Page 1

ÚTGÁFAN 2016


Auður Ava Ólafsdóttir

Ör „Ef einhver spyr mig af hverju ég geri það sem ég geri, svara ég; kona bað mig um það.“ Jónas Ebeneser er 49 ára fráskilinn, valdalaus og gagnkynhneigður karlmaður sem hefur ekki haldið utan um bert kvenmannshold – alla vega ekki viljandi – í átta ár og fimm mánuði. En hann er handlaginn. Hann hefur flísalagt sjö baðherbergi og þegar hann leggur af stað í ferðalag sem hann hefur ekki hugsað sér að snúa aftur úr, tekur hann með sér borvél. Auður Ava Ólafsdóttir fjallar um stærstu spurningar mannsins, um lífið, dauðann og sjálfa ástina sem öllu skiptir, í sinni fimmtu skáldsögu. Auður Ava hefur skrifað skáldsögur, leikrit, ljóð og er textahöfundur popphljómsveitarinnar Milkywhale. Hún er margverðlaunuð fyrir skáldsögur sínar sem hafa verið þýddar á yfir 20 tungumál.

alega „Hrik ur ikarík e l i f æ h r.“ undu f ö h t i Y r MPAN CO

Um fyrri skáldsögur Auðar: „Göldrótt.“ – The Guardian

„Fallegur texti og beittur húmor.“ – The New York Times

204 bls – Prentuð í Finnlandi 978-9935-488-00-8 Kápu hannaði Magnús Leifsson

Benedikt bókaútgáfa. Bræðraborgarstíg 9, 101 Rvk. Sími 821 4323

2


ÖR EFTIR AUÐI ÖVU ÓLAFSDÓTTUR

„SAGA SEM ALLIR ÆTTU AÐ LESA“ VERA KNÚTSDÓTTIR, VÍÐSJÁ.

„Listilega vel skrifuð, áferðarfalleg og djúpvitur. Ör er saga sem allir ættu að lesa.“ – VÍÐSJÁ

3


Sigríður Hagalín Björnsdóttir

Eyland Manstu hvar þú varst þegar það gerðist? Hjalti og María slíta ástarsambandi sínu og skyndilega er allt breytt. Stundum gerast svo stórir atburðir að þeir sameina allt mannkyn, eina örskotsstund, eins og slinkur hafi komið á þyngdaraflið og þjappað öllum heiminum saman.

INN TTUR FURÉ UR TIL Á G T Ú D R SEL S OG ÞEGA LAND S! A K S D ÞÝ KLAN FRAK

Einbúi í eyðifirði óttast ekkert meira en að björgunarsveitirnar finni hann. Á meðan hann bíður skrifar hann annál þess sem á undan er gengið. Eyland er hrollvekjandi ástar- og spennusaga, þar sem Íslandssagan tekur óvænta stefnu. Sigríður Hagalín Björnsdóttir er fréttamaður á Ríkisútvarpinu. Í fyrstu skáldsögu sinni tekst hún á við spurningar um hvað sé að tilheyra fjölskyldu og vera Íslendingur, hvað sameini okkur og sundri.

„F áhug eikilega aver EGIL L HE ð bók LGA SON !“ ,K ILJU

NNI

„Sláandi vel skrifað.“ – Sigurður Valgeirsson, Kiljunni 252 bls – Prentuð í Finnlandi

„Mjög áhugaverð skáldsaga.“

978-9935-488-01-5

– Kolbrún Bergþórsdóttir, Kiljunni

Kápu hannaði Jón Ásgeir

Benedikt bókaútgáfa. Bræðraborgarstíg 9, 101 Rvk. Sími 821 4323

4


EYLAND EFTIR SIGRÍÐI HAGALÍN BJÖRNSDÓTTUR

„MAÐUR SEGIR BARA VÁ!“ KOLBRÚN BERGÞÓRSDÓTTIR, KILJUNNI

„Frábærlega vel gert.“ – EGILL HELGASON, KILJUNNI

„Frumleg og grípandi saga sem vekur mann til umhugsunar um nútímann, lífið og hið stóra samhengi allra hluta.“ – INGUNN SNÆDAL, LJÓÐSKÁLD OG ÞÝÐANDI

5


Friðgeir Einarsson

Takk fyrir að láta mig vita Hádegishugleiðslan var önnur breyting sem ég hafði tekið illa í fyrstu en seinna meir lært að meta. Breytingar eru oft þannig; þær trufla mann fyrst en svo venst maður þeim og oft eru þær til bóta. Úr sögunni Hlutverk. Takk fyrir að láta mig vita hefur að geyma 13 sögur sem fjalla um hljóðláta grimmd ládeyðunnar, ástandsmat, hluti sem ekki er hægt að tala um og aðra smámuni. „Dans an Mjög s di húmor... kemm tilegt. SUNN A DÍS “ MÁ

Friðgeir Einarsson hefur víða látið að sér kveða, einna helst í sviðslistum og við auglýsingagerð. Þetta er hans fyrsta bók.

SDÓT TIR, NNI

KILJU

„Sönn forréttindi að fá tækifæri til þess að lesa og hugsa um jafn fína bók og Takk fyrir að láta mig vita. Ég mæli eindregið með henni. Takk fyrir að láta mig vita af þessari bók.“ – Friðrik Sólnes, Starafugli, 14. nóvember 2016

„Stíll hans er alls ekki ofhlaðinn heldur í senn látlaus og hugvitssamlegur. Takk fyrir að láta mig vita er bók fyrir alla sem hafa gaman af að upplifa veruleikann á nýjan hátt.“ – Ágúst Borgþór Sverrisson, DV, 13. nóvember 2016

144 bls – Prentuð í Odda 978-9935-488-02-2 Kápu hannaði Ólafur Unnar Kristjánsson

Benedikt bókaútgáfa. Bræðraborgarstíg 9, 101 Rvk. Sími 821 4323

6


TAKK FYRIR AÐ LÁTA MIG VITA EFTIR FRIÐGEIR EINARSSON

„BEITTASTI STÍLISTINN“ ÁGÚST BORGÞÓR SVERRISSON, DV.

★★★★ „Frið „Friðgeir Einarsson er einhver beittasti stílisti sem komið hefur fram í stílist bókmenntum afar lengi.“ – DV ííslenskum slens „„Mjög Mjög vel gert hjá honum.“ – EGIL EGILL HELGASON, KILJUNNI

7


Þórdís Gísladóttir

Óvissustig Árstíðir koma og fara meðan fólk leitar að vormerkjum og haustlitum. Víða hefur kvarnast úr sparistelli og margt sem ætlað var til bráðabirgða er orðið að föstum punktum í tilverunni.

Óvissustig er fjórða ljóðabók höfundar sem hlaut bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar fyrir sitt fyrsta verk og hefur tvívegis hlotið tilnefningu til Íslensku bókmenntaverðlaunanna.

„Fáir höfundar hafa jafn gott lag á því að draga upp myndir af persónum og aðstæðum hversdagsleikans – minningargreinum, samfélagsmiðlum eða gömlum hjónum til dæmis – þannig að þeir standi manni ljóslifandi fyrir hugskotssjónum. Með örfáum orðum og hugmyndum byggir hún heilar senur og karaktera sem um leið eru eins og heimurinn í hnotskurn, eigindleg rannsókn á tilvistinni.“

„VINS ÆL OG VÍÐLE SIN!“

– Gréta Sigríður Einarsdóttir Starafugl, 27.10.2016

60 bls – Prentuð í Odda 978-9935-488-03-9 Kápu hannaði Ólafur Unnar Kristjánsson

Benedikt bókaútgáfa. Bræðraborgarstíg 9, 101 Rvk. Sími 821 4323

8


ÓVISSUSTIG EFTIR ÞÓRDÍSI GÍSLADÓTTUR

„SKEMMTILEG, BEINSKEYTT OG KALDHÆÐIN“ FRIÐRIKA BENÓNÝS, FRÉTTATÍMANUM

„Þórdís Gísladóttir er eitt vinsælasta og víðlesnasta ljóðskáld landsin landsins, þykir skemmtileg, beinskeytt og kaldhæðin í ljóðum sínum, og fjórða ljóðabók hennar, Óvissustig, er ekki líkleg ti til að breyta því áliti. Hún er enn jafn lagin við að sýna o kur þ ok okkur það sem við skömmumst okkar fyrir í eigin fari.“ – FRÉTT FRÉTTATÍMINN, 10. NÓVEMBER, 2016

9


Haruki Murakami – Þýðandi: Kristján Hrafn Guðmundsson

Það sem ég tala um þegar ég tala um hlaup Árið 1982 seldi Haruki Murakami djassbarinn sem hann rak í Tókýó til þess að helga líf sitt skrifum. Hann sneri sólarhringnum við og tók upp á því að hlaupa. Ári síðar hafði hann hlaupið, upp á sitt einsdæmi, frá Aþenu til borgarinnar Maraþon. Þessi bók er í senn ferðabók og minningabók sem hverfist um fimm mánaða æfingaplan fyrir New York maraþonhlaupið. Einnig fjallar hún um sjálft lífsins hlaup.

ÆR ÆR F N E V H HANN ? LINN NÓBE

Stórkostleg innsýn í líf rithöfundarins, úthaldið sem þarf til að skrifa skáldsögu og hugmyndir Murakamis um langhlaup.

„Ég elska þessa bók og fór strax að hlaupa eftir að ég las hana. Samspil hreyfingar og skapandi skrifa varð algjört áhugamál hjá mér.“ – Þóra Tómasdóttir, ritstjóri 200 bls – Prentuð í Finnlandi 978-9935-488-04-6 Kápu hannaði Ólafur Unnar Kristjánsson

Benedikt bókaútgáfa. Bræðraborgarstíg 9, 101 Rvk. Sími 821 4323

10


ÞAÐ SEM ÉG TALA UM ÞEGAR ÉG TALA UM HLAUP EFTIR HARUKI MURAKAMI

„SÉRSTÖK, SKEMMTILEG PERLA“ TIME OUT, NEW YORK

„„Þessi Þessi bók snýst alls ekki bara um hlaup. Hún snýst um ástríðu, m markmiðasetningu, arkmiða lærdóm sem við getum dregið af því þegar h hlutirnir lutirnir g ganga ekki upp og svo snýst hún um seiglu. F Flestir leestir hla hlauparar þekkja þessa bók en hún er ekki bara fyrir hlaupara. h laupara. Hún er fyrir þá sem almennt setja sér markmið, eða sem sem standa stand frammi fyrir stórum verkefnum eða fyrir þá sem upplifa upplifa sig stundum á skjön við aðra eða ekki á skjön. Svo er þessi up bók bók líka fyrir fy þá sem hafa gaman af fallega skrifuðum texta.“ – J JÓDA ÓDA ELÍ ELÍN VALGERÐUR MARGRÉTARDÓTTIR, HLAUPARI MEÐ MEIRU

ÞÝÐANDI: KRISTJÁN HRAFN GUÐMUNDSSON

11


Allar 5 bækur Benedikts bókaútgáfu á upphafstilboði – aðeins 19.700 kr.

Benedikt eins og hann leggur sig Ör eftir Auði Övu Ólafsdóttur Eyland eftir Sigríði Hagalín Björnsdóttur Það sem ég tala um þegar ég tala um hlaup eftir Haruki Murakami Óvissustig eftir Þórdísi Gísladóttur Takk fyrir að láta mig vita eftir Friðgeir Einarsson

Hin fullkomna blanda í skammdeginu. Fæst í forlagsversluninni, Bræðraborgarstíg 9. Opið virka daga kl. 10 - 16 og laugardaginn 17. desember milli 12 og 16.

Benedikt bókaútgáfa. Bræðraborgarstíg 9, 101 Rvk. Sími 821 4323

12


13


Benedikt kynnir með stolti:

Bókaklúbburinn Sólin Bókaklúbburinn Sólin vermir og lýsir leið! Heimsins heitasta lesefni, inn um lúguna heima, 2 vikum áður en því er dreift í bókaverslanir. Frábærar kiljur, væntanlegar með rísandi sól: í mars, maí og júní árið 2017.

„Frábær leið til að fylgjas tm nýjungum.“ eð

Upplýsingar á www.benedikt.is/solin

MAGNÚS GE

IR ÞÓRÐARSO N, ÚTVARPSSTJ ÓRI

„Alltaf jafn gaman að fá bók heim sem einhver annar velur. Annars myndi maður bara lesa Njálu aftur og aftur og aftur.“ – Vilhelm Anton Jónsson, rithöfundur

„Kosturinn við svona klúbb er að það er valið fyrir mann fyrsta flokks lesefni, sem maður hefði ekki endilega ratað á sjálfur.” – Marta Nordal, leikstjóri

„Það yljar alltaf jafn mikið um hjarta­ ræturnar að fá glaðning inn um lúguna. Þó maður hafi pantað hann sjálfur.“ – Guðrún Dögg Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri í Brussel

Benedikt bókaútgáfa. Bræðraborgarstíg 9, 101 Rvk. Sími 821 4323

14


Viltu gefa birtu og hlýju? Viltu gefa visku? Viltu gefa ný sjónarhorn? Viltu gefa tilhlökkun?

Fæst í forlagsversluninni, Bræðraborgarstíg 9. Opið virka daga kl. 10-16 og laugardaginn 17. desember milli 12 og 16.

15


benedikt@benedikt.is

Mynd af Auði Övu Ólafsdóttur tók Anton Brink

www.benedikt.is

Myndir af Sigríði Hagalín Björnsdóttur, Friðgeiri Einarssyni og Þórdísi Gísladóttur tók Sigurjón Ragnar

Sími 552 7711 og 821 4323

Ábm. Guðrún Vilmundardóttir

101 Reykjavík

Hönnun, umbrot og umsjón: Dynamo Reykjavík

Bræðraborgarstíg 9

Prentun: Ísafold

Benedikt bókaútgáfa

Benedikt – einsog hann leggur sig  
Benedikt – einsog hann leggur sig  
Advertisement