HI‹ ÍSLENSKA BÓKMENNTAFÉLAG
FRÉTTIR NÓVEMBER 2023
Saga Landsvirkjunar. Orka í þágu þjóðar fjallar um hálfrar aldar sögu Landsvirkjunar auk sögu raforkunnar á Íslandi frá upphafi. Landsvirkjun er eitt umsvifamesta fyrirtæki Íslands í almannaeigu og hefur gegnt lykilhlutverki við að nýta orkuauðlindir landsins