ÍBÚINN frétta- og auglýsingablað
Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson Íbúanum er dreift með Íslandspósti á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplag 2.000 eintök. Íbúinn kemur að jafnaði út á fimmtudögum. Skilafrestur auglýsinga kl. 12 á þriðjudögum.
Auglýsingasími: 437 2360
ÍBÚINN
frétta- og auglýsingablað
19. tbl. 12. árgangur
1. júní 2017
Á myndinni er föngulegur hópur nýstúdenta sem útskrifuðust frá Menntaskóla Borgarfjarðar síðasta laugardag. Efri röð frá vinstri: Guðrún Björg Aðalsteinsdóttir, skólameistari, Harpa Sif Sigurðardóttir, Margrét Gunnarsdóttir, Hörður Óli Þórðarson, Ísak Leví Þrastarson, Haukur Birgisson, Ísak Atli Hilmarsson, Arnar Gylfi Jóhannesson, Gróa Lísa Ómarsdóttir, Kristín H. Kristjánsdóttir, Sólrún Friðjónsdóttir, Einar Benedikt Jónsson, Lilja S. Ólafsdóttir, aðstoðarskólameistari. Neðri röð frá vinstri: Íris Júlía Ármannsdóttir, Bjarney Sól Tómasdóttir, Jóna Jenný Kjartansdóttir, Sunna Líf Stefánsdóttir, Guðný Margrét Siguroddsdóttir, Unnur Elva Traustadóttir, Þóranna Hlíf Gilbertsdóttir, Unnur Helga Vífilsdóttir, Kristín Jónsdóttir og Torfi Lárus Karlsson. Mynd: Svanur Steinarsson
Stúdentar útskrifaðir frá MB Alls brautskráðust 24 nemendur frá Menntaskóla Borgarfjarðar við hátíðlega athöfn á laugardaginn var - 27. maí sl. Hæst á stúdentsprófi að þessu sinni var Þóranna Hlíf Gilbertsdóttir. Þóranna fékk fjölmargar viðurkenningar fyrir framúrskarandi námsárangur þar á meðal fyrir vandaðasta lokaverkefnið. Gróa Lísa Ómarsdóttir var næsthæst á stúdentsprófi þetta vorið.
Fjölmargir nemendur fengu einnig viðurkenningu. Ávarp
nýstúdenta að þessu sinni flutti Ísak Atli Hilmarsson.
Aðalfundarboð Aðalfundur Grímshúsfélagsins fyrir árið 2017 verður haldinn fimmtud. 8. júní í húsnæði Stéttarfélags Vesturlands Sæunnargötu 2a kl. 20:00 stundvíslega. Dagskrá: 1. Fundur settur 2. Skýrsla stjórnar 3. Lagðir fram reikningar félagsins 4. Stjórnarkjör 5. Önnur mál Stjórn Grímshúsfélagsins