Íbúinn

Page 1

Hollt & gott í hádegi alla daga!

ÍBÚINN

frétta- og auglýsingablað

27. tbl. 7. árgangur

13. september 2012

Gallabuxnadagar í Nettó Allar gallabuxur á

50% afslætti Opið: Virka dagaSamkaup kl 10-19 - Borgarnesi Laugardaga kl 10-18 - Sunnudaga kl 12-18 úrval, - Pöntunarsími : 430-5536


Viðburðadagatal

fö 14/9-10.00 Klettaborg; Aðalfundur Foreldrafélagsins su 16/9 Dagur íslenskrar náttúru su 16/9 Brekkurétt í Norðurárdal su 16/9 Rauðsgilsrétt í Hálsasveit su 16/9 Þverárrétt Eyja- og Miklaholtshr. má 17/9 Hítardalsrétt í Hítardal má 17/9 Langholtsrétt Eyja- og Miklah. má 17/9 Svignaskarðsrétt má 17/9 Þverárrétt í Þverárhlíð þr 18/9 Grímsstaðarétt á Mýrum fö 21/9-20.00 Landnámssetur; Frumsýning á Egill Skallagrímsson - skáld og skálkur. Óttar Guðmundsson geðlæknir la 22/9 Reynisrétt undir Akrafjalli la 22/9-14.00 Landnámssetur; Fyrirlestur um bardagalist víkingaaldar la 22/9-17.00 Landnámssetur; Skáld og skálkur, Óttar Guðmundsson geðlæknir su 23/9-16.00 Landnámssetur; Skáld og skálkur, Óttar Guðmundsson geðlæknir su 30/9-10.00 100 ára afmælisganga UMSB; frá Helgustöðum að Foxufelli Annað í gangi: Börn í 100 ár í Safnahúsi 13-18 alla daga Hamarsvöllur; pútt fyrir eldri borgara miðvikudaga kl. 14.00 Íþróttamiðst.Bgn. Frjálsíþróttaæfingar þri & fi kl. 17.00-18.30 Íþróttamiðst.Bgn. Boccia lau 11-12 Landbúnaðarsafnið opið eftir samkomul. Landnámssetur sýningar daglega 11-17 Laxárbakki opið alla daga 10-22 Nytjamarkaður Brákarey laugd. 12-16 Páll á Húsafelli opið eftir samkomulagi Samgöngusafnið fi 20-22, lau 13-17 Snorrastofa sýningar alla daga Veiðisafnið Ferjukoti eftir samkomulagi Þórisstaðir húsdýragarður fö 15-18 laugard. og sunnud. 10-16 Samantekt: Borgarbyggð og Íbúinn

Birting viðburða er án endurgjalds og tímasetningar ekki sannreyndar

Reikningar Nótubækur Eyðublöð Fjölritunar- og útgáfuþjónustan s: 437 2360

BARNAHORNIÐ

Laufin eru byrjuð að fjúka af trjánum - finndu leiðina í körfuna.

Tómstundaakstur grunnskólabarna Í haust hófst tómstundaakstur úr Grunnskóla Borgarfjarðar í Borgarnes en bílar aka frá Varmlandi, Kleppjársreykjum og Hvanneyri í Borgarnes eftir að skóladegi lýkur. Með þessu gefst nemendum grunnskólans betra tækifæri til að taka þátt í tómstundastarfi í Borgarnesi. Ferðin er nemum að kostnaðarlausu. Brottför frá

skólunum er kl. 13.45 mánudaga og föstudaga og hina dagana kl. 15.15. Heimferðin er hins vegar á ábyrgð foreldra, en flest barnanna geta nýtt sér ferðir Strætó b.s. kl.18.45 til þess að komast áleiðis heim aftur. Fyrir ferðina með almenningsvagninum er greitt í samræmi við fargjald Strætó bs.

ÍBÚINN frétta- og auglýsingablað

Netfang: olgeirhelgi@islandia.is - Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstjórn og ábyrgð: Olgeir Helgi Ragnarsson Íbúanum er dreift með Íslandspósti á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplagið er 2.000 eintök. Íbúinn kemur að jafnaði út á fimmtudögum.

Auglýsingasími: 437 2360


Nemendur hlaða grjóti Undanfarnar vikur hafa nemendur í áfanganum Byggingafræði verið sýnilegir við verklegar æfingar á Hvanneyri. Á Hvanneyri er mjög gott æfingarsvæði til að gefa nemendum tilsögn í grjóthleðslu, hellulögn, landmælingum, gróðursetningu og gerð göngustíga. Byggingafræðin er skyldunámskeið fyrir nemendur á Umhverfisskipulagsbraut. Kynnt eru algengustu efni, aðferðir og byggingahlutar sem notaðir eru til landmótunar. Áður en nemendur setjast við skrifborð með tölvuna að vopni hefur reynst vel að hafa meðhöndlað steina og annað byggingarefni.

Brákarhlíð nýtur velvildar Dvalarheimili aldraðra í Borgarnesi heitir nú Brákarhlíð. Veffang heimilisins er brakarhlid.is og komin eru bein símanúmer inn á einstakar deildir og til stjórnenda. Eftir sem áður nýtur heimilið velvildar. Þær Elinóra og Andrea Ína færðu heimilinu fyrir skömmu fjármuni sem þær höfðu safnað á tombólu ásamt teikningu. Halla Magnúsdóttir tók við gjöfinni fyrir hönd Brákarhlíðar.

ÍBÚINN fer inn á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmerum 301, 310, 311, 320 og 356

Láttu vita af þér! - Auglýsing í Íbúanum kemst til skila Auglýsingasími: 437 2360 Getum við aðstoðað þig?

Fjölritunar- og útgáfuþjónustan sími: 437 2360

Hönnun prentgripa & alhliða prentþjónusta Dreifibréf - Boðsbréf - Ritgerðir - Skýrslur Nafnspjöld - Merkispjöld - Reikningar - Eyðublöð


Dívur á afmælisfagnaði

Síðastliðinn föstudag fagnaði Tónlistarskóli Borgarfjarðar 45 ára afmæli. Skólinn var með opið hús, bauð upp á veitingar og fluttu nemendur og kennarar fjölbreytta tónlist. Meðal annars slógu söngkennararnir Theodóra Þorsteinsdóttir og Alexandra Chernyshova á létta strengi og sungu saman dúetta og fóru þær á kostum í Músettuvalsinum eftir Puccini við undirleik Jónínu Ernu Arnardóttur.

Fjárréttir haustið 2012 Réttir Dagsetningar Brekkurétt í Norðurárdal sunnud. 16. sept. Grímsstaðarétt á Mýrum þriðjudag 18. sept. Hítardalsrétt í Hítardal mánudag 17. sept. Langholtsrétt Eyja- og Miklah.mánudag 17. sept. Rauðsgilsrétt í Hálsasveit sunnudag 16. sept. Reynisrétt undir Akrafjalli laugardag 22. sept. Svignaskarðsrétt, Svignask. mánudag 17. sept. Þverárrétt Eyja- og Miklah. sunnudag 16. sept. Þverárrétt í Þverárhlíð, Mýr. mánudag 17. sept. Athugasemd: Beðist er velvirðingar á röngum dagsetningum rétta í síðasta blaði. Stuðst var við upplýsingar á vefsíðu Bændasamtakanna.

Mi ði l l

Sóley Sævarsdóttir, verður með einkatíma fimmtudaginn 20. sept. 2012 í Liljuhúsi, Stóraholti 2, Hvalfjarðarsveit uppl. og pantanir, 433-8864, sveit@islandia.is Fleiri miðlar væntanlegir. Fylgist með á andlegt.is Liljan áhughópur um andleg málefni


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.