Íbúinn 23. maí 2019

Page 1

ÍBÚINN frétta- og auglýsingablað

Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson Íbúanum er dreift með Íslandspósti á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplag 2.000 eintök. Íbúinn kemur að jafnaði út á fimmtudögum. Skilafrestur auglýsinga kl. 12 á þriðjudögum.

ÍBÚINN

Auglýsingasími: 437 2360

frétta- og auglýsingablað

18. tbl. 14. árgangur

23. maí 2019

Leiklistarnámskeið í Borgarnesi Dagana 1.-5. júlí í sumar fer fram fimm daga leiklistarnámskeið fyrir börn og fullorðna, á vegum leikhópsins Flækju. Kennarar eru þær Sigríður Ásta Olgeirsdóttir og Júlíana Kristín Jónsdóttir starfandi leikkonur. Námskeiðinu verður skipt upp í hópa eftir aldri og kennt daglega:

Hópur I: Efstu deildir leikskóla Einblínt verður á leikgleði og er markmiðið að skemmta sér saman á skapandi hátt. Börnin munu fara í leiki þar sem reynt er á athygli og ímyndunarafl.

Hópur III: 9-11 ára Einblínt verður á samvinnu í hóp og leikræna túlkun á gefnum aðstæðum. Lokaútkoman er örleikrit unnið út frá beinagrind að handriti sem sýnt verður aðstandendum.

Hópur IV: 12-16 ára Hópur II: 6-8 ára Einblínt verður á samvinnu og lausnir á skapandi verkefnum. Lokaútkoman er frumsamið örleikrit sem sýnt verður aðstandendum.

Einblínt verður á skapandi hugsun og tjáningu, auk þess sem farið verður í grunntækni í karaktersköpun.

Hópur V: Kvöldnámskeið 16+ Námskeið fyrir þá sem vilja bæta við sig tæknilegri þekkingu í leiklist. Námskeiðið hentar bæði áhugaleikurum og þeim sem langar að leggja leiklist fyrir sig.

Nánari upplýsingar og skráning fer fram á vefsíðu hópsins: www.flaekja.com/leiklistarnamskeid


Viðburðadagatal mi 22/5-20:00 Snorrastofa; Kvæðamannafélagið Snorri - Opin æfing og fundur mi 22/5-21:00 Mengi, Reykjavík; Flamenco dúett Reynis Haukssonar og Jacób de Carmen fi 23/5-20:30 Hvanneyri Pub; Flamenco dúett Reynis Haukssonar og Jacób de Carmen fö 24/5-20:30 Landnámssetrið; Soffía Björg heldur sóló tónleika á Sögulofti. Flutt verður útgefið efni sem og ný og óútgefin lög eftir tónlistarkonuna sem hún hefur verið að semja undanfarin misseri. la 25/5-18:00 Félagsbær; Sextugsafmæli Erlendar Samúelssonar (Ella Sam) la 25/5-15:00 Salurinn Kópavogi; Masterclass í Flamenco Reynir Hauksson la 25/5-21:00 Salurinn Kópavogi; Flamenco sýning Reynis Haukssonar og félaga su 26/5-21:00 Salurinn Kópavogi; Flamenco sýning Reynis Haukssonar og félaga su 9/6-11:00 Borgarneskirkja; Messa mi 12/6-9:45 Borgarbraut 65; Sumarferð FEBBN. Skráning fyrir þr. 21. maí nk la 29/6-11:00 Skallagrímsgarður; Litla hafmeyjan - Leikhópurinn Lotta 1.-5. júlí Borgarnes; Leiklistarnámskeið www.flaekja.com Birting viðburða er án endurgjalds og tímasetningar ekki sannreyndar

Flamenco sýningar Hvanneyringurinn og flamenco gítarleikarinn Reynir Hauksson hefur verið duglegur að kynna hina spænsku flamenco tónlist fyrir íslendingum. Nú kemur hann með hljómsveit og dansara með sér og verður með tvær sýningar í Salnum í Kópavogi um næstu helgi. En til að hita upp fyrir sýningarnar heldur hann þrenna tóneika. Þeir fyrstu voru í Landnámssetrinu á þriðjudagskvöldið. Hinir tónleikarnir verða í Mengi Reykjavík miðvikudaginn 22. maí kl 21:00 og á Hvanneyri Pub fimmtudaginn 23. maí kl 20:30.

Þar kemur flamenco söngvarinn Jacób de Carmen fram ásamt Reynir. Jacób de Carmen hefur unnið sem söngvari síðustu 15 árin við góðan orðstír í Granada á Spáni. Jacób hefur komið fram á helstu Flamenco hátíðum Andalúsíu sem og víðar í Evrópu. Hann er nú að koma til Íslands í annað sinn. Flamenco sýningarnar í Salnum verða laugardaginn 25. maí kl 21:00 og sunnudaginn 26. maí kl 21:00. Auk þess verður Reynir með masterklass í Salnum laugardaginn 25. maí kl. 15:00.

Elli Sam sextugur Kæru vinir, ættingar og samferðamenn. Laugardaginn 25. maí nk. kl. 18-22 verður opið hús í Félagsbæ í tilefni af sextugsafmæli mínu. Ég vonast að sjá sem flesta. Erlendur Samúelsson (Elli Sam)


Hreyfivika 27. maí–2. júní 2019 Mánudagur 27. maí Knattspyrna Vinavika Knattspyrnudeildar Skallagríms: Allir velkomnir að koma á æfingar. Íþrótta- og leikjadagur í frístund í Borgarnesi og Seli á Hvanneyri. Vinaæfing í frjálsum fyrir 1.-4. bekk kl. 15:55-16:45.

Þriðjudagur 28. maí

Laugardagur 1. júní

Crossfit braut (íþróttavöllurinn í Borgarnesi) með Írisi Grönfeld kl. 12:10-13:00. Ganga frá Íþróttahúsinu í Borgarnesi með Guðmundu Ólöfu Jónasdóttur kl. 13:00. Vinaæfing í frjálsum fyrir 5. bekk og eldri kl. 16:20-18:00. Fyrirlestraröð í Hjálmakletti kl. 20:00 Líkamsvitund: Leið að betri líðan Rakel Guðjónsdóttir og Guðríður Hlíf Sigfúsdóttir Sem heilbrigt barn alla ævi Aldís Arna Tryggvadóttir Gæfuspor lífsins elexír Björn Rúnar Lúðvíksson

Línuvegurinn yfir Skarðsheiði Komdu með línuveginn yfir Skarðsheiði gangandi, hjólandi eða hlaupandi. Göngufólk leggur af stað kl. 10:00, hlauparar og hjólarar kl. 11:00. Samflot í Hreppslaug kl. 14:00.

Miðvikudagur 29. maí Vinaæfing í frjálsum 5. bekkur og eldri kl. 16:20 – 18:00. Fjölskyldujóga í Skallagrímsgarði með Guðlínu Erlu Kristjánsdóttur kl. 18:00.

Fimmtudagur 30. maí Opin Vinyasa jógatími með Stefaníu Nindel í Andabæ á Hvanneyri kl. 11:00. Fjölskyldujóga í Skallagrímsgarði með Guðlínu Erlu Kristjánsdóttur kl. 13:00. Ganga út í Kistuhöfða á Hvanneyri með Sigurði Guðmundssyni. Hittumst við Landbúnaðarháskóla Íslands kl. 17:00.

Föstudagur 31. maí Crossfit braut (íþróttavöllurinn í Borgarnesi) með Írisi Grönfeld kl. 12:10-13:00. Ganga upp á Eldborg frá Snorrastöðum með Þórhildi Maríu Kristinsdóttur kl. 18:00.

Sunnudagur 2. júní Ringó í íþróttahúsinu í Borgarnesi kl. 10:00. Fyrir fólk á öllum aldri. Dansfjör í íþróttahúsinu í Borgarnesi (litla sal) með Aldís Örnu og Thelmu Eyfjörð kl. 11:00. Frjálsíþróttamót verður haldið á vellinum í Borgarnesi kl. 13:00. Allir mega taka þátt.

Allir viðburðir í heilsuvikunni eru ókeypis og opnir öllum! UMSB hefur undafarin ár tekið þátt í hreyfiviku UMFÍ sem haldin er árlega. Hreyfivikan er árleg lýðheilsuherferð og hefur það að markmiði að kynna kosti þess að taka þátt í hreyfingu og íþróttum. Allt um hreyfiviku má finna inn á hreyfivika.is. Hreyfivika UMSB er unnin í samstarfi við heilsueflandi samfélag í Borgarbyggð. Meginmarkmið með Heilsueflandi samfélagi er að heilsa og líðan allra íbúa sé í fyrirrúmi. Því eiga þessi verkefni afar vel saman. Frekari upplýsingar á facebook síðum UMFÍ og UMSB.


&ƌĂŵŬǀčŵĚĂƐƚLJƌŬŝƌ Ɵ ů 1ƊƌſƩ ĂͲ ŽŐ ƚſŵƐƚƵŶĚĂĨĠůĂŐĂ ş ŽƌŐĂƌďLJŐŐĝ

Framkvæmdastyrkir

ŽƌŐĂƌďLJŐŐĝ ĂƵŐůljƐŝƌ Ɵ ů ƵŵƐſŬŶĂƌ ĨƌĂŵŬǀčŵĚĂƐƚLJƌŬŝ͘ ^ƚLJƌŬũƵŶƵŵ Ğƌ čƚůĂĝ ƐƚLJĝũĂ ǀŝĝ ĞŝŶƐƚĂŬĂƌ ĨƌĂŵŬǀčŵĚŝƌ ŚũĄ şƊƌſƩ ĂͲ ŽŐ ƚſŵƐƚƵŶĚĂĨĠůƂŐƵŵ ŝŶŶĂŶ ŽƌŐĂƌďLJŐŐĝĂƌ Ɵ ů ƵƉƉďLJŐŐŝŶŐĂƌ ĞĝĂ ǀŝĝŚĂůĚƐ Ą ĨĂƐƚĞŝŐŶƵŵ ĞĝĂ ĂƚŚĂĨŶĂƐǀčĝŝ ĨĠůĂŐƐŝŶƐ ƐĞŵ ŽƌŐĂƌďLJŐŐĝ ŬĞŵƵƌ ĞŬŬŝ Ăĝ ƌĞŬƐƚƌŝ Ăĝ ƂĝƌƵ ůĞLJƟ ŽŐ Ğƌ ş ĞŝŐƵ ĨĠůĂŐĂ ĞĝĂ ĨĠůĂŐĂƐĂŵƚĂŬĂ ŝŶŶĂŶ ŽƌŐĂƌďLJŐŐĝĂƌ͘ ^ŬŝůLJƌĝŝ ĨLJƌŝƌ ƐƚLJƌŬǀĞŝƟ ŶŐƵ Ğƌ Ăĝ Ƶŵ şƊƌſƩ ĂͲ͕ ƵŶŐŵĞŶŶĂͲ ĞĝĂ ƚſŵƐƚƵŶĚĂĨĠůĂŐ ŝŶŶĂŶ ŽƌŐĂƌďLJŐŐĝĂƌ ƐĠ Ăĝ ƌčĝĂ͘ hŵƐſŬŶĂƌĂĝŝůŝ ƊĂƌĨ Ăĝ ƌĞŬĂ ƐĠƌƚčŬĂ ĂĝƐƚƂĝƵ ĞĝĂ ŚƷƐŶčĝŝ ŝŶŶĂŶ ƐǀĞŝƚĂƌĨĠůĂŐƐŝŶƐ ƐĞŵ ƐǀĞŝƚĂƌĨĠůĂŐŝĝ ŽƌŐĂƌďLJŐŐĝ ŚǀŽƌŬŝ Ą ĞĝĂ ƌĞŬƵƌ ŽŐ ůĞŐŐƵƌ ĞŬŬŝ Ɵ ů ĨƌĂŵŬǀčŵĚĂƌĨĠ Ą ł ĄƌŚĂŐƐĄčƚůƵŶ͘ hŵƐſŬŶŝŶŶŝ ƊĂƌĨ Ăĝ ĨLJůŐũĂ ĨƌĂŵŬǀčŵĚĂƌͲ ŽŐ ŬŽƐƚŶĂĝĂƌĄčƚůƵŶ͘ ŝŶŶŝŐ ƊĂƌĨ Ăĝ ŬŽŵĂ ƐŬljƌƚ ĨƌĂŵ ŚǀĞƌƚ Ğƌ ŵĂƌŬŵŝĝ ĨƌĂŵŬǀčŵĚĂƌŝŶŶĂƌ͘ ,čŐƚ Ğƌ Ăĝ ƐčŬũĂ Ƶŵ ƐƚLJƌŬŝ Ɵ ů ǀĞƌŬĞĨŶĂ ƐĞŵ ĞƌƵ ŶƷ ƊĞŐĂƌ ş ŐĂŶŐŝ ĞĝĂ ĞƌƵ ĄĨŽƌŵƵĝ͘ ŬŬŝ Ğƌ ƷƚŚůƵƚĂĝ ǀĞŐŶĂ ǀĞƌŬĞĨŶĂ ƊĂƌ ƐĞŵ ĨƌĂŵŬǀčŵĚƵŵ Ğƌ ůŽŬŝĝ͘ ,ĄŵĂƌŬƐƐƚLJƌŬƵƌ Ğƌ Ŭƌ͘ Ϯ͘ϬϬϬ͘ϬϬϬ ŽŐ ŐĞƚƵƌ ŚǀĞƌƚ ǀĞƌŬĞĨŶŝ Ăĝ ŚĄŵĂƌŬŝ ǀĞƌŝĝ ƐƚƵƩ ϯ Ąƌ ş ƐĞŶŶ͘ ^ũĄůďŽĝĂǀŝŶŶĂ Ğƌ ŵĞƟ Ŷ Ăĝ ĨƵůůƵ ƐĞŵ ǀŝŶŶĂ͘ ^ƚLJƌŬƵƌŝŶŶ ŐƌĞŝĝŝƐƚ ş ƚǀĞŶŶƵ ůĂŐŝ͕ ϱϬй ǀŝĝ Ɵ ůŬLJŶŶŝŶŐƵ Ƶŵ ƐƚLJƌŬǀĞŝƟ ŶŐƵ ŽŐ ϱϬй ƊĞŐĂƌ ůŽŬĂƐŬljƌƐůĂ ŚĞĨƵƌ ďŽƌŝƐƚ ďLJŐŐĝĂƌƌĄĝŝ͘ sĞƌĝŝ ǀĞƌŬŝĝ ĞŬŬŝ ĨƌĂŵŬǀčŵƚ ƐŬĂů ƐƚLJƌŬƵƌŝŶŶ ĞŶĚƵƌŐƌĞŝĝĂƐƚ Ăĝ ĨƵůůƵ͘ sŝŶŶŝƐƚ ǀĞƌŬŝĝ ĞŬŬŝ ĞŝŶƐ ŽŐ ĨƌĂŵ ŬŽŵ ş ƵƉƉŚĂŇ ĞŐƌŝ ƐƚLJƌŬďĞŝĝŶŝ ǀĞƌĝƵƌ Ăĝ ŬŽŵĂ ƐŬljƌƚ ĨƌĂŵ ş ůŽŬĂƐŬljƌƐůƵ ŚǀĞƌƐǀĞŐŶĂ ƐǀŽ Ğƌ ĞŬŬŝ ŽŐ ƌƂŬƐƚƵĝŶŝŶŐƵƌ Ăĝ ĨLJůŐũĂ͘ sŝĝ ƷƚŚůƵƚƵŶ Ą ƐƚLJƌŬ ƐŬĂů ĞŌ ŝƌĨĂƌĂŶĚŝ ƌĞŐůƵŵ ĨLJůŐƚ Ɵ ů Ăĝ ĨĄ Ʒƌ Ɗǀş ƐŬŽƌŝĝ ŚǀŽƌƚ ĨƌĂŵŬǀčŵĚŝŶ ƚĞůũŝƐƚ ƐƚLJƌŬŚčĨ͘ ͻ ͻ ͻ ͻ ͻ

ĝ Ƶŵ ƐĠ Ăĝ ƌčĝĂ ƐŬŝůŐƌĞŝŶƚ şƊƌſƩ Ă ŽŐͬĞĝĂ ƚſŵƐƚƵŶĚĂĨĠůĂŐ ƐĞŵ ƐƚĂŶĚŝ ĨLJƌŝƌ ĨƌĂŵŬǀčŵĚŝŶŶŝ͘ ĝ ĨĠůĂŐŝĝ ĞŝŐŝ ůƂŐŚĞŝŵŝůŝ ş ŽƌŐĂƌďLJŐŐĝ ŽŐ ƐĠ ŽƉŝĝ ƂůůƵŵ͘ ĝ ĨƌĂŵŬǀčŵĚŝŶ ďčƟ ĂĝƐƚƂĝƵ ŽŐͬĞĝĂ ĂƵŬŝ ŵƂŐƵůĞŝŬĂ Ą Ăĝ ł ƂůŐĂ ŝĝŬĞŶĚƵŵ ş ǀŝĝŬŽŵĂŶĚŝ ĨĠůĂŐŝ͘ ĝ ĨĠůĂŐŝĝ ŚĂĮ ł ĄƌŚĂŐƐůĞŐĂ ĞĝĂ ĨĠůĂŐƐůĞŐĂŶ ƐƚLJƌŬ Ɵ ů Ăĝ ƐƚĂŶĚĂ Ăĝ ĨƌĂŵŬǀčŵĚƵŵ ŽŐ ƌĞŬƐƚƌŝ ƊĞƐƐ ƐĞŵ Ą Ăĝ ĨƌĂŵŬǀčŵĂ ĞŶĚĂ ŬŽŵŝ ƊĂĝ ĨƌĂŵ ş ĄčƚůƵŶ ƐĞŵ ĨLJůŐŝ ŵĞĝ ƵŵƐſŬŶ͘ ĝ ƐƚĂƌĨƐĞŵŝŶ ĨĂůůŝ ǀĞů Ăĝ ŵĂƌŬŵŝĝƵŵ ƐǀĞŝƚĂƌĨĠůĂŐƐŝŶƐ Ƶŵ şƊƌſƫ ƌ ŽŐ ƚſŵƐƚƵŶĚŝƌ ƐĞŵ ďŝƌƚĂƐƚ ş ƐƚĞĨŶƵŵ ƊĞƐƐ͘ XĂƌ ŵĄ ŶĞĨŶĂ ďčĝŝ 1ƊƌſƩ Ă ŽŐ ƚſŵƐƚƵŶĚĂƐƚĞĨŶƵ ŽŐ ,ĞŝůƐƵĞŇ ĂŶĚŝ ƐĂŵĨĠůĂŐ͘

^ſƩ Ğƌ Ƶŵ Ą şďƷĂŐĄƩ Ą ŚĞŝŵĂƐşĝƵ ŽƌŐĂƌďLJŐŐĝĂƌ ĨLJƌŝƌ ϯϬ͘ ŵĂş ϮϬϭϵ EĄŶĂƌŝ ƵƉƉůljƐŝŶŐĂƌ ǀĞŝƟ ƌ ŶŶĂ DĂŐŶĞĂ ,ƌĞŝŶƐĚſƫ ƌ͕ ƐǀŝĝƐƐƚũſƌŝ ł ƂůƐŬLJůĚƵƐǀŝĝƐ Ą ĂŶŶĂŵĂŐŶĞĂΛďŽƌŐĂƌďLJŐŐĚ͘ŝƐ


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.