Page 1

Hollt & gott í hádegi alla daga!

ÍBÚINN

frétta- og auglýsingablað

15. tbl. 7. árgangur

16. maí 2012

UMSB göngur 2012

Hefðbundnar UMSB göngur verða á fimmtudögum í sumar og er lagt af stað frá upphafsstað göngu kl 20:00. Í ár er markmiðið að ganga á sex fjöll á sambandssvæðinu. Þetta eru mjög breytilegar göngur og vonast er til að allir finni eitthvað við sitt hæfi. Hver ganga getur tekið allt frá einum og hálfum tíma upp í fjóra til fimm tíma. Að jafnaði er safnast í

bíla við Íþróttahúsið í Borgarnesi 21. júní Vikrafell, sólstöðutímanlega fyrir göngubyrjun. ganga (h.y.s. 539 m). Fyrsta ganga sumarsins var 10. 5. júlí Tungukollur (666 m). maí en þá var gengið á fjall 19. júlí Búrfell Reykholtsdal. ársins, Foxufell í Hítardal. Gönguleiðin að fellinu er um 4,5 km. Næstu göngur verða sem hér segir: 24. maí Miðfellsmúli í Hvalfjarðarsveit (272 m). 7. júní Svartitindur í Frá einni af göngum UMSB. Við Lambárfoss í Lambá Skarðsheiði ( h.y.s. 728 m). upp af Lundarreykjadal.

Útbúum grillmat fyrir hópa Sólbakka 11 - 310 Borgarnes

sími 586 8412 - www.gaedakokkar.is

Sjáum um: Ættarmót Fermingar Brúðkaup Þorrablót

Alls konar veislur - stór

ar sem smáar!

Höfum opnað glæsilegt kjötborð að Sólbakka 11 Opið mánud-föstud. kl. 11-17

Beint úr Borgar¿rði!


markhonnun.is

LAMBALÆRI RAUÐVÍNSKRYDDAÐ Kræsingar & kostakjör

1.379 ÁÐUR 2.298 KR/KG

GRILLUM SUMARIÐ GRÍSARIF BBQ

VERÐ NÚ

NAUTAMÍNÚTUSTEIK

NAUTAPIPARSTEIK

FERSK

FERSK

VERÐ NÚ

1.499 ÁÐUR 1.898 KR/KG

2.449

2.484

OSTAPYLSUR

LAMBALÆRISSNEIÐAR

280 G

BERNAISE

ÁÐUR 3.498 KR/KG

SÉRAKAÐ VÍNARBRAUÐ BAKAÐ Á STAÐNUM

VERÐ NÚ

ÁÐUR 3.549 KR/KG

NÝBAKAÐ TILBOÐ

TTUR

50% AFSLÁ VERÐ NÚ

99

ÁÐUR 198 KR/STK

VERÐ NÚ

299 ÁÐUR 398 KR/PK

VERÐ NÚ

2.398 ÁÐUR 2.998 KR/KG

www.netto.is | Mjódd · Salavegur · Hverafold · Akureyri · Höfn · Grindavík · Reykjanesbær · Borgarnes · Egilsstaðir · Selfoss |


KJÚKLINGAVÆNGIR HVÍTLAUKS GÓÐIR Á GRILLIÐ

299 ÁÐUR 498 KR/KG

Í GANG! HAMBORGARAR XXL 6X135G FROSIÐ

GRÍSAVÖÐVI

HELGARSTEIK

BRAZIL

GRAND ORANGE

TTUR

34% AFSLÁ

958 ÁÐUR 1.198 KR/PK

BRATWURSTE 220 G

VERÐ NÚ

198 ÁÐUR 239 KR/PK

VERÐ NÚ

VERÐ NÚ

1.198

1.973

ÁÐUR 1.498 KR/KG

FANTA ORANGE 6X 330 ML

LÁTTUR

34% AFS

VERÐ NÚ

395 ÁÐUR 598 KR/PK

ÁÐUR 2.989 KR/KG

MELÓNA GUL

TTUR

50% AFSLÁ

VERÐ NÚ

99

ÁVÖXTUR VIKUNNAR

VERÐ NÚ

ÁÐUR 198 KR/KG

Tilboðin gilda 17. - 20. MAÍ Tilboðin gilda meðan birgðir endast. | Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl | Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.


Viðburðadagatal la 19/5 Bátamessa Landsbjargar á Akranesi og í Borgarnesi þr 22/5-20.00 Grunnskólinn í Borgarnesi; Aðalfundur foreldrafélagsins mi 23/5-18.00 Kleppjárnsreykir; Aldursflokkamót UMSB í sundi fi 24/5-18.00 Kleppjárnsreykir; Aldursflokkamót UMSB í sundi fi 24/5-20.00 UMSB ganga Miðfellsmúli í Hvalfjarðarsveit ( h.y.s. 272 m). Gönguleiðin upp á fellið er um 1,5 km. Mæting á þjóðveginum við bæinn Hurðarbak. Sameinast í bíla við íþróttahúsið í Borgarnesi kl 19:20. la 26/5 Munaðarnes; Menningarhátíð BSRB fi 7/6-20.00 UMSB ganga – Svartitindur í Skarðsheiði (h.y.s. 728 m). Gönguleiðin upp á tindinn er um 4,5 km. Mæting við hitaveituskúr á Grjóteyri. Sameinast í bíla við íþróttahúsið í Borgarnesi kl 19:40. fö 8/6 Reykholtskirkja; Isnord - Gissur Páll Gissurarson tenór og Árni Heiðar

Ný tré í Skalló Fimm ný tré sem plantað var í Skallagrímsgarði síðasta haust virðast ætla að dafna vel. Þann 21. september í fyrra kom í heimsókn til Borgarbyggðar 50 manna hópur frá skrifstofu náttúru og útivistar hjá Umhverfis- og samgöngusviði Reykjavíkurborgar til að skoða garða og útivistarsvæði í Borgarbyggð. Í lok dags gaf Reykjavíkurborg Borgarbyggð fimm tré sem plantað var daginn eftir í Skallagrímsgarði. Þetta voru tegundirnar Kínareynir (Sorbus Vilmorinii), Rósareynir (Sorbus Rosa), 2 Steinbjarkir (Betula ermanii (kamtchatka, B.J.)) og Bergreynir (Sorbus x ambigius). Þrátt fyrir mikið snjófarg sem á trjánum lá í vetur eru þau óbrotin og virðast ætla að dafna

vel segir í frétt frá Borgarbyggð. Fjögur ár eru liðin síðan ný tré voru gróðursett í garðinum á undan þessum. Þá var plantað í kring um sviðið plöntum frá Skógræktarfélagi Hafnarfjarðar, Gróðrastöðinni Gleymmérei og annars staðar í garðinum trjám frá Skógrækt ríkisins í Skorradal.

ÍBÚINN frétta- og auglýsingablað

Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson Íbúanum er dreift með Íslandspósti á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplagið er 2.000 eintök. Íbúinn kemur að jafnaði út á fimmtudögum. Auglýsingasími: 437 2360

ÚTBOÐ Á SKÓLAAKSTRI Borgarbyggð óskar eftir tilboðum í skólaakstur við grunnskólana í Borgarbyggð og akstur í tómstundastarf skólaárin 2012-2013, 2013-2014, 2014-2015 og 2015-2016. Um er að ræða skólaakstur að fjórum starfsstöðvum grunnskólanna í Borgarbyggð, samtals 19 leiðir. Gerður verður samningur um hverja leið fyrir sig. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Borgarbyggðar, Borgarbraut 14, á skrifstofutíma. Tilboðum skal skilað á sama stað í lokuðu umslagi, þannig merktu: „„Útboð skólaaksturs við grunnskóla í Borgarbyggð skólaárin 2012-2013 til 2015-2016““ ásamt nafni og aðsetri bjóðanda. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Borgarbyggðar, Borgarbraut 14, föstudaginn 15. júní 2012 kl. 14:00, að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Eiríkur Ólafsson skrifstofustjóri

Íbúinn 15. tbl.  

Íbúinn fréttablað

Read more
Read more
Similar to
Popular now
Just for you