Íbúinn 15. maí 2014

Page 1

Reikningar Nótubækur Eyðublöð Fjölritunar- og útgáfuþjónustan s: 437 2360

ÍBÚINN

frétta- og auglýsingablað

18. tbl. 9. árgangur

15. maí 2014

Auglýsing – laus störf fyrir háskólanemendur Borgarbyggð auglýsir laus til umsóknar tvö störf sem ætluð eru háskólanemum. Skilyrði er að umsækjendur eigi lögheimili í Borgarbyggð og séu á milli anna í háskólanámi. 1.

Sundlaugarvarsla í Hreppslaug (í samstarï við Umf. Íslending)

Ungmennafélagið Íslendingur leitar að einstaklingi til starfa sem sundlaugarvörður við Hreppslaug í Skorradal. Um er að ræða 100 % starf á tímabilinu 6. júní – 10. ágúst 2014. Vinnutími er lmmtudagur - föstudagur kl. 18.30- 23.00 og laugardagur - sunnudagur kl. 12.30-22.00. Helstu verkefni eru öryggisgæsla, afgreiðsla, baðvarsla og ræstingar. Hæfniskröfur: Leitað er að einstaklingi sem er þjónustulundur og reglusamur og hefur góð tök á íslensku og ensku. Hann þarf að hafa lokið námskeiði í skyndihjálp og hafa staðist sundpróf.

Nánari upplýsingar um þetta starf veitir Ulla R. Pedersen, formaður Ungmennafélagsins Íslendings í síma 865-0148 eða ullaogragnar@gmail.com

2.

Starf á golfvelli Glanna í Norðurárdal (í samstarï við Golfklúbbinn Glanna) Starfsmaður óskast til almennra starfa á Golfvellinum Glanna. Um er að ræða umhirðu, vökvun, slátt og önnur störf sem upp koma. Vinnutími er frá kl. 8.00 - 16.00

Umsækjandi þarf að vera vinnusamur og stundvís og eiga gott með að vinna með öðrum. Nánari upplýsingar um starïð gefur Kolbeinn í gegn um netfangið kolbeinnp@gmail.com

Áhugasamir háskólanemar eru beðnir um að senda umsóknir um störïn, ásamt gögnum sem styðja umsóknina, á netfangið kristjangisla@borgarbyggð.is fyrir 21. maí n.k. Öllum umsóknum verður svarað. Sveitarstjóri


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
Íbúinn 15. maí 2014 by Íbúinn - Issuu