Námskeið

Page 1

Nýjasta nýtt í birgðastýringu Thomas Möller Rými Ofnasmiðjan


Hvers vegna að stýra birgðum? Hvernig stýrið þið birgðum ? Lærum hvert af öðru !

19.10.2011


Birgðastýring • • • •

Mikilvægi birgðastýringar Áhrif samkeppnishæfni Fjárbinding í birgðum. „trend“ í innkaupastjórnun – „lead time gap“, – „bullwhip effect“ – „postponement“.

• ofl ofl ofl 19.10.2011


Birgðastýring • • • • • •

Að áætla eftirspurn Upplýsingatækni og birgðastýring „private labels“ Miðstýrðir lagerar Helstu mælikvarðar árangurs Nýjasta tækni í vörugeymslum og flutningum

19.10.2011


Er birgðastýring mikilvæg? • • • •

Innkaupastjórnun = birgðastjórnun ? Birgðastjórnun = upplýsingatækni ? Eru söluspár nákvæmar ? Birgðir á Íslandi eru um 375 milljarðar !

• • • •

Veltuhraði birgða eða hlutfall af sölu á Íslandi ? Birgðir = fjárbinding = kostnaður (ca 30%) Birgðir = þjónusta = samkeppnistæki Hver á birgðirnar ?

19.10.2011


Innkaup og birgรฐastjรณrnun koma

viรฐ sรถgu รก hverjum degi

19.10.2011


Lykilhugtök í birgðahaldi  Sala - velta  Veltuhraði  Vörunotkun (KVSV)  Framlegð og álagning  Afhendingarhlutfall  ABC-greining  Öryggislager  Sölusaga/söluspá, óvissa í sölu  Þjónustustig  Afhendingartíðni  Afhendingartími  GMROI 7


Worldwide logistics costs 2002

Worldwide logistics expenditures represent about 10-15% of the total world GDP. Source: Adapted from P.O Roberts, Supply Chain Management: New Directions for Developing Economies 19.10.2011


Vรถrustjรณrnunarkostnaรฐur er breytilegur milli landa

Logistics Costs and Economic Development Logistics costs can amount to 30% of delivered costs in less advanced economies. Comparatively, in advanced economies it can be as low as 9.5%. The differences are attributed to the nature of the economy as well as to the efficiency of the distribution system. 19.10.2011


Áherslur í vörustjórnun hafa breyst

19.10.2011


Innkaup eru mikilvæg...þau hafa áhrif á ..... –Veltuhraða birgða –Fjármagnsþörf (Working capital) –Afhendingartíma –Þjónustustig –Umhverfið –Heildarkostnað


Hvað er verið að kaupa?? -Hráefni og hálfunnar vörur til framleiðslu -Íhlutir í framleiðslu, festingar ofl -Rekstrarvörur -Þjónusta, ráðgjöf, gæsla, þrif ofl -Innéttingar og smávörur

-Vörur til endursölu – -Í heildsölu -Í smásölu -Fjárfestingarvörur: Vélar fyrir framleiðslu Stuðningsvélar – flutningatæki – geymslutæki -Ferðaþjónusta, bílar, flug, hótel, ráðstefnur, sýningar


Árangur í birgðastjórnun Veltuhraði birgða

 Er fyrirtækið að stjórna birgðum og hámarka fjárfestingu í birgðum?

Öryggisbirgðir (Days of supply)

 Hvert er núverandi birgðastig megin vöruflokka og er það í samræmi við eftirspurn?

Birgðir sem hlutfall af sölu eða framlegð

 Er fjárbinding fyrirtækisins í birgðum í samræmi við sölu? Ath að framlegðarháar vörur þola meiri birgðakostnað sbr GMROI

19.10.2011


MikilvĂŚgi innkaupa Wages, salaries, and employee benefits 20.8%

Cost of materials and equipment purchased Other Expenses 18.9%

Profit before Taxes 3.6%

Matl. Eqpt.

= 53.2 % = 3.5%

Total

= 56.7%

Source: Dobler and Burt, 1996


ler and Burt, 1996

Kostnaรฐarverรฐ seldrar vรถru Industry

Purchased materials (in millions)

Food and kindred product $242,480.7 Tobacco products 7,551.4 Textile mill products 38,752.8 Apparel and other product 31,949.8 Lumber and wood products 43,466.0 Furniture and fixtures 19,348.8 Paper and allied products 70,605.0 Printing and publishing 52,936.2 Chemical and allied products 138,060.3 Petroleum and coal products 132,389.0 Rubber and miscellaneous products 50,082.7 Leather and leather products 4,817.6 Stone, clay, and glass products 27,628.0 Primary metal industries 84,849.6 Fabricated metal products 80,126.9 Industrial machinery and equipment 118,886.2 Electronic and other electric equipment 89,766.1 Transportation equipment 209,737.0 Instruments and related products 43,241.6 Miscellaneous manufacturing industries 17,250.1 All industries 1,503,925.4

Gross sales (in millions) $387,600.9 32,031.7 65,705.9 65,345.0 70,568.9 40,027.3 128,824.1 156,684.6 292,325.8 158,076.4 100,667.9 9,142.2 59,610.6 132,836.6 157,077.3 243,479.4 197,879.5 364,032.1 127,159.7 37,131.4 2,826,207.3

Materials to sales ratio 62.6% 23.6 59.0 48.9 61.6 48.3 54.8 33.8 47.2 83.8 49.8 52.7 46.3 63.9 51.0 48.8 45.4 57.6 34.0 46.5 53.2


Birgðahaldskostnaður = 25 til 35% ? – Fjármagnskostnaður • Vaxtastig

– Upplýsingakostnaður – Skráning – Rýmiskostnaður • Fastur / Breytilegur

– Þjónustukostnaður birgða • Tryggingar og skattur

– Birgðaáhættukostnaður • Áhætta og úrelding

19.10.2011

16


Hvers vegna að hafa birgðir ? 1. Vörn gegn óvissu

2. Gerir stærri lotur mögulegar..BATCHING 3. Að dekka breytingar í framboði og eftirspurn

4. Vegna flutninga (pipeline inventory) 5. Til að gera markaðssetningu mögulega (stuttur afhendingartími – short lead time) Source: Schroeder, 2000:306 and Ballou, 1999

17


Innkaupastjórnun – helstu áherslur í dag • Innkaupastjórnun – “strategist” svið í fyrirtækjum • Innkaupaákvörðun: með stærstu ákvörðunum • Betri innkaupastjórnun: – Hefur áhrif á kostnað um allt fyrirtækið – Getur bætt þjónustu og samkeppnishæfni – Getur bætt nýtingu fjármagns og minnkað fjárþörf

• Langtímasamband við birgja – “partnership”


Kostir góðra birgja samskipta • Hægt að fá exclusivity í landinu • Hægt að forðast að aðrir selja í landinu • Sérkjör sem aðrir fá ekki sem eru að selja sömu vörur til landsins • Fá vinsælar vörur sem skortur er á • Langtímasamband byggist upp á mörgum áraum. Dæmi: • IKEA vinnur mjög náið með sínum birgjum við þróun og framleiðslu, gæðaeftirlit ofl. • Aldi er í mjög nánu sambandi við sína birgja, ef fyrirtæki eru á Aldi 1000 listanum lengi, eru þau í góðum málum.


Partnerships

�...an ongoing relationship between two organizations which involves a commitment over an extended time period, and a mutual sharing of the risks and rewards of the relationship� (Hendrik and Ellram, 1993 quoted in Ellram, 1995).


Strategíst samband „partnering relationship“ • • • • • • •

Langtímasamband Fjárfesta í tækifærum sem báðir hagnast á Sambandið bætir samkeppnisstöðu beggja Skammtímafórnir – langtímahagur „Win win – creating a stream of values“ Sameiginleg markmið + traust + upplýsingagjöf Eins og hjónaband: skilningur og lærdómur!


Að byggja upp langtímasamband • Awareness • Áhugi myndast, áhugaverðar vörur og fólk

• Exploration • Kanna hugsanlegan hag af samstarfi, prufukaup, testa vöruna og eftirspurnina. Safna uppl um samstarfsaðilann

• Expansion • Nægar uppl komnar til að stefna að langtímasambandi. Sameiginlegar vörukynningar – sala eykst – traust eykst

• Commitment • Söluáætlanir gerðar, samningar gerðir, samskipti aukast • Margir birgjar – einn smásali: samkeppni milli vörutegunda


Að viðhalda langtímasambandi • Traust ( mutual trust) • Heiðarleiki, hagur beggja, persónuleg tengsl mikilvæg

• Opin samskipti • Skiptast á upplýsingum, söluspám og afhendingaráætlunum

• Sameiginleg markmið • Báðir hagnist=framlegð í lagi hjá báðum, mistök leyfð ofl

• Skuldbindingar • Fjárfesting í tækjum og búnaði til að bæta hag beggja


Hvernig höldum við í góða birgja • Hittum þá reglulega • Sendum upplýsingar um markaðinn og samkeppnisaðila • Gerum reglulegar söluáætlanir • Sendum sölutölur • Látum vita um breytingar, „trends“ og þróun • Fjárfestum í þjálfun, „product training“ og góðu sölufólki - framlínufólki


Logistics – Helstu áherslur í dag

• • • • • •

“Time based competition” The “Synchronous Supply Chain” Quick Response / Agility The “Global Logistics Pipeline” Risk management in the supply chain – disruptions planning Supply chain orchestration: from 3PL to 4PL


AGILE: Basic principles 1. Synchronize activities thru shared information 2. Work smarter...not harder 3. Partnership with Supplier=shorter inbound lead times 4. Reduce complexity – SIMPLIFY EVERYTHING ! 5. POSTPONEMENT 6. Manage PROCESSES., not just functions 7. Utilize performance metrics


Logistics – Helstu áherslur í dag

• • • • • •

“Gaining Competitive Advantage through Logistics” Logistics = “cost effective fulfillment of orders” Supply Chain = “mgmt of relationships for max customer value at min cost” “Supply Chain to Supply Chain“ samkeppni “Total cost of ownership” ...frá innkaupum til innheimtu. „the cash to cash“ cycle....how to minimize working capital


Triple A Supply chain • “the best supply chains are not just fast and cost-effective. They are also agile and adaptable, and they ensure that all their companies´ interests stay aligned: – Agile: Viðbragðsflýtir – Adaptable: aðlögunarhæfur – Aligned: í samræmi við hagsmuni

19.10.2011

28


The best strategy is to be adaptive

„It is not the strongest species that survive, nor the most intelligent, but the ones most responsive to change� Charles Darwin


Upprifjun: Vörustjórnun er.... Stjórnun á FLÆÐI..... ................ Vöruflæði og upplýsingaflæði Helstu viðfangsefni (“supply chain management”): Hámörkun þjónustustigs - lágmörkun heildarkostnaðar Bestun í innkaupum og dreifingu vöru Hámarksnýting fjármagns í birgðum og flutningum Skilvirk skráning upplýsinga í vöruflæðinu Samstarf milli birgja og kaupenda um hagræðingu


Að ná samkeppnisforskoti með VÖRUSTJÓRNUN • Hafa vörur sem kúnninn vill fá hverju sinni • Sjaldan vöruþurrð („stockout“) • Lækkun kostnaðar – Flutningskostnaður – Minni rýrnun – Birgðakostnaður – Minni lager – Minni þörf á afsláttum – Minni þörf á öryggisbirgðum 19.10.2011


Aukin þjónusta

meiri kostnaður

“í hagfræði eru engar lausnir, bara málamiðlanir“ Pedro Videla


Minni birgðir -

meiri hætta á vöruþurrð


Auknar birgรฐir

Aukin fjรกrbinding


meiri upplýsingar -

minni birgĂ°ir


meiri รถryggisbirgรฐir

aukin fjรกrbinding


StĂŚrri pĂśntun

aukinn heildarkostn.


stærri pöntun

stærri lager


Það sem stjórnendur segja um vægi verkefna í birgðastjórnun

19.10.2011

http://www.igd.com/index.asp?id=1&fid=1&sid=3&tid=41&cid=788


Retailers’ three main priorities in managing stock are: •Enhancing service (top priority) – essentially an operational excellence challenge- availability will maximise the customers’ experience •Growing revenue by minimising out-of-stock, and managing stock cover days (second priority) •Containing costs by managing stock holding costs, average stock value and a greater focus on ageing analysis of

stocks

How are we responding to this? • • • •

Managing stock tightly in this increasingly difficult economic environment will be imperative. Forty-three per cent of our industry is reducing stock cover 15% are expecting to increase stocks owing to greater volatility in the market place. Other areas of focus include tighter stock management; change purchasing, reducing waste and improving forecasting.

The key is to build further efficiencies

• Over a third of the retailers we surveyed are focusing on reducing stock, and working with suppliers to improve efficiencies. Their key concern has been to reduce stock holding where possible without adversely impacting availability and sales. • About a fifth of the retailers are looking to find and reduce waste in all areas of business. • A further fifth are concentrating on improved stock management and improving cash availability. • This includes more frequent reviews on stock reports and action if necessary.

19.10.2011


Birgðastýring - 3 megin ákvarðanir 1. Hversu mikið á að panta? 2. Hvenær á að panta? 3. Hvernig á að stýra kerfinu?

19.10.2011

41


Eftirspurn og birgðastaða Birgðastaða Besta pöntunarmagn(Q)

Eftirspurn á tímaeiningu (d)

Meðalbirgðir (Q/2)

T Viljum finna Q (pöntunarstærð) 19.10.2011

Tími 42


Hvenær á að panta -Hugmyndin Birgðastaða

Eftirspurn á tímaeiningu (d)

Q d = Eftirspurn per dag L = Pöntunartími í dögum, þ.e. tími frá því að vara er pöntuð þar til hún er komin í hús

Endurpöntunarstig (ROP)

ROP = Endurpöntunarstig

Pöntunartími (L) 19.10.2011

t 43


Önnur nálgun á birgðastýringu • Pöntun gerð á fastákveðnum tíma • “Fixed period systems”

19.10.2011

– Á ákveðnum tímapunktum er gerð pöntun – Pantað upp í ákveðið target eða skv. spá – Kostur: ekki þarf að fylgjast reglulega með birgðastöðunni – Ókostur: hætta á vöntun => hærri öryggisbirgðir – Hentar þegar reglubundnar heimsóknir birgja eða pantað samtímis fyrir margar vörur 44


Birgðastaða

Hámarks birgðir

Tímabil Tímabil Tímabil 19.10.2011

Tími 45


JUST IN TIME + Kanban • No activity should take place until there is a need • Downstream requirements pull goods into pipeline • KANBAN: driven by the demand of lowest point in chain – aim is to remove all bottlenecks in chain • Minimize batch size- Economic batch size should be 1. • The aim is to minimize setup costs


Push eรฐa pull !

19.10.2011


Push............. eða pull? • Nota söluspár – – – – – – – –

Ónákvæmni? Hæg viðbrögð Tíska Árstíðir Jöfn sala Nauðsynjavörur Ef langur afgreiðslutími Fyrirsjáanleg eftirspurn

19.10.2011

• Notar sölutölur úr POS – – – – – – –

Nákæmar tölur Hröð viðbrögð Ef erfitt er að spá Ójöfn sala Sveiflukennd sala Stuttur afgreiðslutími Óvissa um eftirspurn


push eรฐa pull

19.10.2011


Hvernig er hægt að bregðast hratt við óskum og þörfum neytenda • Frá barkóda til bóndans ! • Sjáið hvað Walmart og Zara eru að gera ! • Hafa gott upplýsingakerfi og koma upplýsingum upp keðjuna til framleiðenda • Gera nákvæmari söluspár –Spyrja kúnnann • Sjálfvirk aðvörun þegar öryggisbirgðum er náð • Fylgjast með hegðun viðskiptavinarins • Nota EDI, UPC (www.gs1.is), Rfid, ECR ofl. 19.10.2011


Postponement and localization

•Common platforms, componements,modules that can fit into a variety of end products •Few stock keeping variants = less inventory •Forecasting is easier •Mass customizatio possible = higher variety at lower costs •Design for localization by 3PL


Postponement applications by industry 100%

20

90% 80%

43

34

70% 50%

33 39

62

30%

47

20% 10%

32 33

60% 40%

6

33 18

0% Automotive

Electronics

Other

Food

Low level (0-10%)Medium level (11-50%) High level (51-100%)


Afhendingartími vöru • Tíminn frá pöntun til afhendingar • Tíminn frá því peningar berast birgja þar til peningar koma frá viðskiptavini (cash to cash cycle) – getur líka verið „öfugur“ (negative working capital) • Því lengri sem flutningsleiðin er....því meiri er þörfin á öryggisbirgðum • Stjórnun allrar flutningsleiðarinnar „the TOTAL PIPELINE“ = „Lead time management“


Afhendingar gjáin („lead time gap“) heildarafhendingartími Pöntun

framleiðsla

afhending

Tíminn sem kúnninn er tilbúinn að bíða eftir vörunni sinni „Customer order cycle“

afhendingargjáin


How do we cover the lead time gap? • By carrying INVENTORY ! • Be ahead of the Demand • BY DOING FORECASTS


Aðferðir til að bæta birgðastýringu • Meta sveiflu í eftirspurn fyrir hverja vöru • Mikil sveifla kallar á miklar birgðir • Þar sem mikil sveifla – Velja birgja með stuttan afhendingartíma – Velja birgja sem er staðsettur nálægt notkunarstað – Stilla öryggisbirgðir m.v. sveiflu

19.10.2011

56


Spáeiginleikar vara • Æði, vara sem fer óvænt í mjög mikla sölu en salan hrynur jafn harðan aftur – Nánast útlokað að spá fyrir sölu

• Tískuvara, vara með nokkra mánaða líftíma – Hægt að spá út frá sölusögu eldri sambærilegra vara

• Árstíðavara – Auðvelt að spá fyrir

• Stöðug vara 19.10.2011

– Auðvelt að spá fyrir

57


AGR kerfiรฐ

19.10.2011


Forecasts – how accurate?


Spár • Eitt allra mikilvægasta fyrirbæri í verslun er að sjá fyrir sölu framtíðarinnar • Hvaða aðferðir höfum við til að sjá inn í framtíðina – Huglægt mat innkaupamanna – Loforð og væntingar framleiðanda/heildsala – Kannanir – Tölfræðilegar spáaðferðir 19.10.2011

60


Áhrif spáa á birgðahald • Góð spá hefur jákvæð áhrif á birgðir • Léleg spá – Umfram birgðir • Mikill kostnaður

– Of litlar birgðir • Óánægðir viðskiptavinir

19.10.2011

61


Líftímakúrfan

19.10.2011

62


Tegundir líftímakúrfa

19.10.2011

63


Árstíðarvara Dæmi um íslenska árstíðarvöru 700.000 600.000

Sala

500.000 400.000 300.000 200.000 100.000

júl.99

jan.99

júl.98

jan.98

júl.97

jan.97

júl.96

jan.96

júl.95

jan.95

júl.94

jan.94

júl.93

jan.93

0

Tími

19.10.2011

64


Stöðug vara Dæmi um stöðuga íslenska vöru 120.000 100.000

Sala

80.000 60.000 40.000 20.000

júl.99

jan.99

júl.98

jan.98

júl.97

jan.97

júl.96

jan.96

júl.95

jan.95

júl.94

jan.94

júl.93

jan.93

0

Tími

19.10.2011

65


Vara í vexti Vara í vexti 300

250

200

150

100

50

19.10.2011

49

47

45

43

41

39

37

35

33

31

29

27

25

23

21

19

17

15

13

11

9

7

5

3

1

0

66


Bullwhip effect - svipuáhrif • Verða til þegar – birgjar og kaupendur samræma ekki birgðaþörf og eftirspurnaráætlanir – Hver hlekkur í keðjunni kaupir meira en þörf er á ef litlar eftirspurnarupplýsingar liggja fyrir

• Helstu orsakir: – Tafir og óvissa um afhendingartíma leiða til stærri pantana með hærri öryggisbirgðum – þrátt fyrir jafna eftirspurn – „the shortage game“ – pantað meira en þörf krefur – Pantað meira til að gera hverja pöntun ódýrari pr einingu – Útsölur og söluátök, gjafadagar og „kringluköst“ 19.10.2011


Snowball “bullwhip effect” Sale

10% +

Order To wholesaler

25% +

Order to producer

35% +

Produced quantity

50% +

19.10.2011

68


Inventory in the supply chain

- the bullwhip effect !

Flow of demand information

P&G

Wholesalers

Kmart, Safeway Etc.

Babies

Information about customer demands becomes increasingly distorted as it moves upward the supply chain 69


ABC greining Hvers vegna aรฐ forgangsraรฐa

19.10.2011


80/20 reglan segir t.d... • að 80% af árangri næst í 20% af verkefnum • 20% af vinnutímanum skilar 80% af árangri • 20% viðskiptavina skila 80% af tekjum 20% AF VÖRUTEGUNDUM SKILA 80% AF FRAMLEGÐ

..að sum mál eru mikilvægari en önnur! 19.10.2011

71


Hjartaáfall og fótbrot ...hvort meðhöndlar þú fyrst ?

19.10.2011

72


ABC greining • Vörur eru flokkaðar í þrjá flokka eftir mikilvægi. A - vörur skipta mestu máli, en C - vörur minnstu. Er ykkar staða önnur? – A vörur - 80 % af veltu og 20 % af fjölda – B vörur - 15 % af veltu og 30 % af fjölda – C vörur - 5 % af veltu og 50 % af fjölda

19.10.2011

73


19.10.2011

74


Á hverju lifum við Hagnaður

145 %

100 %

15 % 55 %

100 % Vörutegundir

Framlag vörutegunda til hagnaðar

19.10.2011

75


ABC greining á fjölda seldra eininga í Aðföngum

ABC-greining

A Vara 80% af magni 20% af vörunúmerum

100% 90%

Hlutfall af seldum einingum

80% 70%

B vara 15% af magni 30% af vörunúmerum

60% 50%

C vörur

B vörur

40% 30%

C vara 5% af magni 50% vörunúmerum

A vörur

20% 10% 0% 0%

10%

20%

30%

40%

50%

60%

70%

80%

90%

100%

Hlutfall vörunúmera

19.10.2011

76


ABC-greining • Hvað segir ABC greining okkur – ABC greining segur okkur hvaða vörur eru að skila okkur mestum tekjum – Hvaða vörur eru að skila okkur litlum sem engum tekjum – Hvernig einstaka vörur eru að standa sig samanborið við aðrar vörur – Notum 80% af tímanum í 20% af vörunum

19.10.2011

77


Tvær leiðir vöru til smásölu

Framleiðandi

Millilager

Smásölu-

Heildsali

smásölu

verslun

Innnes Ölgerðin Isam Asbjörn Ora OJK MS Vífilfell 19.10.2011 ofl

Aðföng Bakkinn Vöruhótelið Vörumiðstöð Samskipa

Hagar Norvik Samkaup FK Melabúðin Kostur


Hvor leiðin er betri..fer eftir: • Eðli vöru • (verðmæti, umfang, ferskvara, fatnaður...)

• Eðli eftirspurnar • Jöfn, ójöfn, árstíðarvara

• Lágmörkun heildarkostnaðar • Flutningur, geymsla, pöntunarkostnaður

• Þjónustukröfum • Tíð afhending á ferskvöru, grunnvara, þjónustuvara Varan skal vera í búðinni þegar kúnninn vill fá hana! 19.10.2011


Lรกgmรถrkun heildarkostnaรฐar

19.10.2011


Vörudreifingarmiðstöðvar

19.10.2011


Kostir miðlægs lagers: • Nákvæmari innkaup • sameinaðar spár fyrir allar verslanir í sömu keðju

• Minni birgðir í kerfinu • Birgðir vöru x á einum stað, dagleg dreifing skv eftirspurn, minni lagerþörf í hverri verslun.

• Minni hætta á vöruþurrð eða yfirbirgðum • Lagerfermetri er ódýrari en búðarfermetri • Söluundirbúningur auðveldari og ódýrari 19.10.2011


Miðlager hentar vel fyrir...... • „non perishable“ vörur – þurrvara – ekki lifandi ! • Vörur með óvissa eftirspurn, tískuvara ofl • Spár verða nákvæmari þegar eftirspurn margra verslana sameinast á einn stað.

• Vara sem þarf að fylla á oft • Sparar tíma í vörumóttöku, talningu og eftirliti, einn aðili afhendir í stað margra heildsala og birgja

• Þegar keðjur taka á móti miklu magni í smáum einingum • Lyfjabúðir,

• Keðjur með margar búðir dreifðar um land allt • Verslanir sem eru með litla þjónustu innanbúðar • Matargerð, bökun ofl 19.10.2011


Beint í búð hentar..... • Fáar eða ein verslun (FK, Kostur, Melabúðin...) • Ef allar búðir á litlu svæði (stór Rek svæði) • Fyrir ferskvöru • ávextir, grænmeti, kjötvörur, mjólkurvörur, blóm

• Þörf fyrir mikinn hraða á markað • Tölvuleikir og tískuvörur

• Þörf á framstillingaraðstoð (Wrigley´s tyggjó)

19.10.2011


„The last mile“ of the „global logistics pipeline“

19.10.2011


Vörudreifingarmiðstöð 8 verkefni 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8.

Samræma aðflutninga „inbound transport“ Vörumóttaka – tæma bíla og gáma- vörueftirlit og talning Geymsla vöru og „Krossdokkun“ Gera vörur „búðarhæfar – floor ready“ Tínsla „order picking“ Skipulag dreifingar „outbound transportation“ Vörulista/netverslunar-dreifing „Reverse logistics“ – endursendingar/skil

19.10.2011


Vörudreifingarmiðstöð í Hong Kong

19.10.2011


Dreifingarmiðstöðvar á Íslandi Aðföng er birgða- og dreifingarstöð á matvælamarkaði á Íslandi. Starfsemi fyrirtækisins felst í innkaupum, birgðahaldi og dreifingu fyrir matvöruverslanir Haga.

19.10.2011


Innkaup til smรกsรถlukeรฐju Einkamerki eรฐa framleiรฐendamerki

19.10.2011


Einkamerki –“private label“ á Íslandi • Erlend framleiðsla: – Euroshopper/Hagar – Cow and Gate/Hagar – Coop, Easy, Xtra hjá Samkaupum – Allra hjá Krónunni

• Innlend (framleitt fyrir..) – Bónus • Bónus merkt Gos, ís, páskaegg, lýsi ofl

– Krónuna • ALLRA • Krónu merkt kjöt, ís, ofl.

– Nettó • Sveita.., Kjötsel, Okkar

Þekkið þið fleiri ?

– Kostur - vörur – Hagkaups- vörur • Jói Fel/Hamborgarafabr.

19.10.2011


Þróun einkamerkja • • • • •

Vöruþróun í höndum verslunarkeðjanna Samið við framleiðendur um gæði og merkingu 80-90% af sölu Aldi og Lidl í Evrópu 40-50% af sölu Wal-Mart og Tesco 16% í USA og 22% í Evrópu, ört vaxandi!

19.10.2011


Kostir og gallar (fyrir smásalann) Framleiðendamerki – („national brands“) • Kostir – Þróun, framleiðsla og markaðssetning á kostnað framleiðanda – Auðveldara að ákveða innkaup (þú veist hvað þú hefur: Ariel) – Innkaupafólk ræðir við einn aðila um margar vörur (Hunts, McCain) – Framleiðandi eða heildsali sér um kynningu í verslun 19.10.2011 – Hægt að endursenda

• Gallar – Minni framlegð ? – Verðsamkeppni við aðrar búðir sem bjóða sömu merki – Smásali ræður ekki alfarið með framsetningu í verslun


Kostir og gallar fyrir smásalann Einkamerki – „private label“ • Kostir

• Gallar

– Framleiðandi býr til vöru að kröfu smásalans – Stundum sömu gæði og framleiðendamerkið – Ódýrari markaðssetning – Smásali sér um sölustarf og kynningu (kostnaður?) – Eykur „store loyalty“ – Meira magn- hagkvæmni stærðar í innkaupum – Frelsi í framsetningu 19.10.2011

– Sumir vilja „brands“ og fara annað til að fá þau – Vörumerkið segir til um gæði, status og ímynd (Sony=gæði) – „brand“ gerir innkaupaákvörðun auðveldari – Auglýsingakostnaður lendir á smásalanum – Ekki hægt að endursenda – Kostar að þróa og kynna


Árangur í birgðastjórnun (Hversu vel stend ég mig?) Veltuhraði birgða

 Er fyrirtækið að stjórna birgðum á annan hátt en með stjórnun sem byggir á ABC greiningu og þarf af leiðandi að hámarka fjárfestingu í birgðum?

Öryggisbirgðir (Days of supply)

 Hvert er núverandi birgðastig megin vöruflokka?  Er núverandi birgðastig viðeigandi miðað við eftirspurn?

Birgðir sem hlutfall af sölu eða framlegð

 Er fjárbinding fyrirtækisins í birgðum í samræmi við sölu?  Framlegðarháar vörur þola meiri birgðakostnað

19.10.2011


Árangursmælikvarðar fyrirtækja • • • •

Markaðshlutdeild Markaðsverðmæti fyrirtækisins Rekstrarhagnaður, Ebitda og fjárstreymi frá rekstri Arðsemi eigin fjár ( vextir af fjármagni í fyrirtæki) – „Return on equity“ = vextir af inneign í fyrirtæki(banka?)

• Veltuhraði birgða og lausafjármagns • GMROI (jim-roy) • Er það sem innkaupafólk og verslunarstjórar geta haft áhrif á: – Aukning á framlegð vörusölu (góð innkaup – gott vöruverð) – Lækkun á birgðum (góð birgðastýring).

19.10.2011


Veltuhraði birgða – hvað segir hann? • Innkaupafólk hefur mest áhrif á hann • Mælir frammistöðu innkaupafólks í að nýta fjármagn bundið í birgðum. Litlar birgðir=lítil fjárbinding=minni vaxtakostnaður. • Hár veltuhraði getur leitt til: • • • •

Aukinnar sölu – stöðugt að koma nýjar vörur, Minnkar áhættu á að vörur verði úreldar Peningar losna til að kaupa nýjar vörur Skemmtilegra að selja nýjar vörur – betri mórall!

• Of litlar birgðir, of fá vörunúmer geta leitt til sölutaps • Að kaupa lítið í einu eykur veltuhraða – en getur hækkað pöntunar- og flutningskostnað (gámataxtar lægri en brettataxtar) • Of miklar birgðir kosta pening (allt að 35%!) 19.10.2011


Áhrif innkaupa og vörustjórnunar á arðsemi Öflug aðfangakeðja Vörunotkun Laun Annað

Sala -

Breytilegur kostnaður -

Afskriftir Stjórnun

Fastur kostnaður

Rekstrarhagnaður Rekstrar Hagnaðar%

: Sala

Arðsemi x

Húsnæði Vélar

Fastafjármunir

:

Aðrar eignir + Birgðir

Kröfur 19.10.2011

Sala Veltuhraði fjármagns

Heildarfjármunir

Veltufjármunir

98


GMROI í % = hvað verður til mikil framlegð fyrir hverja krónu sem við erum með í vörubirgðum GMROI = 250 (%)ein milljón í birgðum búa til 2,5 milljónir í framlegð 19.10.2011


GMROI – mælikvarði sem vörustjórnun getur haft áhrif á Framlegð í kr _______ X

Sala í kr

19.10.2011

Sala í kr ______ = GMROI

meðalbirgðir í kr


HVAÐ SEGIR GMROI ? hvernig getum við notað þennan mælikvarða ? Mælir arðsemi vörutegunda (há framlegð) og hvað þær nýta fjármuni vel (þurfa lágar birgðir) Vörur með hátt GMROI eru A vörur sem ætti að fylgjast sérstaklega vel með Hægt að bera saman vörur með mikla framlegð/lágan veltuhraða (lúxus-gourmet vörur, húsgögn) og vörur með lága framlegð/háan veltuhraða (mjólk, brauð, egg) Mælir þannig raunverulega frammistöðu vörutegunda

Betra en einungis að bera saman veltuhraða vöru eða framlegð v

19.10.2011


Geymslutækni

19.10.2011


Lyftaratækni

Losun /lestun – stöflun – tínsla - flutningar

19.10.2011


FlutningatĂŚkni !!!

19.10.2011






Innkaup snúast um... • • • • • • • • • • • •

Tímasetningu innkaupa Afhendingartíma (lead times) Árstíðasveiflur Eftirspurnaspár Hagkvæmustu pöntunarstærð Samningar við birgja Verð og afhendingarskilmálar Val á réttri flutningaleið og flutningsmáta (aðfangakeðja) Samskipti við birgja, flutningsaðila, þjónustuaðila, toll ofl ofl Öryggisbirgðir, truflanir, tafir, kvartanir, endursendingar Eftirlit við móttöku vöru. Vörumerki (brands) eða eigin vörumerki (private label)


Innkaupastjórnun – algeng mistök • Skortur á grunnupplýsingum um vörur • “Supplier check list” áður en vara er send af stað • Vanmat á erlendum forflutningskostnaði • Ekki gert ráð fyrir breytilegum flutningstíma

• Eftirlit við móttöku vöru ekki nægjanlegt – tékklistar! • Of mikið um ágiskanir við ákvörðun um pöntunarmagn • Ekki passað nógu vel upp á tengsl við helstu birgja Ekki hugað nægilega vel að fjárbindingu við innkaup


Innkaup - algengar brotalamir • Sameiginlegur innkaupamáttur vannýttur • Of mikill fjöldi birgja • Geðþótta innkaup starfsmanna – (eftirlit – vinnureglur – upplýsingar um samninga)

• Röng innkaup (vöntun/umfram birgðir) sökum

– takmarkaðs sýnileika, – vanþekkingar á vöruþörf, – gölluðum eða skorts á spálíkönum – rangra upplýsinga varðandi birgða og pöntunarstöðu • Of miklar öryggisbirgðir og úreltar birgðir. • Ekki fylgt eftir FIFO - reglunni 111


...algengar brotalamir   

Innkaupasaga og samanburður á sölu ekki til staðar. Innkaupastefna ekki til staðar né innkaupaferlar Vöntun á skipulagi og stöðluðum fyrirmælum

 

Þjálfun í innkaupum oft takmörkuð. Flókið, langt og mannfrekt innkaupaferli og rúmar heimildir.

Ekki byggt á tölfræðilegu mati á birgjum við val á þeim

112


The ultimate goal is... That an organization buys or produces only what the marketplace requires Purchasing supplies the company only with what it needs to meet it´s immediate requirements

Martin : L&SCM


Skilvirk neytendasvörun ECR Eftirspurn

Dreifing Neysla

Framleiðsla 19.10.2011

Verslun - Einfalt, samfellt vöruflæði í takt við eftirspurn 114


Internet of Things

Hráefnisframleiðandi

Flutningsaðili

EPC

Framleiðandi

Vörudreifing

EPC

EPC

Verslun

Neytendur

EPC

Innkaupastjórn • • • • ……

GTIN Vörulýsing Vöruflokkun Vottorð / myndir

Útstillingar • • • ……

Birgjar

GTIN Stærðir Lýsingar / myndir

Flutningar • • ……

GLN/GTIN Stærðir/þyngdir

Pantanir / Reikningagerð

EPC

• • • ……

GLN/VAT Vsk Verð

Vöruhús • • • ……

Merkingar Strikamerki Lestun

Matvara • •

Verslanir

19.10.2011

Fyrningar Meðhöndlun

Verslanir

115


RFID • • • • • • • • • •

Útvarpssendir á vörunni Sendir allar upplýsingar um vörur eða hluti „ég er hérna“ segir varan eða hluturinn! Sjálfvirkur aflestur með móttakara Sparar allt að 30% vinnu á lager Sjálfsafgreiðsluborð í verslunum Nákvæmari birgðaskráning – betri birgðauppl. Minnkar vörufalsanir og þjófnað í verslun og lager Minnkar hættu á vöruþurrð í verslun – nákvæmni! Kostar ca 20 kr/stk – fer lækkandi, endar í 6 kr.

19.10.2011


RFID – Radio Frequency Identification

Bar-codes: need a “line-of sight reading”:

• 1/3 of a millimeter across • Passive tags can be a size of a dust particle

Tag as a transpondent (transmitter/responder)

Electronic product capabilities (EPC) 117


RFID • • • • • • • • • •

Útvarpssendir á vörunni Sendir allar upplýsingar um vörur eða hluti „ég er hérna“ segir varan eða hluturinn! Sjálfvirkur aflestur með móttakara Sparar allt að 30% vinnu á lager Sjálfsafgreiðsluborð í verslunum Nákvæmari birgðaskráning – betri birgðauppl. Minnkar vörufalsanir og þjófnað í verslun og lager Minnkar hættu á vöruþurrð í verslun – nákvæmni! Kostar ca 20 kr/stk – fer lækkandi, endar í 6 kr.

19.10.2011


Hvers vegna verslunarfyrirtæki ? Framl.

10

Framl.

Heilds.

heimili

heimili

Heilds.

x 10.000

heimili

heimili

= 100 þúsund „samskipti“ 19.10.2011

119


Verðmætasköpun í verslun 10

Lager

+ 10.000

Birgir

Framl. Heilds.

Verslun

heimili

heimili

heimili

heimili

=10.010 „samskipti“ 19.10.2011

120


Allt gerist 3 svar !...Plan – Do – Evaluate Fyrst gerum við áætlun, markmið, stefnu Síðan framkvæmum við stefnuna Að lokum fáum við svörun og förum við yfir árangurinn. Við metum hvort við getum gert betur næst


Mismunandi markmið Sölustjóri Verslunarstjóri

Lagerstjóri

Fjármálastjóri Þjóna kröfum birgðahalds um að halda birgðum í lágmarki með litlum innkaupalotum og réttum vörunúmerum.

Arðsemi eiginfjár Lágmörkun heildarkostnaðar Lítil fjárbinding Innkaupastjóri Lítil rýrnun 19.10.2011

Þjóna þörfum og kröfum neytenda um margbreytileika vöruvals og stuttan afgreiðslutíma.

Þjóna þörfum og kröfum sölufólks um lágt kostnaðarverð Tryggja nægar birgðir hverju sinni af sem flestum vörutegundum

122


123


124


“cash to cash cycle Dell” Goods sold with creditcard Goods ordered from suppliers with upto 60 days credit time

goods delivered to customer

Cash in

“Negative working capital” 19.10.2011

125


Flutningaheimurinn (”the global supply pipeline”) er drifinn áfram af..... 1.

Verkaskiptingunni í heiminum (...do what you do best, outsource the rest)

2.

Auknum kröfum um þjónustu, tíðni og áreiðanleika

3.

Fjölhæf flutningafyrirtæki sem bjóða ”One-stop shopping”

4.

Styttri líftími vöru krefst hraða og styttri afhendingartíma

5.

Kröfu um minni birgðir, minni fjárbindingu og betri arðsemi

6.

Kröfu um umhverfisvænni flutningakerfi

7.

Kröfum um lægri vöruverð – KRÖFUHARÐIR NEYTENDUR !!

8.

Fjöldaframleiðslu en samt aðlögun að þörfum nærmarkaðarins „Products have components that are sourced worldwide, manufactured offshore and sold in many countries, with local customization. National companies supply local demands (food, housing and entertainment“ LSCM)


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.