Íbuinn 28. nóvember

Page 1

Reikningar Nótubækur Eyðublöð Fjölritunar- og útgáfuþjónustan s: 437 2360

ÍBÚINN

frétta- og auglýsingablað

37. tbl. 8. árgangur

Verdi – Wagner tónleikar

28. nóvember 2013

Vikuna 2.-6. desember verður Tónlistarskólinn á ferð og flugi í Borgarbyggð Leikið verður á eftirtöldum stöðum:

Giuseppe Verdi (1813-1901)

Richard Wagner (1813-1883)

Reykholtskirkju 29. nóvember 2013 kl. 20:00 Flutt verða þekkt lög úr óperum Verdis og Wagners í tilefni af því að 200 ár eru frá fæðingu þeirra

Fram koma kennarar Tónlistarskóla Borgarfjarðar, söngfólk úr héraði, Freyjukórinn og Samkór Mýramanna Allir velkomnir – Aðgangur ókeypis Fjölritunar- og útgáfuþjónustan

Reykholtskirkja

Mánudaginn 2. desember: kl. 18:00 Tónlistarskólinn Borgarbraut 23 Þriðjudaginn 3. desember: Kl. 15:00 Arionbanki Kl. 16:00 Hyrnutorg Kl. 18:30 Reykholtskirkja Framhaldsprófstónleikar Önnu Sólrúnar Miðvikudaginn 4. desember: Kl. 20:00 Logaland (nemendur á Kleppjárnreykjum) Kl. 20:00 Tónlistarskólinn (Söngdeild) Fimmtudagur 5. desember: Kl. 14:00 Ráðhúsið Kl. 20:00 Logaland (nemendur á Varmalandi) Föstudagur 6. desember: Kl. 13:30 Félagsst. aldraðra Borgarbr. 65A Kl. 17:00 Hyrnutorg Kl. 18:00 Safnahúsið Kl. 18:30 Landnámssetrið Kl. 19:00 Hótel Borgarnes Kl. 19:30 Edduveröld

Tónlistarskóli Borgarfjarðar sendir Borgfirðingum öllum bestu jóla- og nýársóskir með þökkum fyrir samverustundirnar á árinu


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.