Dagskrá jólaútvarpsins 2012

Page 1

Jólaútvarp Óðals 2012 20 ára

Árlegt jólaútvarp félagsmiðstöðvarinnar Óðal og N.F.G.B. verður sent út frá Óðali 10. – 17. desember frá kl. 10:00 - 23:00 alla daga. Eins og undanfarin ár verður fjölbreytt og skemmtileg dagskrá í boði. Fyrir hádegi verður útvarpað áður hljóðrituðum þáttum yngri bekkja grunnskólans en eftir hádegisfréttir og viðtal verða unglingarnir með sína þætti í beinni útsendingu. Undirbúningur á handritagerð fór fram í skólanum þar sem jólaútvarpið hefur verið tekið sem sérstakt verkefni í íslenskutímunum síðastliðin ár. Í ár er jólaútvarp Óðals 20 ára. Í tilefni tímamótanna ætlum við að senda út á laugardegi og sunnudegi líka en þá koma margir góðir gestir í heimsókn sem tekið hafa þátt í útsendingum jólaútvarpsins í gegnum tíðina. Hafir þú lesandi góður tekið þátt og langar að vera með, endilega hafðu þá samband við Sissa í Óðal. Hápunktur fréttastofunnar verður eins og undanfarin ár „Bæjarmálin í beinni” föstudaginn 14. des. kl. 13.00 Von er á góðum gestum í fréttastofu þar sem málin verða rædd. Gestir verða úr atvinnulífinu, íþrótta- og menningargeiranum sem og sveitarstjórn. Náist ekki útsending í útvarpi er hægt er að hlusta á jólaútvarpið á netinu frá heimasíðu Grunnskólans www.grunnborg.is og www.borgarbyggd.is. Þannig eiga allir að geta hlustað hérlendis sem erlendis.

Mánudagur 10. des. Kl.10:00 Kl.11:00 Kl. 12:00 Kl.13:00 Kl. 14:00 Kl.15:00 Kl.16:00 Kl. 17:00 Kl. 18:00 Kl. 19:00 Kl. 20:00 Kl. 21:00 Kl. 22:00

Ávarp útvarpsstjóra 1. og 2. bekkur Grunnskólans í Borgarnesi Fréttir, veður og hádegisviðtal dagsins. Húsráð Óðals og N.F.G.B. segir frá starfinu Flipphorn Anítu og Margrétar Aníta & Margrét Erlend jólalög Kristján & Magnús Grín og glens Hafrún Birta & Sóley Lind Beautiful þáttur Ásgrímur & Einar Prakkaranes Anna, Karen & Unnur Létt jólatónlist Tæknimenn í Óðali Heimsendir Sandri & Hlöðver Litli kall og Stína Lilja Dís og Kristín Anna Danskar franskar Hrund, Ester Alda & Máni

Þriðjudagur 11. des. Kl.10:00 Kl. 11:00 Kl. 12:00 Kl.13:00 Kl.14:00 Kl.15:00 Kl.16:00 Kl.17:00 Kl.18:00 Kl.19:00 Kl.20:00 Kl.21:00 Kl.22:00

3. bekkur Grunnskólans í Borgarnesi 4. bekkur Grunnskólans í Borgarnesi Fréttir, veður og hádegisviðtal dagsins Létt jólatónlist Tæknimenn í Óðali Jólin alla leið Alexandrea Rán & Delía Rut Spjallþáttur Elínar & Guðrúnar Yolo jóló Hörður Óli, Ísak & Sævar Svamparnir Sif, Jóna Jenný & Erla Björk Last eða lof Atli, Haukur & Viðar Létt jólatónlist Tæknimenn í Óðali Nemendafélag Laugagerðisskóla Nemendafélag Laugagerðisskóla Tónlist í takt við tímann G. Máni, Diogo & Þórir

Miðvikudagur 12. des. Kl.10:00 Kl.11:00 Kl.12:00 Kl.13:00 Kl.14:00 Kl.15:00 Kl.16:00 Kl.17:00 Kl.18:00 Kl.19:00 Kl.20:00 Kl.21:00 Kl.22:00

5. bekkur Grunnskólans í Borgarnesi 6. bekkur Grunnskólans í Borgarnesi Fréttir, veður og hádegisviðtal dagsins Létt jólatónlist Tæknimenn í Óðali Stórir fiskar Sigurður & Anja Stöngin inn Ísak Atli Ofurhetjur Bergþóra & Harpa Nemendafélag GBF Kleppjárnsreykjum Létt jólatónlist Tæknimenn í Óðali Björgunarsveitin Klara Ósk & Hlín Bresk yfirtaka Ellen & Halldóra Atladín & Geiri í lampanum Þorgeir & Atli Jólastuð 2012 Guðmundur, Jorge & Ingi

Fimmtudagur 13. des. Kl.10:00 Kl.11:00 Kl.12:00 Kl.13:00 Kl.14:00 Kl.15:00 Kl.16:00 Kl.17:00 Kl.18:00 Kl.19:00 Kl. 20:00 Kl. 21:00 Kl.22:00

7. bekkur Grunnskólans Í Borgarnesi 1.-2. bekkur – þættir endurfluttir Fréttir, veður og hádegisviðtal dagsins Létt jólatónlist Tæknimenn í Óðali Hin hliðin Atli og Ísak Bræðurnir 3 Kári, Þórður Elí & Kristgeir Óvissuferðin Sif & Halldóra Nemendafélag GBF Varmalandi Nemendafélag GBF Varmalandi Létt jólatónlist Tæknimenn í Óðali Hjóla-róla-óla-jólasprell Unnur, Kristín & Inga Hvítt Toblerone Guðbjörg, Guðrún & Friðný Nemendafélag Menntaskóla Borgarfjarðar

Föstudagur 14. des. Kl.10:00 Kl.11:00 Kl.12:00 Kl.13:00 Kl.14:00 Kl.15:00 Kl. 16:00 Kl.17:00 Kl.18:00 Kl.19:00 Kl. 20:00 Kl. 23:00

Yngri bekkir - endurflutt Yngri bekkir - endurflutt Fréttir, veður og hádegisviðtal dagsins Bæjarmálin í beinni Gestir í hljóðstofu Tónlist úr Borgarbyggð Tæknimenn í Óðali Hollráð húsmóðurinnar Sif, Ellen & Halldóra Jólasnjótittlingarnir Stefán, Bjarni & Húni Létt jólatónlist - undirbúningur lokahófs Létt jólatónlist - undirbúningur lokahófs Létt jólatónlist - undirbúningur lokahófs Lokahóf jólaútvarpsins – Létt tónlist, grín, viðtöl og verðlaunaafhending Dagskrálok

Okkar frábæru heimasmíðuðu auglýsingar eru eitthvað sem enginn má missa af Takk fyrir stuðninginn og gleðileg jól Húsráð Óðals og N.F.G.B.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.