚ ƐŬŝƉƵůĂŐƐŚƂŶŶƵĝŝ ŵĞĝ ŬLJŶŶŝŶŐƵ Ą ĨLJƌƌŐƌĞŝŶĚƵŵ ƐŬŝƉƵůĂŐƐůljƐŝŶŐƵŵ͘ <LJŶŶŝŶŐŝŶ ǀĞƌĝƵƌ ŚĂůĚŝŶ ş ,ũĄůŵĂŬůĞƫ ͕ ŽƌŐĂƌďƌĂƵƚ ϱϰ ş ŽƌŐĂƌŶĞƐŝ͘

- Sveitarfélag í sókn

Í hvað fara peningarnir okkar? Í hvað ættu þeir að fara?

Borgarbyggð auglýsir röð íbúafunda sem bera yfirskriftina ,,Borgarbyggð; sveitarfélag í sókn“. Farið verður yfir fyrsta starfsár nýrrar sveitarstjórnar, ársreikning sveitarfélagsins, rekstrarniðurstöðu ársins 2018, helstu þjónustuþætti og gjaldskrár. Samtal við íbúana um áherslur inn í komandi fjárhagsáætlunarvinnu fyrir árið 2020.

Dagatal íbúafunda 3. júní í Hjálmakletti 4. júní í Logalandi 5. júní í Lindartungu Fundirnir hefjast allir kl. 20:00

borgarbyggd.is


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.