Íbúinn, 14. apríl 2016

Page 1

ÍBÚINN

OPIÐ DAGLEGA 12-17 STYÐJUM

frétta- og auglýsingablað

FRAMLEIÐSLU Á

VESTURLANDI Ljómalind Sveitamarkaður, Brúartorgi 4, Borgarnesi. Sími 437-1400. Netfang: ljomalind@ljomalind.is

15. tbl. 11. árgangur

14. apríl 2016

Bifvélavirki óskast Bílabær sf í Borgarnesi leitar eftir góðum bifvélavirkja til framtíðarstarfa. Við leitum að aðila sem hefur víðtæka þekkingu og reynslu af viðgerðum, bilanagreiningu, rafmagnsviðgerðum og getur unnið sjálfstætt. Upplýsingar veitir Hálfdán í síma 437 1300.

Refir og menn

Sigurjón Einarsson ljósmyndari Verið velkomin á opnun sýningarinnar Refir og menn fimmtud. 21. apríl kl. 15.00.

Sýningin stendur til 11. nóv. Opið er til 18.00 opnunardag. Síðan 13.00-18.00 virka daga. Maí til ágúst (báðir meðtaldir) alla daga 13.00-17.00.

Sigurjón Einarsson hefur getið sér gott orð fyrir myndir úr íslenskri náttúru. Í samstarfi við Safnahús sýnir hann nú ljósmyndir af refaskyttum við vetrarveiði. Sýningin byggir á ákvæði menningarstefnu Borgarbyggðar um mikilvægi listsköpunar og miðlun menningararfs. Við sama tækifæri verða tónleikar í samstarfi við Tónlistarskóla Borgarfjarðar þar sem nemendur skólans flytja frumsamin verk við ljóð Snorra Hjartarsonar. - Allir velkomnir. Verkefnið er styrkt af Uppbyggingarsjóði Vesturlands

Bjarnarbr. 4-6, Borgarnesi, www.safnahus.is, 433 7200


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.