ÍBÚINN frétta- og auglýsingablað
Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson Íbúanum er dreift með Íslandspósti á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplag 2.000 eintök. Íbúinn kemur að jafnaði út á fimmtudögum. Skilafrestur auglýsinga kl. 12 á þriðjudögum.
Auglýsingasími: 437 2360
ÍBÚINN
frétta- og auglýsingablað
17. tbl. 12. árgangur
18. maí 2017
Bifhjóla- og fornbílasýningin
Bifhjóla- og fornbílasýningin var í Brákarey á laugardaginn. Raftar, Bifhjólafélag Borgarfjarðar og Fornbílafjelag Borgarfjarðar sameinuðust um glæsilega sýningu. Mótorhjólamenn setja enn mikinn svip á daginn þó hún sé orðin stærri í sniðum með samvinnu félaganna. Myndir: Olgeir Helgi
Jakob Guðmundsson stýrði umferðinni og Vöfflukaffið er ómissandi hluti af glaðvær svipur hans var lýsandi fyrir daginn. sýningunni. Þau Anna Halldórsdóttir og Guðjón Bachmann stóðu vaktina eins og flestar sýningar til þessa.
Margir fallegir munir frá Latabæ verða til sýnins í húsnæði Fornbílafjelagsins í sumar og vöktu þeir óskipta athygli ungra sem aldinna.
Hilmar Lúthersson, Snigill númer eitt, mætti með glæsilegt safn eldri mótorhjóla sem gestir fengu að skoða.