Eyland er hrollvekjandi ástar- og spennusaga, þar sem Íslandssagan tekur óvænta stefnu.
Þetta er fyrsta skáldsaga Sigríðar Hagalín Björnsdóttur, fréttakonu. Útgáfurétturinn var seldur til Frakklands og Þýskalands áður en bókin kom út á Íslandi, 1. nóvember.
"Feykilega áhugaverð bók," sagði Egill Helgason í Kiljunni.