Íbúinn 23. júní 2016

Page 1

Reikningar Nótubækur Eyðublöð Fjölritunar- og útgáfuþjónustan s: 437 2360

ÍBÚINN

frétta- og auglýsingablað

21. tbl. 11. árgangur

23. júní 2016

Það var margt um manninn í Skallagrímsgarði þann 17. júní síðastliðinn enda einmuna veðurblíða. Það er skammt stórra högga í milli í hátíðahöldum en Brákarhátíð verður um næstu helgi og verður fjölmargt á dagskrá hátíðarinnar eins og undanfarin ár. Mynd Olgeir Helgi

Rauða krossbúðin er komin í Brákarhátíðarskap Á fimmtudag og föstudag höfum við opið frá kl: 14-18 báða dagana og bjóðum 20% afslátt af öllu gulu, rauðu, og bláu. Á laugardaginn opnum við kl. 10:30 og höfum opið fram eftir degi. Tískusýning í Skallagrímsgarði á fatnaði úr búðinni kl. 14:15 POKADAGUR allan laugardaginn, aðeins 2.000 krónur troðfullur poki af fatnaði. Hlökkum til að sjá ykkur. Heitt á könnunni, djús og blöðrur fyrir yngri kynslóðina.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.