Reykjavík-skipulag; saga og sjálfbærni

Page 1

Reykjavík skipulag; saga og sjálfbærni

apríl 2013 GLÁMA . KÍM Arkitektar Laugavegi 164 ehfLOKASKÝRSLA REYKJAVÍK - SKIPULAG; SAGA OG SJÁLFBÆRNI Sigbjörn Kjartansson og Ólafur Mathiesen Gláma . Kím Arkitektar Laugavegi 164 ehf 2013


Titill

Reykjavík – skipulag; saga og sjálfbærni.

Undirtitill

Betri borgarbragur , Gláma Kím arkitektar Laugavegi 164 ehf.

Útgáfa

Apríl.

Útgáfuár

2013

Höfundur

Sigbjörn Kjartansson og Ólafur Mathiesen. Gláma Kím Arkitektar Laugavegi 164 ehf.

Tungumál

Íslenska og enska.

Blaðsíðufjöldi

60

Tilvísanir Lykilorð

Skipulagssaga, hverfisskipulag, sjálfbærni, gæðavísar, gæði, tilviksrannsóknir.

Keywords

Urban history, urbanism, neighbourhood planning, sustainability, case study.

ISBN

978-9935-463-00-5

Ljósmyndir Teikningar Forsíða Útgefandi

Betri borgarbragur og Gláma Kím Arkitektar Laugavegi 164 ehf. 105 Reykjavík www.glamakim.is.

Heimilt er að gera úrdrátt sé heimildar getið: Sigbjörn Kjartansson og Ólafur Mathiesen. (2013) Reykjavík – skipulag; saga og sjálfbærni.


Gláma Kím Arkitektar Laugavegi 164 ehf 105 Reykjavík 530 8100 www.glamakim.is

EFNISYFIRLIT Rannsóknaráherslur 01 Inngangur og samantekt. Skipulagssaga – yfirlit 1943 – 1965 02 Docomomo 2012 – From Coffee Cup to Plan. Docomomo 2010 - From Cradle to Grave. Sjálfbærni 03 Inngangur, stefnumótun ríkis og sveitarfélaga. Samantekt á rannsóknum Glámu Kíms, Mannviti verkfræðistofu og Land-ráðs ehf. Aðferðafræði hverfisskipulags 04 Inngangur, drög að aðferðafræði, helstu heimildir og gagnaveitur. Tilviksrannsókn – Breiðholt 3 05 Lýsing á tilraun við beitingu hverfisskipulags. Ítarefni og hrágögn 06 Efnisyfirlit yfir skrár, heimildir og ýmis hrágögn notuð í rannsóknarvinnu.Gláma Kím Arkitektar Laugavegi 164 ehf 105 Reykjavík 530 8100 www.glamakim.is

Útdráttur. Rannsóknaráherslur Glámu Kíms (GK) voru annarsvegar skipulagssaga Reykjavíkur og hinsvegar nánari skilgreining á sjálfbærnihugtakinu. GK þróaði tillögur að gæðavísum til mælinga á stöðu og möguleikum hverfishluta til sjálfbærari framþróunar. Þá setti stofan á laggirnar samstarf við utanaðkomandi sérfræðinga þar sem vistvænar samgöngur og lífsgæði í borgarumhverfinu voru rannsakaðar. Í rannsóknarverkefninu varð ljóst að heildaryfirsýn yfir skipulagssögu Reykjavíkurborgar var mun brotakenndari en í fyrstu var talið. Þar með féllu um sjálfar sig forsendur sumra ályktana í aðdraganda verkefnisins og nýjar voru mótaðar. Rannsóknir GK hafa leitt í ljós að viðtekin söguskoðun byggir á verulegum einföldunum á framvindu í mótun og þróun byggðar í Reykjavík. Sterkar líkur benda til að stjórnsýsla hafi verið óskýr, stefnumótun ómarkviss og ákvarðanataka tilviljanakennd. Helgast það m.a. af fjölda stofnana sem hafa haft forráð yfir skipulagsmálunum í gegnum tíðina, togstreitu milli ríkis og borgar, dreifðu eignarhaldi á gagnasöfnum og torveldum aðgangi að þeim. Full ástæða er til að fjármagna frekari skráningarvinnu og í framhaldi rannsóknir á frumheimildum til að varpa ljósi á raunverulega framvindu skipulagsmála í Reykjavík. GK hefur unnið að skilgreiningum á gæðavísum fyrir þéttbýlishverfi, sem geta mælt ástand þeirra og möguleika til aukinnar sjálfbærni. Samræmt mat á ólíkum hverfum Reykjavíkur, með þessum vísum, gefur vísbendingar um hvernig hægt væri að endurbæta og endurnýja þau til að stuðla að vistvænna umhverfi. Á rannsóknartímabilinu tók GK þátt í vinnu með teymi sérfræðinga á Skipulagssviði Reykjavíkurborgar. Markmið var að þróa aðferðafræði við vinnslu og innleiðingu hverfisskipulags í Reykjavík, samkvæmt heimildum og skilgreiningu í nýstaðfestum skipulagslögum #112/2012. Í þeirri vinnu hafa gögn úr verkefni Betri borgarbrags nýst vel í báðar áttir og töluverðra samlegðaráhrifa gætir bæði hjá skipulagssviði og í teymi Bbb. Þróaður var gátlisti til að meta ástand hverfis. Listann er hægt að nota sem staðlaðan mælikvarða á núverandi stöðu viðkomandi hverfis og möguleika þess til þróunar í átt að sjálfbærni. Þeim breytum sem eru afgerandi og skilgreindar sem vísar fyrir stöðu hverfisins er skipt í átta aðalflokka og viðeigandi undirflokka. Aðferðafræði hverfisskipulags eins og lýst er í kafla 4 var reynd á völdu hverfi í Reykjavík, og varð Breiðholt 3 (B3) fyrir valinu. Gátlistar 1 og 2 voru notaðir og grunngögn í samantekt Teiknistofunnar Traðar um B3 metin. Niðurstöður matsins voru síðan notaðar til að setja fram einfalda tilgátu um aðgerðir og uppbyggingu þar. Markmið tilgátunnar er að „leiðrétta“ hverfið á forsendum þess sjálfs, þannig að endurnýjun og endurbætur byggi á bestu eiginleikum þess. English summary. Gláma Kím´s research emphasis represented in the following report has two focuses; one on establishing a new and critical insight into the Planning History of Reykjavík. The other providing and adapting new definitions and Indicators for applicable sustainability factors. Further, to develop and test-run a conceptual process to use in addressing the challenges facing the various neighbourhoods in Reykjavík. GK also initiated and co-ordinated the execution of two external reports on traffic and sustainability as well as on perceived living qualities in the city. The research challenges the established view of how and what forces affected the development of the city. The findings indicate that the governance of planning issues has long been deterred by conflicting policies of state and city, detrimentally affecting the priorities in housing issues, and economical use of resources both public and private. However, the findings are primarily indicative. The documention of the research material is in various location making access and assessment difficult. During the research period GK developed Quality Assessment Tools to measure the current condition, and possibilities for sustainable development, for defined urban neighbourhoods. With these tools a coordinated assessment can be made of various districts and neighbourhoods, thus indicating where and how renovation and sustainable redevelopment can be achieved. GK provided consultation for the Reykjavík Planning Department during the early stages of development for the city´s Neighbourhood Planning Methodology as prescribed in the recent Planning Laws #112/2012 set by Parliament. Expertise and material from the research provided an adaptable platform when consulting with the City Planners. Significant products from the interdisciplinary collaboration resulted in primarily a step-by-step working


Gláma Kím Arkitektar Laugavegi 164 ehf 105 Reykjavík 530 8100 www.glamakim.is

procedure and the development of both an applicable Performance Indicator and a Quality Indicator for the neighbourhood units. The Neighbourhood Planning Procedure developed by GK is outlined in Chapter Four as well as a CaseStudy for the same addressing Breiðholt 3. Prior, fellow team members at Tröð , collected and furnished base information including f.ex. information on demography, housing status, school districts. This information was used in assessing the district employing both the Performance and Quality Indicators. The overall results were then analyzed and became the basis for a simplified thesis on possible renovation and development towards a more acceptable level of sustainability. The goal of the thesis is to propose a development for the district which is based on it´s own premises. The positive qualities inherently found on site are utilized as the precedents to emulate when planning for renovation and additional development. Gláma Kím´s fundamental research findings is that a cohesive view of Reykjavík´s planning history is nonexistant. The documented history is limited and fragmented. Prior research findings are myopic and isolated. An overall account, founded on factors such as various architectural planning theories, politics, economy, housing stock, demography, to name a few, is not readily available. Documents are archived in various locations, depending on jurisdiction and detailed inventory is sorely lacking. During the period a considerable quantity of reference material has been accumulated and categorized by GK. This material has been made available to, and is accessible for interested parties outside the office. An overview is presented in Chapter Six.


Betri borgarbragur- rannsóknarverkefni Menn hafa byggt sér skýli í einhverri mynd í einhverja tugi árþúsunda, og á norðlægum slóðum hefur húsaskjól verið ein af grunnþörfum manna. Allan þennan tíma hafa byggingarmenn þurft að finna lausn á því hvernig heppilegast og hagkvæmast væri að ná góðum árangri með þeim efnum sem buðust hverju sinni. Með vaxandi þéttbýlismyndun hefur flækjustig aukist og nú þarf ekki einungis að hugsa fyrir húsaskjóli einu saman heldur hefur nábýli og feykihröð þörf fyrir aukin samskipti og flutninga sett nýjar kröfur á hið byggða umhverfi. Kröfur til umhverfisins hafa stöðugt aukist og nú er í vaxandi mæli gerð krafa um að stefnt skuli í átt að sjálfbærari þróun í byggingariðnaði sem öðrum starfssviðum í þjóðfélaginu. Verðmæti sem liggja í hinu byggða umhverfi eru feikimikil, byggt er til langs tíma og því nauðsynlegt að fjárfestingin nýtist ókomnum kynslóðum með lágmarksálagi á umhverfi. Vorið 2009 tóku fulltrúar sjö aðila höndum saman um að skilgreina rannsóknarverkefni sem fjalla skyldi um hið byggða umhverfi, með áherslu á hvernig gera mætti þéttbýli umhverfisvænna og sjálfbærara heldur en verið hefur. Þar sem verkefnasviðið mjög umfangsmikið og snertir mjög ólík starfssvið og hagsmuni þá var ákveðið að verkefnisstjórn skyldi vera skipuð einum aðila frá hverjum þátttakanda, en með öflugu tenglaneti yrðu aðrir áhugaaðilar tengdir verkefninu. Verkefnið hlaut þriggja ára Öndvegisstyrk Tækniþróunarsjóðs Rannís árin 2009-2012 og árið 2010 styrk frá Rannsóknasjóði Vegagerðarinnar. Verkefnisstjórn skipuðu eftirtaldir aðilar; − Björn Marteinsson, arkitekt og verkfræðingur, Nýsköpunarmiðstöð Íslands og dósent við Háskóla Íslands-Umhverfis- og byggingarverkfræðideild, verkefnisstjóri − Hans-Olav Andersen, arkitekt, Teiknistofan Tröð − Harpa Stefánsdóttir, arkitekt, Akitektúra − Hildigunnur Haraldsdóttir, arkitekt, Hús og skipulag − Helgi B. Thóroddsen, arkitekt, Kanon arkitektar − Páll Gunnlaugsson, arkitekt, ASK arkitektar − Sigbjörn Kjartansson, arkitekt, Gláma-Kím arkitektar Að verkefninu hefur, auk verkefnisstjórnar, komið fjöldi aðila og skulu þeir helstu nafngreindir: − Anna Sóley Þorsteinsdóttir, arkitekt, Kanon arkitektar − Bjarni Reynarsson, land- og skipulagsfræðingur , Landráð − Brynhildur Davíðsdóttir dósent HÍ í Umhverfis- og auðlindafræðum, umsjónarmaður framhaldsnáms − Gunnar Örn Sigurðsson, arkitekt, ASK arkitektar − Helga Bragadóttir, arkitekt, Kanon arkitektar − Helgi Þór Ingason, Háskólanum í Reykjavík − Ólafur Tr. Mathíesen, arkitekt, Gláma-Kím arkitektar − Ragnhildur Kristjánsdóttir, arkitekt, Teiknistofan Tröð − Silja Traustadóttir, arkitekt, Gláma-Kím arkitektar − Sigurður Jóhannesson, hagfræðingur, Hagfræðistofnun − Sverrir Ásgeirsson, Hús og skipulag − Þórður Steingrímsson, arkitekt, Kanon arkitektar − Þorsteinn Helgason, arkitekt, ASK arkitektar − Þorsteinn Hermannsson, verkfræðingur, Mannvit − Vilborg Guðjónsdóttir, arkitekt ASK, arkitektar Í verkefninu var talað við fjölda aðila; hönnuði, stjórnmálamenn, embættismenn hjá ríki og sveitarfélögum auk háskólafólks, sem ekki verða nafngreindir fjöldans vegna. Verkefnisstjórn kann þátttakendum í verkefninu og viðmælendum bestu þakkir fyrir þeirra liðsinni, og rannsóknasjóðunum báðum fyrir fjármögnunina - án ykkar þátttöku hefði þessi úttekt ekki orðið að veruleika. Verkefnið hefur verið kynnt fjölda aðila á fundum og ráðstefnum, og einnig skrifaður fjöldi erinda sem birst hafa innanlands og erlendis. Árangur verkefnisins er birtur í yfirlitsskýrslunni „Betri borgarbragur“ og að auki í mörgum skýrslum um ólíka málaflokka sem snerta verkefnissviðið.


Gláma Kím Arkitektar Laugavegi 164 ehf 105 Reykjavík 530 8100 www.glamakim.is

01 RANNSÓKNARÁHERSLUR Við upphaflega verkaskiptingu rannsóknarteymisins var ákveðið að rannsóknaráherslur Glámu Kíms myndu verða skipulagssagan og áhrif á byggð, verkstjórn á tenglavinnu rannsókna á vistvænum samgöngum og lífsgæða í borgarumhverfinu. Einnig myndi GK rannsaka sjálfbærni hugtakið, safna saman verkferlum af erlendum gagnaveitum og þróa gæðavísa til mælinga á stöðu og möguleikum til framþróunar til sjálfbærni í hverfissamhengi.

Þekking á skipulagssögu hverfis er ein af forsendum fyrir skilningi á því og ástandi þess. Á grundvelli þeirrar þekkingar er m.a. hægt að skilgreina markviss rannsóknarverkefni um mögulega endurbætur og endurnýjun hverfisins og setja saman forsögn um aðgerðir og uppbyggingu, og tilvikarannsóknir. Rannsóknir Glámu•Kíms (GK) hafa leitt í ljós að viðtekin söguskoðun byggir á verulegum einföldunum á raunverulegri framvindu í mótun og þróun byggðar í Reykjavík. Sterkar líkur benda til að jafnan hafi stjórnsýsla verið óskýr, stefnumótun ómarkviss og ákvarðanataka tilviljanakennd. Full ástæða er til að skrá og kanna frumheimildir betur til að varpa ljósi á framvindu skipulagsmála í borginni og skoða hlutverk og samspil ríkis og borgar til hlítar. Í framhaldi af rannsóknum við skipulagssöguna bauðst GK að taka þátt í vinnufundum, rannsóknarstarfi og útgáfu á vettvangi Docomomo samtakanna (Documentation and Conservation of Buildings, Sites and Neighbourhoods of the Modern Movement – Nordic-Baltic). Þar hefur gefist kostur á samstarfi við sérfræðinga frá Danmörku, Svíþjóð, Finnlandi, Noregi, Eistlandi, Lettlandi og Litháen. Ýmis skipulagsverkefni í viðkomandi löndum, frá 5. og 6. áratug síðustu aldar, hafa rannsökuð í sögulegu- og félagslegu samhengi. Á þeim grunni má leita leiða til úrbóta og aðlögunar að breyttum forsendum þar sem sjálfbærni er ma. höfð að leiðarljósi. Tvær bækur hafa verið gefnar út og er nánar fjallað um þær í kafla 2, Skipulags-saga, yfirlit 1943 – 1945. Gláma•Kím hefur unnið að skilgreiningum á gæðavísum fyrir þéttbýlishverfi, sem geta mælt ástand þeirra og möguleika til aukinnar sjálfbærni. Samræmt mati á mismunandi hverfum Reykjavíkur, með þessum vísum, gefur vísbendingar um hvernig hægt væri að endurbæta og endurnýja þau til að stuðla að vistvænna umhverfi. Gátlisti með þessum vísum tekinn saman með Birni Marteinssyni í október 2012 og er að finna í kafla 03 Sjálf bærni. Gátlistinn er að hluta byggður á gögnum frá CABE í Englandi og FUTUREBUILT í Noregi, fengin af veraldarvefnum. Listinn er einnig að hluta byggður á vinnugögnum sem Gláma Kím vann í samvinnu við Skipulagssvið Reykjavíkur í þróunarvinnu og undirbúning innleiðingu hverfisskipulags í Reykjavík. Grunnskólinn hefur verið talin ein af grunnforsendum þegar hverfi borgarinnar hafa verið skipulögð. Íbúastærð hverfanna hefur miðast við skólaeininguna enda skólaganga barna lykilforsenda í lífi fólks, og er afgerandi liður í fjárfestingum og rekstri sveitarfélaga. Því var lögð áhersla á að kanna hvort raunverulegt samræmi væri milli stærðar skólahverfanna og skólanna, og m.a. hvort hverfin svari til bestu afkomu í rekstri skólanna og skólastarfinu. Gláma•Kím hafði frumkvæði að samskiptum við Bjarna Reynarsson skipulagsfræðing hjá Land-ráð ehf., sem er skráður tengill í verkefninu. Bjarni hefur lagði verkefninu til skýrslu um lífsgæði og borgarumhverfi, einnig margvísleg rannsóknargögn og samantektir um ýmislegt sem varðar gildismat og búsetuóskir Reykvíkinga, t.a.m. ferðavenjur og vinnustaði.


Gláma Kím Arkitektar Laugavegi 164 ehf 105 Reykjavík 530 8100 www.glamakim.is

Niðurstöður Bjarna benda meðal annars til að heildarsamsetning og framboð íbúðarhúsnæðis í Reykjavík svari til raunverulegra óska Reykvíkinga þegar tekið er mið af fjárhagslegri getu til fjárfestinga. Skýrsluna í heild sinni er að finna í sjötta kafla, Ítarefni og hrágögn. Gláma•Kím hafði einnig frumkvæði að samskiptum við verkfræðistofuna Mannvit, en þar er Þorsteinn Hermannsson skráður tengill í verkefninu. Mannvit tók saman gögn um forsendur vistvænna samgangna, og um möguleika á og aðferðir til að meta og þróa vistvænar samgöngur – „TOD“ (fjölbreyttar ferðavenjur og minni ferðaþörf osfrv.) innan hverfaeininga og milli þeirra sem birtist í skýrslu stofunnar; “Vistvænar samgöngur og borgarskipulag, 2012” í sjötta kafla; Ítarefni og hrágögn. Á rannsóknartímabilinu var Gláma•Kím beðin um að vinna að ráðgjöf með teymi sérfræðinga á Skipulagssviði Reykjavíkurborgar. Markmið var að þróa aðferðafræði við vinnslu og innleiðingu hverfisskipulags í Reykjavík, samkvæmt heimildum og skilgreiningu í nýstaðfestum skipulagslögum #112/2012. Í þeirri vinnu hafa gögn úr Betri borgarbrags verkefninu nýst vel í báðar áttir og töluverð samlegðaráhrifa gætir bæði hjá skipulagssviði og í teymi Bbb. Í kafla 04 er settur fram gátlisti til að meta ástand hverfis. Listann er hægt að nota sem staðlaðan mælikvarða á núverandi stöðu viðkomandi hverfis og möguleika þess til þróunar í átt að sjálfbærni. Þær breytur sem eru afgerandi og skilgreindir sem vísar fyrir stöðu hverfisins er skipt í átta aðalflokka og viðeigandi undirflokka. Aðferðafræði hverfisskipulags eins og lýst er í kafla 4 var skoðuð á völdu hverfi í Reykjavík, Breiðholti 3. Gátlistar 1 og 2 voru notaðir og grunngögn í samantekt f. BBB (Teiknistofan Tröð) um B3 metin. Niðurstöður matsins voru síðan notaðar til að setja fram einfalda tilgátu um aðgerðir og uppbyggingu þar. Markmið tilgátunnar er að „leiðrétta“ hverfið en byggja jafnframt á bestu eiginleikum þess. Stuttu eftir upphaf verkefnisins varð ljóst að heildaryfirsýn yfir skipulagssögu Reykjavíkurborgar var mun brotakenndari en í fyrstu var talið. Helgast það m.a. af fjölda stofnana sem hafa haft forráð yfir skipulagsmálunum í gegnum tíðina, togstreitu milli ríkis og borgar, misjöfnu utanumhaldi um gagnasöfn og torveldum aðgangi að þeim. Nokkuð góða yfirsýn um árin í kringum aldamót og fram yfir 1938 er að finna í bók Páls Líndals, „Bæirnir byggjast, yfirlit yfir þróun skipulagsmála á Íslandi til ársins 1938, 1982“. Yfirlitið yfir tímabilið eftir það og fram á okkar tíma er götóttara. Helst að leita í mjög gagnlegu handriti Haraldar Sigurðssonar, Bæjarskipulag og mótun umhverfis á Íslandi á 20. öldinni, en það er því miður enn óbirt. Aðrar mikilvægar heimildir fjalla um afmarkaða hluta eða áhrifavalda sögunnar, t.d. bók Eggerts Þórs Bernharðssonar, „Undir bárujárnsboga, braggalíf 1940-1970, 2001, og „Saga Reykjavíkur 1940-1990 (hluti 1og 2), 1998“ eftir sama höfund. Einnig bók Þórunnar Valdimarsdóttur, „Sveitin við sundin, búskapur í Reykjavík 1870-1950, 1986“, svo nefnd séu dæmi. Borgarskipulag sem driffjöður breytinga, áhrifavaldur á samfélagsþróun og þjóðfélagshætti er ekki meginás þeirra frásagna. Í raun má segja að heildstæð saga borgarskipulags í Reykjavík þar sem skipulag er greint á faglegum forsendum hafi ekki enn verið rituð og er töluvert starf þar að vinna. Í rannsóknarvinnu Glámu Kíms Arkitekta var töluverðum grunngögnum safnað saman og reynt að flétta nýjan þráð til að gefa ferska innsýn inn í þróun skipulagsmála og helstu áhrifavalda þeirra. Í þeirri vinnu kom í ljós að ýmsar þjóðsögur hafa myndast um tilurð og þróun borgarinnar, ýmsir skipulagshönnuðir liggja hjá garði ónefndir og aðrir hljóta meiri heiður en kannski er réttlátt. Sumar þessara sagna eru reifaðar óbeint í kaflanum um skipulagssöguna, flestar bíða frekari úrvinnslu og umfjöllunar. Það er ennfremur niðurstaða Glámu Kíms að mörg þau hverfi í Reykjavík sem gefið hefur verið í skyn að byggi á þaulhugsuðu skipulagi hafa í raun orðið til í tilviljanakenndu ferli sem í sumum tilfellum eru ekki ljósar heimildir um. Þannig er ekki að finna þar þá kjarnahugsun eða hefð sem nýst getur sem fyrirmynd eða vísbending um hvernig hægt væri að „taka upp þráðinn“ – sem var ein af vinnutilgátum okkar í byrjun. Í lok skýrslunnar, kafla 06, er að finna hrágögn sem bíða frekari úrvinnslu, skýrsluhöfunda og eða annarra sem vilja og áhuga hafa. Meðal annars er að finna „Minnispunkta og yfirlit rannsókna á sögu og stjórn skipulagsmála í Reykjavík 1916-1976” í handritaformi og ýmis minnisblöð. Einnig ýmsa tímaása þar sem fléttað er saman sögulegum atburðum, viðburðum í skipulagssögunni, lífshlaupi


Gláma Kím Arkitektar Laugavegi 164 ehf 105 Reykjavík 530 8100 www.glamakim.is

arkitekta og skipulagsfrömuða, bæði innlendra og erlendra, og ýmsum stjórnmálamönnum, sem bein áhrif höfðu á þróun sögunnar. Þar er haldið utan um helstu viðburði stjórnmála og stjórnmálamanna í beinum eða óbeinum tengslum við skipulagsmál. Myndefni um þróun Reykjavíkur í korta- og skipulagssögu, sumt óbirt og jafnvel óþekkt eða gleymt. Yfirlit um nokkrar tilvikssrannsóknir þar sem notast er við kort, myndir og fundargerðir Skipulagsnefndar til að skoða upphaf og þróun hönnunar ýmissa hverfishluta. Handrit að ritaskrá Guðmundar Hannessonar, Jóns Þorlákssonar, Jónasar Jónssonar, Jóhanns Fr. Kristjánssonar o.fl. frá 1898 til 1948 ásamt samanburði á ýmsum skipulagsskrifum erlendum er hér. Þá eru ýmis talnagögn og samantektir m.a. úr Árbók sveitarfélaga 2012, þ.á.m. samanburður á fasteignasköttum eftir mismunandi staðsetningu fasteigna í borginni, samanburður á kostnaði vegna samgangna og fleira. Yfirlit yfir stærð skólahverfa, stærðir skóla og rekstrarkostnað, ásamt ýmsum samanburðurgögnum. Ljósrit af greinum í Docomomo 2010 og Docomomo 2012 sem reifa þróun skipulagsmála og bakgrunn þeirra. Þá fylgja greinar Mannvits um Vistvænar samgöngur og borgarskipulag, 2011 og grein Land-ráðs, ráðgjafa, Lífsgæði og Borgarumhverfi, 2010. Báðar skýrslurnar eru gerðar að frumkvæði Glámu –Kíms Arkitekta. Öll þessi gögn eru aðgengileg á vinnustofunni og hafa þegar verið nýtt af öðrum. Meðal annarra nýtti Kristín Una Sigurðardóttur sér heimildasafnið við M.A. ritgerð hennar í menningarfræðum; “Úr sveitabæ í sveitaborg – hugmyndir Reykvíkinga um hlutverk heimilisins og einkarými innan borgarinnar” við Háskólann á Bifröst og Háskóla Íslands, 2012. M.A nemar við Landbúnaðarháskólann á Hvanneyri hafa fengið gögn og einnig hafa B.A nemar við Listaháskóla Íslands haft aðgang að gagnasafninu þegar þeir nutu leiðbeiningar rannsóknaraðila Glámu Kíms við B.A ritgerðir sína. Þá hefur gagnasafnið nýst við öflun bakgrunnsupplýsinga vegna rannsóknarverkefnisins “Eyðibýli á Ísland” sem hlotið hefur styrk frá Nýsköpunarsjóði námsmanna og fleiri aðila.


Gláma Kím Arkitektar Laugavegi 164 ehf 105 Reykjavík 530 8100 www.glamakim.is

02 SAGA OG SKIPULAG. Skipulag Reykjavíkurborgar hefur, frá upphafi, verið tilviljanakennt, og þegar litið er til baka, borið svip-mót stöðugrar ásóknar í ný byggingarlönd og dreifingu borgarinnar. Það er erfitt að henda reiður á hver og hversu markviss mismunandi aðferðafræði var notuð skipulag borgarinnar. Þær skipulagsaðferðir sem kenndar við Listaakademíur og tækniháskóla í Norður- og Mið Evrópu virðast ekki hafa skilað sér í farteski nýútskrifaðra arkitekta fyrr en um miðbik fjórða áratugarins. Hugsanlega má rekja ástæður þess til vanþróaðra innviða og stjórnsýslu og almennu skilningsleysi á mikilvægi borgarskipulags í samfélags-þróun. Til að mynda var sífelldri og síaukinni húsnæðisþörf ekki sinnt á samsvarandi máta og t.d. í Svíþjóð eða Þýskalandi og yfirleitt ekki fyrr en komið var í óefni. Áhrifa iðnbyltingarinnar í tilviki betrumbóta í húsnæðismálum hins almenna borgara varð ekki vart hérlendis fram eftir 20. Öldinni. Það er fyrst með undirbúningi stóriðjunnar uppúr 1960 sem stórtækar áætlanir eru gerðar, og jafnvel þá döguðu þær uppi áður en fullum árangri var náð.

Reykjavík 1947 – rétt fyrir stríðslok – Ágúst Böðvarsson , Minjasafn Reykjavíkur – Árbæjarsafn.

Í samanburði við nágrannalöndin virðast skammtímahagsmunir, stjórnmál og stéttaskipting hafa afvegaleitt hugmyndafræðilega nálgun á brýnum úrlausnarefnum. Hluta vandans má rekja til vankunnáttu um mála-flokkinn. Vöxtur borgarvefsins varð tilviljanakenndur og skrikkjóttur. Hverfamyndun var skipulögð án samhengis við helstu borgarstofnanir, atvinnusvæði og almenningssamgöngur. Borgin var ekki skipulögð sem borgarrými, frekar uppdeild og reituð til úthlutunar. Árunum milli 1933 til 1943 er t.a.m. lýst “…sem millibilsástandi í skipulagi Reykjavíkur…” eftir að aðalskipulagsuppdrættinum frá 1927 var látinn ógildast 1933. Stjórn borgarskipulagsmála var sett undir skrifstofu bæjarverkfræðings að frátöldum árunum 1950-1960. Samkomulag og samskipti við skipulagsstjórn ríkisins einkenndist af togstreitu milli borgar og ríkis og ferli við skipulag var langt og torsótt. Þetta sést m.a. í fundargerðum skipulagsnefndar ríkisins frá árunum 1920-1950. Greinarnar sem hér fara á eftir eru hluti framlags GK til Nordic-Baltic deildar docomomo (Documentation and Conservation of Modern Monuments) og birtust í bókum deildarinnar árin 2010 og 2013. Greinarnar voru einnig hluti af fyrirlestrum Claes Caldenby á ráðstefnum samtakanna, annarsvegar í Mexico 2010 og hinsvegar í Helsinki 2012. Greinarnar eru á ensku og hefur verið endurraðað til að skýra heildarmyndina, þar sem tilraun er gerð til að samþætta skipulag, stjórnmál og samfélagsþróun og meta innbyrðis áhrifaþætti þeirra. Viðfangsefnið er í eðli sínu margslungið og seint gerþekkt og er túlkunin sem hér fer á eftir er ein af mörgum. Í lok hvers kafla er síðan listi yfir tilvitnanir og heimildir.


Gláma Kím Arkitektar Laugavegi 164 ehf 105 Reykjavík 530 8100 www.glamakim.is

Introduction Primarily the paper will discuss the development and foreign influences on city planning in Reykjavik from 1943 until 1965 1 and building methods and development of prefabrication. The decade before, 1933-1943 was dominated by a planning vacuum created by the rejection of the 1927 Reykjavik City Plan, an economic recession, the Second World War and the significant presence of the Allied Occupational forces in Iceland.

#1. 1937 Reykjavik, Draft for City Extension. City Engineering Office.

During a twenty year period after the war Iceland developed from a home rule state under the Danish Crown into a fledgling independence, usurping the control and development of city planning and development of it´s urban areas.The first planning period, 1943-1957, immediately after the war is marked by German and Swedish influences whilst the second by American and Danish Planning practices. It is during the second period that Reykjavik is confronted with the problems of industrialization. The population shifts towards densely populated areas, prioritation of public funds becomes a matter of dispute, travel distances between home and work affect the discourse on public transport, labour issues are in turmoil, pre-fabrication and standardization becomes a viable method of construction, the beginnings of an industrialized state are emerging.

#2. 1947. Reykjavik City Plan. Ágúst Böðvarsson. ©Minjasafn Reykjavíkur - Árbæjarsafn.

1

See also: Ólafur Mathiesen, Docomomo, Living and Dying in the Urban Modernity –chptr on Iceland, Cph, 2010 pg.72. Extensive research and documentation of the various societal aspects and the development of Reykjavík are presented in Eggert Þór Bernharðsson work Reykjavik, is presented in “Saga Reykjavíkur 1940-1990, Parts 1 and 2”, Reykjavík 1998.


Although not large compared to metropolitan areas abroad, the population growth of Reykjavík from 48.000 to 78.0002 between 1940 and 1970, called for new strategies in city planning and housing initiatives. Private car ownership escallated from 680 to 17.500 automobiles3 during the period calls for a critical evaluation of the transport strategies encouraged and employed. In many instances the planning remedies stemmed from larger societies and were not scaled down to an appropriate level when executed in Reykjavik and adjacent regions 4. As a result, sustainable urban development in modern Reykjavik is hampered, and officials and professionals alike are struggling to find ways of tightening the urban weave and maintaining a cohesive and continous fabric. 01 Context and background During Second World War the Allied Occupational forces took over most of vacant lots in the center of Reykjavík and immediate environs. In total the Occupational forces built 5.200 structures in the city in comparison with the estimated 8.000 existing structures when the first soldiers arrived in 19405 and the 1.900 units built during the war. They controlled approximately 1000 ha of land, whilst the core of Reykjavik (inside Hringbraut) covered only 200 ha 6. The impact on the growth and development of the planning and executing new areas was immense.

#3. 1946. Allied Camp at Skólavörðuholt. ©Reykjavik Museum of Photography / Sigurhans E. Vignir.

The declaration of independance in 1944 and the sudden secession from the institutional backbone in Denmark and subsequent severence of ties came at a cost. The Icelandic Authorities had to seek new avenues when confronting issues of city planning and resolutions of a longstanding housing backlog in the immediate aftermath of the war. Whilst the city population ballooned from 38.000 in 1940 to 47.000 inhabitants in 1945 7 the State and Town Planning infrastructure was minimal at best and not compatible with the expanding need for planning and execution of new districts. The responsibility for Regional and Town Planning resided with the State Planning Authority, whilst the implementation of Town District Planning was by Reykjavik´s Municipality Engineering Office. The State and City had a long history of territorial squabbling and political irritation wherein the City Council struggled to control their stride in short term planning resolutions, whilst the State Planning Board strived to maintain an overall view and control of the town´s development. In addition professionally trained architects were few. Their methodology was varied and disperse. Most had been trained in Germany and Denmark in the early thirties, others in Norway, Sweden and England. Two or three had been professionally seasoned abroad, and only one had specialized in City Planning.

2

Eggert Þór Bernharðsson, from website http://notendur.hi.is/eggthor/maturErindi.htm. Ólafur Mathiesen, Minnispunktar og yfirlit rannsókna á sögu og stjórn skipulagsmála í Reykjavík 1916-1976, draft, 2011. Ólafur Mathiesen, Docomomo, Living and Dying in the Urban Modernity –chptr on Iceland, Cph, 2010 pg.72. 5 Eggert Þór Bernharðsson, Undir bárujárnsboga, Braggalíf í Reykjavík 1940-1970, Reykjavik 2001, bls. 27 6 ibid, pg. 15, 17. 7 ibid 3 4


Gláma Kím Arkitektar Laugavegi 164 ehf 105 Reykjavík 530 8100 www.glamakim.is

At the end of the war, when the Allied forces left Reykjavik, the city was littered with army structures, many adversely located for future development of the city fabric. An airstrip had been located in the heartland of the city strangling the expansion to the south and large camps where occupying key center areas. The city population grew substantially during the war whilst the housing stock had not followed suit. At the outbreak of war the housing shortage was already manifest, during the war it became painful and substandard and after the war the problem had reached the level where sanitation and public health issues were hazardous. The barracks, in their various state of disrepair, became the housing of last resort. This confronted the city planners with an even greater problem, that of having to plan and build housing areas before eradicating unhealthy temporary structures and displacing tenants.

#4. 1956. Home at Skólavörðuholt. ©Reykjavik Museum of Photography / Andrés Kolbeinsson

To add to the problem the City Council had granted garden alotments (similar to the Dauerpachtgarten in Germany, and more recently Schrebergarten8) where citizens could apply for areas of land for domestic agricultural use. The lots were leased longterm with contingent constraints where the tenancy could be passed on to the next generation. Limits were set on construction and usage. This procedure was in place from the early part of the 20th century until early 1940´s and is partly responsible for stifling the natural and continous growth of the adjacent urban fabric. The problem was compounded as the city infrastructure, schools and services, water supply, heating, sewage and roads, were lacking or at a primitive stage and in dire need of major capital investment. To further exasperate the problem the Government coffers where emptied of currency reserves in only three years, causing the State to set strict financial restraints in place and rationing currency for a.o.t. building materials 9.

#5. 1959-1961. ©Reykjavik Museum of Photography / Þjóðviljinn #6. 1956 ©Reykjavik Museum of Photography / Gunnar Rúnar Ólafsson.

8 http://www.gartenfreunde-rendsburg.de/vereinshistorie 9 Gíslason, J. Haralz, Tryggvason, Björnsson, Álit hagfræðinganefndar, 24.10-16.11.1946, Reykjavik 1947, pg 9-17.


1966. Reykjavík, looking towards the west. ©Morgunblaðið.

At the end of the war Iceland was at crossroads. The accumulation of significant currency reserves during the war was quickly disposed of by the Government, leaving it´s coffers empty after only three years. Having severed the ties with Denmark Iceland lacked an avenue for meaningful participatory role with the post-war planning discourse on the mainland in Europe. The choice of a feasible route to financial resurrection and economical success were limited and the lift offered by the American Marshall Plan10 was, despite political controversy, eagerly accepted by the fledling nation. Revealing as it may be, it is ardous to sketch a consistent narrative line from the end of the war in 1945, when political ambition in publicly funded social housing was negligent, until the early 1960´s when the City Council officially recognized the immensity of the housing shortage. In the late 1950´s the labour unions were finally heard and state funding for housing initiatives were politically legitimized. The narrative travels up from the heimstatte in prewar Germany, crossing the strait from Denmark to Sweden during wartime, taking odd side trips to England and Norway immediately after the war, spends a longing interlude in the United States presumably ending in Danish hands again11. The Scandinavian Welfare State was long in coming to Iceland, whilst the American dream took a firm and moulding grip of a newborn democracy.

10 11

http://www.marshallfoundation.org/ Ólafur Mathiesen, Docomomo 2010, Living and Dying in the Urban Modernity, Iceland, pg 72.


Gláma Kím Arkitektar Laugavegi 164 ehf 105 Reykjavík 530 8100 www.glamakim.is

Building Methods, Prefabrication and Standardization. The variety of local building material in Iceland is very limited. There are no forests to speak of and the geology does not afford any metal industry. Apart from driftwood, lumber for construction has always been imported from abroad. Cementous mortar and stone construction was first used in the years 1753-55 in Viðeyjarstofa, designed by the Danish architect Nicolay Eigtved. The building was partly constructed as an educational effort to familiarize and teach the local populace a different construction method that could replace the traditional turf and stone buildings1. The Icelandic bedrock is young, porous and often cracked and limestone mines are do not exist in the country. The condition for stone masonry and stone building with cementous mortar was not accessible for the common public. When the production of Possolan cement started in early 19th century, and modern ferrous concrete production began, the first realistic possibilities for a local building material, other than turf and stone, emerged. The first Icelandic building constructed of chalk-cement was erected in 1876 and the first of Portland cement in 1895. From that point on reinforced concrete became the building material of choice. In 1915, after a devastating fire in Reykjavík, wooden buildings were restricted and reinforced concrete became the most common building material in Iceland. Throughout the 19th century methods for prefabrication of small lightweight cement elements were investigated and implemented, however, traditional poured-in-place concrete was the general rule. The formwork was made of lumber, which is time consuming and due to lumber being imported, building cost was high. During the 20th century the population grew and moved from the country to towns and villages along the coastal lines. The need for economy and speed in housing construction to cope with the shifts and growth in the towns became a priority for engineers, technicians and architects, and the construction trade in general. The education of engineers and advanced technicians was primarily conducted at academies and universities outside of Iceland. In 1974 the first engineers (a few years period during second world war excluded) graduated from the University of Iceland, many engineers and all architects still (in 2012) travel abroad for the last part of their professional degree. Having to seek education at foreign institutions, primarily in Scandinavia, Germany and the United States, resulted in the formation of professional relationships which benefitted the local construction practice. As an example a party of six professionals were sent off on an educational excursion in 1958 where they were introduced to the use of modular system for interior walls and ceilings, where the exterior walls were then tied onto the supporting structure. In the concluding report the method is said to be of interest but the quantity of housing needed to justify the capital investment of powerful cranes set the technology outside the pragmatics of the Icelandic building industry2.

#7. 1958. Self-climbing formwork. Reykjavík Museum of Photography, Oddur Vilhelm Guðmundsson.

The need for new and efficient construction methods was dire, in agricultural areas as well as in the urban areas. In 1948 the first use of self climbing formwork was applied in the construction of silos for storage of moist or wet hay on farms3. The formwork was imported from Sweden and already in 1950 the application of the technique in the


Gláma Kím Arkitektar Laugavegi 164 ehf 105 Reykjavík 530 8100 www.glamakim.is

Swedish housing industry became known to the Icelandic professionals. Self climbing formwork for use in housing construction arrived from Sweden in 19564. During that year, and the next two years a few buildings were constructed using this technology, among them a 12 story high apartment building, the tallest building in Iceland at the time5. It was common knowledge from the start, that the technology, on economic grounds, would not suit buildings lower than 3- 4 stories, and preferably in some quantity and of the same type. The market, on the other hand consisted predominantly of low rise buildings of various types and the method did not gain hold. During this period the construction trade was mainly small scale developers with limited economic resources. The awareness grew for the need for developers with financial strength and leverage. These would be able to take on large scale construction projects with the technological advantages that would lead to lower building costs6. Building cranes were non-existent on the Icelandic building site during the first half of the 20th century. Thus the modular building units and formwork were dictated, or limited by what could be hand lifted or carried. Around the World War II smaller cranes were common, belt cranes and later, around the mid-sixties cranes on lorries were a common sight. The first large scale construction cranes appear in 1962. That year there were three cranes in construction use in Reykjavik, two of them on a housing site, a year later the number had grown to seven7. Until then concrete had been hauled up with hoisting frames or transported laterally along vertical rails, in addition to the belt and lorry cranes. The first hydraulic concrete pump of its kind in Europe was imported to Iceland from the USA in 1965 8 succeeding the concrete cranes. The production of small buildings modules started in the mid 1950´s. Subsequently, in early 1960´s, the production of larger units began necessitating the use of larger cranes and machinery to manoeuvre the units. Lorry cranes were used for this purpose, for ease of economy and are still the mainstay on modern building sites for this type of work. During the early part of 1960´s the Icelandic building trade became aware of the practicality of larger formwork modules9 especially formwork braced with steel structures when constructing buildings10, however the sizes of these units were limited. With the advent of the building cranes the possibility to use large and heavy modules became feasible. During 1962, two housing slab-blocks were erected using this technology; large steel braced formwork and a building crane11.

#8. 1967. Steel formwork and building cranes in Breiðholt. Reykjavík Museum of Photography, Magnús Axelson..

In early 1960´s as a part of an agreement between the state and the labour movement, a large scale public housing that would be erected in a new district, Breiðholt. The district would be planned, designed and constructed by a state and city run design/build construction firm, FB. Here the technology finally gained a substantial foothold in the Icelandic construction trade. The agreement called for prefabrication and standardization in order to provide low-income housing to the general public. The construction period was to start in 1966 and finish in 197012. The plans proved too optimistic and the project dragged on until 198013. The first part of the housing district was set


Gláma Kím Arkitektar Laugavegi 164 ehf 105 Reykjavík 530 8100 www.glamakim.is

aside for imported single family houses. Subsequently the construction of multifamily housing began in 1967. The formwork was a recent innovation from Denmark and called for large and powerful cranes14. During the early stages of development, it was surmised that the proposed design of the first phase of the housing district (Breiðholt 1) was not practical for prefabrication and mass production and that during the next phase (Breiðholt 3) planning and design would be done in parallel to maximize on the efficiency of the technology. That decision marked the beginning of housing construction on an industrial scale in Iceland15. The construction project run by FB was controversial and dominated the public and political discourse during the whole period it was under way. The concept of publicly funded housing was alien to a conservative construction trade, the prevalence of home ownership had been ingrained into the system, and market forces felt threatened by the possibility of a stabilizing entity on the housing economy. The median housing stock in Iceland is now approximately 30 years, setting the buildings from the heyday of industrial housing construction (1965-1970) well over the mid-range. These projects are already well into the maintenance phase and are now in need of renovation and adaptation if they are to stand up to modern requirements of sustainability, accessibility and maximum usability. That will be the greatest challenge that faces Icelandic building industry over the next decade; to maximize the benefits and value of the already built environment.

Note: This article is written by Björn Marteinsson Dr. eng. Associate Professor, University of Iceland.

1 2

3 4

5

6

7 8

9

10

11

12

13 14 15

Helge Finsen og Esbjørn Hiort: Steinhúsin gömlu á Íslandi. Kristján Eldjárn þýddi. Reykjavík, Iðunn, 1978. Haraldur Ásgeirsson (1958) „Viðhorf í byggingarmálum“, Tímarit Verkfræðingafélags Íslands, 3. tbl, 43 árgangur, 1958, Fylgirit IV, pg 3942 Marteinn Björnsson (1958) „Um byggingamál á Norðurlöndum“, 1. grein, Tíminn 8. Febrúar 32. Tbl. 1958, pg 7,8 Marteinn Björnsson (1958) „Um byggingamál á Norðurlöndum“, 2. grein, Tíminn 11. Febrúar 34. Tbl. 1958, pg 7,8 Tíminn 9. okt 1948, 223. blað, pg. 7, advertisement. Morgunblaðið 15.ágúst 1956, 184 tbl. pg. 16 „Prentarar byggja stærsta íbúðarhús landsins fyrir 300-400 manns – átta hæða hús sem hægt er að steypa á einum mánuði“ Þjóðviljinn 15.ágúst 1956, 21. árgangur, 183 tbl., pg. 8 „Byggingarsamvinnufélag prentara hefur smíði á stærsta íbúðarhúsi hér – önnur álma hússins verður 8 hæðir, auk kjallara“ Alþýðublaðið 22.júní 1958 XXXIX árg., 137 tbl. pg 1 „Hæsta hús landsins steypt upp í 11 hæðir á þrem vikum- unnið dag og nótt við steypuvinnu“ Hinrik Guðmundsson (1960) „Um daginn og veginn“, erindi flutt í Ríkisútvarpinu 27. Júní 1960, Tímarit Verkfræðingafélags Íslands, 1-2 tbl. 45 árgangur, 1960. Sveinn K. Sveinsson (1963) „Stálmót og byggingakranar“ grein í Tímariti iðnaðarmanna, 36. árg 3 tbl. 1963, pg. 88;90 Tíminn 7. apríl 1965 49 árg. 81.tbl. pg16, frétt án heitis Aðalsteinn Richter (1953) „Fullkomnari vinnubrögð og aukin tækni við íbúðarbyggingar knýjandi nauðsyn-hugleiðingar um byggingamál“ Morgunblaðið, 14.febrúar 1953, 37. tbl. pg. 9 Morgunblaðið 4. nóv 1955, 252 tbl, pg 7. „Ný tegund stálmóta í byggingariðnaðinum ryður sér til rúms – byggingartækni erlendis fleygir fram og er nauðsynlegt að íslenskir húsasmíðameistarar fylgist vel með nýjungunum“ Vísir 2. ágúst 1962, 180 tbl. bls 16, „Tilraun með nýja byggingaraðferð: Steypa íbúðarhús í stálmót“ Þjóðviljinn 10. ágúst 1962, 177 tbl. pg.3 „Kranar og stálmót af nýrri gerð“ Sigurður E. Guðmundsson (1977) Alþýðublaðið 15. janúar 1977, 11 tbl. pg 4. „Verkamannabústaðirnir, verkalýðshreyfingin og húsnæðismálin“ Grein um þróun húsnæðismála á Íslandi sem birtist áður í Vinnunni 2.-3. hefti 1976 Svavar Gestsson (1980) „Árangur sem getur skipt sköpum“, 4. grein, Þjóðviljinn, 15.júní 1980, 134-135 tbl., pg. 6 Alþýðublaðið 26. mars 1967, 48. árg, 189 tbl, pg 1, 7 „Nýjar byggingaaðferðir í Breiðholti“ Vísir 9. janúar 1967 7. tbl. pg 8. „Upphaf stóriðju í byggingariðnaði“ viðtal við Gunnar Torfason verkfræðing og framkvæmdastjóra Framkvæmdanefndar byggingaráætlunar.


Gláma Kím Arkitektar Laugavegi 164 ehf 105 Reykjavík 530 8100 www.glamakim.is

1943-1965 The decade around and after WWII was marked by large population shifts from country to town, growing housing demands, government financial constraints , political re-alignments within the Icelandic society as well as abroad. During the war the State Planning Authority had aquired an authoritative new lead in the architect Hörður Bjarnason. Bjarnason had graduated from Technische Universität in Dresden in 1936, started work in the State Planning Office in 1938 and became Head of State Planning in 1944. In a scathing article on urban issues in Reykjavík published in the periodical Fálkinn1, he set his agenda for the next two decades. Bjarnason castigated the town authorities for lack of vision in planning of the city, lack of ambition in sanitizing the housing stock for it´s citizens, and lack of discipline in carrying out the few plans and projects that had been agreed upon. The conservative majority on the City Council cannot have been amused by the negative image portrayed so close to the the general elections for the Council.

#9. 1943. Reykjavik Expansion Study , State Planning Office.

Over the next years Bjarnason would collaborate with the Architect Einar Sveinsson (in charge of City Planning 1934-46), and take the lead for developing the potential extensions for Reykjavík. The process, despite the small scale of the City, was circuitous. The politicians on the Council board had a history of seeing their planning prerogatives differently from the State Planning Office, and were uncomfortable in heeding the directives of the State appointed Planning Board. On repeated occasions the city would try to ascertain their independance, either through proposing change in the legislation 2 in the Parliament, or by silent circumvention in the execution of planned initiatives.

#10. 1948. Reykjavik Density Projections, State Planning Office.

In the immediate aftermath of World War II the Icelandic Social Democratic Government sent one of their economic advisors, Jónas Haralz, to Stockholm, to study the planning practices of the Swedish 1 Hörður Bjarnason, Fálkinn, 07.05.1938, pg 3, 14-15. 2 Haraldur Sigurðsson, Bæjarskipulag og mótun umhverfis á Íslandi á 20. öldinni, unpublished manuscript, 2003, pg. 164.


Gláma Kím Arkitektar Laugavegi 164 ehf 105 Reykjavík 530 8100 www.glamakim.is

Government pertaining to the building industry. Haralz had studied in Sweden during the war and was a close friend of Halldóra Briem-Ek, the first Icelandic woman to graduate as an architect 3. Briem-Ek åstudied under Uno Ahren and Tage William-Olsson and had worked in TW-O office during her years as a student and following her graduation in 1940. Amongst the projects was a competition for Garden City of 10.000 4. In the early 1950´s Briem-Ek was employed at the Hyresgasternas Sparkasse och Byggnadsforening (HSB) and had won the 1st prize in a housing competition for Västerås north of Stockholm. The Klövern project was built, for mixed use and composed of low multifamily housing blocks surrounding an open landscaped area5 adjacent to the Siggesborg Park. Around the same time the State Planning Board sent architect Gunnlaugur Pálsson for a work-study period at the City Planning Office in Gothenburg and it is reasonable to surmise that Briem-Ek had a hand in setting up the arrangement. Tage William-Olsson´s headed the office at the time, succeding Uno Ahren in 1943 and stayed in office until his retirement in 1953. During the period Gothenburg …”was in desperate need for new homes and highly receptive for experiment…6” making it an attractive context for Pálsson to study the mature methodology being practised under critical conditions. The task for the economist Haralz, was to study the Swedish Housing Authority “Bostadsstyrelse”; it´s structure and economy and report back on the feasibility of an application of a similar institution in Iceland. He attended courses conducted by Uno Ahrén at the Tekniska Universitetet in Stockholm and in his report to the Icelandic Economic Board surmised that although conditions in the two countries were somewhat dissimilar, the pioneering and solid work being imple-mented in Sweden could set a sound example in the work that lay ahead for the Icelandic Government7 .

#11. William-Olsson; scheme for forortssamhalle 1941 #12. Torpa, Gothenburg 1949 (TW-O, Rudberg etal) #13. Bostadstavlan, Cover for competition results, Gothenburg, 1951.

Upon return Pálsson and Haralz joined forces and published two articles in Byggingarlistin 19518, (the launching issue of the first architectural publication in Iceland). There, based on Swedish examples, they presented the argument for a social housing building program, where the legislative, state funding and city planning should work in consonance in order to address and allieviate the widespread housing shortages in Reykjavik. Pálsson´s article used references from the 1951 competition held by the Housing Authority (Bostadsaktiebolag) in Gothenburg for new apartment types. The first prize was awarded Tage William-Olsson, et al, for their entry “Gyllene Björkar” 9. Pálsson also presented the floorplan for the 3rd winning entry; by architect Gunnar Hendriksson. These were point-towers similar to those that would later show in proposals for the Hálogaland district in Reykjavík, pinwheel distribution of floorplans of various sizes and central stairwell and elevator core. The full impact of the compatriots tenure in Sweden and consequent reporting was never harvested to it´s full. The political soil for publicly funded housing was barren within the City Council, ruled by the Conservatives, the aura of self-built small dwellings, reminiscent of the German Heimstatte prevailed. More significantly, the Government broke down over the issue of the Nato Alliance and a new Government, led by the Conservative Party took hold. The planned economy, or the “socialist agenda”, was abhorred as the government embarked on leading the country towards a free market economy akin to the one practised 3

Steinunn Jóhannesdóttir, Saga Halldóru Briem, Rvík 1994, pg. 201. Ibid, pg. 232, 5 Ibid, pg. 305. 6 Claes Caldenby, Tage William-Olsson planner and polemicist, downloaded 01062011, http:// journals.cambridge.org 7 Jónas Haralz, Byggingarlistin 1951, pg. 2. 8 Byggingarlistin 1951, 1st and 2nd issue. 9 Bostadstavlan1951, pg. 45. 4


Gláma Kím Arkitektar Laugavegi 164 ehf 105 Reykjavík 530 8100 www.glamakim.is

in the United States. The advent of the Cold War, with it´s political rhetoric deepened the trenches between activists who called for a cohesive approach to the housing problem, including legislation, public funding, and design of planned neighbourhoods and those who wished to parcel the lots out and leave the building process and progress to the initiative of the individual homeowners.

#14 . 1956. Langholt, Reykjavik. ©Reykjavik Museum of Photography / Gatnamálastjóri.

In a series of radio broadcasts in 1957-1958, the former State Planner, Bjarnason, presented the recent development of Reykjavík. The city would soon be a thriving metropolis. The old city core would be sanitized and rebuilt with appropriate structures and a self sustaining new neighbourhood district of 15-20.000 inhabitants located west of downtown and east of the Elliðaárvogur 10. In his presentation Bjarnason discussed recent city planning developments abroad, citing examples from Vällingby close to Stockholm, Lambertseter in Oslo, Ballerup in Denmark and the Hansa-viertel in Berlin. He then goes on to present the most recent district in Reykjavik, Háaleiti, as an example, and projects that this development will proceed as the population grows.

#15. 1946. Langholt Planning Proposal, Office of City Engineer. #16. 1955. Langholt, final Plan, City. Office of City Engineer.

The neighbourhoods planned at this time in Reykjavik, were parcelled out, each parcel small and missing the formal manifestations or operative tools of the traditional city spaces or fabric. As an example, the district of Langholt was to have a population of 11,800 spread over a 3 sq.km area. The district was divided into smaller parcels that were planned and designed by various architectural offices as well as the City Planning Office. The periphery of the area was lined with a recreational area, Laugardalur, for sports facilities, stadiums, an arboretum and a leisure park. Connections with the adjacent neighbourhoods is problematic, necessitating transversing major traffic arteries or meandering through villa quarters which eventually lined the park. The initial scheme called for a church to be the

10 Hörður Bjarnson, Sunnudagserindi Ríkisútvarpsins 1957-1958, pg. 111-139.


Gláma Kím Arkitektar Laugavegi 164 ehf 105 Reykjavík 530 8100 www.glamakim.is

centerpiece priding the highest point, but the final scheme reflected 12 storey point towers in an open, unsheltered space occupying the natural mound. This articulation of an unfocused, disparate nonspaces would be symptomatic for the methodology practiced by the City Planning Office in planning and developing in-fill areas over the next decades.

#17. Laugardalur Planning Study, 1950-60. Architectural Office of G. Halldórsson, S. Thordarson and K.Sigurðsson.

Certain characteristics of the neighbourhood are reminiscent of the precedents cited in the Bjarnason´s radio broadcasts. There are point-towers 8-12 stories in height, a series of row houses at the edges, slabblocks and the peculiar Icelandic apartment house; a fairly squat building, 3-4 floors, with one unit pre floor and an attic apartment. Shops and services are located at the entry points into the smaller neighbourhood units, the schools are located on the edges of the adjacent neighbourhood, and the church is relegated to the perimeter. In contrast to the prescription for a neighbourhood unit offered by Clarence Perry 11 there is no apparant center or focus, neither in terms of a common building or a common green space. In fact, schools are located on the other side of major arteries and the neighbourhood has become peripheral and disperse. The green open areas are peripheral, with access and use as a public amenity limited by designation of a sports complex or grounds. In 1957, Gunnar Ólafsson, by now the Reykjavík City Planner, concluded in a newspaper interview, that the City had fully planned the areas west of Elliðaárvogur 12, and the development of these would suffice and cater for the projected population growth for the next 50 years. When fully developed the area would accommodate a population of 80.000. This did not come to bear – Ólafsson prematurely died in 1959, the City Planner´s Office was folded in under the Reykjavík Engineering Office again, and the politicians started casting their eyes inland of Elliðaárvogur. Only nine years after the interview with Ólafsson, Odd Brochmann, the Norwegian architectural critic, in a political step-up before the local spring elections, would cite this area of town as an example of a planning disaster. Construction had run amok and only the validation of the Bredsdorff - Nyvig Masterplan for Reykjavík 1962-1983 would a put to a necessary halt 13 to further damage. With the implementation on Bredsdorff´s plan Reykjavík would become the example for others to follow where motorways and low buildings would dominate the city landscape. A sweet sound for local ears. 1957-1965 In 1955, as an effort to bring Town Planning up to standards compatable with the neighbouring countries, the Parliament began a review of existing laws with the aim to, define hierarchy, designate fiscal indipendancy of relative institutions, formalize procedures, instill discipline and secure professional practises, at the municipal as well as state level. Zóphoníus Pálsson, a survey engineer, had replaced Hörður Bjarnason as State Planner and the architect Gunnar Ólafsson had taken charge of the City Planning Office. Ólafsson graduated from Trondheim Tekniske Universitet in 1940. He

11 The Neighbourhood Unit, New York Regional Plan of New York and its Environs, 1929, pg 34 12 Gunnar H. Ólafsson, Morgunblaðið, 1957, pg. 13 Brochmann, Eksempel til efterfölgelse, Fremtidens Reykjavik, planlagt af Bredsdorff og Nyvig, Politiken 04.05.1966, pg. 31.


Gláma Kím Arkitektar Laugavegi 164 ehf 105 Reykjavík 530 8100 www.glamakim.is

trained in offices in Trondheim during the German Occupation, participating in the planning program led by the City Planner Sverre Pedersen, “Brente Steders Regulering” (BSR). The thrust of the legislative changes was driven by Reykjavík´s ambition to become autonomous in it´s planning decisions. The State Planning Board had resisted the inclination, but in the late 1950´s succumbed. The compromise would be to prepare and execute a Nordic competition for a Masterplan of Reykjavík proper and the neighbouring townships making up the metropolitan area. The idea of a competition had been dormant since 1933 when the State Planning Board failed in ascertaining the 1927 Reykjavik City Plan, due to vehement opposition from the Town Board and real estate owners. äAn impasse had been reached by which the architect Einar Sveinsson was hired as City Planner in the Reykjavík municipal engineering office. Sveinsson had graduated from the Technische Universität in Darmstadt two years earlier, in 1932. In its preparatory stage the review committee called on various state and city planning institutions in Scandinavia, Germany, England and as far away as Israel to share their planning laws and regulations for comparison and, if appropriate, assimilation into the Icelandic legislation. In the final draft the legislative proposal reflected similar laws in Norway, Sweden and Finnland, as well as aspects of the Danish and the English Planning Legislation 14. However, proposal was never passed by Parliament. But, importantly, a consensus was reached and parts of legislation were enacted by City and State officials. One of the changes was that the Reykjavík municipality should become more autonomous and take a lead in the future planning of it´s environs. Subsequently Reykjavik appointed their first Chief of Planning, Gunnar Ólafsson, and as a part of the agreement with the state approached Peder Bredsdorff 15 to aid in preparations of a Masterplan for the Metropolitan region. This prologue led to the Planning Legislative review in Parliament during the following years finally manifested in the laws that were passed in 1965, shifting the Planning authority and intitiative onto the Municipal Planning Office. By late 1959, the City of Reykjavík and neighbouring towns had called on the Danish architect and planner, Peder Bredsdorff, to assist in the preparations for the competition for the greater Metropolitan area. The larger scope of the competition, a comprehensive regional plan for the Reykjavik Metropolitan Area and it´s environs never came to fruition. The problem was deemed to difficult to resolve, despite the precedents in most Scandinavian, and for that matter, Baltic cities, f.ex. the Tallinn competition as early as 1915 by Saarinen. Instead the Bredsdorff team, along with local politicians, engineers and architects produced a preliminary plan for the larger area, which was contingent on the future establisment of an Regional Planning Committee and their ensuing work. The decision was met with protests by local architects who argued that the Council had backtracked on the committment to take planning issues by the horns, but to no avail 16. However, a Masterplan for Reykjavik (AR 1962-1983) was submitted and confirmed, presented in a bound copy as late as 1965. The AR 1962-1983 was a composition of smaller parts planned either prior to Bredsdorffs work or planned by local architects under the supervision of, and in part, by Bredsdorff 17 .

#18. 1961. Reykjavík Egnen – skitse projekt. Peder Bredsdorff.

14 Haraldur Sigurðsson, Bæjarskipulag og mótun umhverfis á Íslandi á 20. öldinni, manuscript, pg. 127. 15 Ólafur Mathiesen, Docomomo 2010, Living and Dying in the Urban Modernity - - Iceland, Cph 2010, pg. 70-73 16 See f.ex. Arch. Skúli Norðdahl, Þjóðviljinn 09.02.1961,pg. 6-7. 17 Docomomo 2010, Living and Dying in the Urban Modernity, Ólafur Mathiesen, Iceland, 2010, pg 70-73.


Gláma Kím Arkitektar Laugavegi 164 ehf 105 Reykjavík 530 8100 www.glamakim.is

The largest, and in hindsight the most detrimental, contribution was the implementation of a traffic system which was based on population estimates far exceeding the ones used during the planning period 1945-1957. It is interesting to note an earlier report by Dr. Feuchtinger in 1956 18 presented to the Reykjavík Traffic Committee, headed by Engineer Einar B. Pálsson. In his report Dr. Feuchtinger stressed the importance of prioritizing the public transport system when planning for new areas of the city. The AR 1962-1983 bypassed the issue of public transportation almost completely 19, placing their faith in the feasibility of everyman´s aquisition of an automobile, “... the City Council as adopted an accommodating attitude towards the growing process of motorisation, including the trend for buying private cars and thus creating a system of private transport.” In reality the decision left the majority of the citizenry standing on the vast and intricate curblines, waiting for the odd bus.

#18. 1960 Reykjavik, Neshagi. ©Reykjavik Museum of Photography / Gunnar Rúnar Ólafsson.

Gísli Halldórsson a practicing architect and planner as well as a conservative politician on the City Council was instrumental in bringing Bredsdorff to Reykjavik. Bredsdorff had been Halldorsson´s professor during his studies in early 1940´s 20 at the Royal Academy of Arts in Copenhagen. Halldórsson was in charge of city funded housing projects, designed to eliminate unsanitary barrack housing. In late 1955 the International Cooperation Administration in Washington (ICA) 21invited five professionals and specialists in the planning and building industry on a educational excursion through the north eastern region of the United States. The aim was to familiarize the Icelandic professionals on the US methods and procedures in manufacturing and construction of in-expensive housing with the aim to adapt similar methods in Iceland. Halldórsson was one of three architects on the tour, the other were Jósef Reynis, architect and planner for the State Planning Office and Þórir Baldvinsson Director for the architectural offices for agricultural housing. The itinerary included projects by the New York Housing Authority, Metropolitan Life Insurance in New York, and sites like the Park Forest in Chicago and Northland Shopping Center in Detroit. The list reflects the concurrant planning issues facing Reykjavik; small house developments, shopping centers, renovation of the downtown areas, restructuring of the transport system, building authorities and institutions, and material and construction technology.

18 Dr. Ing. Habil. Max-Erich Feuchtinger, Leiðbeiningar um skipulag umferðar í Reykjavík, Tímarit VFÍ 1957, pg 10-13. 19 AR 1962-1983, pg 131, “... the City Council as adopted an accommodating attitude towards the growing process of motorisation, including 20 Jón M. Ívarsson, Gísli Halldórsson, minningar, menn og málefni, 2005, pg. 184 21 see: http://en.wikipedia.org/wiki/International_Cooperation_Administration, and http://www.marshallfoundation.org/TheMarshallPlan.htm


Gláma Kím Arkitektar Laugavegi 164 ehf 105 Reykjavík 530 8100 www.glamakim.is

#20. Northland Shopping Center, Detroit, US. Aeral photograph (-er unknown) from report to IMSÍ 1957.

Research into to the impact of the six week excursion to the United States remains to be done. Possbly it affected the development and articulation of the Reykjavik urban area, creating a watershed from a dense city fabric described by Bjarnason towards a sprawling suburban development critized by Björn Ólafs in late 1960´s22 . What is certain is that the areas west of Elliðaárvogur were projected as being able to accommodate the city´s needs until 1985 (50 year planning requirement), but the execution of the various districts had not begun. Before the build-out or implementation the attention and planning efforts were to the east of Elliðaárvogur and western part of the city was never projected to it´s full capacaty, and the consequent development led to a much lower density neighbourhoods, affecting the economical base of the city and most importantly, the quality of the urban spaces.

#21. 1970 Breiðholt and Árbær, model photo. ©Reykjavik Museum of Photography / Friðþjófur Helgason

Around 1960 and as a part of a government labour agreement Reykjavik set aside land for low-income housing estates in Breiðholt23. The joint effort was run by a Steering Committee (FB) for the planning and construction of estate 24. Halldórsson chaired the Steering Committee and solicited architectural services from a.o. the danish architect Knud Hallberg 25. Hallberg, along with Jörgen Bo, was the architect for the Element houses in Hjortekær, Kongens Lyngby in Denmark, (1947-1948) 26 and Skoleparken, Gladsaxe (1953-55) He advised on the planning phase of Breiðholt 1 27, and the layout of apartment unit, some of which carried on into Breiðholt 3 (2nd phase) in some capacity over a period of 10 years28.

22

Docomomo 2010, Living and Dying in the Urban Modernity, Ólafur Mathiesen, Iceland, 2010, pg 74-85 23 Ibid, pg 70-73 Ibid 70-73 25 Gísli Halldórsson, Reykjavik Municipal Archives, Private collection of letters #359, Box 71963-1973, 26 As pr. http://arkark.dk/building.aspx?buildingid=694 and http://www.ltk.dk/media(3435,1030)/Kærparken.pdf 27 Docomomo 2010, Living and Dying in the Urban Modernity, Ólafur Mathiesen, Iceland, 2010, pg 70-73 28 http://www.mbl.is/greinasafn/grein/43215/ 24


Gláma Kím Arkitektar Laugavegi 164 ehf 105 Reykjavík 530 8100 www.glamakim.is

#22 . ©Ímynd / Guðmundur Ingólfsson. #23, 1955 Skoleparken, Gladsaxe (off website –unknown photographer)

The Steering Committee planned, designed and constructed 1250 units between 1965 and 1985. The impact on the housing market was without precedent and has not been replicated since. A part of the reason for dismantling the program were vehement protest by contractors in the private sector 29 from the beginning of the projects. After the last units were handed over to their new owners, the program was dismantled and the housing sector left, to a great extent, to private initiatives. Building and design standards were no longer established by official example and determination of deliverables in housing schemes and furnishing of communal spaces left to the whims of market forces. Ultimately this has led to lower quality of communal space in housing developments and rampant development of suburbian housing which came to an abrupt halt in the financial crisis in 2008 30.

29 30

Frjáls verslun, ed. Jóhann Briem, #5, 1968, pg. 7-10 'Adda Birnir, After the gold rush' The Architects Newspaper, 03.04.2009, http://archpaper.com/news/articles.asp?id=3253


Gláma Kím Arkitektar Laugavegi 164 ehf 105 Reykjavík 530 8100 www.glamakim.is

REYKJAVIK 1943 – 1965, FOREIGN INFLUENCES ON PLANNING AND CONSTRUCTION List of images, selected bibliography, credits 01. #1 #2 #3 #4 #5 #6 #7 #8 #9 #10 #11 #12 #13 #14 #15 #16 #17 #18 #19 #20 #21 #22 #23

DRAWING TEXT AND PHOTO CREDITS 1936, Reykjavík, Proposal for City Extension. City Engineering Office. 1947, Reykjavík City Plan Cartographer Ágúst Böðvarsson. ©Minjasafn Reykjavíkur - Árbæjarsafn. 1946, Allied Camp at Skólavörðuholt. ©Reykjavik Museum of Photography / Sigurhans E. Vignir. 1956, Home at Skólavörðuholt. ©Reykjavik Museum of Photography / Andrés Kolbeinsson 1959-1961, Garden Allotments. ©Reykjavik Museum of Photography / Þjóðviljinn 1956, Garden Allotments. ©Reykjavik Museum of Photography / Gunnar Rúnar Ólafsson. 1958. Self Climbing Formwork. ©Reykjavik Museum of Photography / Oddur Vilhelm Guðmundsson. 1967. Steel formwork and building cranes in Breiðholt. ©Reykjavik Museum of Photography / Magnús Axelson. 1943. Reykjavík, Proposal for City Extension. State Planning Office. 1948. Reykjavík Density Projections. State Planning Office. 1941. Forortssamhalle, Tage William-Olsson. Copyright: unknown – 1949. Torpa, Götaborg, Tage William-Olsson. Copyright: unknown – 1951. Bostadstavlen, Götaborg, Cover of publication. Copyright: unknown – 1956. Langholt, Reykjavik. ©Reykjavik Museum of Photography / Gatnamálastjóri. 1946. Langholt, early Planning Proposal. Office of City Engineer. 1955. Langholt, final Planning Proposal. Office of City Engineer. 1950-60. Laugardalur, Planning Study. Architectural Office of G. Halldórsson, S. Thordarson and K. Sigurðsson. 1961. Reykjavik Egnen – skitse projekt. Peder Bredsdorff Architect and City Planner. 1960. Neshagi roundabout, Reykjavík. ©Reykjavik Museum of Photography / Gunnar Rúnar Ólafsson. 1957. Northland Shopping Center, Detroit, USA. Aeral photograph (-er unknown) from report to IMSÍ 1957. 1970. Breiðholt and Árbær, model photo. ©Reykjavik Museum of Photography / Friðþjófur Helgason 19--. Breiðholt 1. ©Ímynd / Guðmundur Ingólfsson. 1955. Skoleparken Gladsaxe. Copyright unknown –

02.

SELECTED BIBLIOGRAPHY. Reykjavík Masterplan 1962-1985, Reykjavík 1965. Eggert Þór Bernharðsson, Saga Reykjavíkur 1940 – 1990, Part 1 and 2. Reykjavík 1998. Eggert Þór Bernharðsson, Undir bárujárnsboga, braggalíf í Reykjavík 1940-1970, Reykjavík 2001. Haraldur Sigurðsson, Bæjarskipulag og mótun umhverfis á Íslandi á 20. öldinni, unpubl. manuscript 2003.

03.

SUPPORT AND FUNDING. The articles are a part of Betri Borgarbragur, an ongoing critical research into the Icelandic Planning History, funded, in part, by a three year grant from The Technology Development Fund of RANNIS, Icelandic Centre for Research. Additional funding for publication is provided by the Reykjavik Department of Planning and Construction. Funding for research and publication in part by Norden, Nordisk Kulturfond. Published by Chalmers and The Royal Danish Academy of Fine Arts, School of Architecture.

04.

AUTHORS. Ólafur Mathiesen, Architect Gláma – Kím Arkitektar Laugavegi 164 ehf Björn Marteinsson, Dr.eng. Associate professor, University of Iceland, School of Engineering and Environmental Sciences. Senior Researcher at Innovation Center Iceland.

-1-


Gláma Kím Arkitektar Laugavegi 164 ehf 105 Reykjavík 530 8100 www.glamakim.is

Economic background and Planning System In 1955 the Icelandic population in was 156.000 growing by 30% to 204.000 by 1970. During the same period the capital city of Reykjavík grew from 64.000 to 82.000 inhabitants, and the greater metropolitan area housed around half of the overall population. A constituency reform and election in 1959 led to a coalition the “Government of Reconstruction”. which held office from 1959 to 1971 and put in place a large scale program of economic reforms. The program was based on a massive devaluation of the currency, the króna, which had remained fixed for a decade despite inflation. An extensive system of export subsidies was dismantled. Simultaneously, state intervention in various areas of the economy was cut back, foreign trade was liberalized and protectionist measures were reduced. Iceland became a signatory to GATT and joined EFTA in 1971. In 1961 Iceland achieved international recognition of the 12-mile fishing limit. The extension brought control over a greater share of the catches from local waters. Also, technological advances in the first half of the 1960s enabled an enormous intensification of the herring fishery providing the main foundation for economic growth. The fisheries boom caused the economy to overheat, but the high export revenues allowed a stable exchange rate to be maintained despite inflation. The herring catch reached a peak in 1966-67. However, overfishing and changes in the marine environment caused the stocks to collapse. The fisheries slump put the economy into a recession; household incomes fell and unemployment reappeared after many years of excess demand for labour. Large numbers of people immigrated to Scandinavia and as far away as Australia.

1950. University Campus, Reykjavík. Copyright Ljósmyndasafn Reykjavíkur. Sitework for the Straumsvík Smelter, Alusuisse.

A major part of the “reconstructive” policy of the 1960s was to diversify export production and reduce the overwhelming dependance on fisheries for foreign currency revenues. Power-intensive industry was seen as a viable option to capitalize on Iceland’s massive energy resources. The National Power Company, Landsvirkjun, was set up to facilitate a reliable large scale energy supply. Foreign business investment had been prohibited in Iceland but by mid 1960´s foreign investment was authorized in a number of new ventures. The largest was the Alusiuissealuminium smelter in Straumsvík near Reykjavík. The smelter was supplied with electricity from Búrfellsvirkjun, a new hydro power plant, specifically constructed for the smelter, and at the time; the largest investment project the Icelandic government had embarked upon 1. .


Gláma Kím Arkitektar Laugavegi 164 ehf 105 Reykjavík 530 8100 www.glamakim.is

Reykjavik Aeral 1955. Copyright Landmælingar Íslands

In the late 1950´s the Icelandic planning system was essentially single tiered. Local municipalities were responsible for Regional and Master Planning to be developed in collaboration with the State Planning Authority. The final plan was then subject to a formal Government Minister´s approval. The year 1960 marked a watershed in the history of urban planning in Reykjavík when work commenced on a comprehnesive master plan for the whole of the metropolitan area. The main authors were the Danish Architect and Planner, Prof. Peter Bredsdorff and Civil Engineer Anders Nyvig 2. The new urban planning had a critical effect on large areas as the underlying zoning approach designated large industrial areas along coastal land tracts in the northern part of Reykjavík. Areas for housing were designated inland to the east and the downtown was to be the sanitized and become the center of local and state government and commerce. The urban fabric was separated into isolated functional zones with an heavy emphasis on automobile traffic solutions and set the stage for a dispersed city form, consequences of which are being manifested in modern day Reykjavík.

1961. Peter Bredsdorff; Reykjavík Egnen, Idé til en Plan.

Bredsdorff’s Master Plan for Reykjavík was based on “a great quantity of factual material that the Town Planning Office had collected as well as sketch ideas, more or less definite, for the general shape of a plan and these formed a background for the day-to-day work in planning in detail. These ideas, ... “had a very considerable influence on the planning proposals finally formulated.” 3 The 1962-1983 Master Plan for the Reykjavík Capital area was formally in place between 1965 and 1988 and has guided subsequent planning developments since.


Gláma Kím Arkitektar Laugavegi 164 ehf 105 Reykjavík 530 8100 www.glamakim.is

Búrfell Hydroplant and Straumsvík Aluminum Smelter. A central pillar of the Icelandic Government´s reconstruction policy of the 1960s was to diversify export production and reduce the overwhelming dependance on fisheries for foreign currency revenues. Power-intensive industry was seen as a viable option to capitalize on Iceland’s natural energy resources1. The AluSuisse Corporation set up plans to build an aluminum smelter in Straumsvík, which would be supplied with electricity from the new Búrfell Hydroplant. The Búrfell Hydroplant was designed by architects Gunnlaugur Halldórsson and Guðmundur Kr. Kristinsson in close collaboration with Harza Engineering in Chicago. The project encompassed the physical plant buildings, dam and service buildings and auxillary structures in addition to staff housing, communal areas and landscaping 4.

Overview of Búrfell Hydroplant Project

Main Turbine Hall. Fformwork for relief by Sigurjón Ólafsson

The initial scheme for the Main Turbine Hall proposed a steel structure but due to site conditions the designers opted for a concrete structure. The visual part of the building measures 90x13 meters divided into 7 equal parts. The architects engaged the sculptor Sigurjón Ólafsson to collaborate on the articulation of the surface 5. The result was Sigurjón´s first public project and the first relief of it´s kind in Iceland. It is remains the largest such venture to date. The Turbine Hall itself is an impressive and dignified structure. Formal articulation is kept to a minimum focusing on proportion and subdivision of the long facade. The internal organization, structure and funtion is expressed on the exterior


Gláma Kím Arkitektar Laugavegi 164 ehf 105 Reykjavík 530 8100 www.glamakim.is

ascertaining the modern architectural principles underpinning the design. The minimal expression provides a solemn background for Sigurjón´s relief which carves into the mass and attributes a human scale to the large and deep surface. Apart from the Hydroplant the project called for landscaping, housing and communal buildings for staff. The staff buildings and were initially layed out and designed by the architect. They were are situated along a raised natural plateu to the east of the main buildings following the lay and contour of the existing landscape. Initially to be built on site the owner opted for standardized housing imported from Finland 6. The Aluminum Smelter at Straumsvík was erected after an agreement was reached between the Icelandic government and the AluSuisse Corporation. The agreement was brokered by the International Bank for Reconstruction and Development (IBRD) and an important condition for the banks financing for the construction of the Búrfell Hydroplant 7.

1967

1969

2010

In 1966 the sitework began and the smelter began full production in late 1969. Initially designed to produce 33.000t currently the production stands at 180.000t 8. The Búrfell Hydroplant and the Straumsvík Aluminum Smelter were the first of it´s kind in Iceland and marked the first steps towards large scale industrial plant building in Iceland. Combined the projects had a profound impact on the country´s economy and subsequent development in the standard of living. In the recent decades a debate on the importance of an active government strategy to diversify the export trade, has surfaced echoing the period before 1960. Annual aluminum production capacity has tripled since 2003 and the share of aluminum in export merchandise was set at 40% of the countrys foreign currency revenue in 2009. 9 In a report by the International Monetary Fund (IMF) in 2008, advisors to the government stated that the 2007 economic breakdown in Iceland was partly due to “...(the) large scale investment in aluminum and associated power plants.” 10 The breakdown led to a two-year Stand-By-Agreement (SBA) for Iceland between the IMF and the Icelandic Government to shore up the economy. 11


Gláma Kím Arkitektar Laugavegi 164 ehf 105 Reykjavík 530 8100 www.glamakim.is

Breiðholt 1 - Housing estate. The prologue to the planning and design of Breiðholt 1 entails four elements; a large backlog of housing shortage stretching from the 1930´s to late 1950´s, rising unemployment rates due to a collapse in a homogenous export trade, a subsequent state policy set to diversify export products, primarily through large scale industrial manufacturing, and new legislation providing greater access to public funding for social housing. 20

Busstop

In 1960 Reykjavík community council called on Prof. Peter Bredsdorff architect and engineer Per Nyvig to consult on a Masterplan for Reykjavík and environs. No comprehensive plan existed for the area including Reykjavík, Kópavogur, Garðabær and Hafnarfjörður; the Greater Reykjavík Capital Region. The Masterplan of 1962-1983 empasized zoning and traffic. A comprehensive traffic study was set in motion, and became the driving force behind the development of built areas. Urban functions were distributed by zoning different areas, mainly industrial areas along the coastline to the north, mixed housing inland to the south and commerce and public functions in the historical downtown area. 21

Breiðholt 1 – Aeral view 1

The housing district Breiðholt is subdivided into Breiðholt I, II and III. The district is primarily located on a series of two plateus called Móholt and Breiðholt, and a small valley, Fákadalur. Breiðholt I which is the subject of this discussion was planned by Architect Stefán Jónsson and Landscape Architect Reynir Vilhjálmsson. The initial plan for Breiðholt I was to be complete with all services; housing, nurseries, primary school (6-16 years), a center for social services, a small shopping center, a church and cemetary for 40.000 graves (not executed). The housing solutions incorporated various combinations of solutions; 3 storey multi-family dwellings, social housing, row-houses and a villaquarter. The district covered a 4,2 km2 area and was to house 4000 inhabitants in 840 units. As a manifestation of the housing shortage in 1967 there were 1.400 applicants for the first 260 units. 22 The


Gláma Kím Arkitektar Laugavegi 164 ehf 105 Reykjavík 530 8100 www.glamakim.is

villa-quarter, served by a separate entry road, occupies 30% of the area, the multi-family dwellings 55% and the row-houses make up for the remaining 15%.

Breiðholt 1 – Site Plan

The Móholt plateu is 100mtrs above sea level, is level and sheltered towards east and southeast by the higher plateu of Breiðholt. A concentrated development of low buildings (inital plans called for 2 storeys and basement), producing shelter and intimacy obtained by grouping the buildings around small enclosed and half-enclosed garden areas. The precedents for this was the 1930’s Social Housing Project at Miklabraut by Guðjón Samúelsson and Einar Erlendsson, where the building is organized around an enclosed communal garden and a more recent danish example would be Banehegnet í Albertslund by Steen Eiler Rasmussen (end of 1950´s -1962). 23 Communal play spaces were located in the middle of the courtyards within view of the dwellings. Vehicular traffic to these units was along a peripherial route circling the whole development. Within the development a net of internal pedestrian routes connects the housing to a large Common Green serving the whole development. This area contains the school, nurseries and a small shopping centre. The villa district is located to the north of the main center enjoying a view of Elliðárdalur, an urban wilderness area. On the easterly slope overlooking the main access to Breiðholt I are a series of row-houses terracing down the slope.

Breiðholt 1 – Areal view 2

In latter years the district has fallen into disrepair. The small shopping center and basic social services have lost their footing within the district. Decades long in-attention from city government has paved the way for disrepair, graffiti and vandalism. However, recent efforts to rehabilitate the district have been instigated by concerned citizens, and combined with a new city policy with focus on renovating city areas, promise a different future.


Gláma Kím Arkitektar Laugavegi 164 ehf 105 Reykjavík 530 8100 www.glamakim.is

Reykjavík City Center – a sketch for renewal. In 1961 Prof. Peter Bredsdorff the Danish Architect and Planner presented an urban renewal scheme for the Reykjavík City Center to the City Council. This was a one of a few planning projects Bredsdorff had undertaken and led to his Reykjavík Master Plan 1963-1983. Since the 1920´s, the City Council had been working on large urban renewel (sanitation) projects in Grjótathorp, the site of Reykjavík´s earliest settlements. The core of the brief presented to Bredsdorff by the Council was to provide a proposal for a organized, urbane capital center. Bredsdorff presented a scheme where the City Center would be the location for city and state administration offices, general offices and retail space to the degree that short-term parking would allow. Parking should be resolved on the building lot and the built area ground to cover ratio was increased by 56%.

City Center – block heights proposal

Ingólfstorg north side proposal

The proposal was termed a functional analysis based on documentations of existing conditions, building orientation, height, massing and building material. Added to this a traffic analysis was made, establishing existing patterns and projecting future traffic loads besides discussing implications of traffic on the future urban form and fabric. This data became the basis for various proposals during the schematic period of the project. The discussion focused on the ground coverage for parking and traffic requirements and options for various traffic systems. Also allowable building heights, massing and character in relationship to the existing city fabric and finally a proposal for the future functions of the city center. 12

Reykjavík City Center – Scheme model

At the time the population of Reykjavík stood at 72.000 with 24.000 living within a 900 m radius from the center. The scheme called for a projected population figure of 165.000 in the year 1980. In reality the 1980 population measured in at 84.000 with roughly 12.000 inhabitants in the city center. 13 In 2010 the population stands at 118.000. 14


Gláma Kím Arkitektar Laugavegi 164 ehf 105 Reykjavík 530 8100 www.glamakim.is

The final proposal suggested that the area could not hold all of future city functions and options should be considered for a new city center. Bredsdorff suggested Kringlumýri, an area 3 km east from the center. The site was efficiently connected to the main traffic arteries running north-south and eastwest and large scale surface parking could be resolved economically. Another shopping center was suggested at the foot of Breiðholt spacing these mall structures at roughly 3 km apart. 15 City planning authorities had planned Kringlumýri for mixed housing in 1957 16 but Bredsdorff´s argument; that if retail construction would start soon enough the pressure for space in the center area would scale back, succeeded. However, shoppers had to wait another 26 years before the mall opened it´s doors in 1987.

Demolition (yellow) proposal

Ingólfstorg – south side proposal

Bredsdorff scheme for Reykjavík City Center called for a major demolition effort to make way roadways, overpasses and parking. Approximately 80% of the existing structures (many the oldest in the city) were to be demolished or taken off their foundations and moved to a museum. The proposal was actively criticized 1 and in 1971, when the demolition of a block of historic but derelict wooden buildings was imminent, a group of concerned citizens protested. Consequently Torfusamtökin, an association for the awareness and preservation of historic buildings, was formed. 18 Campus Masterplan, University of Iceland. One of the significant buildings in Reykjavík in the mid-sixties is the Nordic House by the finnish architect Alvar Aalto. The building, completed in 1968, is located at the edge of the University of Iceland´s central campus. It crowns a small nature reserve and lake and provides a modern counterpoint to the University Main Hall by State Architect Guðjón Samúelsson completed in 1940. The building was jointly funded by the Nordic Fund and serves as a Cultural Center for the nationalities comprising the countries. After a preparatory visit to the site in 1963 Aalto is said to have been surprised and struck by the disparites and haphazardness of Icelandic architecture and equally, but opposite degree, fascinated by the natural surroundings. As a part of the initial phase of finding an appropriate site for the building, it´s orientation and articulation, Aalto realized that a larger master plan was needed. In 1975 the University engaged Aalto´s office to provide a comprehensive campus proposal. The first proposals were presented to the University in early 1976. After Aalto´s death in May 1976 Elissa Aalto proceeded with the work for a few years.


Gláma Kím Arkitektar Laugavegi 164 ehf 105 Reykjavík 530 8100 www.glamakim.is

Alvar Aalto´s early project sketch 1965

Reykjavíkurtjörn is a central feature of the City Center. Historic buildings ar located on two sites of the small urban lake, mostly villas from early part of 20th century. To the north is the 1992 Town Hall (1992) and the Parliament Building (1881) and Dómkirkjan (1796). In the mid sixties this open space lacked definition at it´s southern edge and a clear connection to the University. Aalto´s scheme provided a stronger and more willful relationship with the lake and a definition of the large open space to the south. Consequently the siting of the Nordic House provided the building with a visual participation of the downtown area, and an it became an important hinge to the University Campus. A larger precedent to the scheme in Reykjavík is Aalto´s plans for Töölö lake district in center Helsingfors which was on the boards in his studio around the same time.

Aalto´s Master Plan 1976

University Master Plan 1990

Aalto´s proposal manifests his respect for the natural form of the existing landscape. New buildings follow the natural contours of the land providing shelter from northerly winds for a large green central space. The Common Green reflected Aalto´s fascination with the early university campuses in the United States. The existing University Hall retains its importance as a visual center of the Commons. In place of the crescent Aalto proposed a sloping grass plane terminating in a clear cut and straight water´s edge. By extending the downtown lake towards the south the University Hall establishes, as the Nordic House, an presence and importance with the natural surroundings and city fabric. Aalto´s scheme is as if it had always existed, a natural extension of the lake´s context. Thus Aalto provided a solution which was not confined to his own building but incorporated a larger whole.

#x Aalto´s Campus Model 1976

Campus Model 1990

The Reykjavík Planning Authority rejected the scheme formally in 1986. The basis given was primarily the radical reorganization of the campus geometry, specifially the partial removal of the crescent in front of the University´s Main Hall. What remains of Aalto´s early intentions for the site is the small lake to the north of the Nordic House and the professed intentions of the University to extend the lake towards Reykjavíkurtjörn. 19


Gláma Kím Arkitektar Laugavegi 164 ehf 105 Reykjavík 530 8100 www.glamakim.is

Early doubts and building preservation. In 1968, only two years after the formal presentation of the Reykjavík Master Plan 1963-1983, architect Björn Ólafs published an article in the journal Birtingur. There he questioned the validity and appropriateness of the planning principles underlying Prof. Bredsdorff Master Plan for Reykjavík and had dim hopes for it´s prospects. Björn Ólafs graduated from Ecole Speciale d’Architecture in Paris 1963 and was a project architect on the first housing phases of the Breiðholt district between 1965 and 1969 24 when he emigrated to Paris.

Reykjavík aeral view 1955 – population 64.000.

In his article Ólafs pointed out that the modern planning principles underlying Bredsdorff´s plan had their origins in the CIAM Athens Charter of 1933 as most planning projects hence. The Charter placed a heavy emphasis on zoning and segregating different urban functions. This was at the cost of diversity and vibrancy found in the historical urban fabric. Housing areas built according to strict zoning principles had resulted in monotonous and lifeless quarters. Separation from various “inappropriate” functions and isolation from the City Center caused more problems than it solved. That was the paradox of the Athens Charter. City Center functions do not have adverse effect on the living qualities of city dwellings, on the contrary the co-existance of the two provided the citizen with a richer experience as well as an economy of living. The argument against strict zoning had already surfaced amongst the avant-garde, Ólafs maintained, as examples of urban renewal on Manhattan and in the center of Chicago proved. Paris was also re-invigorating the inner city districts by allowing a mix of office, retail, housing and school buildings. Ólafs re-itirated statements of the avant-garde in 1933 that no successful planning could materialize without enthusiasm, imagination, criticism and adaptation to the existing social and physical context. He went on to explain that (in the late 1960’s) planners were placing more empasis on combining the three major functions of the city; living, working and leisure, in the same neighbourhoods. The districts were becoming more dense and the urban weave tighter. Also public transport was an inseparable element of the city infrastructure. Today he would have used the term sustainability. The Reykjavík Master Plan of 1963 had taken the tenents from the Athens Charter without the lessons learned and the remedies needed to ensure a successful urban structure. Although Ólafs complemented the part of the Master Plan that dealt with traffic solutions he maintained that the importance of public transportation was bypassed. Public transportation routes were superficially resolved to the degree that serving the four projected housing districts with bus transport was almost impossible.


Gláma Kím Arkitektar Laugavegi 164 ehf 105 Reykjavík 530 8100 www.glamakim.is

Images with original text, Birtingur#2-4, 1968.

The politically celebrated Master Plan, in Ólafs view, had blindly followed 40 year old rules for coalspewing industrial cities. The decision to embark on planning the city was to be commended, but the base premises were decriptive and weak and highly unlikeley to produce a vibrant and intoxicating city. 25 Björn Ólafs´s words, forty two years ago, sounded to many like an ill-tempered prophecy and fell on barren soil. However, history has proved him right, today the city of Reykjavík struggles with maintaining the co-herance of it´s urban weave. Important city functions are indeterminetly scattered around and traffic solutions prioritize the automobile above public transportation and alternative traffic solutions. And the the essence of Ólafs´s message is as apt as ever.


Gláma Kím Arkitektar Laugavegi 164 ehf 105 Reykjavík 530 8100 www.glamakim.is

DOCOMOMO - 2010 From cradle to grave – End notes for Icelandic text Introduction. 1. 2. 3.

http://www.sedlabanki.is as viewed on website April 2010. Pétur H. Ármannsson, Borgarhluti verður til, (Reykjavík 1999), pg. 46. Aðalskipulag Reykjavíkur, Master Plan 1962-1983, (Reykjavík1966), pg. 25-26.

Workplace districts – Búrfell Hydroplant and Straumsvík Aluminium Smelter. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11.

Helgi M. Sigurðsson, Vatnsaflsvirkjanir á Íslandi, (Reykjavík 2002), pg. 140-141. Aðalsteinn Ingólfsson, Sigurjón Ólafsson, ævi og list II, ed. Birgitta Spur, (Reykjavík 1998), pg. 136. Pétur H. Ármannsson, Orkuver og arkitektúr, Landsvirkjun 1965-2005, (Reykjavík 2005), pg. 217-221. Sigrún Pálsdóttir, Fyrirtækið, framkvæmdir þess og hlutverk, Landsvirkjun 1965-2005, (Reykjavík 2005), pg. 37-41. http://www.riotintoalcan.is/, as viewed on website April 2010. International Monetary Fund, IMF Country Report #08/367, (USA 2008), pg. 51 (pdf version) Ibid. International Monetary Fund, IMF Country Report #09/52, (USA 2009), pg. 2.

Urban Renewal of CBD, Reykjavík City Center. 12. 13. 14. 15. 16. 17. 18.

Peter Bredsdorff, Aðalsteinn Richter, Bykernen i Reykjavik, skitse til en fornyelsesplan (Danmark 1961). Eggert Þór Bernharðsson, Matmálstímar og borgarmyndun, http://notendur.hi.is/eggthor/maturErindi.htm (Reykjavík 2002) Hagstofa Íslands, http://www.statice.is/, population figures as viewed on website April 2010. Finnur Kristinsson, Drög að skipulagssögu Reykjavíkur, (Reykjavík 1995), pg. 49, plan pg. 64. Aðalskipulag Reykjavíkur, Master Plan 1962-1983, (Reykjavík1966), pg. 163-168. Birgit Abrecht, Architectural Guide to Iceland, (Reykjavík 2000), pg. 37. Torfusamtökin, http://www.torfusamtokin.is/heim/, as viewed on website April 2010.

University Master Plan – University of Iceland, Reykjavík. 19.

Pétur H. Ármannsson, Aaltos Vision of Reykjavík, The Nordic House, (Reykjavík 1999), pg. 55-68.

Large Housing Area – Breiðholt 1 20. 21. 22. 23.

Eggert Þór Bernharðsson, Íbúðir fyrir fjöldann, Byggt yfir hugsjónir, Breiðholt, (Reykjavík 2001), pg. 20. Aðalskipulag Reykjavíkur, Master Plan 1962-1983, (Reykjavík1966), pg. 195-199. Ágústa Kristófersdóttir, Byggt yfir hugsjónir, Breiðholt, (Reykjavík 2001), pg. 8. Olaf Lind, Arkitekten Steen Eiler Rasmussen, (Danmark 2008), pg. 241-245.

Self Criticism – Björn Ólafs 24. 25.

Teiknistofa FB, Breiðholt I, 1. áfangi Byggingaráætlunar, (Reykjavík), pg 1. Björn (Ólafsson) Ólafs, Er Aðalskipulag Reykjavíkur úrelt?, Birtingur #2-4, (Reykjavík 1968), pg. 30-40


Gláma Kím Arkitektar Laugavegi 164 ehf 105 Reykjavík 530 8100 www.glamakim.is

03 SJÁLFBÆRNI Alþjóðastofnanir, íslensk stjórnvöld, umhverfisyfirvöld- og sveitarfélög hafa haft frumkvæði að og undirgengist margskonar sáttmála og kvaðir sem leiða eiga til sjálfbærari lífshátta og minni umhverfisáhrifa athafna þjóðfélagsins. Í skipulagslögum nr. 123/2010 er þetta orðað á svofelldan hátt: “... að stuðla að skynsamlegri og hagkvæmri nýtingu lands og landgæða, tryggja vernd landslags, náttúru og menningarverðmæta og koma í veg fyrir umhverfisspjöll og ofnýtingu, með sjálfbæra þróun að leiðarljósi,...”. Framkvæmd laganna er í höndum sveitarfélaga landsins. Mikilvægt er að skilgreina hlutverk borgar- og þéttbýlisskipulags í því að ná markmiðum sem þar hafa verið sett, og rannsaka leiðir til þess.

Bæjarhluti

Í stefnumörkun sambands íslenskra sveitarfélaga, 2011-2014, segir m.a.: “Hugsun um sjálfbærni og sjálfbæra þróun er ekki ný af nálinni og hefur þekkst lengi hjá ýmsum þjóðum og þjóðflokkum um allan heim, en var gert að alþjóðlegu viðfangsefni í Brundtland-skýrslu árið 1987 „Our Common Future“ eða „Sameiginleg framtíð okkar“. Í þessari skýrslu er lýst hvernig best sé að bregðast við vaxandi umhverfismengun og fólksfjölgun, hvernig ætti að útrýma fátækt og tryggja jafna félagslega stöðu alls mannkyns. Fimm árum seinna, í júní 1992 var haldin í Rio de Janeiro fyrsta heimsráðstefnan Sameinuðu þjóðanna um umhverfi og þróun. Á henni var rætt um aðsteðjandi vandamál sem virða ekki landamæri, svo sem loftslagsbreytingar og fækkun á tegundum lífvera, bæði plantna og dýra. Fólk alls staðar í heiminum var að átta sig á því að plánetan okkar, Jörðin, stæði ekki endalaust undir takmarkalausri nýtingu auðlinda. Lausn þessara mála kallar á samvinnu allra þjóða en strax 1992 varð ljóst að borgir og sveitarfélög myndu gegna mikilvægu hlutverki í að breyta samkvæmt stefnumótun sjálfbærrar þróunar. Stefnumótun á Rioráðstefnunni var sett fram sem dags- eða verkefnaskrá fyrir heiminn í heild (Agenda 21), og í 28. gr. þessarar heimsstefnumótunar um sjálfbærni er minnst á staðardagskrá 21 (Local Agenda 21). Nánar tiltekið var hér um að ræða áætlun um þau verk sem vinna þarf í hverju samfélagi um sig til að nálgast markmiðið um sjálfbæra þróun á 21. öld, þ.e.a.s. þróun sem tryggir komandi kynslóðum viðunandi lífsskilyrði. Staðardagskrá 21 átti ekki að snúast eingöngu um umhverfismál í venjulegum skilningi, heldur var henni ætlað að taka jafnframt tillit til efnahagslegra og félagslegra þátta. Í raun og veru er Staðardagskrá 21 fyrst og fremst velferðaráætlun. Samkvæmt samþykkt Ríóráðstefnunnar átti að vinna verkið í samráði við íbúana á hverjum stað og með þátttöku atvinnulífs og félagasamtaka sem áætlun alls samfélagsins. Staðardagskrá 21 er stefnumótun sem í raun lýkur aldrei, og hefst með formlegri samþykkt í sveitarstjórn. Á Íslandi hafa mörg sveitarfélög samþykkt staðardagskrá auk þess að undirrita svokallaða Ólafsvíkuryfirlýsingu sem staðfesting á því að starfa samkvæmt stefnumótun sjálfbærrar þróunar. Nauðsynlegt er að staðardagskráin sé í stöðugri endurskoðun í takt við breytta tíma og nýjar áherslur. Staðardagskrá 21 er með öðrum orðum ekki bara


Gláma Kím Arkitektar Laugavegi 164 ehf 105 Reykjavík 530 8100 www.glamakim.is

skjal, og ekki bara umhverfisáætlun, heldur fyrst og fremst ferli. Mörg sveitarfélög í heiminum hafa birt þessa stefnumótun undir ýmsum heitum, á Íslandi hefur t.d. Reykjavíkurborg nefnt áætlun sína „Reykjavík í mótun“.

Ef ná á markverðum árangri í átt til sjálfbærrar þróunar í byggðu umhverfi þarf að skilgreina aðferðir til að stýra þróun og mæla hana með því að kanna árangursvísa. Með öðrum orðum er hægt að stuðla að sjálfbærri þróun með skipulagsákvörðunum – að teknu tilliti til árangursvísa og vísbendingum sem þeir gefa um tiltekna þætti sem skipulagið varðar. Skipulag er þá unnið á forsendum samfélags sem hefur stefnu um lífsgæði íbúa og hagkvæmni heildarinnar – með sjáfbæra þróun að leiðarljósi – og styðst við margsháttar gagnagrunna, þmt. talnagrunna og mælingar til að meta árangur uppbyggingar. Til þess að þjónusta í hverfum nálgist sjálfbærni þarf nægilega marga notendur þar til að tryggja stöðugleika þess framboðs sem nauðsynlegt er. Eða : að á upptökusvæði skilgreindrar þjónustu í hverfi, búi eða hafist við nægilega margir til að tryggja nauðsynlega eftirspurn. Til dæmis krefst tiltekin æskileg stærð skóla – fjöldi nemenda og starfsfólks, og stærð mannvirkja – tilsvarandi íbúafjölda / íbúðafjölda innan tilgreindrar fjarlægðar. Tiltekin æskileg þjónusta krefst tilsvarandi íbúafjölda og / eða daggesta innan tilgreindrar fjarlægðar. Gláma•Kím Arkitektar hafa haft frumkvæði að samskiptum við verkfræðistofuna Mannvit ehf sem er skráður tengill í verkefninu. Mannvit hefur tekið saman gögn um forsendur vistvænna samgangna, og um möguleika á og aðferðir til að meta og þróa vistvænar samgöngur – „TOD“ (fjölbreyttar ferðavenjur og minni ferðaþörf osfrv.) innan hverfaeininga og milli þeirra. Samantekt Mannvits hefur verið notuð til þróunar gátlista og gæðamats við mælingar á sjálfbærni hverfis. Í samantektinni kemur m.a. fram að verkfræðistofan hafi “... rýnt helstu áhrifaþætti borgarskipulags sem hefur áhrif á ferðavenjur, þ.e. ferðatíðni, ferðalengd og ferðamátaval í fyrsta hluta verkefnis um vistvænar samgöngur og borgarskipulag. Áhersla var lögð á að finna mælikvarða og töluleg viðmið sem reynst hafa vel við skipulag borga og borgarhluta þar sem markmiðið er að stuðla að vistvænum samgöngum innan þess skipulagseininga og á milli þeirra.” Hér á eftir er annarsvegar matslisti á visthæfi byggðar og skipulags og mat á möguleika viðkomandi byggðar til aukinnar sjálfbærni, og hinsvegar huglægur matslisti yfir 20 atriði sem notað eru til að meta gæði hverfis. Þessir listar eru notaðir við mat á gæðum, stöðu og möguleikum viðkomandi hverfiseiningar til sjálfbærni og frekari þróunar í anda fyrirheita gefnum í Staðardagskrá 21 og skipulagslögum. Aðferðafræðin og ferlið við mat á hverfisskipulagi er að finna í kafla 4. Báðir listarnir eru þróaðir sjálfstætt af Glámu Kími, með vísan í erlendar fyrirmyndir sbr. heimildalista hér á eftir. Að nokkru leyti hafa listarnir verið þróaðir og reyndir í samstarfi við Skipulagssvið Reykjavíkurborgar, en GK hefur sinnt ráðgjöf á frumstigum við aðferðafræði hverfisskipulags Reykjavíkurborgar. Nauðsynlegt er að þróa frekar aðferðafræði og ferla til að greina núverandi ástand, ástæður þess og meta á hvern hátt er hægt að hafa áhrif á framvindu mála. Heimildir og skilgreiningar. Skipulagslög, 2010 nr. 123 22. september, (taka gildi 1. janúar 2011). http://www.althingi.is/lagas/nuna/2010123.html Erhvervs- og Boligstyrelsen, Danmark.http://www.ebst.dk Nye metoder i renovering af etageboligomraader, fem europæiske eksempler, 2004. FutureBuilt – Klimaeffektiv arkitektur og byutvikling Oslo – Drammen. http://www.futurebuilt.no/?nid=206235 Furuset – Fra senter til sentrum. Idékonkurranse om klimaeffektiv byutvikling paa Furuset, 2010. Drammen – Idékonkurranse om utvikling av Strömsö sentrum i Drammen, 2009. Commission for Architecture and the Built Environment, CABE, Bretland. http://www.cabe.org.uk, http://www.buildingforlife.org Creating Successful Masterplans. A guide for clients, 2004, reprint 2008. Building for Life, National standard for well-designed homes and neighbourhoods, 2008. Vísindavefurinn; http://is.wikipedia.org/wiki/Sjálfbær_þróun , Umhverfisráðuneyti , http://www.ust.is/Frodleikur/ErindiOgGreinar/nr/917 . Norrænt samstarf , http://www.norden.org/is/samstarfssvith/sjalfbaer-throun/um-sjalfbaera-throun Við undirbúning gátlistans var litið til samsvarandi lista, 20 Questions for..., auk annarra gagna frá, CABE í Bretlandi. Commission for Architecture and the Built Environment, http://www.cabe.org.uk, http://www.buildingforlife.org Creating Successful Masterplans. A guide for clients, 2004, reprint 2008. Building for Life, National standard for well-designed homes and neighbourhoods, 2008.


Gláma Kím Arkitektar Laugavegi 164 ehf

www.glamakim.is

HVERFI / HVERFISEINING – MAT Á SJÁLFBÆRNI 8.0.00

Mat á visthæfi byggðar og skipulags

8.1.00 Samfélag 8.1.01 Lýðfræði 8.1.02 Íbúðaþéttleiki 8.1.03 Íbúaþéttleiki 8.1.04 Skólahverfið – a 8.1.05 Skólahverfið – A

8.1.06 8.1.07 8.1.08 8.1.09 8.1.10

Húsnæði fyrir alla – eignarhald Húsnæði fyrir alla – ferlimál Atvinna og störf Framboð verslunar og þjónustu Öryggi og öryggiskennd

skilgreining íbúafjöldi og aldurssamsetning – þróun undanfarið fjöldi íbúða á hektara fjöldi íbúa á hektara samsvarar skólastærðin upptökusvæðinu og fjölda íbúða á því ákjósanlegur íbúðafjöldi skólahverfis fyrir kjörstærð skóla og ~ 2700 íbúðir / 6500 íbúar / 650 nemendur eignarhald á íbúðarhúsnæði aðgengi og lausnir atvinnuhúsnæði – mv. heild verslunarhúsnæði – mv. heild afbrotatíðni / öryggiskennd íbúa

8.1.11 Þátttaka íbúa í ákvarðanatöku

eru hverfissamtök starfandi

8.1.13 Íbúðagerðir, stærðasamsetning

samsetning, gerð og fjölbreytileiki

8.1.14 Lýðheilsa

hverfislægur vandi – sjúkdómar / heilsutengt íþrótta- og útivistarmöguleiki, heilsurækt menningarframboð – trúfélag, söfn, samkomusalir

8.1.15 Lýðheilsa – heilsurækt 8.1.16 Menningarstofnanir

8.2.00 Gæði byggðar 8.2.01 Byggðarmynstur 8.2.02 Vegalengdir - hverfisgengd 8.2.03 Götur og stígar sem borgarrými 8.2.04 Almenningsrými - borgarrými 8.2.05 Veðurfar. Skjólmyndun, sól og skuggar. 8.2.06 Útivistar- og leiksvæði 8.2.07 Gróður og umhverfismótun – gæði og fjölbreytni – almenningsrými 8.2.08 Gróður og umhverfismótun – gæði og fjölbreytni – einkarými 8.2.09 Borgarbúskapur 8.2.10 Byggingarlist 8.2.11 Sjónræn upplifun 8.2.12 Staðarandi 8.2.13 Öryggi

8.3.00 8.3.01 8.3.02 8.3.03 8.3.04 8.3.05

Samgöngur Almenningssamgöngur – fjarlægð Almenningssamgöngur – tíðni Bílastæðakvaðir Hjólreiðar Gönguleiðir

skilgreining yfirbragð byggðar, hæð og þéttleiki, samfella afstaða þjónustu og lykilstofnana til heimilis stigveldi (hírarkí), yfirbragð og hlutverk gatna og stíga framboð / fjölbreytni hírarkí / yfirbragð, hlutverk og nýtanleiki afstaða til höfuðátta og ríkjandi vindátta / afleiðingar innbyrðis samsetning, gerð og fjölbreytileiki, hlutverk og nýtanleiki notkun gróðurs og umhverfismótunar notkun gróðurs og umhverfismótunar matjurtaræktun aðlaga skilgreiningu frá SURE áhrif af upplifun borgarrýmis sérkenni og heildarsvipur – stað- eða svæðisbundið öryggi íbúa – lýsing, göngu- og hjólaleiðir, þverun gatna, hraðatakmarkanir umferðar, leiksvæði barna skilgreining aðgengi – meðalfjarlægð að biðstöð tíðni – meðaltími milli ferða framboð / stýring hjólreiðastígar eða leiðir til staðar göngustígar eða leiðir til staðar

mínus –

0

plús +

mínus – sveiflur í fólksfjölda / fúið mannfjöldatré 20 - íb/ha 45 - íbúar/ha Nei – frávik ≥30 %

0

plús + heilbrigt mannfjöldatré

25–35 íb/ha 55-80 íbúar/ha frávik 10-30 %

40+ íb/ha 90+ íbúar/ha Já frávik ≤ 10 %

1600 - íbúðir/skólahverfi (– innan 500m frá skóla) einsleitt og ósveigjanlegt lélegt og sjaldan Nei – frávik ≥30 % Nei – frávik ≥30 % há afbrotatíðni / óöruggt umhverfi ekki til einsleitt íbúðaval / áþekkar stærðir heilbrigðis- og félagsleg vandamál aðstaða engin eða fábrotin fábreytt framboð

2700 íbúðir/skólahverfi (– 3200 + íbúðir/skólahverfi (– innan 500m frá skóla) innan 500m frá skóla) einsleitt en sveigjanlegt frávik 10-30 % frávik 10-30 %

til en óvirk

fjölbreytt / blandað gott / jafnan Já frávik ≤ 10 % Já frávik ≤ 10 % engin eða mjög fá afbrot / öruggt umhverfi virk

einsleitt íbúðaval / ýmsar fjölbreytt blandað íbúðaval / stærðir allar stærðir og gerðir heilbrigðis- og félagsleg heilbrigðis- og félagsleg vandamál ekki þekkt vellíðan aðstaða góð og fjölbreytt fjölbreytt framboð

mínus – heildarmynd óskýr eða ekki til staðar 1000m

0 brotakennd mynd

heildarmynd óskýr eða ekki til staðar fábreytt og ruglingslegt

brotakennd mynd fábreytt skv. skipulagi

vindgáttir / skuggasund / yfirþyrmandi slagskuggar fábreytt

lágmark

heildarmynd skýr og heilsteypt fjölbreytt samkvæmt áætlunum (samfelld) sólrík skjólgóð byggð og gróður fjölbreytt

einkennandi

markvisst og einkennandi

einkennandi

markvisst og einkennandi

möguleg en óskipulögð stök góð dæmi ekki afgerandi ekki afgerandi

skipulögð mörg góð dæmi athyglisverð og uppörvandi einkennandi

ómarkviss eða ekki til staðar ómarkviss eða ekki til staðar ómöguleg fá góð dæmi fábreytt og leiðinleg ekki til

500m

óöruggt umhverfi / há slysatíðni

mínus – 1000m 20 mín ótakmarkað / ekki stýring nei nei

plús + heildarmynd skýr og heilsteypt 250m

öruggt umhverfi / engin eða mjög fá slys

0 650m 15 mín já en ósamfellt já en ósamfellt

plús + 300m 10 mín takmarkað / skilyrt samfellt samfellt


Gláma Kím Arkitektar Laugavegi 164 ehf 105 Reykjavík 530 8100 www.glamakim.is

GÁTLISTI 2 - 20 ATRIÐI sem notuð eru til að meta gæði hverfis.

A. Umhverfi og samfélag.

1. Er hverfið vel búið sameiginlegri þjónustu s.s. skólum, almenningsgörðum, verslunum, eða kaffihúsum? 2. Er íbúðaframboð fjölbreytt? 3. Er samsetning íbúa í fjölbreytilegt? 4. Eru framboð á almenningssamgöngum viðunandi? 5. Hefur hverfið úrræði sem minnka umhverfisáhrif þess?

B. Yfirbragð.

6. 7. 8. 9. 10.

Er heildarmynd hverfis heildstæð eða brotakennd? Hvernig er samsvörun milli núverandi bygginga, landslagi og / eða landformi? Er hverfið staður með eigið sérkenni? Er auðvelt að rata um hverfið? Eru götur vel skilgreindar með byggingum?

C. Götur, bílastæði og gangandi umferð.

11. 12. 13. 14. 15.

Eru byggingar í forgangi þannig að umferð er ekki yfirráðandi? Eru bílastæði vel leyst og styðja götulífið? Eru göturnar vænar gangandi, hjólandi og akandi? Eru góðar og eðlilegar tengingar milli gatna, göngustíga og byggðar? Er góð yfirsýn í almenningsrýmum og virðast þau örugg?

D. Hönnun og uppbygging.

16. 17. 18. 19. 20.

Eru almenningsrýmin vel hönnuð og umsjón þeirra skilgreind? Er byggingarlist af góðum gæðum? Leyfa rými og skipulag aðlögun, breytingar eða stækkun? Eru möguleikar á að skila betri tæknilegum afköstum, gæðum eða fegurð? Eru aðstæður betri eða verri en lágmarkskröfur gera ráð fyrir skv. byggingarreglugerð?

-1-


Gláma Kím Arkitektar Laugavegi 164 ehf 105 Reykjavík 530 8100 www.glamakim.is

04

Aðferðafræði hverfisskipulags.

Ef ná á markverðum árangri í átt til sjálfbærrar þróunar í byggðu umhverfi þarf að skilgreina aðferðir til að stýra þeirri þróun og mæla hana með því að kanna árangursvísa. Með öðrum orðum er hægt að stuðla að sjálfbærri þróun með skipulagsákvörðunum – að teknu tilliti til árangursvísa og vísbendingum sem þeir gefa um tiltekna þætti sem skipulagið varðar. Skipulag er þá unnið á forsendum samfélags sem hefur stefnu um lífsgæði íbúa og hagkvæmni heildarinnar – með sjáfbæra þróun að leiðarljósi – og styðst við margsháttar gagnagrunna, þmt. talnagrunna og mælingar til að meta árangur uppbyggingar. Hér er lýst drögum að aðferðafræði sem beita má til að greina stöðu og möguleika hverfishluta, í heild eða smærri einingum.

Reykjavík 1955 “...svæði þar sem bæir standa í hvirfingu, allþétt...” skilgreining skv. íslenskri orðabók.

Ef þjónusta í hverfum á að nálgast sjálfbærni þarf nægilega marga notendur þar til að tryggja stöðugleika þess framboðs sem nauðsynlegt er. Eða: að á upptökusvæði skilgreindrar þjónustu í hverfi, búi eða hafist við nægilega margir til að tryggja nauðsynlega eftirspurn. Til dæmis „krefst“ tiltekin æskileg stærð skóla – fjöldi nemenda og starfsfólks, og stærð mannvirkja – tilsvarandi íbúafjölda / íbúðafjölda innan tilgreindrar fjarlægðar. Tiltekin æskileg þjónusta krefst tilsvarandi íbúafjölda og / eða daglegra gesta innan tilgreindrar fjarlægðar. Forsendur fyrir fjölbreyttum samgönguháttum eru að raunverulegir valkostir séu í boði – að ferðast gangandi, hjólandi, og / eða með almenningssamgöngum sé nothæfur valkostur við að ferðast í einkabíl. Td. göngu- og hjólastígar að lykilstöðum sem tengjast virku almenningssamgöngukerfi. Nægilega þétt net í leiðakerfi almenningssamgangna og nógu há ferðatíðni. Tiltekinn þéttleiki blandaðrar byggðar – fjöldi íbúa / notenda á flatareiningu þéttbýlisins – reynist forsenda öflugra almenningssamgangna. Aukinn þéttleiki byggðarinnar takmarkar um leið svigrúm einkabíla og hvetur til þess að nauðsynleg helgunarsvæði þeirra séu metin til sannvirðis. Er hægt að leiðrétta stöðu eða þróun hverfa? Ef svo; hvernig á að fara að því í sátt við það samfélag sem þar hefur þróast ? Æskilegar aðgerðir geta til dæmis verið: • Þétting byggðar eða breytingar á eldra húsnæði til þess að leiðrétta framboð á íbúðum eða atvinnuhúsnæði – til að tryggja fjölbreytni og auka framboð þar sem það hamlar æskilegri þróun byggðar og samfélags. • Breytingar á innviðum t.d. veitukerfum og þjónustu – til að bregðast við göllum, auknu álagi eða snúa við öfugþróun; td.í lausnum fyrir samgöngur, samfélagsþjónustu, og stofnanir.


Gláma Kím Arkitektar Laugavegi 164 ehf 105 Reykjavík 530 8100 www.glamakim.is

• Inngrip til að leiðrétta umhverfisþætti – td. orkunotkun og losun vegna mannvirkja og samgangna, gróðurþekja og gegndræpi fyrir hringrás vatns, skjólmyndun með mannvirkjum og gróðri. Með sama hætti og að framan er lýst er hægt að meta stærra þéttbýlissvæði, t.d. höfuðborgarsvæðið í heild sinni með markvissum samræmdum hætti. Sterkar vísbendingar eru um að verulegan samfélagslegan ávinning sé að sækja í ýmsar „leiðréttingar“ á skipulagi borgarinnar og á áherslum í fjárfestingum í innviðum og þjónustu. Aðferðafræðin sem hér fylgir er hugsað sem skapalón eða mát, sem hægt er að nýta við gerð skipulagsáætlana í samræmi við Skipulagslög nr. 123/2010. Aðferðafræðin er þróuð af Glámu Kími Arkitektum, að hluta í samstarfi við Skipulagssvið Reykjavíkurborgar, byggð á reynslu stofunnar af skipulagsstörfum, og erlendum fyrirmyndum. Aðferðafræði hverfisskipulags A. Hverfisskipulag – vinnuferli. – samantekt. Vinnuferli við hverfisskipulag skiptist í sex aðgreinanlega hluta: 1. Skipulagsráð sveitarfélags tekur ákvörðun um að fara í gerð hverfisskipulags. 2. Samantekt grunnupplýsinga og styrkleikagreining 3. Lýsing og faglegt mat á aðstæðum 4. Samráðsfundir með hlutaðeigandi aðiljum. 5. Hverfisskipulag samþykkt. 6. Unnið eftir samþykktu hverfisskipulagi Hlutar 2 ,3 og 6 eru unnir hjá eða undir stjórn skipulagsstjóra viðkomandi sveitarfélags. Hlutar 4, 5 og 6 eru unnir í samráði og undir stjórn skipulagsstjóra viðkomandi sveitarfélags. B. Einstakir hlutar vinnuferlis, nánari lýsing: 1. Ákvörðun Skipulagsráðs sveitarfélags Formleg ákvörðun sveitarfélags um gerð hverfisskipulags í tilteknum bæjarhluta. Ákvörðun fylgt eftir með erindisbréfi, kostnaðaráætlun, framvinduáætlun, og helstu markmiðum. 2.

Samantekt grunnupplýsinga. Umsjón: Skipulagssvið og/eða ráðgjafar. Verkefni: Gátlisti notaður við skráningu og mat á nauðsynlegar upplýsingum. Skilgreina inniviði og ákvarða afkastagetu, skilgreina afstöðu íbúa og hlutaðeigenda. Skilgreina landnotkun, eignarhald og ásigkomulag, gera samgöngulíkan. Efni til söfnunar og greiningar (ath: listi er hvorki tæmandi né algildur): • gildandi skipulagsáætlanir, þ.m.t. deiliskipulagsáætlanir og tillögur. • greinargerð um byggingalag / byggðamynstur. • húsakönnun (sbr. skilgreiningu í reglugerð (tilv. kafli?). • landnotku n, byggingar og opin rými. • umhverfisþættir; yfirborð / fletir, loft, vatn, byggingar, landformun. • innviðir; vatnsveita, rafmagn, hitaveita, gagnaveitur, yfirborðsvatn og leiðir. • söguleg arfleifð; byggingar, fornleifar, menningarlandslag, opið landslag. • samgöngumynstur; bifreiðar, almenningsvagnar, gangandi og hjólreiðamenn. • demografía; félagsleg og hagræn samsetning. • íbúar; samfélag, ferlifærni, félagslegir kostir, fjölbreytileiki. • eignarhald. • lagalegar takmarkanir. • eignamarkaður; framboð og eftirspurn, þróun. • náttúrulegt umhverfi; verndun vistkerfa og náttúru, umhverfis gæði. • menning, staða, framboð og einkenni • íbúafundir og niðurstaða úr þeim. • hverfið rýnt og metið skv. Gátlista 2, “20 atriði við gæðamat hverfis”. • Styrkleikagreining, SVOT eða önnur sambærileg aðferð. • hugtök skilgreind og notkun skýrð.


Gláma Kím Arkitektar Laugavegi 164 ehf 105 Reykjavík 530 8100 www.glamakim.is

3. Lýsing og faglegt mat á aðstæðum. Umsjón: Ráðgjafar Verkefni: Lýsing á efnistökum og ferli; faglegt mat á aðstæðum. Túlkun og framsetning á fyrirliggjandi grunngögnum. Mat lagt á möguleika hverfis til að standa undir endurnýjun til sjálfbærni. Lýsa og meta aðferðir, kerfi og tækni og ræða hversu raunhæft það er að ná fram jákvæðum hagrænum og umhverfislegum áhrifum. Skoða hvort hægt sé að ná auknum félagslegum gæðum og betri skipulagslegum forsendum. Heildarmat eftirfarandi sérfræðisviða er framsett á einfaldan og sambærilegan máta. • Byggingarlist • Bæjarskipulag • Opin svæði • Umferð og samgöngur • Orkuveita • Vatnsveita • Sorp og fráveita • Upplýsinga- og samskiptatækni Matið fer fram í þremur hlutum: • Túlkun á skipulagslegum áætlunum sem eru fyrirliggjandi. • Góð, raunhæf, og viðeigandi fordæmi. • Mögulegar úrlausnir. Lokaskil: Matið leiðir til eftirfarandi skilagagna: • Yfirlitskort mkv. 1:6000, 1:10000. Mögulegir þróunarreitir skilgreindir. • Sértæk skissu-og tillögugerð (mkv. 1:500, 1:1000) fyrir einn eða fleiri hluta hverfis. • Listi með hugmyndum sem sýnir bestu lausnir á hverju fagsviði. Valin dæmi eru almenn og innlend. • Ljósmyndir, klippimyndir. • Greinargerð um samráð og samráðsferli. Lýsing er lögð fram, samþykkt og síðan auglýst í samræmi við ákvæði laga. 5. Samráðsfundir. Umsjón: Skipulagssvið og/eða ráðgjafar. Þátttakendur:

Skipulagsráð sveitarfélags, Hverfisráð, Skipulags- og byggingasvið, Umhverfis- og samgöngusvið, ráðgjafar, íbúar, þjónustu- og rekstraraðilar og aðrir hagsmunaaðilar.

Verkefni: Samráðsfundir, kynning, umræður og úrvinnsla. Fá fram viðbrögð og athugasemdir. Á þessum grunni er áframhaldandi vinna byggð (hluti 5, 6 og 7). Markmið:

Lokaskil: 6.

Faglegt mat reifað og rætt á vinnufundum með hagsmunaaðilium. Kynna drög að forsendum og mögulegar birtingarmyndir. Fara yfir greinargerð um samráð, form og framkvæmd. Móta sameiginlega sýn á lokamynd verkefnisins (hverfisins). Forsendur skilgreindar, og samþykktar.

Þróunaráætlun hverfisskipulags. Umsjón: Ráðgjafar og/eða Skipulags- og byggingasvið sveitarfélags. Verkefni: Heildstætt hverfisskipulag til (5, 10, 15) ára. Lykilmarkmið og breytingar skýrðar.


Gláma Kím Arkitektar Laugavegi 164 ehf 105 Reykjavík 530 8100 www.glamakim.is

Yfirlitskort, lýsingar og skýringar, 1:6000. Skýringarmyndir. Lýsing á hverfi, sögu þess og uppbyggingu, samsetningu. Þróunarreitir og verkefni skilgreind, tillögugerð - teikningar 1:500. m.a. þétting byggðar, þungamiðjur, almenningsgarðar, gönguleiðir, plöntun. Hönnunarleiðbeiningar fyrir skipulagshönnuði mótaðar og settar fram handbók, m.a. byggingar, götur, gangstéttar, lýsing, bekkir, ruslastampar, skilti. 7. Framkvæmd hverfisskipulags. Eftirlit: Skipulags- og byggingasvið. Umsjón: Ráðgjafar, einn eða fleiri. Verkefni: Ákvarðanir um verkefni innan hverfis teknar í samræmi við Hverfisskipulag. Þróunarreitir útfærðir í deiliskipulagi samkvæmt leiðbeiningum Hverfisskipulags og hönnunarhandbókar. Verkáætlun og framkvæmdakostnaður áætlaður. Vörður skilgreindar og reglubundið endurmat (t.d. 2-4 ára) tímasett. Stutt greinargerð um rýni frá rýnihópi skipulags- og byggingasviðs og höfundum hverfisskipulags, (fyrirmynd fengin frá gátlista CABE, “Building for Life 20 questions”, (liður 5)). til að fylgja eftir markmiðum Hverfisskipulagsins (sjá lið 6)

Heimildir og gagnaveitur. Við undirbúning þessarar aðferðafræði var litið til eftirfarandi gagna og upplýsingaveitna: • Skipulagslög, 2010 nr. 123 22. september, (taka gildi 1. janúar 2011). http://www.althingi.is/lagas/nuna/2010123.html • Erhvervs- og Boligstyrelsen, Danmark. http://www.ebst.dk Nye metoder i renovering af etageboligomraader, fem europæiske eksempler, 2004. • FutureBuilt – Klimaeffektiv arkitektur og byutvikling Oslo – Drammen. http://www.futurebuilt.no/?nid=206235 Furuset – Fra senter til sentrum. Idékonkurranse om klimaeffektiv byutvikling paa Furuset, 2010. Drammen – Idékonkurranse om utvikling av Strömsö sentrum i Drammen, 2009. • Commission for Architecture and the Built Environment, CABE, Bretland. http://www.cabe.org.uk, http://www.buildingforlife.org Creating Successful Masterplans. A guide for clients, 2004, reprint 2008. Building for Life, National standard for well-designed homes and neighbourhoods, 2008.


Gláma Kím Arkitektar Laugavegi 164 ehf 105 Reykjavík 530 8100 www.glamakim.is

05

Tilviksrannsókn - Breiðholt 3

Gögn BBB fyrir hverfið Breiðholt 3, (B3), metin með gátlista Betri borgarbrags og tilgáta sett fram um ályktanir af því dregnar.

Stór-Reykjavíkursvæðið – tilvikshverfi merkt með rauðum punkti.

Aðferðafræði hverfisskipulags eins og lýst er í kafla 4 var skoðuð á Breiðholti 3. Gátlistar 1 og 2 voru notaðir og grunngögn í samantekt fyrir Bbb (Teiknistofan Tröð) um B3 metin. Niðurstöður matsins eru síðan notaðar til að setja fram einfalda tilgátu um aðgerðir og uppbyggingu þar. Markmið tilgátunnar er að leiðrétta hverfið, í átt til sjálfbærni, en byggja jafnframt á bestu eiginleikum þess.

Tilvikshverfi, Breiðholt 3, þróun og uppbygging myndir frá 1954, 1979 og 2010

Íbúafjöldi í B3 er um 8.500 manns og meðalþéttleiki íbúða um 28,3 íbúðir/ha. Í hverfinu eru tveir megin kjarnar, þar sem íbúðabyggð umlykur sinnhvorn grunnskóla- og verslunar- og þjónustukjarnann. Innan hrings með 400m radíus dreginn um grunnskóla- og verslunar-þjónustkjarnana búa um 6.800 íbúar, um 80% íbúafjölda hverfisins (u.þ.b. 5 mín. göngufjarlægð). Í öðrum hverfishlutanum, svokölluðum Hólabrekkuhring, er íbúðaþéttleikinn 29,4 íbúðir/ha. Í hinum, Fellahring, er íbúðaþéttleikinn um 30,0 íbúðir/ha. Verslunar- og þjónustukjarnarnir báðir eru virkir, og einkum sá Hólabrekkuhring.

Opin svæði, grænt yfirbragð.


Gláma Kím Arkitektar Laugavegi 164 ehf 105 Reykjavík 530 8100 www.glamakim.is

Á miðsvæði hverfisins eru opin almenningsrými, opin svæði með takmörkuðum aðgangi; íþróttasvæði og sundlaug, einnig framhaldsskóli, bókasafn og menningarmiðstöð. Kirkja og safnaðarheimili eru í fremur litlum tengslum við meginbyggðina í norðurjaðri hverfisins. Íbúðaþéttleikinn er tiltölulega hár, en miðsvæðið er gisið og aðgangur almennings er takmarkaður. Götur og verslunar- og þjónustukjarnar og almenningsrými líða fyrir óskýra mótun og lélegt viðhald, og yfirbragð hverfisins einkennist af stórum bílastæðaflæmum. Strætókerfi hverfisins er vel útfært, með fyrirvara um tíðni ferða og tengingar út á við, flestir íbúar eiga þægilega göngufjarlægð að biðstöð.

Leikskólar, grunnskólar og fjölbrautaskóli. Aldurssamsetning á greiningarreit í samanburði við Reykjavík sem heild.

Almenningssamgöngur; tengsl við höfuðborgarsvæðið, þjonusta innan hverfis


Gláma Kím Arkitektar Laugavegi 164 ehf 105 Reykjavík 530 8100 www.glamakim.is

Ef sundurliðun húsnæðis eftir starfsemi í B3 er borin saman við meðaltalið fyrir Reykjavík blasir einsleitni hverfisins við. Hverfið er hreint íbúðahverfi, sem er í góðu samræmi við upphaflegar hugmyndir um það, og nánast ekkert atvinnuhúsnæði annað en skólar og opinberar þjónustustofnanir.

Íbúðagerðir og þéttleiki byggðar – greiningarreitur í samanburði við Reykjavík sem heild.


Gláma Kím Arkitektar Laugavegi 164 ehf 105 Reykjavík 530 8100 www.glamakim.is

Gátlisti 1 - Mat á visthæfi byggðar og skipulags.

Gátlisti 2- 20 atriði metin huglægt.

Tilgáta er sett fram um aðgerðir í hverfinu, í átt til sjálfbærni. Umbætur á göturýmum og verslunar-og þjónustukjörnum eru æskilegar, einnig breytingar á og endurgerð ákveðinna hluta íbúðabyggðarinnar. Í því skyni blasa við möguleikar á þéttingu hverfisins og álitlegar byggingarlóðir. Í ljósi einsleitni hverfisins er æskilegt að auka hlutdeild atvinnuhúsnæðis til að blanda byggðina og styrkja stoðir undir margbreytilegt mannlíf og fjölbreytta þjónustu.


Gláma Kím Arkitektar Laugavegi 164 ehf 105 Reykjavík 530 8100 www.glamakim.is

Tilgátan felur í sér aukið byggingarmagn í hverfinu, sem nemur um 100.000m2, sem skiptist í 40.000m2 íbúðarhúsnæði, 30.000m2 atvinnu-og þjónustuhúsnæði og 30.000m2 húsnæði f. blandaða notkun. Skífurit sýnir að breytingin sem þessi aðgerð hefði á samanburð B3 við Reykjavíkur-heildina er óveruleg. Íbúðaþéttleiki eftir aðgerðina væri 30,0 íbúðir/ha.

Greiningarreitur fyrir og eftir tilgátu um þéttingu.

Önnur tilgáta sem fýsilegt væri að skoða væri að færa íbúðaþéttleika hverfisins upp í 40 íbúðir/ha og tilheyrandi aukið byggingarmagn fyrir atvinnu og þjónustu.


Gláma Kím Arkitektar Laugavegi 164 ehf 105 Reykjavík 530 8100 www.glamakim.is

Þrívíddarmynd af greiningarreit í núverandi ástandi.

Þrívíddarmynd af greiningarreit samkvæmt tilgátu eftir skoðun og mat á möguleikum til sjálfbærni.

Íbúðaframboð í Reykjavík sem heild, Breiðholt 3 í núverandi ástandi og loks samkvæmt tilgátu um þéttingu.

Tilviksrannsókn sem þessi staðfestir að unnt er að hafa markviss áhrif á þróun borgarhverfis með samræmdum aðgerðum sem skipulagðar eru á forsendum heildarinnar. Ef þannig er að málum staðið, fer fegrun borgarinnar saman við breytingu á samsetningu hennar, sem stuðlar að sjálfbærri þróun.


Gláma Kím Arkitektar Laugavegi 164 ehf

BBB – betri borgarbragur – bbb.is

HVERFI / HVERFISEINING – MAT Á SJÁLFBÆRNI TILVIKSRANNSÓKN: BREIÐHOLT 3 mínus

8.0.00 Mat á visthæfi byggðar og skipulags 8.1.00 Samfélag 8.1.01 Lýðfræði

8.1.02 Íbúðaþéttleiki

skilgreining íbúafjöldi og aldurssamsetning – þróun undanfarið Breiðholt 3 fjöldi íbúða á hektara

8.1.03 Íbúaþéttleiki

Breiðholt 3 fjöldi íbúa á hektara

0

plús

+

mínus – sveiflur í fólksfjölda / fúið mannfjöldatré

0

plús + ATHUGASEMDIR heilbrigt mannfjöldatré

20 - íb/ha

25–35 íb/ha

x 40+ íb/ha

45 - íbúar/ha

27 55-80 íbúar/ha

90+ íbúar/ha

Svipað og Rvk

8.1.06 Húsnæði fyrir alla – eignarhald

Breiðholt 3 65 samsvarar skólastærðin Nei – frávik ≥30 % frávik 10-30 % Já frávik ≤ 10 % Viðmið : meðaltal Reykjavíkur upptökusvæðinu og fjölda íbúða á því Breiðholt 3 ekki metið ákjósanlegur íbúðafjöldi skólahverfis 1600 - íbúðir/skólahverfi 2700 íbúðir/skólahverfi 3200 + íbúðir/skólahverfi fyrir kjörstærð skóla og ~ 2700 íbúðir (– innan 500m frá skóla) (– innan 500m frá skóla) (– innan 500m frá skóla) / 6500 íbúar / 650 nemendur Breiðholt 3 3643 á reit / 2 skólar M.v. við allan greiningarreit eignarhald á íbúðarhúsnæði einsleitt og ósveigjanlegt einsleitt en sveigjanlegt fjölbreytt / blandað

8.1.07 Húsnæði fyrir alla – ferlimál

aðgengi og lausnir

8.1.04 Skólahverfið – a

8.1.05 Skólahverfið – A

8.1.08 Atvinna og störf

atvinnuhúsnæði – mv. heild

8.1.09 Framboð verslunar og þjónustu

Breiðholt 3 verslunarhúsnæði – mv. heild

8.1.10 Öryggi og öryggiskennd

Breiðholt 3 afbrotatíðni / öryggiskennd íbúa

8.1.11 Þátttaka íbúa í ákvarðanatöku

Breiðholt 3 eru hverfissamtök starfandi

lélegt og sjaldan

gott / jafnan

Nei – frávik ≥30 %

frávik 10-30 %

Nei – frávik ≥30 %

-24% frávik 10-30 %

8.1.14 Lýðheilsa 8.1.15 Lýðheilsa – heilsurækt

8.1.16 Menningarstofnanir

samsetning, gerð og fjölbreytileiki

Breiðholt III hverfislægur vandi – sjúkdómar / heilsutengt íþrótta- og útivistarmöguleiki, heilsurækt Breiðholt 3 menningarframboð – trúfélag, söfn, samkomusalir Breiðholt 3

8.2.00 Gæði byggðar 8.2.01 Byggðarmynstur

8.2.02 Vegalengdir - hverfisgengd

8.2.03 Götur og stígar sem borgarrými

8.2.04 Almenningsrými - borgarrými

8.2.05 Veðurfar. Skjólmyndun, sól og skuggar.

skilgreining yfirbragð byggðar, hæð og þéttleiki, samfella Breiðholt 3 afstaða þjónustu og lykilstofnana til heimilis Breiðholt 3 stigveldi (hírarkí), yfirbragð og hlutverk gatna og stíga Breiðholt 3 framboð / fjölbreytni hírarkí / yfirbragð, hlutverk og nýtanleiki Breiðholt 3 afstaða til höfuðátta og ríkjandi vindátta / afleiðingar innbyrðis

Breiðholt 3 samsetning, gerð og fjölbreytileiki, hlutverk og nýtanleiki Breiðholt 3 Gróður og umhverfismótun – gæði og notkun gróðurs og umhverfismótunar fjölbreytni – almenningsrými Breiðholt 3 Gróður og umhverfismótun – gæði og notkun gróðurs og umhverfismótunar fjölbreytni – einkarými Breiðholt 3 Borgarbúskapur matjurtaræktun Breiðholt 3 Byggingarlist aðlaga skilgreiningu frá SURE Breiðholt 3 Sjónræn upplifun áhrif af upplifun borgarrýmis

8.2.06 Útivistar- og leiksvæði

8.2.07

8.2.08

8.2.09 8.2.10 8.2.11

8.2.12 Staðarandi

8.2.13 Öryggi

8.3.00 Samgöngur 8.3.01 Almenningssamgöngur – fjarlægð 8.3.02 Almenningssamgöngur – tíðni Áætlað 8.3.03 Bílastæðakvaðir

8.3.04 Hjólreiðar 8.3.05 Gönguleiðir

Breiðholt 3 sérkenni og heildarsvipur – stað- eða svæðisbundið Breiðholt 3 öryggi íbúa – lýsing, göngu- og hjólaleiðir, þverun gatna, hraðatakmarkanir umferðar, leiksvæði

skilgreining aðgengi – meðalfjarlægð að biðstöð Breiðholt 3 tíðni – meðaltími milli ferða Breiðholt 3 framboð / stýring Breiðholt 3 hjólreiðastígar eða leiðir til staðar Breiðholt 3 göngustígar eða leiðir til staðar Breiðholt 3

Viðmið : meðaltal Reykjavíkur

Já frávik ≤ 10 %

skrifstofur og sértækt húsnæði Viðmið : meðaltal Reykjavíkur

-12% há afbrotatíðni / óöruggt umhverfi

engin eða mjög fá afbrot / öruggt umhverfi 896 til en óvirk

ekki til

Breiðholt 3 8.1.13 Íbúðagerðir, stærðasamsetning

Já frávik ≤ 10 %

M.v. allt Breiðholt virk x

einsleitt íbúðaval / áþekkar stærðir

einsleitt íbúðaval / ýmsar fjölbreytt blandað Viðmið : meðaltal Reykjavíkur stærðir íbúðaval / allar stærðir og gerðir x Svipað og Rvk heilbrigðis- og félagsleg heilbrigðis- og félagsleg heilbrigðis- og félagsleg vandamál vandamál ekki þekkt vellíðan aðstaða engin eða aðstaða góð og fjölbreytt fábrotin x fábreytt framboð fjölbreytt framboð x mínus

heildarmynd óskýr eða ekki til staðar

0 brotakennd mynd x 500m

1000m

heildarmynd óskýr eða ekki til staðar fábreytt og ruglingslegt

x brotakennd mynd x fábreytt skv. skipulagi

plús

+

heildarmynd skýr og heilsteypt

Huglægt mat

250m Huglægt mat heildarmynd skýr og heilsteypt fjölbreytt samkvæmt áætlunum

Huglægt mat

(samfelld) sólrík skjólgóð byggð og gróður

Huglægt mat

x vindgáttir / skuggasund / yfirþyrmandi slagskuggar fábreytt

ómarkviss eða ekki til staðar ómarkviss eða ekki til staðar

x lágmark x einkennandi x einkennandi

fábreytt og leiðinleg

x möguleg en óskipulögð x stök góð dæmi x ekki afgerandi

ekki til

x ekki afgerandi

ómöguleg fá góð dæmi

fjölbreytt

markvisst og einkennandi

Huglægt mat

markvisst og einkennandi

Huglægt mat

skipulögð

Huglægt mat

mörg góð dæmi

Huglægt mat

athyglisverð og uppörvandi

Huglægt mat

einkennandi

Huglægt mat

x óöruggt umhverfi / há slysatíðni

mínus

öruggt umhverfi / engin eða mjög fá slys

0

1000m

650m

20 mín x ótakmarkað / ekki stýring x nei x nei

15 mín

plús

+

300m x 10 mín takmarkað / skilyrt

já en ósamfellt x já en ósamfellt

samfellt samfellt x

www.glamakim.is


Gláma Kím Arkitektar Laugavegi 164 ehf

www.glamakim.is

TILVIKSRANNSÓKN - BREIÐHOLT 3 GÁTLISTI 2 - 20 ATRIÐI sem notuð eru til að meta gæði hverfis. A. Umhverfi og samfélag. 1. 2. 3. 4. 5.

Hve miðlæg er sameiginlegi þjónustu s.s. skólum, almenningsgörðum, verslunum Er íbúðaframboð í samræmi við þarfir og væntingar hverfisins? Er samsetning íbúa í samræmi við væntingar hverfissamfélagsins? Eru almenningssamgöngur nærri? Hefur hverfið úrræði sem minnka umhverfisáhrif þess?

B. Yfirbragð. 6. 7. 8. 9. 10.

Er heildarmynd hverfis heildstæð eða brotakennd? Hvernig er samsvörun með núverandi byggingum, landslagi eða landformi? Er hverfið staður með eigið sérkenni? Er auðvelt að rata um hverfið? Eru götur vel skilgreindar með byggingum?

C. Götur, bílastæði og gangandi umferð. 11. 12. 13. 14. 15.

Eru byggingar í forgangi þannig að umferð er ekki yfirráðandi? Eru bílastæði vel leyst og styðja götulífið? Eru göturnar vænar gangandi, hjólandi og akandi? Eru góðar og eðlilegar tengingar við núverandi götur, stíga og byggð? Er góð yfirsýn yfir almenningsrými og gönguleiðir og virðast þau örugg?

D. Hönnun og uppbygging. 16. 17. 18. 19. 20.

Eru almenningsrýmin vel hönnuð og umsjón þeirra skilgreind? Er byggingarlist af góðum gæðum? Leyfa innri rými og skipulag aðlögun, breytingar eða stækkun? Eru möguleikar á að skila betri tæknilegum afköstum, gæðum eða fegurð? Eru aðstæður betri eða verri en lágmarkskröfur gera ráð fyrir skv. byggingarreglugerð?

-

0

+

x x x x -

0

+

x x x x x -

0

+

x x x x x -

0

+

x x x x x


Gláma Kím Arkitektar Laugavegi 164 ehf 105 Reykjavík 530 8100 www.glamakim.is

06

Ítarefni og hrágögn

Stuttu eftir upphaf verkefnisins varð ljóst að heildaryfirsýn yfir skipulagssögu Reykjavíkurborgar var mun brotakenndari en í fyrstu var talið. Helgast það m.a. af fjölda stofnana sem hafa haft forráð yfir skipulagsmálunum í gegnum tíðina, togstreitu milli ríkis og borgar, misjöfnu utanumhaldi um gagnasöfn og torveldum aðgangi að þeim. Nokkuð góða yfirsýn um árin í kringum aldamót og fram yfir 1938 er að finna í bók Páls Líndals, „Bæirnir byggjast, yfirlit yfir þróun skipulagsmála á Íslandi til ársins 1938, 1982“. Yfirlitið yfir tímabilið eftir það og fram á okkar tíma er götóttara. Helst að leita í mjög gagnlegu handriti Haraldar Sigurðssonar, Bæjarskipulag og mótun umhverfis á Íslandi á 20. öldinni, en það er því miður enn óbirt. Aðrar mikilvægar heimildir fjalla um afmarkaða hluta eða áhrifavalda sögunnar, t.d. bók Eggerts Þórs Bernharðssonar, „Undir bárujárnsboga, braggalíf 1940-1970, 2001, og „Saga Reykjavíkur 1940-1990 (hluti 1og 2), 1998“ eftir sama höfund. Einnig bók Þórunnar Valdimarsdóttur, „Sveitin við sundin, búskapur í Reykjavík 1870-1950, 1986“, svo nefnd séu dæmi. Borgarskipulag sem driffjöður breytinga, áhrifavaldur á samfélagsþróun og þjóðfélagshætti er ekki meginás þeirra frásagna. Í raun má segja að heildstæð saga borgarskipulags í Reykjavík þar sem skipulag er greint á faglegum forsendum hafi ekki enn verið rituð og er töluvert starf þar að vinna. Í rannsóknarvinnu Glámu Kíms Arkitekta var töluverðum grunngögnum safnað saman og reynt að flétta nýjan þráð til að gefa ferska innsýn inn í þróun skipulagsmála og helstu áhrifavalda þeirra. Í þeirri vinnu kom í ljós að ýmsar þjóðsögur hafa myndast um tilurð og þróun borgarinnar, ýmsir skipulagshönnuðir liggja hjá garði ónefndir og aðrir hljóta meiri heiður en kannski er réttlátt. Sumar þessara sagna eru reifaðar óbeint í kaflanum um skipulagssöguna, flestar bíða frekari úrvinnslu og umfjöllunar. Það er ennfremur niðurstaða Glámu Kíms að mörg þau hverfi í Reykjavík sem gefið hefur verið í skyn að byggi á þaulhugsuðu skipulagi hafa í raun orðið til í tilviljanakenndu ferli sem í sumum tilfellum eru ekki ljósar heimildir um. Þannig er ekki að finna þar þá kjarnahugsun eða hefð sem nýst getur sem fyrirmynd eða vísbending um hvernig hægt væri að „taka upp þráðinn“ – sem var ein af vinnutilgátum okkar í byrjun. Hér á eftir er að finna hrágögn sem bíða frekari úrvinnslu, skýrsluhöfunda og eða annarra sem vilja og áhuga hafa. Meðal annars er að finna „Minnispunkta og yfirlit rannsókna á sögu og stjórn skipulagsmála í Reykjavík 1916-1976” í handritaformi og ýmis minnisblöð. Einnig ýmsa tímaása þar sem fléttað er saman sögulegum atburðum, viðburðum í skipulagssögunni, lífshlaupi arkitekta og skipulagsfrömuða, bæði innlendra og erlendra, og ýmsum stjórnmálamönnum, sem bein áhrif höfðu á þróun sögunnar. Þar er haldið utan um helstu viðburði stjórnmála og stjórnmálamanna í beinum eða óbeinum tengslum við skipulagsmál. Myndefni um þróun Reykjavíkur í korta- og skipulagssögu, sumt óbirt og jafnvel óþekkt eða gleymt. Yfirlit um nokkrar tilvikssrannsóknir þar sem notast er við kort, myndir og fundargerðir Skipulagsnefndar til að skoða upphaf og þróun hönnunar ýmissa hverfishluta. Handrit að ritaskrá Guðmundar Hannessonar, Jóns Þorlákssonar, Jónasar Jónssonar, Jóhanns Fr. Kristjánssonar o.fl. frá 1898 til 1948 ásamt samanburði á ýmsum skipulagsskrifum erlendum er hér. Þá eru ýmis talnagögn og samantektir m.a. úr Árbók sveitarfélaga 2012, þ.á.m. samanburður á fasteignasköttum eftir mismunandi staðsetningu fasteigna í borginni, samanburður á kostnaði vegna samgangna og fleira. Yfirlit yfir stærð skólahverfa, stærðir skóla og rekstrarkostnað, ásamt ýmsum samanburðurgögnum. Ljósrit af greinum í Docomomo 2010 og Docomomo 2012 sem reifa þróun skipulagsmála og bakgrunn þeirra. Þá fylgja greinar Mannvits um Vistvænar samgöngur og borgarskipulag, 2011 og grein Land-ráðs, ráðgjafa, Lífsgæði og Borgarumhverfi, 2010. Báðar skýrslurnar eru gerðar að frumkvæði Glámu –Kíms Arkitekta. Öll þessi gögn eru aðgengileg á vinnustofunni og hafa þegar verið nýtt af öðrum, t.d. Kristínu Unu Sigurðardóttur við M.A. ritgerð hennar í menningarfræðum, “Úr sveitabæ í sveitaborg – hugmyndir Reykvíkinga um hlutverk heimilisins og einkarými innan borgarinnar” við Háskólann á Bifröst og Háskóla Íslands, 2012. M.A nemar við Landbúnaðarháskólann á Hvanneyri hafa fengið gögn og einnig hafa B.A nemar við Listaháskóla Íslands haft aðgang að gagnasafninu þegar þeir nutu leiðbeiningar rannsóknaraðila Glámu Kíms við B.A ritgerðir sína. Þá hefur gagnasafnið nýst við öflun bakgrunnsupplýsinga vegna rannsóknarverkefnisins “Eyðibýli á Ísland” sem hlotið hefur styrk frá Nýsköpunarsjóði námsmanna og fleiri aðila.


Gláma Kím Arkitektar Laugavegi 164 ehf 105 Reykjavík 530 8100 www.glamakim.is

6.00 Ítarefni og hrágögn 1.00 Skýringar 2.00 Yfirlit rannsókna á sögu og stjórn skipulagsmála í Reykjavík 1916-1976 Minnispunktar og samantektir - vinnuplan 2.01 Formáli 2.02 Vistvísar 2.03 Staða þekkingar 2.04 Lögfræði 2.05 Stjórnmál 2.06 Hagfræði 2.07 Forræði skipulagssmála 2.08 Hlutdeild Skipulagsstjóra ríkisins 2.09 Hlutdeild Borgarverkfræðings 2.10 Hugmyndafræði, kaflaskipting eftir áhrifavöldum 2.11 Nýja Frankfurt - gamla Ísland 2.12 Húsnæðismál 2.13 Miðbærin - Kvosin 2.14 Úthverfin 2.15 Samgöngur 2.16 Óbyggð svæði, torg og vellir 2.17 Rannsóknarefni - tillögur að frekari athugunum 2.18 Annáll - lóðréttr - höfundar, verkefni, atburðir 3.00 3.01 3.02 3.03 3.04 3.05 3.06 3.07 3.08 3.09 3.10 3.11 3.12 3.13 3.14 3.15 3.16 3.17 3.18 3.19 3.20 3.21 3.22

Bbb Minnisblöð Hermann Muthesius arkitekt, æviágrip og ritverk Arkitektar, stjórnmálamenn, verkfræðingar 1933 Jón Þorláksson verkfræðingur, æviágrip Jón Þorláksson og Bad Neuheim Bad Neuheim 1934 Hans Backer Furst, æviágrip og ritverk Christian Gierlöff, æviágrip og ritverk Sverre Pedersen arkitekt og prófessor, æviágrip og ritverk Jónas Jónsson frá Hriflu,ráðherra, æviágrip Alfred Jensen Raavad, arkitekt, æviágrip og ritverk AJR í Chicago Alfred Jensen Raavad, tilvitnar í bækur og rit (úr Leadership by Design) Þórir Baldvinsson, drög að ferilskrá Einar Sveinsson arkitekt, drög að ferilskrá TU-Darmstadt, yfirlit yfir sögu skólans Einar Sveinsson og námsárin Einar Sveinsson, úrdráttur úr Húsakostur og híbýlaprýði Gunnlaugur Halldórsson arkitekt, drög að ferilskrá Arne Hoff Möller arkitekt, drög að ferilskrá Victor Bourgois, Weissenhof Siedlung Hörður Bjarnason skipulagsstjóri, drög að ferilskrá Gunnar H. Ólafsson skipulagsstjóri Reykjavíkur, drög að ferilskrá

4.00 4.01 4.02 4.03 4.04 4.05 4.06

Þróun Reykjavíkur, ljósmyndir og uppdrættir, félagssaga Hringbraut - Miklabraut, kort og myndir Hringbraut - Miklabraut, yfirlit yfir myndir í Ljósmyndasafni Reykjavíkur Reykjavík loftmynd 1955, Loftmælingar Íslands. Reykjavík samsett loftmynd 1970, Loftmælingar Íslands Matur í Reykjavík, fyrirlestur Eggert Þórs Bernharðssonar, Iceland and the Jewish Question, grein eftir Snorra G. Bergsson, 1994,1995

13.11.2010 13.01.2010 10.11.2009 20.09.2010 21.09.2010 21.01.2010 13.01.2010 13.01.2010 17.11.2009 07.04.2010 08.04.2010 07.04.2010 14.03.2010 17.03.2009 19.10.2009 18.10.2009 29.10.2009 19.10.2009 13.03.2010 19.10.2009 17.03.2010 17.03.2010

23.02.2011 23.02.2011 ódags 22.011 14.02.2010 13.10.2009


Gláma Kím Arkitektar Laugavegi 164 ehf 105 Reykjavík 530 8100 www.glamakim.is

5.00 5.01 5.02 5.03 5.04 5.05 5.06 5.07 5.08 5.09 5.10 5.11 5.12 5.13 5.14 5.15 5.16 5.17 5.18 5.19 5.20 5.21 5.22 5.23 5.24

Skilgreiningar á hugtökum, drög að tilvikarannsóknum Garden City, Garden Suburbs, Garðborgarhugtakið misskilið Jón Þorláksson, hagkvæmni þéttrar byggðar, almenningssamgöngur Skipulag fyrir Grjótaþorp og kvosina, tímalína Skipulag Norðurmýrarinnar, tímalina og uppkast. Norðurmýrin - tilvikarannsókn, uppkast að efnistökum Arbeiterkolonie Kronenberg 1898 Stockholm smastugebebyggelse og Norðurmýrin Stockholm stads smastugebyra - fyrirmynd Norðurmýrarinnar? Södra Angby - Bromma tradgardsstad Egna Hjem Bevegelsen í Norge. Bergkvam Egna Hjem - Nadderud I Bærum. Bergkvam. Skipulag á Melunum, skipulagstjórn ríkisins og Reykjavíkurborg, tímalína Ruislip-Northwood, Berlepsch Valendes, sbr. skipulag í Norðurmýri, Melar Skipulag á Melunum, tímaás Samkeppni um Verkamannabústaði 1930, Gunnlaugur Halldórsson, A.Finsen Ernst May, Breslau og Das neue Frankfurt, listi yfir byggingar CIAM - baksvið, upphaf og ráðstefnur 1928 og 1929 Deiliskipulag Teiga - fundargerðir, samanburður á tillögum Deiliskipulag við Sund og Boga, samanburður Reykjavík 1954 - Köbenhavn 1958 Fingerplanen og Reykjavík Fingerplanen Köbenhavn Sir Herbert Alker Tripp og traffíkin- aðgreining umferðar 1918 Kivinen, úthverfi í Finnlandi, skipulagsumfjöllun og greining Docomomo

6.00 6.01 6.02 6.03 6.04 6.05 6.06

Tímalínur og tímaásar Tímalína 1898 -1945. Skipulag, greinar, verk og höfundar Tímalína 1916-1974. Kaupmannahöfn og Reykjavík. Flæðirit arkitekta, verkefna og atburða í evrópusögunni Tímalína / annáll 1863 - 1970. Áratugaskipting, íbúafjöldi og atburðir Tímalína 1607-1924. Borgir, torg, höfundar helstu skipulagsheimilda Skipulagssamkeppnir 1900-1936 (ófullgert)

7.00 7.01 7.02 7.03 7.04 7.05

Ritaskrár og samanburður Stubben, Unwin og Guðmundur Hannesson, samanburður á bókum Ritaskrá 1902 - 1945 Ritaskrá, Guðmundur Hannesson, 1902-1938 Ritaskrá, Jón Þorláksson, 1903-1922 Bókalisti, Ausstattung der Kleinwohnung 1935, VJH (merkt SG 1936)

8.00 8.01 8.02 8.03 8.04 8.05 8.06 8.07 8.08 8.09 8.10 8.11 8.12 8.13 8.14 8.15

Talnagögn Íbúaþróun í Reykjavík 1901 - 1990. Eggert Þór Bernharðsson Samantekt úr rannsóknum Land-ráðs og Mannvits Samantekt úr árbók Sveitarfélaga 2012 Hverfið mitt, samantekt Mannfjöldi, lóðir, byggingar ýmsar hagstærðir 1935, 1940, 1950 og 1960 Íbúar, bílar, skólar; 1900, 1920, 1930, 1940, 1950, 1960, 1970 og 1980. Skólahverfi Reykjavík. Skólar, nemendur og íbúar Skólahverfi, Vesturbær. Skólar, verslun og þjónusta - samantekt Skólar í Reykjavík. Íbúar, nemendur, rekstrarkostnaður, stöðugildi. Skólar undir 300 og undir 500 nemendur. Íbúar, íbúðir, nem pr íbúð Sjálfbært hverfi - Vesturbær. Sjálfbært hverfi - X. Byggingargerðir, grunneining Arðsemi lóða, tilvikarannsóknir Fasteignaskattur, samanburður á milli hverfishluta

16.09.2010 07.01.2010 15.03.2010 13.09.2010 05.01.2011 12.01.2010 09.09.2010 13.09.2010 13.09.2010 20.09.2010 20.09.2010 15.03.2010 02.11.2009 09.03.2012 03.02.2010 16.10.2009 13.03.2009 28.10.2009 28.10.2009 17.02.2010 20.03.2010 10.02.2010 10.02.2010 23.02.2010

13.01.2010 16.02.2010 ódags ódags ódags 10.02.2010

12.12.2007 ódags.

1102010

16.02.2010 9.11.2012 00.01.2013 19.02.2013 ódags. ódags. 14.06.2012 14.06.2012 14.06.2012 ódags. ódags. 14.02.2012 05.11.2012 ódags.


Gláma Kím Arkitektar Laugavegi 164 ehf 105 Reykjavík 530 8100 www.glamakim.is

9.00 9.01 9.02 9.03 9.04 9.05 9.06 9.07 9.08 9.09 9.10 9.11 9.12 9.13 9.14 9.15 9.16 9.17 9.18 9.19 9.20 9.21 9.22 9.23

Fyrirlestrar og kynningar Göngufyrirlestur 01 - Gísli Marteinn Baldursson Göngufyrirlestur 02 - Gísli Marteinn Baldursson Docomomo - kynning á verkefnum í bókakafla, Tallin. Gláma Kím - húslestur með gestum Göngufyrirlestur 03 - Gísli Marteinn Baldursson Skipulagsrannsóknir - kynning fyrir skipulagsstjóra Reykjavíkur Göngufyrirlestur 04 - Gísli Marteinn Baldursson Göngufyrirlestur 05 - Gísli Marteinn Baldursson Göngufyrirlestur 02 - Samfylkingin Græna Reykjavík - Hverfaskipulag fyrirlestur, málþing GMB Göngufyrirlestur 01 - Hjálmar Sveinsson Skipulagsrannsóknir - kynning fyrir fom. Skipulagsráðs Reykjavíkur Göngufyrirlestur - borgargarðar í Vesturbæ -fyrir Hverfisráð Vesturbæjar. Skipulag borgar - Hverfa skipulag. Reykjavík - málþing um umhverfismál Hverfisskipulag í eldri hverfum. Skipulagssvið Reykjavíkurborgar Samráðsvettvangur skipulagsmála. Málþing umhverfisstofnunar. Hverfisskipulag er sáttmáli - Vinnudagur skipulagssviðs Reykjavíkur Skipulagssaga í Reykjavík. Fyrirlestur fyrir mastersnema LbHÍ Garðborgir. Fyrirlestur fyrir nema frá AA í London. Hverfisskipulag í eldri hverfum. Kynning fyrir AR-teymi skipulagssviðs Köbenhavn - Riga - Reykjavik. Kynning fyrir ritstjórnarhóp docomomo 2012 Hverfisskipulag - aðferðafræði. Kynning í verkhóp skipulagssviðs Reykjavík 1902-2002, yfirlit í kortum og myndum, GK

10.00 Útgefnar skýrslur tengslanets. 10.01 Lífsgæði og borgarumhverfi. Land-ráð sf. 10.02 Vistvænar samgöngur og borgarskipulag. 1. hluti. Mannvit verkfræðistofa 11.00 Endurprentun af birtum greinum. 11.01 Docomomo, Living and Dying in the Urban Modernity, Cph 2010 11.02 Docomomo, Survival of Modern, Cph 2013. 12.00 Ljósritasafn - umfjöllun um skipulagsmál í fjölmiðlum 1900-1980 12.01 Er í bókasafni Glámu Kíms á Laugavegi 164, telur 5 möppur og um 600 bls

02.12.2009 00.02.2010 00.02.2010 00.03.2010 00.03.2010 00.04.2010 12.04.2010 00.05.2010 01.05.2010 11.05.2010 28.05.2010 00.06.2010 02.09.2010 17.09.2010 28.01.2011 25.02.2011 00.03.2011 25.03.2011 00.04.2011 11.04.2011 16.09.2011 11.10.2011 15.11.2011

21.02.2010 31.01.2011