Borgarfjörður

Page 1

BORGARFJÖRÐUR Hérað menntunar og menningar 1. tbl 4. árgangur 25. maí 2012


Mennta­hefð­in rík í Borg­ar­firði B

lað ­þetta er helg­ að kynn­ingu á skóla­lífi og ýmiss konar menn­ ing­ar­starfsemi í Borg­ar­byggð. Skóla­starf á sér ­langa sögu í hér­að­inu, auk þess sem menn­ ing­ar­starf hef­ur þar löng­um stað­ið í b ­ lóma. Er það von út­ gef­enda að kynn­ing­ar­blað ­þetta ­verði til þess að b ­ regða ­birtu á þá m ­ iklu ­grósku sem nú ein­ kenn­ir ­mennta- og menn­ing­ar­ líf hér­aðs­ins. Að blað­inu stend­ ur fé­lags­skap­ur sem nefn­ist Há­skóla­ráð Borg­ar­fjarð­ar. Ráð­ ið ­mynda Borg­ar­byggð, Há­ skól­inn á Bif­röst, Land­bún­að­ ar­há­skóli Ís­lands, Mennta­skóli Borg­ar­fjarð­ar og Snorra­stofa. Borg­ar­fjarð­ar­hér­að nær frá Hval­firði í ­suðri til Hít­ar­ár og Bröttu­brekku í n ­ orðri og að jökl­um og há­lend­inu í ­austri. Tvö sveitarfélög eru sunnan Hafnarfjalls og Skarðsheiðar, en að norðan Borg­ar­byggð og Skorra­dals­hrepp­ur. Sex þétt­býl­iskjarn­ar eru í Borg­ar­byggð; Borg­ar­nes, Bif­ röst, Hvann­eyri, Klepp­járns­ reyk­ir, Reyk­holt og Varma­land. Stærst­ur ­þeirra er Borg­ar­ nes, og hét að f­ ornu Digra­nes, sem fram kem­ur í Eg­ils sögu. Kveld-Úlf­ur lét gera ­Skalla-­ Grími syni sín­um þau orð, að hann s­ kyldi taka sér bú­stað þar sem lík­kistu sína ræki að ­landi. Byggð­ist Borg­ar­nes upp­haf­ lega í l­andi Borg­ar á Mýr­um, þar sem h ­ éldu bú ­Skalla-Grím­

ur og síð­ar son­ur hans, Eg­ill ­Skalla-Gríms­son. Í dag er bær­inn mið­stöð versl­un­ar og þjón­ustu fyr­ir Borg­ar­fjarð­ar­hér­að og í hér­að­ inu er ört vax­andi sum­ar­húsa­ byggð í um 40 skipu­lögð­um sum­ar­húsa­hverf­um. At­vinnu­líf ein­kenn­ist öðru frem­ur af mat­ væla- og bygg­ing­a­iðn­aði, auk þjón­ustu við ferða­fólk sem er mjög vax­andi þátt­ur, ekki síst í Borg­ar­nesi, þar sem stað­ur­inn er í al­fara­leið og ferða­þjón­usta ­eykst sí­fellt. Til s­ veita í Borg­ar­byggð eru land­bún­að­ur og starf­ semi tengd mennta­stofn­un­ um ráð­andi at­vinnu­grein­ ar, og í Borgarnesi iðnaður og fjölbreytt þjónusta við bæði íbúa og ferðamenn. Í Borg­ar­ byggð býr nú vel á ­fjórða þús­ und manns all­an árs­ins hring. Sum­ar­hús í Borg­ar­firði eru á ­þriðja þús­und og hinn ­mikli ­fjöldi sum­ar­húsa í hér­að­ inu hef­ur ­einnig þau á­hrif að „í­búa­fjöldi“ hér­aðs­ins marg­ fald­ast yfir sum­ar­tím­ann. Í hér­að­inu blómstr­ar marg­ vís­leg menn­ing, auk ým­issa mennta­stofn­ana. Þar ­starfa ­tveir há­skól­ar; á Hvann­eyri og Bif­röst. Mennta­skóli Borg­ar­ fjarð­ar er ný­leg­ur ­skóli í Borg­ ar­nesi. Auk þess eru ­tveir grunn­skól­ar á fjór­um stöð­um og fimm leik­skól­ar í sveit­ar­fé­ lag­inu.

Borg­ar­fjörð­ur - kynn­ing­ar­blað Há­skóla­ráðs Borg­ar­byggð­ar Út­gef­end­ur: Borg­ar­byggð, Há­skól­inn á Bif­röst, Land­bún­að­ar­há­skóli Ís­lands, Mennta­skóli Borg­ar­fjarð­ar og Snorra­stofa. Um­sjón með efni og aug­lýs­ingum: Skessu­horn ehf Frétta­veita Vest­ur­lands. Blaða­menn: Heið­ar Lind Hans­son og Sverr­ir Nor­land. Ljósmyndir: Myndasöfn Skessuhorns, Bifrastar og LbhÍ, Bergur Þorgeirsson, Björn H. Sveinsson, Guðlaugur Óskarsson, Heiðar Lind Hansson, Kristín Jónsdóttir og Sigríður Leifsdóttir. Um­brot: Skessu­horn/ Ómar Örn Sig­urðs­son. For­síðu­mynd. Tíkin Apríl á Hafnarfjalli. Ljósm. Fann­ey Þor­kels­dótt­ir. Dreif­ing: Með Morg­un­blað­inu föstu­dag­inn 25. maí 2012. Einnig dreift á heimili í Borgarbyggð. Prent­un: Lands­prent.

Lands­lag í Borg­ar­firði er víða mik­il­feng­legt og fag­ urt. Næg­ir að ­nefna um­hverfi Norð­ur­ár sem dæmi. Hér­að­ið er þekkt fyr­ir lax­veiði­ár sín­ar, sem eru með­al ­þeirra feng­sæl­ ustu á land­inu. Þar veiðist um helm­ing­ur af villtum laxi hér á landi. ­Hvítá lið­ast um hér­að­ið og renn­ur í Borg­ar­fjörð, og of­ ar­lega í ­henni eru Hraun­foss­ ar og Barna­foss. ­Þetta er tví­ mæla­laust einn feg­ursti stað­ur á Ís­landi og fjöl­sótt­ur af ferða­ mönn­um. Jarð­hiti í Borg­ar­firði er mik­

ill á ­nokkrum svæð­um. Reyk­ holts­dal­ur fer þar fremst­ur með ­stærsta hver Evr­ópu, Deild­ ar­tungu­hver, í ­mynni dals­ins. Að norð­aust­an­verðu nær hér­ að­ið að Húna­vatns­sýsl­um og eru sýslu­mörk um Arn­ar­vatns­ heiði. Þang­að ­streyma sil­ungs­ veiði­menn á ­hverju s­ umri enda ó­víða eins feng­sæl vötn að ­finna. Úti fyr­ir Mýr­um er ­fjöldi eyja og ­skerja og Hjörs­ey ­þeirra stærst. Strand­lengja Mýr­ anna er með­al ­þeirra s­ taða á Ís­

landi sem hafa hvað fjöl­breytt­ ast fugla­líf. Hít­ar­dal­ur hef­ur að ­geyma ­ ikla nátt­úru­feg­urð. Þar er m hægt að skyggn­ast aft­ur í ald­ir og sjá jarð­sög­una í hnot­skurn. ­Einnig ­gleðja þar aug­að bæði lit­rík fjöll og græn­ar hlíð­ar. Fjöl­breyti­leiki og fag­urt um­ hverfi gera það þess ­virði að ferða­menn s­ taldri við í hér­að­ inu og n ­ jóti þess sem nátt­úr­ an og heima­menn hafa upp á að b ­ jóða.


SKESSUHORN 2010

Reyktur og grafinn Eðallax fyrir ljúfar stundir

Eðalfiskur ehf Sólbakka 4 310 Borgarnesi S: 437-1680 sala@edalfiskur.is

www.edalfiskur.is


4

BORGARFJÖRÐUR

Hvann­eyri í Borg­ar­firði

Nátt­úruperla sem er kjör­in til úti­vist­ar, f­ ræðslu og af­þrey­ing­ar L

and­bún­að­ar­há­skól­inn hvet­ ur nem­end­ur, íbúa og g­ esti til þess að nýta sér fjöl­ breytta nátt­úru svæð­is­ins til ­fræðslu og af­þrey­ing­ar. Há­skól­inn stund­ ar rann­sókn­ir og ­kennslu á ­sviði land­bún­að­ar, land­nýt­ing­ar og nátt­ úru-, um­hverf­is- og skipu­lags­fræða. Land­nýt­ing á Hvann­eyri er fjöl­ breytt, s.s. með land­bún­aði, nátt­ úru­vernd, skóg­rækt, úti­vist og rann­sókn­um. Í þorp­inu búa um 450 manns. Þús­und­ir ­gesta heim­ sækja stað­inn ár­lega. Land Hvann­ eyr­ar er kjör­ið til úti­vist­ar og nátt­ úru­skoð­un­ar.

og hjóla­stíg­ur heim að ­Gamla staðn­um. Frá Hvann­eyr­ar­kirkju ligg­ur Ás­veg­ur norð­ur að fjós­inu og hest­húsa­hverf­inu og end­ar við Hvít­ár­valla­veg. Þann veg má h ­ alda til norð­urs að Hvít­ár­brú og til aust­ urs í Anda­kíl. - Frá Sól­túns­hverf­inu er hægt fara stíg sem ligg­ur fyr­ir norð­ an hverf­ið aust­ur að Hvann­eyr­ar­ vegi. Þar má fara yfir l­itla göngu­ brú norð­ur Grá­steins­mýri og f­ ylgja síð­an slóð­an­um með­fram tún­un­ um fyr­ir sunn­an Kjarn­orku­sléttu. Fara má vest­ur að Ás­vegi, eða um „Orm­inn ­langa“, sem er skjól­belti um göngu­leið. - Skjól­belt­in fyr­ir sunn­an Hvann­eyr­ar­veg og Sól­tún­ið eru kjör­inn án­ing­ar­stað­ur fyr­ir g­ önguog hjól­reiða­fólk. Þar er líka góð að­ staða til úti­kennslu.

Lands­lag og ör­nefni

Lík­legt er að Hvann­eyri ­dragi nafn sitt af plöntu­heit­inu hvönn (Ang­ elica). Flest­ar teg­und­ir vot­lend­ is ein­kenna land­ið, s.s. ár, leir­ ur, flæði­engj­ar, fitj­ar, vötn og mýr­ ar. Fram í botn Borg­ar­fjarð­ar f­ alla tvær ár, ­Hvítá og Anda­kílsá, og af­ marka Hvann­eyr­ar­jörð­ina að vest­ an og sunn­an. Mörk sjáv­ar og v­ atna eru ó­glögg og sér­stæð. ­Hvítá hef­ ur bor­ið fram jarð­efni og mynd­að leir­ur og víð­áttu­mikl­ar flæði­engj­ ar við fjarð­ar­botn­inn. Því gæt­ir þar flóðs og f­ jöru á ­stóru ­svæði. Er fjær dreg­ur ánum hækk­ar land­ið. Hvít­ ár­meg­in geng­ur fram ás með blá­ grýt­is­holt­um frá norð­austri til suð­ vest­urs. Á ásn­um næst H ­ vítá stend­ ur ­elsti h ­ luti byggð­ar­inn­ar. Klappa­ holt­in enda í Kistu­höfða. Til suð­ aust­urs eru halla­litl­ar mýr­ar allt suð­ur að ­Kistu. Mik­il laxa­gengd er í ám Borg­ar­fjarð­ar. Út­sýni frá Hvann­eyri er fjöl­breytt: Í suð­ur­átt rís Hafn­ar­fjall, (840 m.y.s.), aust­ ur af því eru Tungu­koll­ur, Ár­dal­ ur, Brekku­fjall og hið svip­mikla

Skessu­horn (960 m.y.s.). Skarðs­ heið­in hvíl­ir að baki Skessu­horni. Til norð­urs og aust­urs sést í ­hálsa og múla á m ­ illi Borg­ar­fjarð­ar­dala er grein­ast upp af flat­lend­inu. Næst í ­austri er Hest­fjall og til vest­urs sér allt til Snæ­fells­jök­uls.

­Friðland

Hvann­eyri og ná­granna­jarð­ir í Anda­kíl voru lýst­ar f­ riðland árið 2011. Flat­ar­mál friðlands­ins er 3.086 ha. Mark­mið frið­lýs­ing­ar­ inn­ar er að v­ ernda bú­svæði bles­ gæsa (­Anser al­bif­rons fla­virostris) og t­ ryggja græn­lensku bles­gæs­ inni at­hvarf á Ís­landi. Hvann­eyri er einn af mik­il­væg­ustu án­ing­ar­stöð­ um bles­gæsa hér á l­andi. Á vet­urna ­dvelja þær á Bret­landi og Ír­landi. Hér dvel­ur bles­gæs­in 10. apr­íl til

13. maí og 30. á­gúst til 31. októ­ber. ­Talið er að um 10% af græn­lenska bles­gæsa­stofn­in­um, yfir 2.000 fugl­ ar, hafi við­komu í ­landi Hvann­ eyr­ar og ná­grenn­is vor og ­haust. Vist bles­gæs­ar­inn­ar er að ­hluta háð því að hefð­bundn­ar land­bún­að­ar­ nytj­ar hald­ist. Unn­ið er að því að ­setja svæð­ið á Rams­ar-skrá sem er skrá yfir al­þjóð­lega mik­il­væg vot­ lend­is­svæði. Svæð­ið er fjöl­breytt og ríkt af fugl­um. Tæp­lega 40 teg­ und­ir varp­fugla eru á Hvann­eyri og í ná­grenni. ­Brandönd (­Tadorna ­tadorna) er ný­leg­ur land­nemi. ­Stærsta ný­lenda henn­ar á Ís­landi er í Anda­kíl en ­telja má 3-400 ­fugla í ­einni sjón­hend­ingu á leir­um Kistu­ fjarð­ar­ins á sumr­in. Á svæð­inu er arn­ar­varp en smyrl­ar og ugl­ur úr hópi rán­fugla eru ­einnig mik­ið á ­ferli. Mark­mið frið­lýs­ing­ar­inn­ar er ­einnig að ­tryggja al­menn­ingi land­ svæði til nátt­úru­skoð­un­ar, rann­ sókna og ­fræðslu.

Hvann­eyr­ar­kirkja og g­ ömlu skóla­hús­in

Landbúnaðarsafnið á Hvanneyri

L

and­bún­að­ar­safn Ís­lands er á Hvann­eyri. Yfir sum­ar­mán­ uð­ina er það opið dag­lega. Gesta­fjöldi á ­hverju ári hef­ ur ver­ið um fimm þús­und manns. Frek­ar má lesa um safn­ið á heima­síðu þess, www.landbunadarsafn.is. Ull­ar­sel­ið (www. ull.is) er í sömu bygg­ingu og Land­bún­að­ar­safn Ís­lands, og þar fá­an­legt fín­asta hand­verk hér­aðs­ins.

Á Hvann­eyri eru bygg­ing­ar sem ­flokka má með húsa­perl­um Ís­lands, teikn­að­ar af ­fyrstu og ­fremstu húsa­meist­ur­um þjóð­ar­inn­ar. Skipu­ lag bygg­ing­anna á ­Gamla staðn­ um, sam­ræmi og heild­ar­svip­ur á­samt ­sterkri rým­is­mynd­un, skap­ ar þeim al­gera sér­stöðu í bygg­ing­ ar­list síð­ustu ald­ar. Hvann­eyr­ar­ kirkju (1905) og Skóla­hús­ið (1910) teikn­aði Rögn­vald­ur Ó­lafs­son. Leik­fimi­hús­ið (1911) teikn­aði Ein­ ar Er­lends­son; það er eitt af þrem­ ur ­elstu í­þrótta­hús­um lands­ins sem enn eru í notk­un. Skóla­stjóra­ hús­ið (1920) og Hvann­eyr­ar­fjós (1928) teikn­aði Guð­jón Sam­ú­els­ son. Skemm­an var byggð 1896 og er ­elsta bygg­ing­in á staðn­um.

Land­bún­að­ur

Land­bún­að­ur hef­ur ver­ið stund­að­ ur á Hvann­eyri frá ­fornu fari enda ó­víða b ­ etra und­ir bú. Í dag er þar

rek­ið kúa­bú til mjólk­ur­fram­leiðslu. Fóð­urs er afl­að á vel rækt­uð­um tún­um, svo og vél­tæk­um engj­um og fitj­um við ­Hvítá. Rann­sókn­ir eru stund­að­ar á fóð­ur­fram­leiðslu, trjá- og skóg­rækt o.fl. Land­bún­ að­ar­há­skól­inn rek­ur ­einnig rann­ sókna­bú í sauð­fjár­rækt á ná­granna­ jörð­inni H ­ esti og hesta­mið­stöð að Mið-Foss­um. Á Hvann­eyri er Land­bún­að­ar­safn Ís­lands og fyr­ ir­tæk­ið Stofn­ungi sem rek­ur út­ ung­un­ar­stöð fyr­ir flest ali­fugla­bú lands­ins.

­ öngu-, ­hjóla- og reið­leið­ir G á Hvann­eyri Mögu­leik­ar til úti­vist­ar á Hvann­ eyri eru mikl­ir. ­Göngu- og reið­ leið­ir eru fjöl­breytt­ar og af ýms­um gerð­um: - Veg­ar­slóði ligg­ur vest­an Ás­ garðs með ­stefnu á Hafn­ar­fjall. Þeg­ar kom­ið er upp á Stekkj­ar­holt­ ið ligg­ur veg­ar­slóð­inn með­fram beit­ar­hólf­um suð­ur að Anda­kílsá um „Land­ið“, út­haga Hvann­eyr­ar - og síð­an með­fram ­henni til norð­ aust­urs með Anda­kílsá og síð­an Ausu­læk á­leið­is að Skjól­belt­un­um. Leið­in er um 3,5 km löng og til­val­ in ­göngu-, ­hjóla- eða reið­leið. - Leið má fara vest­an við Hvann­eyr­ar­kirkju nið­ur á Engj­ar og eft­ir þeim til suð­vest­urs og síð­ an til aust­urs upp að Ás­garði. Þ ­ arna má ­njóta nátt­úru­fars vot­lend­is­ins og feg­urð­ar bygg­ing­anna á G ­ amla staðn­um. - Fara má að Tungutúns­borg og það­an að Mó­holti með s­ tefnu á Brekku­fjall. Þar teng­ist stíg­ur­inn veg­ar­slóð­an­um með­fram Anda­ kílsá. Leið­in er ekki eins greið­fær og leið­in af Stekkj­ar­holti. - ­Göngu- og reið­leið ligg­ur frá Ás­garði með ­stefnu vest­ur að Ás­ garðs­höfða við ­Hvítá og síð­an suð­ vest­ur með ­henni. Gat­an heit­ ir Tíða­gata og ligg­ur út í Kistu­ höfða; um 3,6 km löng, víð­ast hvar greini­leg. - Fyr­ir norð­an Ás­garð er g­ öngu-

­ norri Þor­steins­son, meist­ara­ S nemi í nátt­úru­fræði

Meist­ara­nám með á­herslu á jarð­veg

­S

norri Þor­steins­son lauk BSnámi við Land­bún­að­ar­há­skóla Ís­lands í nátt­úru- og um­hverf­is­ fræði um ára­mót­in. Hann lét ekki stað­ar ­numið held­ur hóf fljót­lega meist­ara­nám í nátt­úru­fræði með á­herslu á jarð­veg. Leið­bein­andi ­Snorra er Ó­laf­ur Arn­alds, pró­fess­or við LbhÍ. Mörg ­þeirra verk­efna sem framund­an eru mun ­Snorri ­vinna hér ­heima en ­hluti náms­ins fer fram við er­lenda há­skóla. ­Snorri var að koma úr loka­prófi í á­fanga sem ber heit­ið „End­ur­heimt vist­kerfa“ þeg­ar við náð­um af hon­ um tali. ­Snorri s­ agði að f­yrstu önn­ ina í BS-nám­inu ­hefði hann tek­ið í fjar­námi en svo ­hefði hann flutt til Hvann­eyr­ar og búið þar síð­an. „Það er mjög gott að vera ­hérna,“ segi ­Snorri. „Á Hvann­eyri er lít­ið og gott sam­fé­lag sem mað­ ur verð­ur fljótt ­hluti af. Hér er að­ staða til fyr­ir­mynd­ar og ég mæli með því að nem­end­ur búi hér frek­ ar en að þeir séu í fjar­námi. Mín ­reynsla af fjar­námi er sú að það get­ur orð­ið full ein­mana­legt. Mik­ il­væg­ur ­hluti há­skóla­náms er að mínu mati sam­skipti við aðra nem­ end­ur sem eru í svip­uð­um hug­leið­ ing­um,“ ­sagði ­Snorri.


BORGARFJÖRÐUR

5

Námsframaboð Lbhí á Hvanneyri Meg­in­við­fangs­efni LbhÍ er nátt­úra Ís­lands, nýt­ing, við­hald og vernd­un henn­ar - enda oft sagt að LbhÍ sé „há­skóli lífs og lands“. LbhÍ er lít­ill há­skóli og ­markast and­rúms­loft kennsl­ unn­ar og fé­lags­lífs­ins af því. Inn­an ­veggja skól­ans skipt­ir hver ein­stak­ling­ur máli. Um­sókn­ar­frest­ur um nám við LbhÍ er til 4. júní.

Nám á fram­halds­skóla­stigi Garð­yrkju­skól­inn Blóma­skreyt­ing­ar

Nem­end­ur fá und­ir­stöðu­þekk­ingu í störf­um sem lúta að blóma­skreyt­ing­um. Þeir eiga að ­þekkja stíl­brigði blóma­skreyt­ing­anna og fá inn­sýn í rekst­ur blóma­búða.

Garð­yrkju­fram­leiðsla

Há­skóla­nám BS/MS

Tvær leið­ir: Garð- og skógarplöntu­braut og yl­rækt­ar­braut. Stað­góð þekk­ing í garð­yrkju­fram­leiðslu. Kennd eru und­ir­stöðu­at­riði ­plöntu- og mat­jurta­fram­leiðslu.

Bú­vís­indi. BS-nám

Skóg­ur/nátt­úra

Hald­góð­ur grunn­ur í raun­vís­ind­um sem byggt er ofan á með sér­grein­um land­bún­ að­ar­fræða með á­herslu á ís­lensk­an land­bún­að og sjálf­bæra nýt­ingu lands­ins.

Skóg­tækna­nám veit­ir nem­end­um und­ir­stöðu­þekk­ingu í störf­um sem lúta að skóg­ rækt og um­önn­un um­hverf­is.

Nátt­úru- og um­hverf­is­fræði. BS-nám

Skrúð­garð­yrkja

Ferns kon­ar á­hersla: Al­menn nátt­úru­fræði, nátt­úr­u­nýt­ing, þjóð­garð­ar- og vernd­ar­ svæði, nátt­úra og saga. Á­hersla er lögð á vist­fræði­lega nálg­un.

Lög­gilt iðn­grein. Sveins­próf að l­oknu verk­námi. Ný­fram­kvæmd­ir, um­hirða og við­ hald g ­ arða og g ­ rænna ­svæða. Hellu­lagn­ir, hleðsl­ur og önn­ur mann­virki í um­hverf­ inu.

Skóg­fræði/Land­græðsla. BS-nám

Tvær leið­ir: Sjálf­bær skóg­rækt og end­ur­heimt vist­kerfa. Ekki er boð­ið upp á hlið­ stæða sam­setn­ingu náms við aðra ís­lenska há­skóla.

Um­hverf­is­skipu­lag. BS-nám

Grunn­nám í lands­lags­arki­tektúr og skipu­lags­fræð­um. Mót­un um­hverf­is í stór­um og smá­um ­skala með á­herslu á vist­væn­ar hönn­un­ar­lausn­ir.

Bænda­skól­inn Bú­fræði

Mark­mið bú­fræði­náms er að auka þekk­ingu og f­ ærni ein­stak­lings­ins til að ­takast á við bú­rekst­ur og al­hliða land­bún­að­ar­störf.

End­ur­mennt­un LbhÍ

Hesta­fræði. BS-nám

Sam­eig­in­leg náms­braut LbhÍ og Hóla­skóla - Há­skól­ans á Hól­um. Traust­ur þekk­ ing­ar­grunn­ur á öll­um svið­um hesta­fræða.

Skipu­lags­fræði. MS-nám

Náms­braut í skipu­lags­fræði er ­tveggja ára MS-nám með sjálf­bæra þró­un og sköp­un líf­væn­legs um­hverf­is að leið­ar­ljósi. Lögð er á­hersla á gagn­rýna skipu­lags­hugs­un.

LbhÍ rek­ur öfl­uga end­ur­mennt­un­ar­deild sem stend­ur fyr­ir margs kon­ar nám­ skeið­um um allt land. End­ur­mennt­un LbhÍ býð­ur jafnt stutt og löng nám­skeið og á­hersla er lögð á að þau h ­ enti f­ ólki í ­fullri ­vinnu. Þá er boð­ið upp á sér­snið­in nám­ skeið fyr­ir fyr­ir­tæki og stofn­an­ir. Auk þess má n ­ efna þrjár nám­skeiðarað­ir sem hafa not­ið mik­illa vin­sælda. Hér er um að ræða Reið­mann­inn sem er á­fanga­skipt ­tveggja ára nám í reið­mennsku, G ­ rænni ­skóga sem er skóg­rækt­ar­nám fyr­ir fróð­ leiks­fúsa skóg­ar­bænd­ur og á­huga­sama skóg­rækt­end­ur og Sáð­mann­inn sem er öfl­ ugt jarð­rækt­ar­nám.

www.lbhi.is

IsNord tónlistarhátíðin 8., 9. og 21. júní Ísland farsælda Frón Föstudaginn 8. júní kl. 20.30 í Reykholtskirkju Gissur Páll Gissurarson tenór og Árni Heiðar Karlsson píanó. Íslensk sönglög úr ýmsum áttum.

Tónar úr norðrinu Laugardaginn 9. júní kl. 16.00 í Borgarneskirkju Morten Fagerli og Jónína Erna Arnardóttir. Á efnisskránni eru einleiksog fjórhent píanóverk frá Íslandi og Noregi.

Útitónleikar á sumarsólstöðum Fimmtudaginn 21. júní kl. 21.00 í Álftanesi Karlakórinn Söngbræður syngja undir berum himni við Álftanes á Mýrum.

Nánari upplýsingar eru á isnord.is


6

BORGARFJÖRÐUR

Ís­lenskt fræðslu­for­rit um ­Flóru Ís­lands fyr­ir snjall­síma og spjald­tölv­ur

Nú get­ur fólk nálg­ast fróð­leik um plönt­ur á nýj­an hátt U

m mán­aða­mót­in verð­ ur fá­an­leg­ur staf­ rænn grein­ing­ar­lyk­ ill fyr­ir plönt­ur sem er hann­að­ ur með það að leið­ar­ljósi að all­ ir geti not­að hann, óháð ­aldri og því hvort þeir þ ­ ekki vel til ­flóru Ís­lands. ­Þetta er hægt v­ egna þess að í nýja lykl­in­um eru ít­ ar­leg­ar teikn­ing­ar af ein­kenn­ um ­plantna. Lyk­ill­inn hef­ur að ­geyma rúm­lega 800 ljós­mynd­ir af tæp­lega 500 plönt­um á­samt 400 teikn­ing­um sem ­skýra frá hug­tök­um á mynd­ræn­an hátt. Plöntu­lyk­ill­inn er gerð­ur fyr­ ir ­Android sím­tæki og spjald­ tölv­ur en ­einnig er unn­ið að því að h ­ anna hann fyr­ir önn­ur stýri­ kerfi, W ­ indows síma og spjald­ tölv­ur á­samt IOS iPho­ne og iPad. Í sum­ar verð­ur hægt að fá lyk­il­inn á ­ensku. Þess má geta að Land­bún­að­ar­há­skóli Ís­lands hef­ur ­samið um kaup á plöntu­ lykl­in­um fyr­ir alla starfs­menn sína og nem­end­ur við skól­ann.

Far­sím­inn sem fræðslu­tól

Frum­kvöðl­ar eru jafn­an skemmti­legt fólk sem gam­an er að um­gang­ast. Það veit ná­ kvæm­lega hvert það vill ­stefna og læt­ur h ­ vorki ­laust né fast fyrr en mark­inu er náð. Þ ­ etta

á prýði­lega við um Sig­mund ­Helga Brink sem er að­júnkt við Land­bún­að­ar­há­skóla Ís­lands. Sig­mund­ur lauk BS-­prófi í nátt­ úru­fræði við skól­ann en stund­ ar nú meist­ara­nám í landupp­ lýs­inga­kerf­um við há­skól­ann í ­Lundi í Sví­þjóð. Hvers ­vegna ætli Sig­mund­ur hafi val­ið far­ sím­ann sem fræðslu­tól? „Mér fannst eðli­legt að nýta þá mögu­leika sem far­sím­inn býð­ur upp á, bæði sem ­fræðsluog leik­tæki. Með því að færa efni af þ ­ essu tagi úr bók­um í far­ síma verð­ur það mun að­gengi­ legra, þar sem flest­ir nota sím­ ann dag­lega en bæk­ur gleym­ ast oft uppi í ­hillu. ­Einnig fannst mér ­skorta ís­lenskt efni fyr­ir far­ síma og spjald­tölv­ur og ég ­vildi með þess­um ­hætti ­leggja mitt af mörk­um. ­Android stýri­kerf­ið varð fyr­ir val­inu ­vegna þess að ­þannig get­um við náð til ­stærsta not­enda­hóps­ins. ­Android sím­ tæki eru ó­dýr­ari en önn­ur sam­ bæri­leg tæki og ­meiri mögu­leiki er á því að börn og ung­ling­ar geti eign­ast þau.“

Lista­mað­ur, grasa­fræð­ ing­ur og for­rit­ari Plöntu­lyk­ill­inn er hug­ar­fóst­

Stein­unn Garð­ars­dótt­ir, nemi í um­hverf­is­skipu­lagi.

Skipu­lag og þarf­ir fólks ­verða að fara sam­an Stein­unn Garð­ars­dótt­ir var að ­ljúka við verk­ efni í Sjón­mennt­um I þeg­ar hún var tekin tali í vinnu­sal Um­hverf­is­skipu­lags

H

vers ­vegna ­valdi Stein­ unn nám í um­hverf­is­ skipu­lagi við Land­bún­að­ar­ há­skóla Ís­lands? Stein­unn, sem ­lærði mann­fræði á sín­um tíma, ­sagði að sig h ­ efði lang­ að að ­tengja sam­an mann­ fræði og skipu­lag. „Það er mik­il­vægt að ­fólki líði vel í því um­hverfi sem það dvelst í,“ s­ agði Stein­unn. „Við verð­ um að ­skoða skipu­lags­mál heild­rænt og taka inn mann­ lega þátt­inn þeg­ar lit­ið er til

fram­kvæmda. Við get­um tek­ ið al­menn­ings­sam­göng­ur sem dæmi,“ ­sagði Stein­unn og ­benti á nauð­syn þess að skipu­leggj­end­ur yrðu í rík­ari mæli að ­horfa til þess hvern­ig skipu­lagi er hátt­að með til­liti til vega­lenda og þjón­ustu sem fólk sæk­ir, s.s. ­vinnu, ­skóla, versl­ana og tóm­stunda. „Það er til lít­ils,“ ­sagði Stein­unn, „að gefa hjól ef um­hverf­ið er ekki not­enda­vænt eða að­lað­ andi fyr­ir hjól­reið­ar.“

Plöntu­lyk­ill­inn er hug­ar­fóst­ur Sig­mund­ar ­Helga Brink.

ur Sig­mund­ar sem hann náði að láta þró­ast og ­verða að for­ riti sem á­huga­fólk um ís­lensk­ar plönt­ur mun taka fagn­andi. En Sig­mund­ur er síð­ur en svo einn á ferð. Hann fékk til liðs við sig Guð­mund Frey Hall­gríms­son for­rit­ara, Söru Riel lista­mann, sem teikn­aði all­ar skýr­ing­ar­ mynd­ir, og Hörð Krist­ins­son grasa­fræð­ing, en án hans h ­ efði plöntu­lyk­ill­inn a­ ldrei orð­ið að því sem hann er. Hörð­ur ­lagði til all­an ­texta í lýs­ing­um, ljós­ mynd­ir og grunn í út­breiðslu­ kort­in. Hörð­ur ­lagði e­ innig til þau grein­ing­ar­at­riði sem not­ uð eru í lykl­in­um. „Hörð­ur dró fram sér­ein­kenni plantn­anna með til­liti til þess að þ ­ etta ætti að birt­ast í spjald­tölv­um og sím­ um - en auk þess í borð­tölv­um. ­Þetta síð­ast­nefnda verð­ur til­bú­ ið í h ­ aust,“ s­ agði Sig­mund­ur. Kem­ur plöntu­lyk­ill í síma eða ­tölvu í stað­inn fyr­ir bæk­ur á ­þessu ­sviði? Sig­mund­ur velt­ ir vöng­um yfir þ ­ essu og seg­ir svo: „Bæk­ur eru í raun allt ann­ ar mið­ill. Bæk­ur tak­markast af lengd t­ exta og ­fjölda ljós­mynda - og jafn­vel hvern­ig grein­ing­ ar­at­riði eru sett fram. Auk þess er ekki ­alltaf þægi­legt að fara með þær út í mó­ann. Í plöntu­ lykl­in­um get­um við sett inn nær ó­tak­mark­að­an f­ jölda ­mynda og texta­brota.“

Upp­lýs­ir og fræð­ir um plönt­ur

Plöntu­lyk­ill­inn er fyrst og fremst hugs­að­ur til að upp­lýsa og f­ ræða fólk um plönt­ur. Fólk á öll­um a­ ldri með marg­vís­leg­an

bak­grunn get­ur haft á­nægju og yndi af því að s­ koða plönt­ur og ­greina þær. „Við vilj­um upp­lýsa og ­kenna f­ ólki að nálg­ast ­flóru Ís­lands á nýj­an hátt. Það skipt­ ir ekki máli hvort þ ­ etta er fag­leg nátt­úru­skoð­un eða hvort við­ kom­andi er á­huga­mað­ur.“

Hægt að nálg­ast plönt­una á marg­vís­leg­an hátt Sig­mund­ur ­sagði að fólk geti til dæm­is byrj­að að ­velja ­plöntu

Ef ­þessi grein­ing­ar­lyk­ill er bor­ inn sam­an við þá ­lykla sem til eru kem­ur nefni­lega fljótt í ljós að um­rædd­ur plöntu­lyk­ill er mun fjöl­hæf­ari en aðr­ir lykl­ar sem fyr­ir eru á mark­aði. „Sá sem leit­ar get­ur t.d. val­ ið hvort hann læt­ur gerð stöng­ uls eða lit krónu­blaða ráða för. Í sum­um til­vik­um þarf fólk að vera með stækk­un­ar­gler til að sjá þá ­hluta plönt­unn­ar sem ætl­ un­in er að ­greina eft­ir. ­Þetta ger­ir leik­inn bara skemmti­ legri. Eft­ir því sem við best vit­ um þá er ekk­ert ann­að fræðslu­ for­rit fyr­ir snjall­síma og spjald­ tölv­ur sem hef­ur ver­ið þró­að sér­stak­lega fyr­ir ís­lensk­an mark­ að. For­rit­ið fel­ur í sér tæki­færi til að ­vekja á­huga ung­menna og al­menn­ings á um­hverfi sínu með áður ó­þekkt­um ­hætti,“ seg­ ir Sig­mund­ur.

Er­lend­ir ferða­menn hafa mik­inn á­huga á plönt­um

Plöntu­lykl­in­um má hala nið­ur í ­Android sím­tæki.

eft­ir lit b ­ lóma. Ef gult hef­ ur orð­ið fyr­ir val­inu sé hægt að v­ elja næst lög­un lauf­blaða þar með er við­kom­andi kom­ inn með all­ar gul­ar plönt­ur sem bera blöð með til­tek­inni lög­un. Ef þörf kref­ur er hægt að ­halda á­fram að ­greina, en hægt er að ­leita að plönt­unni á ótal vegu.

Sig­mund­ur legg­ur á­herslu á að plöntu­lyk­ill­inn sé ætl­að­ur öll­um ald­urs­hóp­um og að hann geti líka þjón­að ís­lensk­um og er­lend­ um ferða­mönn­um. „Fyr­ir­mynd­ in var Plöntu­hand­bók­in eft­ir Hörð Krist­ins­son en hún er afar vin­sæl með­al al­menn­ings, skóla­ fólks og ferða­manna. Árið 2011 komu 565 þús­und ferða­menn til lands­ins. Flest­ir koma hing­ að ­vegna ís­lenskr­ar nátt­úru. Ég er viss um að marg­ir ferða­menn munu ­hlaða for­rit­inu í sím­ana sína og fá þ ­ annig tæki­færi til að kynn­ast og n ­ jóta nátt­úru Ís­lands með nýj­um ­hætti. ­Kannski væri hægt að ­bjóða upp á blóma­ferð­ ir?“



Reyk­holt er flott­ur bú­setu­kost­ur M

enn­ing­ar­mið­stöð­in Reyk­holt hef­ur þró­ ast afar hratt að und­ an­förnu og er nú svo kom­ ið að stað­ur­inn er orð­inn veru­ lega góð­ur bú­setu­kost­ur. Á­stæð­ an er ekki ein­vörð­ungu að­gengi að lóð­um fyr­ir bygg­ing­ar, held­ ur ­einnig fjöl­breytt menn­ing­ar­ starf­semi, góð þjón­usta og upp­ bygg­ing úti­vist­ar­svæða und­ir for­ystu sókn­ar­prests­ins, Reyk­ holts­kirkju og Snorra­stofu. Þá ann­að­ist sveit­ar­fé­lag­ið Borg­ar­ fjarð­ar­sveit á sín­um tíma end­ur­ gerð Trað­ar­inn­ar, hinn­ar ­fornu heim­reið­ar á stað­inn, og mal­ bik­un og upp­setn­ingu lýs­ing­ ar, sem var mik­ið fram­fara­ spor. ­Einnig g ­ erðu Reyk­holts­ kirkja og Snorra­stofa í sam­ein­ ingu nýja götu, Hall­veig­ar­tröð,

og þar með buð­ust í ­fyrsta sinn í lang­an tíma nýj­ar lóð­ir á staðn­ um. Ó­hætt er að full­yrða að sú fram­kvæmd hafi heppn­ast vel, enda ­falla gat­an og ný­byggð hús­in vel að stað­ar­mynd­inni. Þar ­standa til boða þrjár bygg­ ing­ar­lóð­ir. Reyk­holt og ná­grenni býð­ur upp á ýmsa starf­semi og þjón­ ustu. Fyr­ir utan Reyk­holts­ kirkju og Snorra­stofu er á svæð­ inu stórt hót­el, Foss­hót­el Reyk­ holt, bændag­ist­ing í Nesi, á Stein­dórs­stöð­um, Signýj­ar­stöð­ um og Brenni­stöð­um í Flóka­dal, upp­lýs­inga­mið­stöð, minja­gripaog bóka­versl­un, al­menn­ings­ bóka­safn, hita­veita sem stað­ur­ inn rek­ur, úti­vist­ar- og minja­ svæði með til­heyr­andi göngu­ stíg­um og merk­ing­um, golf­

völl­ur í Nesi og líf­legt tón­list­ ar­líf í kirkj­unni með um 30 tón­ leika á ári. Þá býð­ur Snorra­stofa upp á góða ráð­stefnu­að­stöðu, bæði í hús­næði stofn­un­ar­inn­ar og ­gamla Reyk­holts­skól­ans, oft í sam­vinnu við Foss­hót­el Reyk­ holt. Loks eru á staðn­um vönd­ uð versl­un og bens­ín­stöð, þ.e. Hönnu­búð og N1. Þar er hægt að fá, fyr­ir utan ol­íu­vör­ur, all­ ar ­helstu mat­vör­ur, pyls­ur, sam­ lok­ur, pít­s­ur bak­að­ar á staðn­um, græn­meti frá ná­granna­bænd­um og margt ­fleira. Í fimm mín­útna akst­urs­fjar­ lægð, á Klepp­járns­reykj­um, er veit­inga­stað­ur­inn Hver­inn, tjald­svæði, sund­laug og í­þrótta­ hús með lík­ams­rækt­ar­að­stöðu. Þá ­bjóða í­bú­ar ­Hátúns upp á lík­ ams­rækt­ar­stöð­ina ­Heilsu Hof

og UMFR upp á hið ­þekkta fé­ lags­heim­ili, Loga­land. Á Klepp­ járns­reykj­um er ­einnig grunn­ skóli, og leik­skóli svæð­is­ins, Hnoðra­ból, er á Gríms­stöð­um. Í­mynd Reyk­holts skipt­ir bænd­ ur svæð­is­ins ­miklu og á sumr­ in taka þeir þátt í sveita­mark­aði Fram­fara­fé­lags Borg­ar­fjarð­ar í Reyk­holti. Í ná­grenni Reyk­holts eru fjöl­mörg sum­ar­húsa­hverfi og nokkr­ar hesta­leig­ur og ­sækja við­skipta­vin­ir ­þeirra fjöl­margt af því sem Reyk­holt og ná­grenni hef­ur upp á að ­bjóða. Góð þjón­ usta í Reyk­holti og ná­grenni eyk­ur því vægi þess­ar­ar starf­semi og styð­ur ­þannig við upp­bygg­ ingu henn­ar. Marg­breytt starf­semi Reyk­ holts á ræt­ur að ­rekja til frum­

kvæð­is nokk­urra ein­stak­linga, sem komu af stað upp­bygg­ingu Snorra­stofu, bygg­ingu nýrr­ ar k­ irkju, end­ur­gerð kirkj­unn­ar frá 1887, forn­leifa­rann­sókn­um, þró­un heils­árs­hót­els í heima­vist ­gamla Hér­aðs­skól­ans og end­ ur­gerð ­gamla skóla­húss­ins fyr­ir ráð­stefnu­að­stöðu Snorra­stofu og bóka­geymsl­ur á veg­um Lands­ bóka­safns - Há­skóla­bóka­safns fyr­ir vara­ein­taka­safn þjóð­ar­inn­ ar. Í Reyk­holti eru því starf­andi nokkr­ar stofn­an­ir og fyr­ir­tæki, sem öll hafa góða vaxt­ar­mögu­ leika. Fyr­ir­tæki á svæð­inu ­njóta góðs af þess­ari starf­semi. Starf­ semi ­þeirra bygg­ist ­meira og ­minna á sögu stað­ar­ins, og þ ­ eirri upp­bygg­ingu sem ­henni fylg­ir. Um­svif­in hafa e­ innig stuðl­að að fjölg­un íbúa í Reyk­holti.

Blás­ið til sókn­ar ný sýn­ing um S ­ norra

R

eyk­holt er einn al­ merkasti þjóð­menn­ing­ ar­stað­ur lands­ins. Stað­ ur­inn býr yfir ­þeirri sér­stöðu að bæði Ís­lend­ing­ar og út­lend­ing­ ar hafa þang­að sögu að ­sækja. Með öfl­ugu ­starfi er mark­mið­ ið að t­ reysta Reyk­holt sem þjóð­ menn­ing­ar­stað, enda hef­ur hann þá ­stöðu í vit­und ­flestra. Bú­seta og rit­störf ­Snorra Sturlu­son­ ar og við­burð­ir Sturl­unga­ald­ar ­setja mark sitt á stað­inn. Ís­lend­ ing­ar, Norð­menn, Sví­ar og aðr­ ir Norð­ur­landa­bú­ar ­leita róta ­sinna í verk­um ­Snorra. Fyr­ir ­marga er því heim­sókn á stað­inn í raun píla­gríms­för, enda Reyk­ holt sá stað­ur sem fyrst­ur kem­ ur upp í huga þ ­ eirra sem á­huga hafa á nor­rænni mið­alda­menn­ ingu. Þess­ar stað­reynd­ir sjást m.a. á f­ jölda ­þeirra ­gesta sem stað­ inn s­ ækja heim. Sam­kvæmt rann­sókn­um Rögn­valds Guð­ munds­son­ar ferða­mála­fræð­ings komu í Reyk­holt árið 2008, fyr­ ir utan heima­menn, sam­tals um 115.000 gest­ir (140.000 heim­ sókn­ir), 65.000 Ís­lend­ing­ar og 50.000 út­lend­ing­ar. Af þeim ­sækja um 15-20.000 manns sýn­

ing­ar og ýmsa við­burði í Snorra­ stofu og Reyk­holts­kirkju, þ.e. fyr­ir­lestra, ráð­stefn­ur og tón­ leika. Því er til mik­ils að ­vinna að efla starf­sem­ina enn frek­ ar, sér­stak­lega sýn­ing­ar­efni. Um nokk­urt ­skeið hef­ur ver­ið ljóst að í Snorra­stofu er brýn þörf fyr­ir end­ur­bæt­ur á sýn­ing­ar­efni og end­ur­skipu­lagn­ingu á nýt­ ingu rým­is í sýn­ing­ar­sal. Snorra­ stofu er mik­il­vægt að geta kom­ ið til móts við á­huga al­menn­ ings og fróð­leiks­fýsn með því að end­ur­nýja sýn­ing­ar. End­ur­nýj­un fasta­sýn­ing­ar Snorra­stofu stend­ur nú yfir og er stefnt að form­legri opn­un henn­ ar á næst­unni. Hug­mynda­smið­ ur sýn­ing­ar­inn­ar er Ósk­ar Guð­ munds­son, sem rit­að hef­ur ævi­ sögu S ­ norra Sturlu­son­ar. Á sýn­ ing­unni er fjall­að um ævi, verk og hý­býli ­Snorra. Hin nýja sýn­ ing verð­ur mynd­ræn, þar sem rým­ið verð­ur nýtt bet­ur og fjöl­ breytni auk­in. Í Snorra­stofu er sókn­ar­hug­ur í f­ ólki og löng­un til að s­ tyrkja s­ töðu menn­ing­ar­mið­ stöðv­ar á staðn­um - upp­lýsandi og að­gengi­leg sýn­ing er mik­il­ væg­ur á­fangi á þ ­ eirri leið. Eins og hefð er fyr­ir er lögð

Vígás­arn­ir við að­al­inn­gang sýn­ing­ar­inn­ar um ­Snorra. Á mynd­inni eru frá ­vinstri til ­hægri: Ósk­ar Guð­munds­son, Hall­ur Karl Hin­riks­son og Stef­án Ó­lafs­son.

á­hersla á per­sónu­lega þjón­ustu í Snorra­stofu. Felst hún m.a. í al­ mennri kynn­ingu á svæð­inu, auk þess sem bæk­ling­ar frá ferða­þjón­ ustu­að­il­um eru gest­um til­tæk­ ir. Upp­lýs­inga­gjöf og virk mót­ taka ferða­manna er í Reyk­holti allt árið. Opið er alla daga ­milli 10 og 18 frá 1. maí til 31. á­gúst, auk þess sem opið er á vet­urna

­ illi 10 og 17 alla ­virka daga og m skv. ­beiðni um helg­ar. Starfs­menn Snorra­stofu gera mik­ið af því að ­svara al­menn­um spurn­ing­um um Ís­land eða þá þjón­ustu sem aðr­ ir ­bjóða. Inn­rétt­ingu tengi­álmu Reyk­holts­kirkju og Snorra­stofu var ­breytt árið 2011 og að­staða í versl­un stór­bætt. Dag­ný Em­ils­dótt­ir, mót­töku­

stjóri Snorra­stofu, hef­ur yf­ir­um­ sjón með mót­töku ­gesta, þ.e. í fund­ar­að­stöðu, í­búð­um, versl­un og sýn­ing­ar­söl­um. Þá er Sig­rún Þorm­ar, verk­efn­is­stjóri Snorra­ stofu, ­henni inn­an hand­ar við gesta­mót­tök­una og rekst­ur versl­ un­ar­inn­ar. Á sumr­in er starfs­ mönn­um gesta­mót­töku síð­an fjölg­að.


BORGARFJÖRÐUR

9

Mik­ill á­hugi heima­manna á fyr­ir­lestr­um Snorrastofu S

norra­stofa í Reyk­holti stend­ur fyr­ir f­ jölda fyr­ir­ lestra­kvölda og ann­arra við­burða árið 2012, rétt eins og mörg und­an­far­in ár. Kall­að­ir eru til fræði­menn og skáld úr ýms­ um átt­um, sem ­leggja fram þekk­ ingu sína og ­vekja um­ræð­ur um bók­mennt­ir og sögu í víðu sam­ hengi á­samt því að ­fjalla um sam­fé­lags­leg mál­efni, sem of­ar­ lega eru á b ­ augi og ­snerta list­ ir og menn­ingu hér­aðs­ins og lands­ins alls. Boð­ið er upp á fyr­ ir­lestra, nám­skeið og aðra dag­ skrá að ­minnsta ­kosti einu ­sinni í mán­uði allt árið. Með þess­um ­hætti er miðl­að efni sem höfð­ar til al­menn­ings, en ­þessi starf­semi hef­ur á­vallt ver­ið vel sótt. Hús­ fyll­ir hef­ur ver­ið á und­an­farna við­burði, þ.e. dag­skrá um Er­lend Gunn­ars­son á ­Sturlu-Reykj­um, frum­kvöðul í notk­un á gufu til hús­hit­un­ar, fyr­ir­lest­ur Þor­steins Þor­steins­son­ar frá Húsa­felli um merk­is­hjón­in Á­stríði Þor­steins­ dótt­ur frá Húsa­felli og Jós­ep El­ í­es­ers­son, sem lengst af b ­ juggu á Signýj­ar­stöð­um, og fyr­ir­lest­ ur Guð­rún­ar Svein­bjarn­ar­dótt­ur þann 16. maí sl. í Þjóð­minja­safn­

inu, um forn­leif­ar­rann­sókn­ir á bæj­ar­hóln­um í Reyk­holti. Þjóð­ minja­safn­ið og Snorra­stofa ­stóðu sam­eig­in­lega fyr­ir síð­ast­nefnda við­burð­in­um, sem jafn­framt var út­gáfu­há­tíð v­ egna bók­ar Guð­ rún­ar um forn­leifa­rann­sókn­ir í Reyk­holti. Marg­ir s­ pyrja sig þ ­ eirra spurn­ ing­ar hvers v­ egna Snorra­stofa fæst ekki ein­vörð­ungu við mið­ ald­irn­ar. Svar­ið er að ­finna í skipu­lags­skrá stofn­un­ar­inn­ar, en í sam­ræmi við á­kvæði henn­ ar hug­ar Snorra­stofa ­einnig að ýms­um þátt­um borg­fir­skr­ar menn­ing­ar allt til okk­ar daga. Í skipu­lags­skránni seg­ir að stofn­ un­in ­skuli leit­ast við að „­veita ­fræðslu um nor­ræna sögu og bók­mennt­ir sem tengj­ast ­Snorra Sturlu­syni, og k­ ynna sögu Reyk­ holts og Borg­ar­fjarð­ar­hér­aðs sér­ stak­lega“. Enn­frem­ur seg­ir: „Á veg­um Snorra­stofu í Reyk­holti er v­ eitt upp­lýs­inga­þjón­usta fyr­ir ferða­menn með h ­ verskyns sýn­ ing­um og kynn­ing­um um ­Snorra Sturlu­son og sögu stað­ar­ins og ís­lenska menn­ingu.“ Hlut­verk stofn­un­ar­inn­ar er því afar vítt. Snorra­stofa hef­ur við­hald­ið

Hauk­ur Júl­í­us­son flyt­ur fyr­ir­lest­ur í bók­hlöðu­sal Snorra­stofu.

á­kveð­inni hefð við fram­kvæmd fyr­ir­lestra á sín­um veg­um al­veg frá upp­hafi fræða­starfs henn­ar 1998, bæði með fyr­ir­lestr­ar­ ­öð­ inni Fyr­ir­lestr­ar í hér­aði og sér­ stök­um minn­ing­ar­fyr­ir­lestri um ­Snorra Sturlu­son í lok sept­em­ber ár hvert. Yf­ir­lit við­burða er gef­ið úr í sér­stakri við­burða­skrá, sem á ­haustin er ­dreift á öll heim­ili í hér­að­inu. Við val á þátt­tak­end­um í við­ burð­um á veg­um stofn­un­ar­inn­ar er haft að leið­ar­ljósi að þeir komi úr fræða­sam­fé­lag­inu, en jafn­ framt er þess gætt að þeir teng­

ist eins og kost­ur er jarð­vegi hér­ aðs­ins og geti ­þannig viðr­að verk sín við heima­fólk sitt og að það fólk ­verði um leið bet­ur með­ vit­að um hugð­ar- og rann­sókn­ ar­efni með­borgar­anna. Þess má geta að í árs­byrj­un ­vakti Snorra­ stofa sér­staka at­hygli á tveim­ ur ung­um borg­fisk­um fræði­ mönn­um, Heið­ari Lind Hans­ syni, sagn­fræð­ingi úr Borg­ar­nesi, og Þóru ­Björgu Sig­urð­ar­dótt­ur, heim­spek­ingi úr Bæj­ar­sveit. Í Snorra­stofu er ver­ið að skipu­leggja vet­ur­inn 2012 til 2013. Hald­ið verð­ur á­fram með

hið sí­vin­sæla fyr­ir­lestra­hald og boð­ið upp á dag­skrá og mál­þing um sögu hér­aðs­ins, land­kosti þess og sam­fé­lags­leg mál­efni. Þá verð­ur hald­ið á­fram með nám­ skeiða­hald í sam­vinnu við Land­ náms­setr­ið í Borg­ar­nesi og Sí­ mennt­un­ar­mið­stöð Vest­ur­lands. ­Einnig verð­ur hald­ið upp á Nor­ rænu bóka­safnsvik­una og Dag ís­ lenskr­ar ­tungu í nóv­em­ber og stað­ið fyr­ir bóka­kynn­ingu í des­ em­ber. Flest­ir við­burð­anna fara fram í bók­hlöðu­sal Snorra­stofu, en eins og al­kunna er, þá starf­ ræk­ir stofn­un­in 45.000 ­binda al­ menn­ings- og rann­sókn­ar­bóka­ safn. Einn ­hluti af vetr­ar­starf­inu eru ­Prjóna-bóka-­kaffi-kvöld­in, sem eru að jafn­aði hald­in hálfs­ mán­að­ar­lega í Bók­hlöðu Snorra­ stofu. Þar eru í­bú­ar hvatt­ir til að setj­ast sam­an með hand­verk sitt og ný­sköp­un, ­viðra hug­mynd­ir sín­ar, ­spjalla um bæk­ur og önn­ ur á­huga­mál. ­Þessi kvöld eru vel sótt og hafa r­ eynst vett­vang­ ur fyr­ir list­rænt sam­starf og um­ gjörð fyr­ir nýj­ar hug­mynd­ir og hvatn­ingu til skap­andi ­vinnu, sem jafn­vel megi hafa at­vinnu af.

arionbanki.is – 444 7000

Sparaðu fyrir þínum fyrstu íbúðarkaupum Með reglubundnum sparnaði þar sem lagðar eru fyrir að lágmarki 10 þúsund krónur á mánuði í tvö ár fá þeir sem taka íbúðalán hjá Arion banka: • 50% afslátt af lántökugjöldum • Frítt greiðslumat • Innflutningsgjöf, í formi gjafakorts

Anna Guðný og Örn keyptu sína fyrstu íbúð eftir að hafa lokið háskólanámi í Danmörku. Þau tóku lán hjá Arion banka og nutu ráðgjafar frá starfsfólki bankans.

Kynntu þér málið á www.arionbanki.is/ibudarsparnadur og reiknaðu dæmið út frá eigin forsendum.


10

BORGARFJÖRÐUR

Glæsi­leg Reyk­holts­há­tíð R

eyk­holts­há­tíð er al­þjóð­ leg tón­list­ar­há­tíð sem hald­in er í ein­stöku sögu­legu um­hverfi Reyk­holts síð­ustu vik­una í júlí ár hvert. Há­tíð­in, sem er afar fjöl­breytt, hef­ur get­ið sér orð fyr­ir að vera ein vand­að­asta tón­list­ar­há­ tíð lands­ins. Frá stofn­un henn­ ar árið 1997 hafa marg­ir ­helstu tón­list­ar­menn lands­ins kom­ ið þar fram, auk þess sem ­fjöldi ­virtra er­lendra tón­list­ar­manna, kóra og hljóm­sveita. Fram­ an af var Stein­unn ­Birna Ragn­ ars­dótt­ir list­rænn stjórn­andi og fram­kvæmda­stjóri há­tíð­ar­inn­ ar, en þeg­ar sóst var eft­ir ­henni í starf tón­list­ar­stjóra H ­ örpu tók Auð­ur Haf­steins­dótt­ir fiðlu­ leik­ari við ­starfi henn­ar í Reyk­ holti. Ó­hætt er að full­yrða að Reyk­holts­há­tíð er mik­ill styrk­ ur fyr­ir at­vinnu- og menn­ing­ ar­líf Borg­ar­fjarð­ar­hér­aðs. Há­ tíð­in er nú virt tón­list­ar­há­tíð í al­þjóð­legu sam­hengi, sem lað­ ar að sér ­fjölda ferða­manna ár hvert. ­Þannig er hún góð land­

kynn­ing og menn­ing­ar­við­burð­

Reykja Grund Akran Borga

���������������� ur sem verð­ur veg­legri með ­hverju ári. ���������� Reyk­holts­há­tíð 2012 verð­ur hald­in dag­ana 27. - 29. júlí. Ein­ ��������� vala­lið lista­manna kem­ur fram á tíð­inni í ár, þ.á.m. ein ­fremsta ����� há­ óp­eru­stjarna F ­ inna, ­Sirkka

Lampimäki, og sam­landa henn­ ar, fiðlu­snill­ing­ur­inn Reka Szil­ vay. Vo­vka As­h­ken­azy og ­Heini Kärkkäinen munu ­einnig koma fram, en þau eru frá­bær­ir pí­anó­ leik­ar­ar. Giss­ur Páll Giss­ur­ar­son ten­ór verð­ur með söng­tón­leika með Reyk­holt­stríó­inu, þeim Auði Haf­steins­dótt­ur, Bryn­dísi ­Höllu Gylfa­dótt­ur og Stein­unni B ­ irnu Ragn­ars­dótt­ur. Þá munu Jos­eph Ogneb­ene og ­fleiri ís­lensk­ir flytj­ end­ur í ­fremstu röð koma fram. Efn­is­skrá­in verð­ur afar fjöl­ breytt, og m.a. flutt verk eft­ ir Brahms, Beet­hoven, Si­beli­ us, Debus­sy, Bar­tok og ­Strauss, á­samt óp­eru­ar­í­um og glæ­nýj­ um út­setn­ing­um á ís­lensk­um sönglög­um fyr­ir Giss­ur Pál og Reyk­holt­stríó­ið. Þess má geta að Reyk­holts­

í vinnslu: 20.01.05 Reyk­holts­há­tíð er virt tón­list­ar­há­tíð á al­þjóða­vísu.

há­tíð lýk­ur með tón­leik­um á sunnu­dags­kvöldi, en slíkt fyr­ir­

komu­lag hef­ur ekki ver­ið við­ haft und­an­far­in ár. Efn­is­skrá­

in verð­ur kynnt á næst­unni, á www.reykholtshatid.is.

Rann­sókn­ir og ­fræði í Snorra­stofu U

Notkun merkis Logo guide nd­an­far­in ár hef­ur Snorra­stofa stund­að og tek­ið þátt í ­fjölda rann­ sókna í mið­alda­fræð­um. Öfl­ ugu fræða­starf­inu er sinnt í al­ þjóð­legu sam­hengi með þátt­töku fræði­manna úr öll­um heims­ horn­um. Al­þjóð­leg sam­skipti Snorra­stofu hafi vak­ið eft­ir­tekt, enda hafa 2-300 inn­lend­ir og er­ lend­ir fræði­menn kom­ið í Reyk­ holt á um­liðn­um árum, ým­ist til að taka þátt í rann­sókn­ar­verk­ efn­um, ­sitja ráð­stefn­ur eða dvelj­ ast á staðn­um við rann­sókn­ir. Auk rann­sókna ann­ast stofn­un­ in miðl­un þekk­ing­ar á menn­ingu mið­alda með sýn­ing­um og fyr­ ir­lestr­um, og hafa Reyk­holt og ­Snorri Sturlu­son þar vita­skuld for­gang. Sú hug­mynd, að gera Snorra­ stofu að evr­ópsku menn­ing­ar­ setri, hef­ur ver­ið grunn­stef starf­

sem­inn­ar allt frá upp­hafi, og frá ár­inu 1998 hef­ur stofn­un­in stund­að mið­alda­fræði í sam­vinnu við f­ jölda að­ila. Af­rakst­ur­inn hef­ ur birst í átta bók­um Snorra­ stofu á­samt ­fjölda ­greina í fræði­ rit­um. Síð­asta bók­in, Reyk­holt Archaeolog­ical In­vestigations at a High Stat­us Farm in ­Western ­Iceland eft­ir Guð­rúnu Svein­ bjarn­ar­dótt­ur forn­leifa­fræð­ ing í Snorra­stofu, kom út þann 16. maí sl. í sam­vinnu við Þjóð­ minja­safn Ís­lands. Von er á þrem­ur bók­um til við­bót­ar á ár­ inu, m.a. ­einni í sam­vinnu við Há­skól­ann í Upp­söl­um í Sví­þjóð um þá út­gáfu ­Snorra-Eddu sem nefn­ist Upp­sala-Edda. Snorra­stofa mun ­halda á­fram að ­stuðla að sam­vinnu ís­lenskra og er­lendra fræði­manna. Stofn­ un­in er í raun í kjör­stöðu í þ ­ essu sam­hengi og verk­efna­skrá und­

���������������� ���������� ��������� �����

an­far­inna 14 ára og þátt­taka fjöl­ margra fræði­manna sýn­ir það á ó­yggj­andi hátt. S ­ tærsta verk­efni Snorra­stofu þ ­ essi miss­er­in er al­ þjóð­legt rann­sókn­ar­verk­efni um nor­ræna goða­fræði. Mark­mið­ið er að gefa út sjö b ­ inda yf­ir­lits­rit um nor­ræna goða­fræði þar sem gerð verð­ur g ­ rein fyr­ir öll­um mik­il­væg­ustu heim­ild­un­um, þ.e. forn­leif­um, ör­nefn­um og rit­uðu máli. Enn­frem­ur verð­ur ræki­ lega fjall­að um rann­sókn­ir fræði­ manna um efn­ið, en slíkt fel­ur í sér bæði rann­sókn­ar­sögu grein­ ar­inn­ar og um­fjöll­un um all­ar ­helstu kenn­ing­ar og rann­sókn­ar­ nið­ur­stöð­ur sem kom­ið hafa fram um nor­ræna goða­fræði, eink­um á síð­ustu ára­tug­um. ­Þetta er gríð­ ar­lega viða­mik­ið og brýnt verk og koma marg­ir ­helstu fræði­ menn þ ­ essa sviðs, bæði ís­lensk­ir og er­lend­ir, að v­ innslu þess.

Reykjavík Grundartangi Akranes Borgarnes


BORGARFJÖRÐUR

Fjög­ur fræk­in úr Borg­ar­firði

Þor­steinn frá ­Hamri

Þ

or­steinn frá ­Hamri ólst upp í Þver­ár­hlíð, á bæn­ um sem hann er kennd­ ur við. Skáld­ið fer afar já­kvæð­ um orð­um um bernsku­slóð­irn­ar. Hann leyn­ir því þó ekki að margt hafi ­breyst til s­ veita lands­ins frá því að hann ­sleit barnsskón­ um. „Ég ólst upp við gott at­læti í Þver­ár­hlíð­inni, var þar bæði sem barn og ung­ling­ur og hef í raun ein­ung­is góðs að minn­ ast frá þeim tíma,“ seg­ir hann. „­Þetta var á­kaf­lega gott um­hverfi og ég minn­ist ­allra sveit­unga ­minna í þá daga með h ­ lýju. Ég minn­ist þó eink­an­lega hvað ­þetta voru öðru­vísi tím­ar, að því ­leyti hvað það var mik­ið líf í tusk­un­ um til ­sveita og ­miklu ­fleira fólk en í dag. Á sumr­in var kaupa­fólk á bæj­un­um og mik­ið um að vera, líf og fjör. Það var eng­an veg­inn fá­brot­in til­vera að vera í ­sveit í þá daga.“

Elín Blön­dal

Elín Blön­dal, pró­fess­or við laga­ deild Há­skól­ans á Bif­röst, ólst upp á bæn­um Lang­holti í Bæj­ar­ sveit. Hún þarf ekki að hafa yfir mörg orð til að s­ vífa á vit minn­ ing­anna: „Ilm­ur­inn á vor­in, upp­ sker­an á sumr­in, töðu­gjöld­in á ­haustin, sam­ver­an á vet­urna - og allt þar á ­milli.“ Á sömu nót­um er Borg­nes­ing­ur­inn Hólm­fríð­ur Sveins­dótt­ir, verk­efn­is­stjóri hjá 20/20 Sókn­ar­áæ ­ tl­un. Hún dreg­ ur upp mynd af ­bernsku ­sinni með svo­felld­um orð­um: „Frels­ið, fjar­an, klettarn­ir, eyj­urn­ar, leir­ arn­ir, fjöl­skyld­an, vin­irn­ir, gleð­ in, tíma­leys­ið, and­rúms­loft­ið, hest­arn­ir, sveit­in, skól­inn, skát­ arn­ir, í­þrótt­irn­ar... og svo auð­ vit­að sveita­böll­in þeg­ar mað­ur komst á ung­lings­ár­in.“ Ann­ar Borg­firð­ing­ur, ­Gísli Ein­ ars­son, er þjóð­inni að góðu kunn­ur fyrir sjón­varps­þætti sína, Út og suð­ur, þar sem hann flakk­ aði vítt og ­breitt um land­ið og ­ræddi við unga sem ­aldna. Hann

hef­ur ­þetta að ­segja: „Ég er al­ inn upp í Lund­ar­reykja­dal, og þar eins og önn­ur börn í öðr­um sveit­um ­lærði mað­ur að ­vinna, gera hlut­ina sjálf­ur og bera virð­ingu fyr­ir land­inu og öðr­ um sem þar búa, mönn­um og dýr­um. Í upp­sveit­um Borg­ar­ fjarð­ar er ná­lægð­in við ­jöklana ­hressandi og nátt­úruperl­ur á ­hverju ­strái. ­Stærsti kost­ur­inn er þó mann­líf­ið, sam­heldn­in þeg­ar á þarf að ­halda því að þó menn séu ekki ­alltaf sam­mála um alla ­hluti þá snúa þeir bök­um sam­

Hólm­fríð­ur Sveins­dótt­ir

an þeg­ar á reyn­ir. Með­al ­bestu minn­ing­anna úr Lund­ar­reykja­ daln­um eru fót­bolta­æf­ing­ar á tún­bleðl­um þar sem ung­ir sem aldn­ir spörk­uðu, hver með sín­ um stíl á gúmmí­skóm og á­líka hent­ug­um skófatn­aði. Líka frá sund­ferð­um í Braut­ar­tungu og í minn­ing­unni var sjálf­boða­vinna fyr­ir Ung­menna­fé­lag­ið með ­bestu skemmt­un­um, þó að hún gæti ver­ið hið ­mesta puð. Fólk­ið var og er það b ­ esta við Borg­ar­ fjörð, ég held það sé ekki spurn­ ing.“

Gísli Ein­ars­son

11


12

BORGARFJÖRÐUR

Bif­röst:

Drauma­stað­ur fyr­ir fjöl­skyld­ur H

á­skól­inn á Bif­röst er ein­stak­ur ­skóli með ein­staka sögu og það að skól­an­um ­skuli á sín­um tíma hafa ver­ið val­in stað­setn­ ing í magn­aðri nátt­úru Norð­ ur­ár­dals­ins er ekki til­vilj­un. Skól­inn var upp­haf­lega stað­ sett­ur í Reykja­vík eft­ir stofn­ un hans árið 1918 en um ­miðja síð­ustu öld ­flutti hann að­set­ur sitt í ný­byggð hús að Bif­röst í Norð­ur­ár­dal þar sem starf­sem­ in hef­ur ver­ið til húsa síð­an. Mikl­ar breyt­ing­ar hafa orð­ ið á skól­an­um og há­skóla­þorp­ inu síð­an flutn­ing­ur­inn átti sér stað en nú má ­segja að stað­ setn­ing­in sé orð­in svo mik­il­ væg­ur grunn­ur í ­allri kjarna­ starf­semi skól­ans að vanda­ samt yrði að ­halda úti arf­leifð skól­ans og sér­stöðu frá öðr­ um stað.

Þorp­ið skap­ar góð­an náms­vett­vang Skól­inn hef­ur frá stofn­un lagt mik­ið upp úr því að ­veita nem­ end­um per­sónu­lega ­kennslu, ­byggða á smá­um hóp­um þar sem boð­leið­ir eru stutt­ar á ­milli nem­enda og kenn­ara, ­tíðri verk­efna­vinnu með bein­ teng­ingu við raun­veru­leg við­ fangs­efni í sam­fé­lag­inu, þjálf­ un í fram­sögn og tján­ingu með al­hliða upp­bygg­ingu hvers ein­ stak­lings í huga og hvatn­ingu nem­enda til al­mennr­ar þjóð­

fé­lags­þátt­töku. Verk­efna­tím­ar, sí­mat, mál­stof­ur um fræði­leg efni og þjóð­fé­lags­mál, miss­er­ is­verk­efni, fram­sækni og þjálf­ un til und­ir­bún­ings þátt­töku á vinnu­mark­aði eru allt grunn­ stoð­ir í skóla­starf­inu á Bif­ röst. All­ar að­ferð­ir við kennsl­ una b ­ yggjast því á per­sónu­legri nálg­un og g ­ óðri eft­ir­fylgni með nem­end­um. Há­skóla­ þorp­ið veit­ir auk þess sér­stakt fé­lags­legt að­hald, nem­end­ ur s­ tyðja hverjir aðra í dag­legu ­amstri og þeirri við­leitni að láta nám og fjöl­skyldu­líf ­vinna sam­an, enda ger­ast að­stæð­ur til náms vart b ­ etri en á stað eins og Bif­röst, þar sem all­ir sem í þorp­inu búa v­ inna að því sama, skóla­starfi og f­ ræðslu. Bryn­dís Hlöðvers­dótt­ir, rekt­or Há­skól­ ans á Bif­röst, seg­ir að sam­bland verk­lags við k­ ennslu og fé­lags­ legs að­halds í sam­fé­lag­inu á Bif­röst s­ tuðli að góð­um ár­angri nem­enda við skól­ann. ,,Við erum stolt af því að á Bif­röst er brott­fall úr námi lágt í sam­ an­burði við sam­bæri­legt nám, þrátt fyr­ir mikl­ar fag­leg­ar kröf­ ur. Við skrif­um þá stað­reynd á kennslu­að­ferð­ir og góða yf­ir­ sýn skól­ans um nem­enda­hóp­ inn, á­samt hinu fé­lags­lega að­ haldi sam­nem­end­anna í þorp­ inu. Á Bif­röst mynd­ast auk þess ó­hemju sterkt tengsla­net sem var­ir æv­ina á enda og er mik­il­ væg­ur stuðn­ing­ur hverj­um ein­ stak­ling þeg­ar út á vinnu­mark­ að er kom­ið."

Skólar í næsta nágrenni Í þorp­inu á Bif­röst búa ekki aðeins nem­end­ur og starfs­ fólk, heldur ­einnig fjöl­skyld­ ur skóla­fólks­ins, börn og full­ orðn­ir. ­Bryndís seg­ir ­stefnu há­ skól­ans að hlúa að þess­um hópi. ,,Við leggj­um ­mikla á­herslu á að ­byggja upp gott sam­starf við lyk­il­stofn­an­ir í sveit­ar­fé­ lag­inu, svo sem aðr­ar mennta­ stofn­an­ir. Leik­skól­inn Hraun­ borg á Bif­röst er rek­inn und­ ir merkj­um Hjalla­stefn­unn­ar og er ­fyrsta flokks leik­skóli sem

mik­il á­nægja hef­ur ver­ið með. Að Varma­landi er lít­ill grunn­ skóli sem hef­ur fylli­lega staðist sam­an­burð hvað gæði í skóla­ starfi varð­ar, en sú per­sónu­lega nálg­un sem þar er við­höfð í til­ tölu­lega litl­um bekkj­um hef­ ur gef­ist vel og skil­að af sér

á­nægð­um grunn­skóla­börn­um. Þá hef­ur bæst við í skólaflór­una á svæð­inu Mennta­skóli Borg­ ar­fjarð­ar, sem er nú­tíma­leg­ur og fram­sæk­inn fram­halds­skóli sem góð­ur róm­ur hefur verið gerður að.“

Vax­andi á­hugi er fyr­ir mennta­ sam­fé­lag­inu í Borg­ar­byggð og á und­an­förn­um árum hafa eflst tengsl og sam­starf á ­milli ­mennta- og menn­ing­ar­stofn­ana á svæð­inu. Gott dæmi um ­þessa

starfi á m ­ illi skóla­stiga á svæð­ inu á­samt ýms­um öðr­um leið­ um til efl­ing­ar skóla­starfsins. Sveit­ar­fé­lag­ið Borg­ar­byggð hef­ur lagt sig fram um að efla svæð­ið sem ­mennta- og menn­ ing­ar­hér­að enda kjörað­stæð­ ur til þess í sveit­ar­fé­lagi sem býr að svo l­angri og m ­ erkri ­mennta- og menn­ing­ar­hefð. Bryn­dís tel­ur að á­hersl­ur sem þess­ar s­ kili sér í góð­um að­bún­ aði fyr­ir þá sem hyggj­ast koma og setj­ast að í sveit­ar­fé­lag­inu, hvort sem er á Bif­röst eða ann­ ars stað­ar í hér­að­inu. Bryn­dís

þró­un er Há­skóla­ráð Borg­ ar­fjarð­ar sem starf­andi hef­ur ver­ið um ára­bil. Á þeim vett­ vangi ­sitja full­trú­ar há­skól­anna ­tveggja á­samt mennta­skól­an­ um, sveit­ar­fé­lag­inu og Snorra­ stofu í Reyk­holti. Þar er rætt um mögu­leika á ­auknu sam­

bætir því við að vel sé tek­ið á móti öll­um sem ­vilja ­leggja leið sína í há­skóla­þorp­ið á Bif­röst og ­kynna sér að­stæð­ur. Nóg er að s­ enda póst á bifrost@bifrost. is til að mæla sér mót við full­ trúa skól­ans. All­ir séu hjart­an­ lega vel­komn­ir.

Samstarf mikilvægt


BORGARFJÖRÐUR

13

Nýjar leiðir í leiðtogaþjálfun

Fé­lags­starf á Bif­röst Á Bif­röst er að f­ inna öfl­ugt klúbba­starf og hef­ur svo ver­ ið í gegn­um tíð­ina. Stjórn­mála­ fé­lög, golf­klúbb­ur, séntil­manna­ klúbb­ur, stjörnu­skoð­un­ar­fé­ lag, spila­fé­lag og körfu­bolta­ fé­lag sýna glöggt fjöl­breytn­ina í fé­lags­starf­inu. Í raun­inni eru eng­in tak­mörk fyr­ir því hvað má s­ tofna á Bif­röst en kraft­ur­ inn kem­ur með ein­stak­lingn­ um. Há­skól­inn á Bif­röst hvet­ur nem­end­ur og íbúa Bif­rast­ar að ­stofna ­klúbba utan um á­huga­ mál eða hvað sem þeim dett­ur í hug. Hall­ur Jón­as­son, einn af stofn­end­um Séntil­manna­klúbbs Bif­rast­ar seg­ir að klúbba­starf ­skipti m ­ iklu máli í há­skóla­líf­inu

og geti bætt við ­miklu í reynslu­ bank­ann. ,,Í séntil­manna­klúbbn­ um erum við að láta gott af okk­ ur ­leiða. Berg­þór Páls­son kom nú fyr­ir ­stuttu og k­ enndi okk­ur al­menna fram­komu og ­borðsiði. Þá feng­um við Bjart­mar Guð­ laugs­son í heim­sókn og hann sló í gegn með sög­um úr brans­ an­um. Við erum síð­an með ár­ lega sum­ar­há­tíð þar sem Árni John­sen kem­ur og spil­ar und­ ir brekku­söng og þar erum við með mjög fjöl­skyldu­væna dag­ skrá ­þetta árið. Við gáf­um síð­ an öll­um krökk­un­um á leik­ skól­an­um sund­poka, hand­klæði og end­ur­skins­merki og lét­um ­þannig gott af okk­ur ­leiða.“

Bif­röst er ­fyrsti ís­lenski há­ skól­inn á Ís­landi til að skrá sig í tengsla­net há­skóla á al­þjóða­ vett­vangi sem leit­ast við að end­ ur­skoða á­hersl­ur í leið­toga­ mennt­un 21. ald­ar­inn­ar. Leið­ tog­ar fram­tíð­ar­inn­ar munu ­standa ­frammi fyr­ir á­skor­un­um á borð við al­var­lega um­hverf­is­ vá sem fylg­ir vax­andi vel­meg­un í heim­in­um og er mik­il­vægt fyr­ ir fram­tíð alls mann­kyns að þeir taki á slík­um við­fangs­efn­um af á­byrgð og virð­ingu. Há­skól­ ar ­gegna hér lyk­il­hlut­verki. Þeir ­mennta for­ystu­fólk í við­skipta­ lífi, stjórn­mál­um og vís­ind­um. Eigi að ­takast að inn­leiða hugs­ un, sjálf­bærni og sam­fé­lags­á­ byrgð­inn í fram­tíð­ar­stefnu­mót­ un, ­leidda af leið­tog­um fram­ tíð­ar­inn­ar, ­þurfa há­skól­arn­ir að vera í ­broddi þeirr­ar fylk­ing­ar. Menn­ing­ar­mála­stofn­un Sam­ ein­uðu Þjóð­anna (­UNESCO) hef­ur til­nefnt ára­tug­inn 20052014 ára­tug mennt­un­ar til sjálf­ bærr­ar þró­un­ar. Mark­mið­ ið með því er að ­tvinna lög­ mál, ­gildi og við­horf sjálf­bærr­ ar þró­un­ar inn í alla ­kennslu og starf­semi mennta­stofn­anna og auka ­þannig vit­und og skiln­ ing skóla­sam­fé­lags­ins á sjálf­ bærni og sam­fé­lags­legri á­byrgð. Há­skól­inn á Bif­röst hyggst taka ­þeirri á­skor­un sem í ­þessu felst og hef­ur sett sér það mark­ mið að að­laga hug­mynda­fræði sjálf­bærni og sam­fé­lags­legr­ar á­byrgð­ar að ­rekstri og starf­semi

Einblíndu á það sem skiptir máli Í rekstri skiptir miklu máli að hafa forgangsröðunina í lagi. KPMG veitir fyrirtækjum og einstaklingum sérhæfða þjónustu á sviði endurskoðunar, uppgjörs, skatta- og fyrirtækjaráðgjafar sem grundvallast á áreiðanleika, fagmennsku og öryggi. KPMG er rétti aðilinn til að hafa sér við hlið og þannig getur þú haldið áfram að vinna að því sem skiptir mestu máli. Á skrifstofu félagsins í Borgarnesi býr starfsfólk yfir mikilli þekkingu og reynslu á fjölmörgum sviðum. Sú þekking, ásamt samstarfi við sérfræðinga KPMG vítt og breytt um landið sem og erlendis, gerir okkur kleift að veita viðskiptavinum þá sérhæfðu þjónustu sem þeir óska hverju sinni. Nánari upplýsingar veitir Konráð Konráðsson í síma 433 7550 og kkonradsson@kpmg.is kpmg.is

skól­ans og taka ­þannig virk­ an þátt í að gera þær breyt­ing­ ar sem nauð­syn­leg­ar eru á leið­ toga­mennt­un fram­tíð­ar­kyn­ slóða. Sig­rún Her­manns­dótt­ir, verk­ efn­is­stjóri sjálf­bærni og sam­ fé­lags­á­byrgð­ar á Bif­röst, seg­ ir að skól­inn sé nú þeg­ar byrj­

eru þrjú nám­skeið sam­kennd þvert á námslín­ur. Geng­ur sam­ kennsl­an að v­ issu l­eyti út á að ­hjálpa nem­and­an­um að t­ engja ó­líka þ ­ ætti náms sam­an og sjá ­þannig skýr­ari heild­ar­mynd. Þeg­ar mað­ur teng­ist PRME, þá teng­ist mað­ur opn­um gagna­ grunni f­ leiri hund­ruða há­skóla

að­ur að inn­leiða PRME inn í nám­ið. ,,Við erum lögð af stað í ­þetta ferða­lag með því að skil­greina ­hvaða þýð­ingu ­svona end­ur­skoð­un hef­ur fyr­ ir skól­ann. Í sum­ar verð­um við svo með spenn­andi til­rauna­ kennslu með „LbD“ (Learn­ing by Develop­ing) að­ferð, en þar

um all­an heim þar sem mað­ur get­ur séð hvern­ig aðr­ir há­skól­ ar hafa far­ið að. Í fram­haldi get­ ur mað­ur sett sig í sam­band við „reynslu­bolt­ana“ eða þá s­ kóla sem ­lengra eru komn­ir í þess­ ari nafla­skoð­un og byggt þ ­ annig upp eig­ið ­tengsla- og stuðn­ings­ net,“ seg­ir Sig­rún að lok­um.


14

BORGARFJÖRÐUR

Fjöl­skyldu­vænt um­hverfi Há­skól­inn á Bif­röst legg­ur sig fram við að ­bjóða upp á fjöl­ skyldu­vænt um­hverfi. Á Bif­ röst er Hjalla­stefnu­leik­skóli þar sem nú eru 64 börn. Þá er nota­ leg­ur grunn­skóli í tíu mín­útna fjar­lægð að Varma­landi og fer skól­ar­úta á hverj­um m ­ orgni kl. 8. Þór­unn Unn­ur og Ívar eru nem­end­ur í frum­greina­námi á Bif­röst og eru með tvö börn, ­tveggja og ell­efu ára. ,,­Þetta er drauma­stað­ur fyr­ir fjöl­skyld­ur. Hér er allt til alls, ­miklu m ­ inna

á­reiti en í höf­uð­borg­inni, stutt að s­ ækja alla þjón­ustu og tím­ inn sem við get­um eytt með börn­un­um er mik­ill. Við dutt­ um ó­vænt í heim­sókn á Bif­röst síð­ast­lið­ið sum­ar og vor­um ekk­ ert endi­lega að ­hugsa um að fara í nám en féll­um al­gjör­lega fyr­ ir staðn­um. Við sótt­um síð­ an um og sjá­um svo sann­ar­lega ekki eft­ir því. Við feng­um ekki leik­skóla­pláss í bæn­um en nú er ­yngri stelp­an í Hjalla­stefnu­leik­ skól­an­um h ­ érna og líð­ur vel þar

og ­eldri stelp­an er mjög á­nægð í grunn­skól­an­um að Varma­landi og á góð­an vina­hóp á Bif­röst. ­Þetta er af­skap­lega fjöl­skyldu­ vænt um­hverfi og til dæm­is þá för­um við mjög oft á potta­ svæð­ið eft­ir kvöld­mat. Nú þeg­ ar frum­greina­nám­inu lýk­ur ætl­ um við í á­fram­hald­andi nám á Bif­röst.“ Þá ­segja þau að það sé mik­il hag­kvæmni fólg­in í því að búa á Bif­röst, bíll­inn sé lít­ ið not­að­ur og leigu­verð sé mjög sann­gjarnt.

Heilsu­efl­andi ­lífsstíll Í hús­næði Há­skól­ans á Bif­röst er að f­ inna glæsi­lega lík­ams­rækt­ ar­stöð, Jaka­ból, og er að­gang­ ur ó­keyp­is fyr­ir nem­end­ur skól­ ans. Þar eru e­ innig gufu­bað, ljósabekkir, nudd­pott­ur og vað­ laug. Á Bif­röst er e­ innig boð­ ið upp á jóga við a­ llra hæfi í ný­ stand­settri jóga­að­stöðu. ,,En rækt­in er úti um allt," seg­ ir Dav­íð Þ. Ol­geirs­son, mark­ aðs­stjóri. ,,Einn af kost­um þess að vera í m ­ iðju nátt­úru­mál­verki er að hér er að f­ inna fjöl­breytt­ ar h ­ laupa-, ­hjóla- og göngu­leið­

ir. Við vilj­um að all­ir þeir, sem út­skrif­ast frá Bif­röst, hafi alla vega far­ið einu ­sinni upp á Grá­ brók og komi vel und­ir­bú­nir frá Bif­röst, jafnt lík­am­lega sem and­lega.“ Á Bif­röst eru starf­ rækt­ir ­göngu- og skokkklúbb­ar og á sumr­in er í ­gangi sér­stakt fjalla­daga­tal þar sem geng­ið er á nokk­ur fjöll í ná­grenni Bif­ rast­ar. Þá er hér glæsi­leg­ur níu holu golf­völl­ur í göngu­færi og er hann vel nýtt­ur af í­bú­um Bif­ rast­ar á sumr­in enda ný­bú­ið að ­stofna golf­klúbb Bif­rast­ar.

Borgarverk tekur að sér: •

Að binda slitlag á heimreiðar og plön.

Landmælingar.

Jarðvegsskipti.

Efnissölu.

Að leigja út vélar í minni og stærri verk.

Að útvega beltagröfur frá 5 til 47 tonnum.

Sprengingar.

Skurðgröft og skurðahreinsun

Vélaflutninga.

Húsaflutninga.

Að þjónusta sumarhúsaeiguendur í Borgarbyggð.

Að gera tilboð í stærri verk.

Borgarverk ehf. Sólbakka 17-19. 310 Borgarnesi Sími: 430 0300 Borgarverk@borgarverk.is

Jörvi hf. Hvanneyri – stofnað 1978

Vegagerð • gatnagerð veitulagnir • jarðvinnsla framræsla Símar: 437-0200 & 892-4678 cat@vesturland.is


BORGARFJÖRÐUR

Dans­í­þrótt­inni hef­ur vax­ið fiskur um hrygg Á

a­ llra síð­ustu árum hef­ ur veg­ur dans­í­þrótt­ar­ inn­ar auk­ist veru­lega í Borg­ar­firði. Sá ein­stak­ling­ ur, sem hef­ur ver­ið leið­andi í ­þessu frum­kvöðla­starfi, heit­ir Eva K ­ aren Þórð­ar­dótt­ir og hef­ ur kennt dans í hér­að­inu í tæp­ an ára­tug, bæði við grunn­skól­ ana og hjá Mennta­skóla Borg­ar­ fjarð­ar. Árið 2010 tók hún sig til og stofn­aði dans­skóla sem ver­ið hef­ur til húsa í kjall­ara Hjálma­ kletts, m ­ ennta- og menn­ing­

ar­húsi Borg­ar­byggð­ar. Mik­ ill ­fjöldi nem­enda á öll­um a­ ldri hef­ur lagt rækt við dans­inn í skól­an­um hjá Evu, bæði í föst­ um tím­um og á tíma­bundn­um náms­skeið­um. Í kjöl­far stofn­ un­ar dans­skól­ans árið 2010 var ­einnig Dans­í­þrótta­fé­lag Borg­ar­ fjarð­ar stofn­að og ­keppa Borg­ firsk­ir dans­ar­ar und­ir merkj­ um fé­lags­ins í danskeppn­um á lands­vísu. Eva er jafn­framt for­ mað­ur fé­lags­ins sem á að­ild að Dans­í­þrótta­sam­bandi Ís­lands og

Ung­menna­sam­bandi Borg­ar­ fjarð­ar. ,,Á­hug­inn er gríð­ar­lega mik­ill og góð­ur stuðn­ing­ur til dæm­is frá for­eldr­um sem alla tíð hafa stað­ið þétt á bak við starf­ ið. Það hafa all­ir ver­ið mjög já­ kvæð­ir og til í að láta vaða. For­ eldr­ar, ekki síð­ur en krakk­arn­ir, ­vilja taka þátt í danskeppn­um og ­þannig má s­ egja að á­hug­inn hafi ver­ið mjög massíf­ur,“ seg­ir Eva ­Karen að lok­um. Því má s­ egja að dans­inn hafi fest sig í ­sessi hjá Borg­firð­ing­um. Eva ­Karen Þórð­ar­dótt­ir, danskennari.

All­ir ald­urs­hóp­ar taka þátt í dans­in­um.

Snemma beyg­ist dans­krók­ur­inn.

Geggjað á grillið

Ungnautakjöt

Kílóverð 1.700 kr.

Lágmarkspöntun ¼ af skrokk. Inniheldur steikur, hakk og gúllas.

sími 8687204 / www.myranaut.is / myranaut@simnet.is

15


16

BORGARFJÖRÐUR

Mennta­skóli Borg­ar­fjarð­ar er ung­ur ­skóli í sókn Í

Borg­ar­byggð er að f­ inna einn af ­yngstu fram­halds­ skól­um lands­ins; Mennta­ skóla Borg­ar­fjarð­ar, sem stofn­ að­ur var vor­ið 2006. K ­ ennsla við skól­ann hófst eft­ir und­ir­ bún­ings­vinnu haust­ið 2007 og lýk­ur því senn f­ immta skóla­ár­inu. Nem­end­ um hef­ur far­ ið fjölg­andi ­þessi fimm ár og í dag eru þeir um 170. Skól­inn Kolfinna Jó­hann­es­ er til húsa í dótt­ir skóla­meist­ Hjálma­kletti ari. í Borg­ar­nesi, ­mennta- og menn­ing­ar­húsi Borg­ar­byggð­ar. Skóla­meist­ari MB er ­Kolfinna Jó­hann­es­dótt­ir. Hún seg­ ir s­ tefnu skól­ans að ­bjóða nem­ end­um upp á vand­að og ­traust nám til stúd­ents­prófs sem og til ann­arra skil­greindra n ­ ámsloka. ,,Við leggj­um á­herslu á að und­ ir­búa nem­end­ur með sem a­ llra best­um ­hætti und­ir ­frekara nám og þátt­töku í at­vinnu­lífi. ­Stefna

á nem­enda­görð­um í Borg­ar­nesi. Verð á ein­stak­lings­her­bergi er 25.000 kr. og hægt að s­ ækja um húsa­leigu­bæt­ur til Borg­ar­ byggð­ar sem koma til lækk­un­ ar á l­eigu.

skól­ans er að vera fram­sæk­inn og til fyr­ir­mynd­ar um kennslu­ hætti, að­stöðu og þjón­ustu við nem­end­ur og starfs­menn. Við leggj­um á­herslu á gæði náms og per­sónu­leg tengsl við nem­end­ ur. MB er lít­ill og það set­ur per­ sónu­leg­an blæ á skóla­hald­ið,“ seg­ir ­Kolfinna.

Sér­svið­um bætt við náms­braut­ir

Marg­vís­leg þjón­usta er í boði fyr­ir nem­end­ur Mennta­skóla Borg­ar­fjarð­ar. Í mötu­neyti skól­ ans geta nem­end­ur ­keypt sér holl­an há­deg­is­mat gegn vægu ­gjaldi. Síð­ast­lið­ið ­haust var á­kveð­ið að ­bjóða upp á ó­keyp­ is hafra­graut í morg­un­verð fyr­ir nem­end­ur og starfs­fólk. Hafra­ graut­ur­inn mælt­ist vel fyr­ir og er nú tal­inn ó­missandi h ­ luti skóla­dags­ins. Skól­inn býð­ur nem­end­um sem eiga um lang­ an veg að fara, her­bergi til l­eigu

Mennta­skóli Borg­ar­fjarð­ar hef­ ur frá upp­hafi boð­ið upp á nám við al­menna b ­ raut, starfs­ braut og tvær bók­náms­braut­ ir til stúd­ents­prófs; nátt­úru­ fræði­braut og fé­lags­fræða­braut. Í ­haust gefst nem­end­um kost­ ur á að sér­hæfa sig frek­ar inn­ an náms­braut­anna. Nem­end­ ur á bók­náms­braut­un­um tveim­ ur geta val­ið um að taka í­þrótta­ svið. E ­ innig hef­ur sá mögu­leiki opn­ast fyr­ir nem­end­ur á nátt­ úru­fræði­braut að s­ tunda nám á bú­fræðisviði sem kennt er í sam­starfi við Land­bún­að­ar­ há­skól­ann á Hvann­eyri. Þá er nem­end­um boð­ið upp á taka tækni­nám sem er al­menn náms­ braut ætl­uð til að búa nem­end­ ur und­ir nám í iðn- tækni­grein­ um.

þjálf­un í kjarna­fög­um með þeim mögu­leika fyr­ir nem­end­ur að færa sig yfir á stúd­ents­prófs­ braut að því l­oknu.

tækni­grein­um. Nem­end­ur sem ­ljúka braut­inni hafa þar með lok­ið ­fyrsta ári á iðn­náms­braut­ um við FVA.

Al­menn náms­braut tækni­nám:

Starfs­braut:

Nem­end­ur með­vit­aðri um frammi­stöðu sína Sér­staða skól­ans er nokk­ur og má ­nefna sem dæmi að náms­ braut­ir eru ­þannig skipu­lagð­ ar að náms­tími er þrjú ár. Af þess­um sök­um er hvert skóla­ ár nokk­uð ­lengra í MB en í öðr­ um fram­halds­skól­um, þar sem skipu­lag náms­brauta mið­ast við fjög­urra ára nám. ­Kolfinna nefn­ir ­einnig til sög­unn­ar leið­ sagn­ar­mat­ið. ,,Önn­ur sér­staða skól­ans felst í því að náms­mat er fyrst og fremst leið­sagn­ar­ mat en form­leg ann­ar­próf í lok anna eru ekki til stað­ar. Leið­ sagn­ar­mat­ið bygg­ir á því að nem­end­ur fái góða end­ur­gjöf fyrir v­ innu sína með­an á nám­ inu stend­ur. Til­gang­ur­inn er að

gera nem­end­ur með­vit­aðri um það sem þeir eru að læra, hvern­ ig þeir læra og til hvers er ætl­ ast af þeim. Verk­efni ­skipa rík­ari sess en hefð­bund­in próf í á­föng­ un­um í MB, þó að próf séu oft lögð fyr­ir. Nem­end­ur MB fá skrif­lega end­ur­gjöf á fimm v­ ikna ­fresti í hverj­um á­fanga sem þeir taka. ­Þetta k­ erfi hef­ur gef­ ið góða raun með­al nem­enda,“ seg­ir ­Kolfinna. Ár­ang­ur og á­hugi nem­enda auk­ist þeg­ar þeir fái upp­lýs­ing­ar um frammi­stöðu sína með þess­um ­hætti.

Góð þjón­usta

Náms­braut­ir í boði hjá MB Fé­lags­fræða­braut:

Meg­iná­hersl­an á sam­fé­lags­ grein­ar, auk við­skipta- og hag­ fræði­grein­a. Hægt er að bæta við í­þrótta­sviði þar sem meg­in­áh ­ ersl­ an er lögð á í­þrótta­fræði, í­þrótta­ grein­ar og þjálf­un.

Nátt­úru­fræði­braut:

Meg­iná­hersl­an á nátt­úru­fræði og raun­grein­ar. Nátt­úru­fræði­braut er ætl­að að v­ eita nem­end­um und­ ir­bún­ing und­ir nám í heil­brigð­is-

og raun­vís­inda­deild­um há­skóla. Hægt er að bæta við í­þrótta­sviði þar sem meg­in­á­hersl­a er lögð á í­þrótta­fræði, í­þrótta­grein­ar og þjálf­un.

Nátt­úru­fræði­braut bú­fræði­svið:

Í boði fyr­ir þá sem ­hyggja á und­ ir­bún­ing und­ir há­skóla­nám í nátt­ úru- og bú­vís­ind­um og tek­ur að jafn­aði fjög­ur ár. Nem­end­ur taka tvö ­fyrstu árin í Mennta­skóla

Borg­ar­fjarð­ar þar sem meg­in­á­ hersl­an er á kjarna­grein­ar til stúd­ ents­prófs og vald­ar grein­ar á ­sviði raun­vís­inda. Tvö síðari árin taka nem­end­ur við bú­fræði­braut­ina á Hvann­eyri. Nem­end­ur út­skrif­ast með stúd­ents­próf frá Mennta­skóla Borg­ar­fjarð­ar og bú­fræði­próf frá Land­bún­að­ar­há­skóla Ís­lands.

Al­menn ­braut:

Sérstök eins árs náms­braut þar sem á­hersla er lögð á grunn­

Hjálma­klett­ur, ­mennta- og menn­ing­ar­hús Borg­ar­byggð­ar í Borg­ar­nesi, þar sem Mennta­skóli Borg­ar­fjarð­ar er til húsa.

Nám­ið er eins árs nám í sam­ starfi við Fjöl­brauta­skóla Vest­ ur­lands (FVA) og Fjöl­brauta­ skóla Snæ­fell­inga. Nám­ið er fyr­ ir nem­end­ur sem hafa á­huga á á­fram­hald­andi námi í iðn- eða

Námstil­boð fyr­ir nem­end­ ur sem ekki geta nýtt sér al­ mennt til­boð fram­halds­skóla og hafa grein­ingu fag­að­ila. Nám­ ið er að ­mestu bók­legt en verk­ legt eins og kost­ur. Náms­tími er fjög­ur ár.


BORGARFJÖRÐUR síns til að ­sækja tíma í skól­an­um. Axel er virk­ur í fé­lags­störf­um og var með­al ann­ars með­stjórn­andi Nem­enda­fé­lags Mennta­skóla Borg­ar­fjarð­ar á ­fyrsta ári sínu, er for­mað­ur út­skrift­ar­hóps­ins í ár, hef­ur set­ið í stjórn­um Ung­ menna­húss­ins Mím­is, Get­speki­ fé­lags MB og ­einnig ver­ið frétta­ mað­ur körfu­bolta­blaðs­ins Frá­ kasts­ins. Axel læt­ur vel af skóla­ göngu ­sinni í MB. „Skóla­gang­an hef­ur ver­ið mjög góð, frá upp­ hafi til enda. Það var tek­ið vel á móti ­manni þeg­ar mað­ur kom í skól­ann og þá sér­stak­lega af kenn­ur­um og öðru starfs­fólki. Mennta­skól­inn var öðru­vísi en ég ­gerði mér í hug­ar­lund í 10. bekk. Hann var vina­legri en ég bjóst við, mað­ur var mjög fljót­ ur að ná tengsl­um við sam­nem­ end­ur og kenn­ara og kom ­þessi nánd sem ein­kenn­ir skól­ann mér á ó­vart.“

Símat­ið ­sniðugra

Axel Máni Gísla­son.

Skóla­gang­an ver­ið góð frá upp­hafi til enda

A

xel Máni Gísla­son er fædd­ur árið 1993 og lýk­ ur stúd­ents­prófi frá Mennta­skóla Borg­ar­fjarð­ar af

nátt­úru­fræði­braut núna vor­ ið 2012. Axel býr á Hvann­eyri og hef­ur síð­ast­lið­in þrjú ár ekið ám ­ illi Borg­ar­ness og heim­il­is

Að­spurð­ur um hvort hann ­telji að MB hafi ­veitt hon­um næg­ an und­ir­bún­ing, bæði sem vega­ nesti út í líf­ið og til frek­ari skóla­göngu, seg­ir Axel svo vera. „Náms­lega séð tel ég að MB hafi skil­að öllu því sem hann átti að ­skila. Nátt­úru­fræði­braut­in er til dæm­is mjög sterk. Að vísu tel ég að það gæti orð­ið ­erfitt að laga sig að loka­próf­um í ­frekara námi í há­skóla. En ég hef ­mikla trú á því að það muni koma.“ Náms­ mati er hag­að öðru­vísi en í flest­ um fram­halds­skól­um, sem marg­ ir hverj­ir not­ast við loka­próf. MB not­ast við sí­mat þar sem ­vinna nem­enda er met­in jafnt og þétt alla önn­ina með verk­efn­um og kafla­próf­um. Axel seg­ir að sí­

mat sé þó ekki auð­veld­ara fyr­ ir nem­end­ur en hin hefð­bundna loka­prófs­leið. „Sí­mat er ­miklu sniðug­ara að því leyt­inu til að þú ert ­alltaf á tán­um, ert ­alltaf að ­vinna verk­efni úr köfl­um sem síð­an er próf­að úr jafnt og þétt. Þeg­ar þú tek­ur loka­próf get­ur daga­mun­ur á sjálf­um þér kom­ ið að sök. Með­al­náms­mað­ur­inn í fram­halds­skóla á það til að gera ekk­ert alla önn­ina fyrr en kem­ ur að loka­prófi. Þá er tek­in rosa­ leg törn viku fyr­ir próf og lít­ ið sit­ur eft­ir þeg­ar uppi er stað­ ið. Með símat­inu fest­ist náms­ efn­ið bet­ur í ­minni, sem hlýt­ur að vera mark­mið­ið með því að ­ganga í ­skóla.“

­ aldi V nátt­úru­fræði­braut­ina

Á­hugi Ax­els ligg­ur á ­sviði nátt­ úru­fræði frek­ar en fé­lags­fræði. Hann hef­ur þó tek­ið val­fög sem eru ­skylda á fé­lags­fræði­braut, til að ­mynda auka­á­fanga í sögu og ­ensku. „Ef þú ert á nátt­úru­fræði­ braut er gott að taka ­nokkra á­fanga sem eru á ­sviði sam­fé­lags­ greina. Þá hef­urðu ­betri grunn og færð nasa­þef­inn af fé­lags­vís­ ind­un­um. Kost­ur­inn við nátt­ úru­fræði­braut­ina er hins veg­ar sá, að ef þú ætl­ar að ­leggja stund á raun­grein­ar í há­skóla er al­ mennt gerð ­krafa um ein­hvern grunn, t.d. í stærð­fræði eða eðl­ is­fræði. Inn­töku­skil­yrði sem ­þessi ­tíðkast ekki í fé­lags­vís­inda­ deild­um há­skól­anna.“

Nám í tölv­un­ar­fræð­um heill­ar

Axel hygg­ur á að ­stunda ­frekara nám við Há­skól­ann

í Reykja­vík en fórn­ar hönd­ um þeg­ar hann er innt­ur eft­ir því hvað hann ­langi að ­leggja stund á. „Það eru svo marg­ir spenn­andi kost­ir í boði, en ég set stefn­una á tölv­un­ar­fræði eða véla­verk­fræði eða ann­að tengt raun­vís­ind­um. Í tölv­ un­ar­fræð­inni er með­al ann­ars boð­ið upp á spenn­andi skipti­ nám í Banda­ríkj­un­um sem er á sama tíma starfs­nám. Þá var Há­skóla­dag­ur­inn í HR ein­ stak­lega skemmti­leg­ur og ­meira að ­segja virt­ist við­ skipta­fræð­in spenn­andi, sem ég hing­að til hef ekki haft mik­inn á­huga á. En ein ­helsta á­stæð­an fyr­ir því að HR heill­ ar mig frek­ar en HÍ er smæð skól­ans. Þá er hægt að vera í ­betra sam­bandi við kenn­ara og aðra í kring­um mann, ekki ó­líkt MB. Mað­ur er ekki bara ­kennitala í skrán­ing­ar­kerf­inu. Há­skóla Ís­lands tel ég þó alls ekki s­ íðri ­skóla.“

Hlakk­ar til út­skrift­ar­ferð­ar

Í júní fara út­skrift­ar­nem­ar svo í ferð sína til ­Benidorm. Út­ skrift­ar­hóp­ur­inn í ár tel­ur á ­sjötta tug nem­enda. Það eiga vænt­an­lega marg­ir eft­ir að anda létt­ar eft­ir að stúd­ents­ húf­an hef­ur ver­ið sett upp og hægt að ­byrja að ­sleikja sól­ina á strönd­inni. „­Þetta verð­ur gam­an,“ seg­ir Axel með bros á vör og get­ur ekki beð­ið eft­ ir að h ­ verfa út í sum­ar­ið með stúd­ents­próf í fartesk­inu. Viðtalið tók Bjarki Þór Grönfeldt, nemandi við MB

FASTEIGNASALA, LÖGMANNSSTOFA Fasteignasala og öll almenn lögmannsstörf svo sem: • Samningagerð

• Skipti dánarbúa • Málflutningur • Sakamál

• Mál varðandi fasteignir • Innheimta • Ráðgjöf

Mikill fjöldi fasteigna á söluskrá í Borgarnesi og nágrenni. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu Ingi Tryggvason hdl. - löggiltur fasteigna- og skipasali Borgarbraut 61, 310 Borgarnes, s. 437 1700, 860 2181 - fax 437 1017, netfang: lit@simnet.is - veffang: lit.is

17


18

BORGARFJÖRÐUR

Nánd­in mik­il og fé­lags­líf­ið öfl­ugt

G

uð­ríð­ur Hlíf Sig­fús­ dótt­ir er 19 ára ­stúlka úr Borg­ar­nesi. Hún stund­ar nám við Mennta­skóla Borg­ar­fjarð­ar og út­skrif­ast í júní sem stúd­ent af nátt­úru­ fræði­braut. Það má með ­sanni ­segja að Guð­ríð­ur hafi ver­ið hryggjar­stykk­ið í Nem­enda­fé­ lagi Mennta­skóla Borg­ar­fjarð­ ar, NMB. Síð­ast­lið­in tvö ár hef­ ur hún ver­ið gjald­keri nem­enda­ fé­lags­ins, og sá sem því emb­ætti gegn­ir þarf að ­halda vel á spil­ un­um. ­Fjöldi fé­laga ­starfa inn­ an NMB, t.a.m. Hesta­klúbb­ ur­inn, Get­speki­fé­lag­ið, Leik­fé­ lag­ið og Skóla­blað­ið Egla. Þeir sem hafa tek­ið þátt í fé­lags­líf­inu í MB und­an­far­in tvö ár kann­ast flest­ir mæta vel við setn­ing­una „Spyrj­um Guð­ríði“ enda held­ur hún sam­visku­sam­lega utan um bók­hald ­allra und­ir­fé­lag­anna. „Gjald­ker­as­ tarf­ið und­an­far­ in tvö ár hef­ur ver­ið gríð­ar­lega gef­andi. Fé­lags­líf­ið er a­ lltaf að ­verða ­betra og b ­ etra með ­hverju ár­inu. H ­ elstu ár­legu við­burð­ irn­ir eru til að m ­ ynda árs­há­tíð­ in, W ­ estSide, leik­rit­ið og á­skor­ enda­dag­ar kenn­ara og nem­ enda. Þá er a­ lltaf starf í kring­um Get­speki­fé­lag­ið sem send­ir lið í ­Gettu bet­ur. Auk þess eru hald­in böll og ­minni við­burð­ir, eins og opin hús eða kvik­mynda­sýn­ing­ ar. ­Þetta krefst mik­ils ut­an­um­ halds þar sem ég sé um allt bók­ hald fyr­ir öll fé­lög­in sem ­starfa inn­an NMB,“ seg­ir Guð­ríð­ur.

Guð­ríð­ur Hlíf Sigfúsdóttir.

Stunda þarf nám­ið með heil­um hug Guð­ríð­ur var e­ innig virk í starf­ inu í kring­um Fé­lags­mið­stöð­ ina Óðal þeg­ar hún var í grunn­ skóla. Þeg­ar Guð­ríð­ur var í 10. bekk var hún í fjar­námi við MB í ­fyrstu á­föng­un­um í d ­ önsku og stærð­fræði. „Mín upp­lif­un af ­þessu var mjög góð, sér­stak­lega að því leyt­inu til að þá ­vissi ég bet­ur að h ­ verju ég gekk þeg­ar ég inn­rit­aði mig í MB eft­ir að hafa lok­ið 10. bekk. Það var mjög þægi­legt að ­vinna sér inn ör­lít­ ið for­skot, þar af leið­andi verð­ ur m ­ inna að gera síð­asta árið og mað­ur get­ur ein­beitt sér að öðru. Þ ­ essu ­fylgja þó ann­mark­ ar líka, til dæm­is geta kom­ið á­rekstr­ar og eyð­ur í stunda­töfl­ una þína. Burt­séð frá því þá er

­ etta gott tæki­færi fyr­ir fólk til þ að fá nám við sitt hæfi. Það má samt alls ekki fara í ­svona með hálf­um hug, stökk­ið frá grunn­ skóla og yfir í mennta­skóla er tals­vert og eng­inn ætti að fara út í ­þetta með því hug­ar­fari að geta ­þetta mögu­lega eða rétt ætla að ­slefa í gegn.“

Á­hugi á heil­brigð­is­vís­ind­um Eins og fyrr seg­ir verð­ur Guð­ ríð­ur stúd­ent í vor og er þeg­ ar far­in að ­hugsa ­lengra en ein­ ung­is til út­skrift­ar­ferð­ar­inn­ ar á ­Spáni í lok júní. „Ég ­þreyti inn­töku­próf í sjúkra­þjálf­un um miðj­an júní. Ég hef ekki haft mik­inn tíma til að und­ir­búa mig, það þarf að hlúa að ýmsu eins og

loka­rit­gerð­inni og ­starfi nem­ enda­fé­lags­ins. Í vet­ur ­sótti ég hins veg­ar und­ir­bún­ings­nám­ skeið á veg­um nema úr lækna­ deild HÍ, sem s­ tanda ­einnig fyr­ ir ­tveggja ­vikna nám­skeiði núna í lok maí og byrj­un júní fyr­ir inn­töku­próf­ið. Ég á því eft­ir að ­liggja yfir bók­un­um á kom­andi vik­um.“ All­ir nem­end­ur MB ­þurfa að ­skrifa loka­rit­gerð og fá mik­ið ­frelsi í efn­isvali. Guð­ríð­ ur ­valdi að ­skrifa um hrörn­un­ ar­sjúk­dóm­inn SMA enda ligg­ur henn­ar á­huga­svið á heil­brigð­is­ vís­inda­svið­inu. Það eru þó ­fleiri á­stæð­ur fyr­ir því að hún ­valdi þenn­an til­tekna sjúk­dóm. „Inga Björk, ­besta vin­kona mín, hrjá­ ist af SMA og því var ­þetta mér mik­ið hjart­ans mál. Hún ­studdi við mig þeg­ar ég skrif­aði rit­ gerð­ina, ­veitti mér ráð og l­eyfði mér að taka við­töl við sig. Þar að auki á það eft­ir að koma sér vel í ­starfi sjúkra­þjálf­ara að hafa val­ið ­þetta við­fangs­efni. Að öðru ­leyti tel ég að MB hafi ­veitt mér góð­ an und­ir­bún­ing, flest­ir á­fang­ar sem próf­að verð­ur úr á inn­töku­ próf­inu eru kennd­ir í skól­an­um, svo að það er ekki mik­ið af efni sem ég hef þurft að leggj­ast yfir frá ­grunni.“

MB er góð­ur kost­ur

Guð­ríð­ur tel­ur ekki að­eins að nám­ið í MB sé gott held­ ur skóla­brag­ur­inn all­ur. „Af því að MB er ­svona lít­ill ­skóli

eru nánd­in mik­il og hægt að ­sinna hverj­um og ein­um vel. Það er auð­velt að ná sam­bandi við kenn­ara og sam­nem­end­ ur og eng­inn þarf að vera feim­ inn, t.d. við það að ­biðja um að­stoð í tím­um. Þ ­ etta hjálp­ ar líka þeim sem eiga e­ rfitt með nám, kenn­ar­arn­ir eru all­ir af ­vilja gerð­ir og all­ir í bekkn­ um ­þekkja þig.“ Að lok­um vill Guð­ríð­ur á­rétta ­hversu mik­il for­rétt­indi það eru fyr­ir Borg­ firð­inga að hafa að­gang að MB. „Ég mæli hik­laust með skól­ an­um, og þá sér­stak­lega hvað varð­ar náms­mat­ið. Símat­ið sem not­ast er við hér er frá­bært og ég tel það vera b ­ etri leið en loka­próf. Í símat­inu er mik­il­ vægt að við séum sam­visku­söm og sinn­um nám­inu en þeg­ ar not­ast er við loka­próf er oft les­ið stans­laust „kort­er í próf“ og ekk­ert sit­ur eft­ir. Í símat­inu er ­alltaf ver­ið að ­minna okk­ ur á náms­efn­ið, gera verk­efni og taka próf. ­Þannig er unn­ ið ­meira úr efn­inu og við leggj­ um það bet­ur á minn­ið. Ég veit til þess að marg­ir há­skól­ar eru farn­ir að ­horfa til ­þessa kerf­is og því ­hljóta ­fleiri fram­halds­ skól­ar að í­huga að taka það upp. Ég held að símat­ið ­henti ­stærri hópi fólks og það gef­ur fleir­um tæki­færi til að ­blómstra og s­ anna hvað í sér býr.“ Viðtalið tók Bjarki Þór Grönfeldt, nemandi við MB

Safna­hús Borg­ar­fjarð­ar

Ung­ir sem aldn­ir geta fund­ið eitt­hvað við sitt hæfi í Safna­hús­inu.

Gest­ur skoð­ar bók á Páls­safni.

Safna­hús Borg­ar­fjarð­ar hýs­ir fimm höf­uð­söfn Borg­ar­fjarð­ar (Hér­aðs­bóka­ safn Borg­ar­fjarð­ar, Hér­aðs­skjala­safn Borg­ar­fjarð­ar, Byggða­safn Borg­ar­fjarð­ ar, Nátt­úru­gripa­safn Borg­ar­fjarð­ar og Lista­safn Borg­ar­fjarð­ar). Öll eiga söfn­ in það sam­merkt að hafa ver­ið kom­ið á fót af á­huga­fólki í hér­aði á sín­um tíma. Í sum­ar verð­ur boð­ið upp á þrjár sýn­ing­ar. ­Fyrsta má ­telja „Börn í hund­ rað ár“, þar sem saga þjóð­ar­inn­ar á 20. öld er sýnd frá sjón­ar­horni b ­ arna. Sú sýn­ing hef­ur vak­ið m ­ ikla at­hygli fyr­ ir frum­lega nálg­un; gest­ir ­ganga inn í risa­vax­ið mynda­albúm þar sem mun­ir úr byggða­safn­inu búa í veggj­un­um. Þá má s­ koða sýn­ing­una „Séra Magn­ús“, með mun­um, ljós­mynd­um og gögn­ um frá sr. Magn­úsi Andr­és­syni (18451922), ­presti á Gils­bakka í Hvít­ár­síðu, og loks sýn­ingu á ljós­mynd­um Þor­ steins Jós­eps­son­ar (1907-1967), blaða­ manns og ljós­mynd­ara frá Signýj­ar­ stöð­um í Hálsa­sveit. Með­al ger­sema á byggða­safn­inu er Munir og sýningarspjöld á sýningunni um sr. Magnús á Gilsbakka. stór bóka­skáp­ur smíð­að­ur af ­Þórði Jóns­syni frá Mó­fells­stöð­um. Þórð­ur fædd­ist árið 1874 og var al­veg blind­ur frá 7 ára ­aldri. Fram að því h ­ afði hann rétt ­greint mun ljóss og myrk­urs og ein­staka liti. Þrátt fyr­ir fötl­un sína var Þórð­ur mik­ill lista­smið­ur. Þess má geta að s­ núnu súl­urn­ar á skápn­um eru út­ skorn­ar en ekki rennd­ar. Skáp­ur­inn er til sýn­is í safn­inu og hafa marg­ir gert sér ferð til að sjá þenn­an fal­lega og sér­ staka smíð­is­grip. Söfn­in eru opin allt árið frá 13-18 alla ­virka daga. Auk þess er „Börn í 100 ár“ opin alla daga sum­ars­ins frá 13-17 (­einnig h ­ elgi- og há­tíð­is­daga). Safna­hús Borg­ar­fjarð­ar.


BORGARFJÖRÐUR

Leik­skól­inn Uglu­klett­ur í Borg­ar­nesi.

19

Tápmiklir drengir að leik í Uglu­kletti.

Fram­sæk­ið starf í Uglu­kletti L

eik­skól­inn Uglu­klett­ur er yngst­ur ­þeirra fimm leik­ skóla sem Borg­ar­byggð starf­ræk­ir. Leik­skól­inn var opn­ að­ur haust­ið 2007 og er í Borg­ ar­nesi. Um 65 börn eru í Uglu­ kletti á þrem­ur deild­um sem ein­ vala starfs­lið 21 leik­skóla­kenn­ara, leið­bein­enda og ann­ars starfs­ fólks lið­sinn­ir. Í leik­skól­an­um fer skóla­starf fram á grund­velli hug­ mynda sem eru nýj­ar af nál­inni hér á ­landi og hafa ver­ið í mót­un frá ­hausti 2008. Að sögn Krist­ ín­ar Gísla­dótt­ur, leik­skóla­stjóra, hef­ur skól­inn þró­að með sér sýn sem kall­ast ­flæði. B ­ yggja þær hug­mynd­ir á kenn­ing­um ­Mihaly Csikszent­mi­halyi. ,,Hug­mynd­in um ­flæði gef­ur skól­an­um ­nokkra sér­stöðu en með því er átt við að

ein­stak­ling­ur­inn kom­ist í á­stand þar sem hann er svo nið­ur­ sokk­inn í at­höfn að ekk­ert ann­ að kemst að. R ­ eynsla hans af at­ höfn­inni er svo gef­andi að hann legg­ur mik­ið á sig til þess að öðl­ ast s­ líka r­ eynslu aft­ur. ­Talið er að börn eigi mjög auð­velt með að kom­ast í flæði­á­stand, en í leik er ­þetta á­stand mjög á­ber­andi. ­Þannig skap­ar ­flæði kjörn­ar að­ stæð­ur til náms fyr­ir börn," seg­ ir Krist­ín.

Opið dag­skipu­lag eyk­ur sjálf­ræði ­barna Til þess að s­ kapa sem best­ar að­ stæð­ur fyr­ir flæð­ið er dag­skipu­ lag­ið á Uglu­kletti opið. ,,Mark­ mið­ið með opnu dag­skipu­lagi

er að ná fram mik­il­vægi leiks­ ins og gefa börn­un­um tíma til þess að þróa hann og ­styðja við og efla frjáls­an leik barn­ anna og ­stuðla að ­gleði og frjáls­ ræði í starf­inu öllu. Opið dag­ skipu­lag gef­ur börn­un­um tæki­ færi til þess að ­finna við­fangs­ efni án ut­an­að­kom­andi stýr­ing­ ar og ­velja því eft­ir á­huga sín­ um ­hverju ­sinni. Virð­ing er bor­in fyr­ir þeim fjöl­breyti­leika sem rík­ ir í barna­hópn­um og börn­in læra að ­stjórna eig­in at­höfn­um og að bera virð­ingu fyr­ir sjálf­um sér og öðr­um. Gleð­in er mik­il­væg­ ur þátt­ur í námi ­barna og með opnu dag­skipu­lagi næst fram já­ kvætt and­rúms­loft þar sem hver og einn fær tæki­færi til þess að ­vinna að sín­um verk­efn­um,“ bæt­

ir Krist­ín við. ­Næsta ­haust verð­ ur ráð­ist í gerð nýrr­ar náms­skrár fyr­ir Uglu­klett á grund­velli nýrr­ ar að­al­náms­skrá leik­skól­anna. Hug­mynd­irn­ar um ­flæði og opið dags­skipu­lag ­verða þar inn­an­ borðs. ­Vegna þess­ar­ar ­vinnu fékk starfs­fólk Uglu­kletts nýverið veg­leg­an styrk úr Sprota­sjóði, að upp­hæð 900.000 kr. Spenn­andi tím­ar eru því á framund­an í leik­ skól­an­um.

Um­hverf­ið leik­ur hlut­verk Ekki þarf að s­ taldra ­lengi við á Uglu­kletti til að sjá og h ­ eyra að um­hverfi skól­ans er tvinn­að inn í skóla­starf. Deild­irn­ar þrjár á Uglu­kletti h ­ eita sem dæmi eft­ ir þrem­ur nafn­kunn­um fjöll­um í

hér­að­inu; Skessu­horn, Grá­brók og ­Baula. Nátt­úr­an í um­hverfi leik­skól­ans, sem ein­kenn­ist af þúf­um, hæð­um, klett­um og ­fjöru, legg­ur til kjörn­ar að­stæð­ ur fyrir úti­veru og vett­vangs­ ferðir. Um ­þetta seg­ir Mar­grét Gísla­dótt­ir, að­stoð­ar­leik­skóla­ stjóri: ,,Þeg­ar börn­in eru úti eru þau að læra í gegn­um ­beina snert­ingu við nátt­úr­una og eig­ in ­reynslu af um­hverf­inu. Þau ­kanna mis­mun­andi eig­in­leika nátt­úr­unn­ar með skyn­fær­um sín­um og læra á um­hverf­ið og sam­fé­lag­ið í gegn­um hlut­verkaog í­mynd­un­ar­leik. ­Einnig öðl­ ast þau skiln­ing á ýms­um hug­ tök­um, eins og til dæm­is stærð, þyngd og fjar­lægð, með því að ­leika sér ut­andyra."

Útbúum grillmat fyrir hópa Sólbakka 11 - 310 Borgarnes sími 586 8412 - www.gaedakokkar.is

Sjáum um: Ættarmót Fermingar Brúðkaup Þorrablót

Alls konar veislur - stór

ar sem smáar!

Höfum opnað glæsilegt kjötborð að Sólbakka 11 Opið mánud-föstud. kl. 11-17

Beint úr Borgarfirði!


20

BORGARFJÖRÐUR

Um­hverf­ið nýtt í skóla­starf­inu í Borg­ar­nesi

U

m mitt síð­asta ár gaf Mennta­mála­ráðu­neyt­ið út ­skýrslu um starf­semi Grunn­skól­ans í Borg­ar­nesi. Í skýrsl­unni var ­starfi skól­ans bor­ ið gott v­ itni og með­al ann­ars sagt að þar væri unn­ið metn­að­ ar­fullt og fram­sæk­ið skóla­starf sem byggt væri á gam­alli hefð og hug­mynda­rík­um stjórn­end­ um, öfl­ugu starfs­fólki og góð­um nem­end­um. Þá ­vakti eft­ir­tekt að í skól­an­um er lögð á­hersla á um­hverf­is­mál, enda skip­ar um­ hverf­is­sátt­máli hans veg­leg­an sess í s­ tefnu hans. Í skól­an­um sé gott og metn­að­ar­fullt starfs­ fólk, sem l­eggi sig fram um að gera sitt b ­ esta og sæki sér end­ ur- og við­bót­ar­mennt­un. Í dag eru 286 nem­end­ur við skól­ann í 17 bekkj­ar­deild­um. Þeir koma að lang­mestu ­leyti úr Borg­ar­nesi og af svæð­inu vest­an Borg­ar­ness að Hít­ará. Starfs­menn nú um stund­ir eru 57 í nokk­uð ­færri stöðu­gild­um.

Á­byrgð og lest­ur

Að sögn Krist­jáns Gísla­son­ ar skóla­stjóra v­ inna starfs­menn eft­ir upp­eld­is­stefn­unni ,,Upp­ eldi til á­byrgð­ar“. ,,Um sex ár eru síð­an við hóf­um að inn­ leiða hug­mynda­fræði ,,Upp­eldi til á­byrgð­ar“ inn í skóla­starf­ið með mark­viss­um ­hætti. Stefn­an legg­ur á­herslu á að ­kenna börn­ um og ung­ling­um sjálf­stjórn og sjálf­saga, að taka á­byrgð á eig­ in orð­um og gerð­um og læra af mis­tök­um í sam­skipt­um hvert við ann­að og koma þ ­ annig sterk­ari til baka í kjöl­far mis­taka. Í grunn­skól­an­um er l­estri einnig gefinn sérstakur gaumur og svo­ kall­að­ur ynd­is­lest­ur stund­að­ ur í öll­um ár­göng­um. ,,­Vegna

á­hersl­unn­ar á lest­ur nem­enda hef­ur skól­inn ver­ið þátt­tak­andi í þró­un­ar­verk­efni sem kall­ast Læsi á veg­um Há­skól­ans á Ak­ ur­eyri í nokk­ur ár. Í könn­un­ um Skólapúls­ins kem­ur á­hugi á ­lestri fram sem mjög sterk­ur þátt­ur. Til að f­ ylgja eft­ir lestr­in­ um hef­ur Safna­hús Borg­ar­fjarð­ ar skipu­lagt sér­stak­an Sum­ar­ lest­ur und­an­far­in sum­ur sem við hvetj­um nem­end­ur og for­eldra til að taka þátt í.“

Teng­ing ­milli skóla­stiga mik­il­væg Skól­inn á gott sam­starf við bæði leik- og fram­halds­skóla í Borg­ar­nesi. ,,Nem­end­ur úr leik­skól­un­um Kletta­borg og Uglu­kletti koma reglu­lega í heim­sókn í skól­ann vet­ur­inn áður en þeir ­hefja nám og lýk­ur þeim heim­sókn­um með ­þriggja daga vor­skóla þar sem vænt­ an­leg­ir kenn­ar­ar ­þeirra taka á móti þeim, ­verði því við kom­ ið. Grunn­skól­arn­ir í Borg­ar­ byggð og mennta­skól­inn v­ inna

Ung­ir nem­end­ur ­kyrja vor­söng fyr­ir fram­an Skalla­gríms­garð.

sam­eig­in­lega að þró­un­ar­verk­ efn­inu Borg­ar­fjarð­ar­brú. Þ ­ etta skóla­ár hef­ur á­hersl­an ver­ið á upp­lýs­inga­mennt og kenn­ur­um skól­anna stað­ið til boða að taka

þátt í nám­skeið­um í þeim anda. Þeir nem­end­ur í 10. bekk, sem náð hafa að út­skrif­ast úr ein­ hverj­um grein­um í 9. bekk, fá að taka ein­inga­bært nám í við­ kom­andi náms­grein í mennta­ skól­an­um. Í vet­ur eru tíu nem­ end­ur úr 10. bekk sem nýta sér ­þetta í ­ensku og stærð­fræði,“ seg­ir Krist­ján.

Um­hverf­is­mál­in

Nem­end­ur gera sig k­ lára fyr­ir upp­töku í Jóla­út­varpi Óð­als.

Vit­und fyr­ir um­hverf­inu skip­ar sess í grunn­skól­an­um. Skól­inn var einn af stofn­skól­um Græn­ fána-verk­efn­ins og mun fá Græn­fán­ann af­hent­an í ­fjórða sinn við skóla­slit í vor. ,,Þeir skól­ar, sem feng­ið hafa Græn­ fán­ann, hafa orð­ið að ­sækja um end­ur­nýj­un á ­tveggja ára ­fresti. Verk­efn­ið geng­ur með­al ann­

ars út á að bæta um­hverfi skól­ ans, ­minnka orku­notk­un í hon­ um og auka vit­und nem­enda um um­hverf­is­mál í heim­in­um. Um­hverf­is­á­hersl­an í skóla­starf­ inu á sér að auki ­lengri hefð hjá okk­ur. Á und­an­förn­um 15 árum hafa til dæm­is nem­end­ ur við skól­ann gróð­ur­sett tré í ­landi Borg­ar á Mýr­um. ­Þessu hafa nem­end­ur í ­fyrsta, ­fimmta og tí­unda bekk sinnt á ­hverju vori. Að end­ingu má ­nefna að kenn­ar­ar skól­ans eru dug­leg­ ir við að nýta nán­asta um­hverfi við ­kennslu og fara gjarn­an út með ­bekki sína í stutt­ar ferð­ir, eink­um í nátt­úru­fræði. Á­nægja er með ­þetta með­al nem­ enda og kem­ur nátt­úru­fræði til dæm­is já­kvætt út í könn­un­um Skólapúls­ins,“ seg­ir Krist­ján að lok­um.

Grunn­skóli Borg­ar­fjarð­ar; g ­ leði, heil­brigði og ár­ang­ur

Í

upp­sveit­um Borg­ar­byggð­ ar er skóla­hald á grunn­ skóla­stigi rek­ið und­ir ­hatti Grunn­skóla Borg­ar­fjarð­ar (GBF). Skól­inn ­starfar í þrem­ ur deild­um, sem stað­sett­ar eru á Varma­landi í Staf­holtstung­ um, Klepp­járns­reykj­um í Reyk­ holts­dal og á Hvann­eyri. Því hafa nem­end­ur við há­skól­ana í Borg­ar­firði kost á því að koma börn­um sín­um að í Grunn­ skóla Borg­ar­fjarð­ar, sem rek­ ur deild­ir sín­ar í ­næsta ná­grenni við há­skól­ana. Á Varma­landi og Klepp­járns­reykj­um eru 1.10. bekk­ur en á Hvann­eyri 1.-4. bekk­ur. Í dag eru 230 nem­end­ur í GBF og ­vinna við skól­ann 57 starfs­menn.

­ eilsa nem­enda H skipt­ir máli

Ein­kunn­ar­orð GBF eru „­gleði, heil­brigði og ár­ang­ur“. Ingi­björg Inga Guð­mundsótt­ir skóla­stjóri seg­ir að ein­kunn­ar­orð­in séu höfð að leið­ar­ljósi í öllu skóla­ starf­inu. ,,Þeg­ar rætt er um heil­ brigði þarf að hafa ó­tal­margt í huga. Má til dæm­is n ­ efna nær­ ingu, svefn og hreyf­ingu. Fjöl­ marg­ar rann­sókn­ir sýna að þátt­taka í í­þrótt­um, á­samt heil­

Hvern­ig er sam­starfi GBF við önn­ur skóla­stig í Borg­ar­firði hátt­að?

Mat­ar­gerð á Smiðju­dög­um í vet­ur.

brigð­um l­ ífstíl, eyk­ur lík­ur á ár­ angri í námi. Því er mik­il­vægt að skól­ar ­leggi á­herslu á þ ­ essa ­þætti í skóla­starfi sínu. Skól­inn tek­ur nú þátt í þró­un­ar­verk­efni um heilsu­efl­andi grunn­skóla og rím­ar það vel við ein­kunn­ar­ orð­in þrjú,“ seg­ir Ingi­björg.

Sam­fé­lag­ið kem­ur að skóla­starfi

Sér­staða GBF felst í því að deild­irn­ar þrjár eru til­tölu­lega fá­menn­ar. Starfs­menn skól­ ans ­þekkja nem­end­ur því bet­ ur en ella, bæði þarf­ir ­þeirra og per­sónu­gerð. Ingi­björg lít­ur á

smæð­ina sem tæki­færi. ,,Teng­ ing við nær­sam­fé­lag­ið er auð­ veld­ari ­vegna smæð­ar og það nýt­um við okk­ur. Hér má með­ al ann­ars ­nefna verk­efni á borð við smiðju­helg­ar og sér­stöðu sveita­skóla. Þar hafa for­eldr­ar, björg­un­ar­sveit­ir og fé­laga­sam­ tök í sveit­inni lagt okk­ur lið. Fyr­ir það erum við þakk­lát og þar sést ­hversu mik­il­vægt og í raun auð­velt er að ­auðga skóla­ starf­ið með þess­um ­hætti. For­ eldr­ar koma að ýms­um verk­efn­ um með okk­ur sem tengilið­ir ­bekkja og hafa skipu­lagt ­marga á­huga­verða við­burði með nem­ end­um.“

Deild­irn­ar þrjár hafa gert sam­ starfs­samn­inga við leik­skól­ana í grennd; Hnoðra­ból, Anda­bæ og Hraun­borg. „Þess­ir samn­ing­ar byggj­ast á mark­vissu sam­starfi við ­elstu nem­end­ur leik­skól­ anna, svo­kall­að­an skóla­hóp,“ seg­ir Ingi­björg. „Sam­starf­ið mið­ar að því að búa nem­end­ ur leik­skól­ans undir að t­ akast á við skóla­göngu grunn­skól­ans og ­einnig að nem­end­ur í grunn­ skól­an­um séu gerð­ir á­byrg­ir fyr­ir því að taka vel á móti nýj­ um nem­end­um, ­miðla þeim ­reynslu ­sinni og ­kynna þeim skól­ann og skóla­starf­ið.“ „­Einnig hef­ur ver­ið gerð­ ur mjög á­huga­verð­ur sam­

starfs­samn­ing­ur m ­ illi LBHI á Hvann­eyri og H-deild­ar GBF, sem fel­ur í sér f­ ræðslu og teng­ ingu við að­al­mark­mið ­námskrár, með­al ann­ars í um­hverf­is­mennt og lífs­leikni,“ seg­ir Ingi­björg. ­Þessa samn­inga má nálg­ast á heima­síðu skól­ans, www.gbf.is. Að sögn Ingi­bjarg­ar hef­ur grunn­skól­inn átt í góðu sam­ starfi við Mennta­skól­ann í Borg­ar­nesi. Þar hafa nem­end­ ur Gbf. stund­að nám sam­hliða námi í grunn­skól­an­um. „MB hef­ur að vori séð um að k ­ ynna skól­ann, náms­braut­ir og fé­lags­ líf nem­enda, með því að h ­ itta nem­end­ur í ung­linga­deild. MB hef­ur boð­ið nem­end­um að koma í einn dag að vori til að sjá hvern­ig skóla­starf­ið geng­ ur fyr­ir sig,“ klykk­ir Ingi­björg út með.

Yngstu nem­end­ur Grunn­skóla Borg­ar­fjarð­ar ­stiga hér á svið á árs­há­tíð skól­ ans.


BORGARFJÖRÐUR

Stund m ­ illi s­ tríða í Vinnu­skól­an­um.

Æsku­lýðs­ball­ið skip­ar stór­an þátt í s­ tarfi fé­lags­mið­stöðva í Borg­ar­byggð.

Fé­lags­starf ung­linga all­an árs­ins hring T óm­stunda­starf ung­ linga við grunn­skól­ anna í Borg­ar­byggð hef­ur ver­ið öfl­ugt í ár­anna rás. Í sveit­ar­fé­lag­inu eru rekn­ar þrjár fé­lags­mið­stöðv­ar; á Bif­ röst, Hvann­eyri og í Borg­ ar­nesi. Sig­ur­þór Krist­jáns­ son er um­sjón­ar­mað­ur fé­ lags­mið­stöðv­anna í hér­að­ inu hjá Borg­ar­byggð. ,,Starf­ ið ein­kenn­ist af fjöl­breytt­um og skemmti­leg­um val­mögu­ leik­um sem h ­ enta öll­um fé­ lags­lega þenkj­andi ung­ling­um á aldr­in­um 12 - 16 ára. Margs kon­ar starf er iðk­að í fé­lags­ mið­stöðv­un­um. Í fé­lags­mið­

stöð­inni Óð­ali í Borg­ar­nesi, sem er stærst þess­ara þ ­ riggja í sveit­ar­fé­lag­inu, hafa til dæm­ is ver­ið starf­andi borð­tennis­ klúbb­ur, DJ-klúbb­ur, stutt­ mynda­klúbb­ur og hljóm­ sveita­klúbb­ur,“ seg­ir Sig­ur­þór.

Ung­menn­in virkj­uð Að­spurð­ur um ­gildi fé­lags­ mið­stöðv­anna seg­ir Sig­ur­þór að þær séu mik­il­væg­ar fyr­ir ung­linga. ,,Fé­lags­mið­stöðv­ar ­skipta gríð­ar­lega ­miklu máli. Ung­ling­arn­ir sjálf­ir ­stjórna öllu ­innra ­starfi og ­kjósa sér stjórn á ­hverju ári sem sér

um að ráða til sín versl­un­ ar­stjóra og klúbb­stjóra í alla ­klúbba til að v­ irkja sem ­flesta sem ­sækja fé­lags­mið­stöðv­ arn­ar. Í Fé­lags­mið­stöðv­um fer fram öfl­ugt for­varn­ar­starf sem ung­ling­arn­ir taka virk­an þátt í á h ­ verju ári. Gott dæmi um ­þetta er hið ár­lega for­ varn­ar- og æsku­lýðs­ball sem fram fer í októ­ber á ­hverju ári. Krakk­arn­ir sjá al­far­ið um að skipuleggja og undirbúa það. Þ ­ etta gef­ur þeim færi á að öðl­ast mik­il­væga r­ eynslu á hin­um fé­lags­lega vett­vangi sem er gott vega­nesti út í líf­ ið.“

Vinnu­skól­inn á döf­inni

Líkt og í flest­um byggð­ar­lög­um á Ís­landi er starf­rækt­ur Vinnu­ skóli á sumr­in í Borg­ar­byggð. Sig­ur­þór er ­einnig verk­efn­is­ stjóri Vinnu­skól­ans. ,,Í ár verð­ ur skól­inn með fjórar starf­ stöðv­ar í hér­að­inu en þær ­verða í Borg­ar­nesi, Hvann­eyri, Reyk­ holti og Bif­röst. Vinnu­skól­inn verð­ur í 8 vik­ur en krakk­arn­ir fá að ­velja 4 vik­ur á ­þessu tíma­ bili til að v­ inna,“ seg­ir Sig­ur­þór. Vinnu­skól­inn í Borg­ar­byggð er fyr­ir nem­end­ur í 8-10. bekk. Í skól­an­um fá ung­ling­ar tæki­færi til að kynn­ast al­menn­um vinnu­

brögð­um á vinnu­mark­aði og um leið að ­vinna að snyrt­ingu um­hverf­is­ins í Borg­ar­byggð. ,,­Helstu verk­efni vinnu­skólanns eru al­menn þrif og hirð­ing ­grænna s­ væða sem og gróð­ur­ setn­ing og hirð­ing ­blóma, ­tyrfa, ­reyta arfa. Þá legg­ur Vinnu­ skól­inn á­herslu á að nem­end­ ur og starfs­menn mæti á rétt­ um tíma, ­sinni ­starfi sínu og sýni sam­starfs­fólki og öðr­um á förn­ um vegi virð­ingu og kurt­eisi. Í ­stuttu máli: mæti til ­vinnu með bros á vör og til­bú­in í dag­inn. Ung­ling­arn­ir hafa því sitt­hvað fyr­ir ­stafni allt árið um kring,“ seg­ir Sig­ur­þór að end­ingu.





       

     

21

  


22

BORGARFJÖRÐUR

Hjálma­klett­ur er mik­il­vægt menn­ing­ar­hús ­M

ennta- og menn­ing­ ar­hús­ið Hjálma­klett­ ur í Borg­ar­nesi stend­ ur rétt við Borg­ar­fjarð­ar­brúna. Í hús­inu er starf­semi Mennta­skóla Borg­ar­fjarð­ar, Dans­skóli Evu Karen­ar, fé­lags­mið­stöð og starfs­ stöð RÚV á Vest­ur­landi. Auk þess er í hús­inu veg­leg­ur sal­ur fyr­ir tón­leika og ráð­stefn­ur. Frá því að Hjálma­klett­ur var opn­ að­ur hafa ýms­ir stór­ir við­burð­ ir far­ið fram í hús­inu. Má þar ­nefna tón­leika af ýms­um toga, at­vinnu­sýn­ingu ­Rótarý, sýn­ingu bif­hjóla­klúbbs­ins ­Rafta, æsku­ lýðs­böll fyr­ir ung­menni á Vest­ ur­landi, í­búa­þing og ýmis fund­ ar­höld og manna­mót. Nota­gildi húss­ins er því afar ríkt, og bygg­ ing­in þörf mið­stöð menn­ing­ar­ starfs í hér­að­inu. „Í mín­um huga hef­ur ­þetta hús gjör­breytt ­allri að­stöðu fyr­ ir menn­ing­ar­líf í sveit­ar­fé­lag­inu,“

seg­ir Páll S. Brynjars­son, sveit­ar­ stjóri Borg­ar­byggð­ar. „Hús­ið er glæsi­legt og því frá­bær um­gjörð um það metn­að­ar­fulla skóla­ starf sem þar fer fram og auð­vit­ að er afar skemmti­legt að vin­ sælasta sjón­varps­þætti á Ís­landi, „Land­an­um“, sé rit­stýrt úr hús­ inu. Sal­ur­inn í Hjálma­kletti er sér­stak­lega hann­að­ur fyr­ir tón­ leika og ráð­stefnu­hald og hent­ar því vel und­ir alls kon­ar við­burði og manna­mót.“ Orð­ið Hjálma­klett­ur er tek­ið úr Eg­ils sögu og er kenn­ing sem Eg­ill Skalla­gríms­son not­ar um höf­uð sitt; þann klett sem hjálm­ ur­inn hvíl­ir á, þ.e. ­hjálma-klett. Hér er því vís­að til allr­ar þeirr­ ar þekk­ing­ar sem í mann­in­um býr, r­ eynslu hans og sögu. Heit­ ið hef­ur því s­ terka bók­mennta­ lega til­vís­un, auk þess sem orð­ið klett­ur vís­ar til húss­ins sjálfs, út­ lits þess og um­hverf­is.

Skóla­kór MB á svið­inu í Hjálma­kletti.

Frá sýn­ingu bif­hjóla­klúbbs­ins R ­ afta.

Góð­ur gang­ur í körfu­bolt­an­um

Ný strætó­leið á m ­ illi Ak­ur­eyr­ar og Reykja­vík­ur Sú ­nýlunda verð­ur í ­haust, að strætó­leið 57 verð­ur fram­ lengd, og nær þá frá Ak­ur­eyri til Reykja­vík­ur. Þetta leiðir til þess að allt að sex ferðir verða farnar milli Borgarfjarðar og Reykjavíkur á dag. Hóp­bíl­ ar ann­ast akst­ur­inn, sem rek­ inn verð­ur und­ir for­merkj­um ­Strætó. Á leið­inni Ak­ur­eyri-Reykja­ vík verð­ur ekið í gegn­um bæði Akra­nes og Sauð­ar­krók, sem

fel­ur í sér breyt­ingu frá því sem er í dag, auk þess sem n ­ umið verð­ur stað­ar á ­nokkrum stöð­ um við Þjóð­veg 1 í Borg­ar­firði. Ætti breyt­ing ­þessi að nýt­ast mörg­um þeim, sem ­þurfa, til dæm­is ­vegna v­ innu eða náms, að ferð­ast ­staða á ­milli með reglu­lega milli­bili, og þeim sem ­kjósa ó­dýr­an ferða­kost inn­ an­lands. Bíl­ar munu ­keyra frá báð­um enda­stöðv­um á hverj­um ­morgni.

Körfu­bolti hef­ur löng­um verið vin­sæll í Borg­ar­firði. Und­ir merkj­um Skalla­gríms í Borg­ar­ nesi hafa borg­firsk­ir körfu­bolta­ iðk­end­ur náð góð­um ár­angri í ­keppni og hef­ur meist­ara­flokk­ur ­karla hjá fé­lag­inu með­al ann­ars leik­ið mörg leik­tíma­bil í e­ fstu ­deild á und­an­förn­um 20 árum. Lið­ið féll að vísu um d ­ eild árið 2009 og hef­ur því und­an­far­ in þrjú ár leik­ið í 1. d ­ eild. Á ný­liðnu leik­tíma­bili k­ vöddu Skalla­gríms­menn 1. deild­ina er þeir ­tryggðu sér ann­að sæt­ið eft­ ir æsispenn­andi úr­slita­keppni. Í úr­slita­keppn­inni sigr­uðu Borg­ nes­ing­ar ná­granna sína í liði ÍA frá Akra­nesi í einu eft­ir­minni­ leg­asta ein­vígi sem fram hef­ur far­ið und­an­far­in ár í körfu­bolta á Ís­landi. Fjöl­menni kom til að ­horfa á lið­in etja k­ appi og varð í f­ yrsta ­skipti upp­selt á körfu­ bolta­leik í Borg­ar­nesi þeg­ar lið­ in mætt­ust í odda­leik í lok mars. Lið Skalla­gríms er því snú­ið aft­ ur í e­ fstu ­deild með­al ­þeirra ­bestu í körf­unni en n ­ æsta tíma­ bil hefst í h ­ aust.

Stemn­ing­in var mik­il á odda­leik Skalla­gríms og ÍA í mars, senni­leg­asta fjöl­ menn­asta kapp­leik sem fram hef­ur far­ið í Borg­ar­nesi.

Fjölg­un í ­yngri flokk­um

Skalla­grím­ur hef­ur sent lið í ­keppni í nán­ast öll­um ald­ urs­flokk­um hjá bæði kynj­ um ­yngri ­flokka í körfu­bolta á liðn­um árum. Síð­asta tíma­ bil voru lið í sjö flokk­um send til ­keppni. S ­ trákalið voru send til ­keppni í 10. f­ lokki, drengja­ flokki, 7. f­ lokki og ung­linga­ flokki. Í síð­ast­töldu tveim­ur

Ung­ir körfu­bolta­iðk­end­ur hjá Skalla­grím á Norð­ur­áls­mót­inu í vet­ur.

flokk­un­um ­tefldu Skalla­gríms­ menn fram sam­eig­in­legu liði, ann­ars veg­ar með Reyk­dæl­um úr Borg­ar­firði í 7. ­flokki og hins veg­ar Snæ­fell­ing­um frá Stykk­is­hólmi í ungl­inga­flokki. ­Einnig ­sendi Skalla­grím­ur lið í Minni­bolta ­drengja og ­stúlkna ellefu ára og ­yngri til ­keppni í Ís­lands­mót­inu. Að auki æfa hjá Skalla­grím ­yngri krakk­ar í 1.-4. bekk og fær sá ald­urs­ hóp­ur að s­ preyta sig á sér­stök­ um opn­um mót­um, t.d. hinu ár­lega Norð­ur­áls­móti sem körfuknatt­leiks­deild Skalla­ gríms held­ur á hverj­um v­ etri. Á að­al­fundi deild­ar­inn­ar, sem hald­in var ný­ver­ið, kom fram að iðk­end­um í yngri­flokk­um Skalla­gríms hef­ur fjölg­að mik­ ið frá tíma­bil­inu 2010-2011. Ár­ang­ur ­yngri ­flokka sé mjög góð­ur og að nokkr­ir flokk­ar hafi skip­að sér sess meðal b ­ etri liða í sín­um ár­gangi.


www.visitakranes.is Akranes_Arbok_Skemmtilegt_augl_12.indd 1

5/4/12 1:44 PM


24

BORGARFJÖRÐUR

Ein­kunn­ir eru kjör­inn án­ing­ar­stað­ur S

kóg­rækt hef­ur ver­ið stund­ uð um ára­tuga­skeið í Borg­ar­firði. Er í hér­að­ inu að ­finna mörg ­svæði þar sem dug­leg­ir skóg­rækt­end­ ur og sam­tök ­þeirra hafa rækt­að hina mynd­ar­leg­ustu s­ kóga. Einn ­þeirra er að ­finna í Ein­kunn­um í Borg­ar­byggð. Rækt­un í Ein­ kunn­um hef­ur far­ið fram frá því 1951 er hrepps­nefnd Borg­ar­ nes­hrepps sam­þykkti að ­girða þar all­stór­an blett og af­henti hann síð­an skóg­rækt­ar­fé­lag­inu Ösp sem þá var stofn­að. Skóg­ rækt hef­ur síð­an ver­ið stund­uð á svæð­inu og er skóg­ur þar nú þétt­ur og fag­ur. Svæð­ið er í um­ sjón Borg­ar­byggð­ar sem hef­ur séð um rekst­ur og fram­kvæmd­ ir í Ein­kunn­um um ára­bil. Þar hef­ur ver­ið tals­vert unn­ið við

Séð yfir að­kom­una að Ein­kunn­um.

Sundlaugar í Borgarbyggð Opnunartími sundlaugarinnar að Varmalandi

frá 8. júní til 19. ágúst: Lokað þriðjudaga. Mánudögum, miðvikudögum og fimmtudögum kl. 12 – 18. Föstudaga kl. 12 – 21. Laugardaga og sunnudaga kl. 11 - 18. S: 430-1520

Opnunartími sundlaugarinnar á Kleppjárnsreykjum

frá 1. júní til 19. ágúst: Lokað miðvikudaga. Mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13 – 18. Föstudaga kl. 13 - 21. Laugardaga og sunnudaga kl. 11 – 18. S: 430-1534

Opnunartími sundlaugarinnar í Borgarnesi: Kl. 6:30 – 22 alla virka daga. Kl. 9 – 18 laugardaga og sunnudaga. Sautjánda júní kl. 9 – 12 S: 437-1444

Góð að­staða er í Ein­kunn­um til fræðslu­funda og manna­móta.

að gera svæð­ið að á­kjós­an­legu úti­vist­ar­svæði með merkt­um göngu­leið­um sem ­henta flest­um. Árið 2006 ­fengu Ein­kunn­ir loks verð­uga vott­un þeg­ar svæð­ið var frið­lýst sem fólk­vang­ur. Sér­stök um­sjón­ar­nefnd Ein­ kunna sér um stefnu­mót­un á veg­um sveit­ar­fé­lag­ins ­vegna fólk­vangs­ins. Nefnd­in hef­ur með­al ann­ars stuðl­að að því að fræðslu­skilti hafa ver­ið sett upp í Ein­kunn­um, þar sem gest­ir geta les­ið sig til um f­ ugla- og plöntu­ líf á svæð­inu. Þá hef­ur nefnd­ in séð um skipu­lagn­ingu við­

burða í Ein­kunn­um. Á sjálf­an þjóð­há­tíð­ar­dag­inn verð­ur þar hald­ið upp á Dag ­villtra ­blóma. Mið­viku­dag­inn 22. á­gúst mun sveppa­tínsla fara fram og loks verð­ur far­in haust­lita­ganga 22. sept­em­ber. Til að kom­ast upp að Ein­kunn­um er ­beygt af þjóð­ vegi nr. 1 við hest­húsa­hverf­ ið ofan við Borg­ar­nes og hald­ ið á­fram eft­ir mal­ar­vegi upp að svæð­inu. Hægt er að ­leggja bíln­ um við sam­komu­hús­ið við hest­ hús­in og ­ganga það­an upp að Ein­kunn­um eða aka alla leið upp eft­ir.


Ertu nokkuð að missa af? Þú getur keypt Skessuhorn á eftirtöldum lausasölustöðum: Reykjavík N1 Ártúnsbrekku (beggja vegna Vesturlandsvegar) Borgarnes Olís - Brúartorgi Hyrnan - Bensínsala Hyrnan - Verslun Nettó - Hyrnutorgi Stöðinni/Skeljungi Brúartorgi Bónus - Digranesgötu Borgarfjörður: Samkaup Strax - Bifröst Hönnubúð Reykholti Baulan - Stafholtstungum Þjónustumiðstöðin Húsafelli (á sumrin)

Akranes Bónus Smiðjuvöllum Olís Nesti Esjubraut Skútan - Þjóðbraut Stöðin/ Skeljungur v/ Skagabraut Krónan - Dalbraut 1 Eymundsson - Dalbraut 1 Olís - Suðurgötu Verslun Einars Ólafssonar Skagabraut Samkaup Strax Garðagrund

Olíuverslun Íslands - Stykkishólmi Bónus - Stykkishólmi N1 - Grundarfirði ÓK - Ólafsvík Kassinn - Ólafsvík N1 - Hellissandi Dalir Samkaup Strax - Búðardal

Snæfellsnes Þjónustumiðstöðin Vegamótum (á sumrin)

Áskriftarsími: 433 5500

Viltu fylgjast með? Allt um Vesturland í Skessuhorni

www.skessuhorn.is


26

BORGARFJÖRÐUR

Bet­ur búið að ­heldri í­bú­um hér­aðs­ins U

nd­an­far­in tvö ár hafa stað­ið yfir fram­ kvæmd­ir við bygg­ingu nýrr­ar álmu við Dval­ar­heim­ ili aldr­aðra í Borg­ar­nesi. Munu að­stæð­ur íbúa dval­ar­heim­il­ is­ins ­batna til mik­illa muna við það en gert er ráð fyr­ ir að fram­kvæmd­um ­ljúki í lok júní og í kjöl­far­ið ­verði flutt inn í ný­bygg­ing­una. Heild­ar­ stærð nýju álm­unn­ar er 2.550 fer­metr­ar og er hún á þrem­ ur hæð­um. Ó­hætt er að ­segja að nýja álm­an muni gjör­bylta að­stæð­um fyr­ir heim­il­is­fólk. Í ­henni eru 32 her­bergi og er stærð hvers og eins um 35 fer­ metr­ar. ­Gömlu her­berg­in sem nú eru í notk­un eru frá 10 fer­ metr­um að stærð og er því að­ stöðu­mun­ur­inn gríð­ar­leg­ ur. Í öll­um nýju her­bergj­un­um

verð­ur bað og ágæt hrein­læt­ is­að­staða á­samt litl­um eld­hús­ króki. Hönn­un hverr­ar hæð­ar í nýju álm­unni er ­þannig að í sér­stöku mið­rými verð­ur borð­ stofa. Aðliggj­andi ­þessu rými verð­ur opið eld­hús þar sem heim­il­is­fólk get­ur m.a. átt þess kost að taka þátt í heim­il­is­ störf­­un­um með starfs­fólki. Björn ­Bjarki Þor­steins­son, fram­kvæmda­stjóri dval­ar­heim­ il­is­ins, seg­ir mik­ið kapps­mál að hafa heim­il­is­brag sem mest­an á öllu líkt og leit­ast hef­ur við allt frá upp­hafi. Dval­ar­heim­il­ið sé heim­ili fólks fyrst og fremst.

­Gamla rým­ið end­ur­nýj­að

Eft­ir að fram­kvæmd­um við nýju álm­una lýk­ur í sum­ar, hefst end­ ur­nýj­un á ­eldra rými heim­il­is­ ins. DAB fékk ný­ver­ið út­hlut­að Björn ­Bjarki Þor­steins­son, fram­kvæmda­stjóri DAB, sýn­ir teikn­ingu af lóða­ hönn­un hjá DAB.

Vest­ur­álma DAB. Nýr inn­gang­ur á dval­ar­heim­il­ið verð­ur til h ­ ægri á mynd­inni, við Ána­hlíð. Gert er ráð fyr­ir gerð lít­ils hring­torgs fyr­ir fram­an inn­gang­inn til að bæta að­gengi að hon­um.

Áburður í úrvali -Hænsnaskítur -Kjötmjöl -Þangmjöl -Graskorn -Blákorn -Trjákorn -Garðafosfat -Kalkkorn -Brennisteinn -Bórax

Grasfræ fyrir alla -Uppgræðslu blanda -Skrúðgarða blanda -Túnvingull

118 millj­ón­um k­ róna úr Fram­ kvæmda­sjóði aldr­aðra ­vegna end­ur­bygg­ing­ar ­eldra rým­ is. Björn B ­ jarki seg­ir að mik­ il á­nægja sé með að fé fékkst til end­ur­bót­anna. Und­ir­bún­ing­ur að þeim fram­kvæmd­um er þeg­ ar haf­inn og mið­ast að því að end­ur­bæta að­stöðu íbúa sem og starfs­fólks. ­Bjarki bæt­ir því við að eft­ir að all­ar fram­kvæmd­ir ­verði yf­ir­staðn­ar muni heild­ar­ fjöldi her­bergja í hús­næði dval­ ar­heim­il­is­ins ­verða 50, í nýju álm­unni 32 og í e­ ldri álm­unni 18. Þá er í burð­ar­liðn­um hönn­ un garðs við nýju álm­una hjá

Fræ-Fræ-Fræ -Kryddjurtafræ -Matjurtafræ -Blómafræ Veiðivörur í úrvali -Fluguveiði -Stangveiði -Netaveiði -Sjóstangarveiði

-Blómapottar -Blómakörfur -Garðaskraut

DAB. Garð­ur­inn kem­ur til með að ­verða á ­svæði sem mark­að er af tengi­bygg­ingu við í­búða­blokk ­eldri borg­ara, nýju álm­unni og ­eldri ­hluta dval­ar­heim­il­is­ins á lóð DAB. Fyr­ir­tæk­ið Land­lín­ur í Borg­ar­nesi vinn­ur að hönn­un garðs­ins en nú þeg­ar hef­ur ver­ ið stað­fest að birtu­skil­yrði séu nægj­an­leg á svæð­inu til garð­ rækt­ar. Bygg­ing­arn­ar ­mynda gott skjól og því upp­lagt að hafa þar garð sem heim­il­is­fólk get­ur not­ið á góð­viðr­is­dög­um. Ó­hætt er því að ­segja að bylt­ing ­verði í að­stöðu ­heldri íbúa hér­aðs­ins inn­an skamms.

-Útivistarfatnaður frá 66° Norður -Útivistarfatnaður frá North Rock -Gönguskór -Stígvél -Gúmmískór -Gegningaskór


BORGARFJÖRÐUR

27

­ afði lít­ið að gera H og stofn­aði söng­hóp ­S

egja má að söng­líf­ið í Borg­ar­firði ­dafni á­gæt­lega um þess­ar mund­ir. Í vet­ur hef­ur til dæm­is hóp­ur ungs tón­ list­ar­fólks úr upp­sveit­um Borg­ ar­fjarð­ar kom­ið fram í hér­að­ inu við ýmis til­efni, bæði á eig­in tón­leik­um svo og með öðr­um. Sök­um upp­runa með­lima hóps­ ins úr sveit­um Borg­ar­fjarð­ar þótti við hæfi að söng­hóp­ur­inn ­nefndi sig því við­eig­andi ­nafni: Upp­sveit­in.

Frum­kvæð­i að stofnun Upp­ sveit­ar­inn­ar kom frá Önnu Sól­ rúnu Kol­beins­dótt­ur frá ­StóraÁsi í Hálsa­sveit. „Mynd­un hóps­ins bar ­þannig að ­garði að mér hrein­lega leidd­ist síð­asta ­haust og á­kvað að ­stefna sam­ an ­nokkrum ein­stak­ling­um sem hafa feng­ist við tón­list, bæði söng og hljóð­færa­leik. Marg­ir af þeim eru í mín­um vina­hópi. Síð­an vatt ­þetta upp á sig og

á­kváð­um við að h ­ alda tón­leika í Reyk­holts­kirkju í des­em­ber síð­ast­liðn­um. Þeir ­gengu von­ um fram­ar og komu um 230 gest­ir. Á tón­leik­un­um vor­um við 14 sem kom­um fram og vor­um öll úr upp­sveit­um Borg­ ar­fjarð­ar. Upp úr þessu varð nafnið til. Fá­ein­ar breyt­ing­ ar hafa orð­ið á hópn­um síð­an í des­em­ber og erum við tólf sem skip­um hann í dag,“ seg­ir Anna

en með­lim­ir söng­hóps­ins eru á aldr­in­um 18-26 ára. Anna seg­ir að meg­in­á­hersla hóps­ins sé lögð á að hafa gam­ an. „Við ger­um ­þetta upp á á­nægj­una því öll erum við mik­ ið á­huga­fólk um tón­list og mörg okk­ar í tón­list­ar­námi og ­einnig í tón­list­ar­kennslu. Söng­dag­skrá­in sem við bjóð­ um upp á er fjöl­breytt, allt frá klass­ísk­um lög­um til dæg­ur­

laga. All­ir sem á okk­ur hafa hlýtt og munu ­hlýða ættu því að ­finna eitt­hvað við sitt hæfi,“ bæt­ir Anna við. Upp­sveit­ in hef­ur kom­ið fram við ­alls kyns til­efni frá árs­byrj­un, með­ al ann­ars á 100 af­mæl­is­há­tíð UMSB sem fram fór í apr­íl og 1. maí há­tíð­ar­höld­um í Borg­ar­ nesi. Bú­ast má fast­lega við því að sveit­in ­stígi á stokk á ­næstu miss­er­um.

Borg lögmannsstofa ehf. María Magnúsdóttir Héraðsdómslögmaður og löggiltur fasteignasali Bjarnarbraut 8, Borgarnesi Sími: 426 -5300 - 899-5600 • maria@maria.is


Opið fyrir umsóknir VELKOMIN Á BIFRÖST

Háskólasamfélagið á Bifröst er einstakt samfélag sem sameinar vandað nám og frábært umhverfi fyrir börn og fullorðna. Við leggjum áherslu á að undirbúa nemendur fyrir atvinnulífið með markvissri kennslu, símati og raunhæfum verkefnum. Markmið okkar er að veita nám sem nýtist.

Frumgreinanám •

Frumgreinanám í fjar- og staðnámi.

Grunnnám •

Meistaranám

HHS - heimspeki, hagfræði og stjórnmálafræði, í fjarog staðnámi.

MA í menningarstjórnun

MA í menningarfræðum

Viðskiptafræði alhliða viðskiptafræðinám, í fjarog staðnámi

ML í lögfræði

MS í alþjóðaviðskiptum

Viðskiptafræði með áherslu á markaðssamskipti, í fjarnámi

Viðskiptalögfræði

Opið fyrir umsóknir til 15. júní á bifrost.is


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.