Íbúinn 14. mars 2019

Page 1

ÍBÚINN frétta- og auglýsingablað

Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson Íbúanum er dreift með Íslandspósti á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplag 2.000 eintök. Íbúinn kemur að jafnaði út á fimmtudögum. Skilafrestur auglýsinga kl. 12 á þriðjudögum.

Auglýsingasími: 437 2360

ÍBÚINN

frétta- og auglýsingablað

10. tbl. 14. árgangur

14. mars 2019

Leikdeild Umf. Skallagríms kynnir gamanleikinn: gamanleikinn

FULLKOMIÐ BRÚÐKAUP

Eftir Robin Hawdon - Örn Árnason þýddi - Leikstjóri Guðmundur Lúðvík Þorvaldsson

Frumsýnt í Lyngbrekku föstudaginn 22. febrúar 2019

8. sýning fimmtudaginn 14. mars kl. 20:30 9. sýning laugardaginn 16. mars kl. 20:30 10. sýning fimmtudaginn 21. mars kl. 20:30 11. sýning föstudaginn 22. mars kl. 20:30 Miðapantanir í síma 846 2293 og leikdeildskalla@gmail.com Miðaverð kr. 3.000 - Aldraðir og öryrkjar kr. 2.500 - Yngri en 12 ára kr. 2.000 Veitingasala á sýningum - posi á staðnum


Viðburðadagatal fi 14/3-19:30 Safnahús Borgarfjarðar; Ástráður Eysteinsson um ljóðlist Þorsteins frá Hamri fi 14/3-20:00 Símenntun; Aðalfundur Rauða krossins í Borgarfirði fi 14/3-20:30 Þinghamar; Rympa á ruslahaugnum fi 14/3-20:30 Lyngbrekka; Fullkomið brúðkaup fö 15/3-20:00 Brákarhlíð; Félagsvist la 16/3-16:00 Safnahús: Litir Borgarfjarðar - opnun Josefinu Morell la 16/3-20:30 Lyngbrekka; Fullkomið brúðkaup su 17/3-15:00 Þinghamar; Rympa á ruslahaugnum þr 19/3-20:30 Snorrastofa; Fyrirlestrar í héraði. Marshall-aðstoðin og tæknivæðing Íslands. Sigrún Elíasdóttir sagnfræðingur flytur mi 20/3-19:30 Hótel Hamar; Fundur með þingflokki Sjálfstæðisflokksins. Tækifæri til að hitta alla þingmenn flokksins Birting viðburða er án endurgjalds og tímasetningar ekki sannreyndar

Aðalfundur Leikdeildar Skallagríms verður haldinn í Lyngbrekku fimmtudaginn 21. mars nk. kl 17:00 Á dagskrá fundarins verða venjuleg aðalfundarstörf.

Áhugasamir eru hvattir til að mæta.

ÍBÚINN Auglýsingasími: 437 2360

Litir Borgarfjarðar Opnun sýningar á verkum Josefinu Morell í Hallsteinssal 16.03. - 10.04. 2019 Sýningin verður opnuð laugardaginn 16. mars n.k. kl. 13.00. Josefina leggur áherslu á mikilvægi og gæði umhverfisins og sýnir verk sem máluð eru með olíumálningu úr muldum steinum með penslum úr hrosshári. Hún spinnur band úr alls konar hári og hefur prjónað og þæft húfur sem sjá má á sýningunni. Hallsteinssalur er í Safnahúsinu að Bjarnarbraut 4-6 í Borgarnesi. Sýningin stendur til 10. apríl. Opið er til kl. 16.00 á opnunardaginn og eftir það 13.00-18.00 virka daga. Ókeypis aðgangur, allir velkomnir.

Safnahús Borgarfjarðar 433 7200 - www.safnahus.is safnahus@safnahus.is


Leikdeild Umf Stafholtstungna sýnir leikritið

RYMPA Á RUSLAHAUGNUM Eftir Herdísi Egilsdóttur – Leikstjóri Þröstur Guðbjartsson í félagsheimilinu Þinghamri

5. sýning fimmtudaginn 14. mars kl. 20:30 6. sýning sunnudaginn 17. mars kl. 15:00 SÍÐUSTU SÝNINGAR: 7. sýning laugardaginn 23. mars kl. 20:30 8. sýning sunnudaginn 24. mars kl. 15:00 Miðapantanir í síma 8241988 og eg@vesturland.is Miðaverð kr. 3.000 – Aldraðir og öryrkjar kr. 2.500 – 15 ára og yngri kr. 1.500

Veitingasala í hléi – enginn posi á staðnum

Við prentum skýrslurnar fyrir þig Fjölritunar- og útgáfuþjónustan

Hágæðaprentun í vönduðum stafrænum prentvélum

Kveldúlfsgötu 23 - Borgarnesi sími 437 2360 / 893 2361 - Netfang: olgeirhelgi@islandia.is

Innbinding að þínum óskum


Aðalsafnaðarfundur Hvanneyrarsóknar Sunnudaginn 17. mars kl. 12.00 Guðþjónusta kl. 11.00 Aðalsafnaðarfundur Hvanneyrarsóknar verður haldinn að lokinni guðþjónustu í Hvanneyrarkirkju sunnudaginn 17. mars kl. 12.00 í safnaðarheimilinu Skemmunni. Venjuleg aðalfundarstörf. Boðið verður uppá veitingar. Sóknarnefndin.

Ástráður Eysteinsson Þegar fjarskinn kemur til fundar Um ljóðlist Þorsteins frá Hamri Fyrirlestur í Hallsteinssal fimmtudaginn 14. mars 2019, kl. 19.30. Dr. Ástráður Eysteinsson prófessor við Háskóla Íslands segir frá Þorsteini og ljóðlist hans. Ástráður er meðal fremstu fræðimanna landsins á sviði bókmennta. Þess má geta að hann bjó á æskuárum sínum í Borgarnesi. Fyrirlesturinn tekur um klukkutíma. Á eftir er spjall og heitt á könnunni. Vakin er athygli á að sama dag kl. 10.00 er Myndamorgunn á vegum Héraðsskjalasafnsins skv. fyrri auglýsingu.

EEE

Safnahús Borgarfjarðar Bjarnarbraut 4-6 Borgarnesi, 433 7200 Verði breytingar á dagskrá verður það kynnt á www.safnahus.is


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.