Rýmis Bæklingur

Page 19

Rekkar fyrir rúmmálsfreka, milliþunga vöru

Öflugir armrekkar Armrekka má bæði festa upp við vegg (einfaldur armrekki) og hafa frístandandi úti á gólfi (tvöfaldur armrekki).

Flex 84 armrekkar fást í eftirtöldum stærðum: Uppistöður:

200-600 mm á hæð.

Armar

500-1500 mm á lengd.

Burðarþol:

250-1500 kg (þyngd dreifist jafnt á hvern arm)

Bil á milli uppistaða 500-3000 mm.

Armrekkar í vöruhúsi BYKO. Stiglaus stilling arma eykur sveigjanleika Flex 84 armrekka.

Stigar hafa mismunandi burðarþol eftir því í hvaða hæð fyrsta sláin er staðsett. Leitið nánari upplýsinga hjá sérfræðingum okkar.

Leitið tilboða í stærri lagerkerfi

Longspan.

Lengd og burðargeta á burðarslám:

Armrekkar í vöruhúsi BYKO Kjalarvogi.

Fáðu tilboð í armarekkalausn sem hentar þínu fyrirtæki í síma 511 1100. Við klæðskerasaumum kerfið að þínum þörfum á örskömmum tíma.

Lengd:

Burðargeta:

Vörumúmer:

975 mm

600 kg

2235010000

1175 mm

600 kg

2235011000

1545 mm

530 kg

2235012000

1945 mm

430 kg

2235013000

2350 mm

350 kg

2235014000

L

Stærð á göflum:

Úti armrekkar hjá Rönning Sundaborg. Bæði Flex 84 og G90 armrekkar fást heitgalvaníseraðir og nýtast þannig jafn úti sem inni.

Stærð: (dxh)

Vörunúmer:

600x2000 mm

2235106020

975x2000 mm

2235106020

600x2500 mm

2235106025

975x2500 mm

2235106025

L

Hver Longspan-hilla ber 3-600 kg. Kerfið hentar einkar vel til að stafla rúmmálsfrekum vörum á borð við pappakassa o.þ.h. „Við teljum Longspan-kerfið ekki eiga sinn líka á Íslandi. Léttleiki þess og styrkur, í bland við frábært verð gerir þetta kerfi einstakt í sínum flokki.“

Jón Óskar, framkvæmdastjóri Rýmis

Hægt er að nota bæði stálhillur eða spónar/MDF plötur á milli sláa.

Það er líka hægt að sérpanta gaflana í stærðum frá 1200 mm til 5000 mm á hæð og 450 mm til 1175 mm á dýpt.

w w w . r y m i . i s

r y m i @ r y m i . i s

S í m i

5 1 1

1 1 0 0


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.