Íbúinn 14 tbl. 2014

Page 1

Reikningar Nótubækur Eyðublöð Fjölritunar- og útgáfuþjónustan s: 437 2360

ÍBÚINN

frétta- og auglýsingablað

14. tbl. 9. árgangur

16. apríl 2014

Húsfyllir var þegar Óperan Skáldið og biskupsdóttirin var frumflutt í tónleikauppfærslu í Hallgrímskirkju í Saurbæ á föstudaginn var. Alexandra Chernyshova semur tónlistina, en hún starfar nú sem söngkennari við Tónlistarskóla Borgarfjarðar. Guðrún Ásmundsdóttir skrifar handrit en ljóð eru eftir Rúnar Kristjánsson, Hallgrím Petursson, Brýnjólf Sveinsson, Guðnýu frá Klömbrum og Daða Halldórsson. Á myndinni er stór hluti flytjenda.

BORGARNES

„Vinir handan hafs“ Létt spjall um Vestur-Íslendinga Kynningarfundur á Söguloftinu í Landnámssetrinu í Borgarnesi, fimmtudaginn 24. apríl kl 15.00 – á sumardaginn fyrsta • • • • •

1. Böðvar Guðmundsson, rithöfundur: Skyggnst bak við leiktjöld bóka minna 2. Atli Ásmundsson, fyrrum ræðismaður: Sögur úr starfinu vestra Fundarstjóri: Jónína Erna Arnardóttir, tónlistarkennari Ábendingar og fyrirspurnir Svavar Gestsson gerir grein fyrir starfi Þjóðræknisfélagsins Samvinnuverkefni Þjóðræknisfélagsins og Utanríkisráðuneytisins

Guðný Baldvinsdóttir verður 100 ára þann 18. apríl næstkomandi Af því tilefni býður hún vinum og velunnurum að samgleðjast sér í Hjálmakletti þann dag kl. 15.00-18.00 Gjafir afþakkar hún vinsamlegast en söfnunarbaukur til styrktar MND félaginu verður á staðnum


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.