Blek hönnunarstofa

Page 1


Um fyrirtækið

Blek var stofnað í mars 2010 og vinnur með fyrirtækjum og stofnunum um allt land að markaðs- og kynningarmálum.

Vinnustofan er í Hafnarstræti 94 Akureyri, á horni Hafnarstrætis og Kaupvangsstrætis

í hvítu húsi sem jafnan er kallað Hamborg, á hæðinni fyrir ofan 66N.

Meðal viðskiptavina:

Akureyrarbær

Bakkaflöt

Byggðastofnun

Carbfix

Dekkjahöllin

Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Fjármálaráðuneytið

Jafnréttisstofa

Primex

Sjúkrahúsið á Akureyri

Stapi lífeyrissjóður

Umhverfis- og loftslagsráðuneytið

Wise lausnir

Dagný Reykjalín

Grafískur hönnuður FÍT

Vefhönnuður SVEF

Eigandi og framkvæmdastjóri

Stúdent frá MA 1998

BA gráða í grafískri hönnun frá LHÍ 2003

Diploma í Multimedia Design & Communication frá Tækniskólanum í Árósum.

Yfir 20 ára starfsreynsla af hönnun fyrir prentun og vef.

Þjónusta

Við leggjum mikla áherslu á samræmt

útlit þvert á alla miðla. Við útfærum hönnunarstaðla og virðum þá staðla sem fyrir eru en horfum jafnframt fram á veginn þannig til að forðast stöðnun og til að halda „brandinu” fersku - innan þeirrar raddar sem hefur verið skilgreind.

Íslenska er okkar tungumál en enska skiptir líka máli í samskiptum í dag og mikilvægt að hún sé rétt og í réttu samhengi.

Blek veitir persónulega þjónustu þar sem lögð er áhersla á vönduð og skjót vinnubrögð, hreinskilni og opinská skoðanaskipti um verkefnin.

Blek sendir út rafræna reikninga, heldur verknúmerakerfi þar sem hægt er að rekja hvert verkefni frá stofnun og að greiðslu.

Auglýsingagerð og birtingaáætlanir

Merki / Lógó vörumerkja eða firmamerki. Stuðningstákn. Hönnunarstaðlar.

Nafnspjöld og önnur bréfagögn

Teikningar sem hæfa vörumerkinu, tölvugerðar línuteikningar, Procreate teikningar eða blýants/ penna/vatnslita.

Umbrot á prentefni af öllum stærðum, allt frá litlum bæklingum yfir í ársskýrslur eða bækur, frágangur fyrir prentun og fyrir notkun á vef.

Umbúðir, allt frá litlum límmiðum til stærri prentverka sem unnin eru hér á landi eða erlendis.

Umsjón með samfélagsmiðlum; facebook, instagram, X, Threads og ráðgjöf um færslur á samfélagsmiðla

Umhverfisgrafík, standar og skilti

Vefborðar með eða án hreyfingar, fyrir innlenda fréttamiðla, til birtingar á samfélagsmiðlum eða í Google (display og search).

Vefir / Vefhönnun, viðmótsráðgjöf og uppsetning á vef í vefumsjónakerfi.

Viðskiptavinur: Primex

Vörumerki ChitoCare beauty

Umbúðahönnun fyrir Primex / ChitoCare beauty.

Myndvinnsla (vörurnar voru allar hver á sinni myndinni), bakgrunnur stækkaður með aðstoð AI.

Viðskiptavinur: Primex

Vefborðar í helstu stærðum fyrir innlenda miðla og Google display kerfið ásamt samfélagsmiðlum og útiskjám.

Viðskiptavinur: Primex

Teikning af Siglufirði þar sem Primex hefur höfuðstöðvar á jólaumbúðir. Allar innri umbúðir voru líka hannaðar hjá Blek.

Viðskiptavinur: Landvernd

Umbrot á ársriti Landverndar, árlega síðan 2017. Prentútgáfa ásamt vefútgáfu með virkum tenglum.

Viðskiptavinur: Akureyrarbær

Ársskýrsla Akureyrarbæjar

2022

Velferðarsvið

Ársskýrsla Akureyrarbæjar

2022

Fjársýslusvið

Ársskýrsla Akureyrarbæjar

2022

Bæjarstjóri, bæjarstjórn og bæjarráð

Ársskýrsla Akureyrarbæjar

Frá 2020 hefur hún eingöngu verið gefin út rafrænt á vef bæjarins og verið skipt eftir sviðum bæjarins.

Risaprent sem safnaði undirskriftum þeirra sem skrifuðu undir yfirlýsinguna.

Auglýsingar á vefmiðlum og í staðarmiðlum um hringferð um landið

Glærusýning á ráðstefnu á vegum Sameinuðu þjóðanna í New York

Viðskiptavinur: Félags- og

vinnumarkaðsráðuneytið

Kynningarefni á málþingi í Hörpu

Kynningargögn fyrir landsáætlum í málefnum fatlaðs fólks. Hér var óskað eftir að nota appelsínugula litinn og að hafa efnið í takti við markaðsefni sem ráðuneytin nota, en jafnframt þannig að það væri einkennandi fyrir verkefnið.

Viljayfirlýsing undirrituð af ráðherrum.

Viðskiptavinur: Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Umbrot skýrslu um niðurstöður landsáætlunar í málefnum fatlaðs fólks. Gefnar voru út tvær útgáfur af skýrslunni, annars vegar hefðbundin útgáfa sem var 132 bls, hins vegar auðlesin útgáfa þar sem Fjölmennt færði á auðlesið mál og umbrotið var með stærra letri.

Viðskiptavinur: Dekkjahöllin

Auglýsingar í ýmsum stærðum og fyrir ýmsa miðla. Þar sem mikið af tilbúnu auglýsingaefni kemur frá framleiðanda var áhersla á að nota íslenskt myndefni, landslag og aðstæður, eins og kostur er.

Helstu áherslur

SSNE

Eitt af markmiðum Sóknaráætlunar Norðurlands eystra er að bæta samgöngur innan landshlutans sem og til hans. Segja má að helstu áherslur SSNE í samgöngustefnu landshlutans endurspeglist í

því markmiði, en kjarna má helstu áherslur SSNE í fjórum áherslum:

Öruggar samgöngur Greiðar samgöngur

Umhverfislega sjálfbærar samgöngur

Jákvæð byggðaþróun

Viðskiptavinur: Akureyrarbær og SSNE

Teikningar af kortum og landfræðilegum upplýsingum af ýmsu tagi. Áhersla á að draga fram aðalatriði og nota myndmál sem hentar verkefninu.

Forgangsmál

Sveitarfélögin á Norðurlandi eystra

leggja til eftirfarandi forgangsröðun næstu 5 árin:

Bárðardalsvegur vestri Siglufjarðarskarðsgöng 3 1 2

Brýr yfir Skjálfandafljót

Viðskiptavinur: Hlíðarfjall

Skíða- og hjólaleiðir í Hlíðarfjalli, vetur og sumar. Vector teikningar í illustrator

FJARKINN
LÓNIÐ
FJALLKONAN
Brúnin
Harðarvarða
Að Moldhaugnahálsi >
Æfingabraut
Stórhæð
Krossastaðagil niður að Þelamörk >
Hrúturinn (niður Glerárdal)
Gosinn (niður að Hlíðarfjallsvegi)
Drottningin (frá Hlíðarfjallsvegi niður Glerárdal)

Viðskiptavinur: Akureyrarbær

Teikning fyrir viðburð á vegum Akureyrarbæjar. Unnin í Procreate

Ýmsar teikningar

dagny@blekhonnun.is s. 615 1655

www.blekhonnun.is

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.