ÍBÚINN frétta- og auglýsingablað
Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson Íbúanum er dreift með Íslandspósti á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplag 2.000 eintök. Íbúinn kemur að jafnaði út á fimmtudögum. Skilafrestur auglýsinga kl. 12 á þriðjudögum.
Auglýsingasími: 437 2360
ÍBÚINN
frétta- og auglýsingablað
15. tbl. 15. árgangur
Horft yfir Sandkluftavatn af Tröllhálsi. Vatnið stóð undir nafni í vor þó það eigi það til að hverfa nánast síðsumars.
11. júní 2020
Mynd: Olgeir Helgi
Kveðjumessa í Hvanneyrarkirkju Sunnudaginn 14. júní kl. 14.00 Sunnudaginn 14. júní kl. 14.00 verður kveðjumessa sr. Flóka Kristinssonar í Hvanneyrarkirkju þar sem hann kveður söfnuði Hvanneyrarprestakalls eftir 20 ára þjónustu. Að lokinni messu verður boðið til kaffisamsætis í safnaðarheimilinu, Skemmunni. Vonumst til að sjá sem flesta, allir velkomnir. Sóknarnefnd Hvanneyrarsóknar