Honda HR-V verðlisti

Page 1

GERÐ

GÍRSKIPTING

DRIF

VÉL

HESTÖFL

EYÐSLA

ELEGANCE

ADVANCE

ADVANCE STYLE

HR-V Hybrid

Sjálfskiptur

2WD

1.498 cc

131

5,4

5.990.000

6.390.000

6.790.000

Helsti staðalbúnaður ELEGANCE

18” álfelgur 225/50 R18 sumardekk 180w hljómflutningstæki 1x USB tengi fyrir framsæti 3 akstursstillingar ECON/SPORT/NORMAL 4 hátalarar 60/40 niðurfellanleg aftursæti 9” snertiskjár Honda Connect Aðgerðarstýri Armhvíla fyrir framsæti Bakkmyndavél

Dekkjaviðgerðarsett ECON sparaksturstilling Handfrjáls búnaður (Bluetooth) Hiti í framsætum Honda MagicSeats Hæðarstillanlegt bílstjórasæti LED aðalljós LED afturljós LED dagljós Loftkæling MID upplýsingaskjár í mælaborði

Helsti staðalbúnaður ADVANCE (umfram ELEGANCE)

2 USB tengi fyrir farþega í aftursætum Hliðarspeglar aðfellanlegir með fjarstýringu Bakkstilling á hliðarspegli farþegamegin Háglans áferð á gluggalistum Hiti í stýri Hiti undir rúðuþurrkum á framrúðu LED þokuljós að framan Leður á stýri

Nálgunarvarar framan og aftan Rafstillanlegir hliðarspeglar Rafstýrð handbremsa Regnskynjari fyrir rúðuþurrkur Sjálfvirk aðalljós Sjálfvirk aðlögun háuljósa Skynrænn hraðastillir (smart cruise control) Tauáklæði Upphitaðir hliðarspeglar Velti- og aðdráttarstýri Aðfellanlegir hliðarspeglar Helsti staðalbúnaður ADVANCE STYLE (umfram ADVANCE)

Rafstýrð opnun / lokun á afturhlera Silfurgráir listar í innréttingu Sjálfvirk birtustilling á baksýnisspegli Tauáklæði með leðurlíki á slitflötum

Beygjuljós LED Langbogar á þak Tauáklæði með ljósu leðurlíki á slitflötum Skrautsaumar í innréttingu Skrautrendur í grilli Skrautrendur í sílsalistum Tvílitur Þráðlaus símhleðsla

E-Call neyðarhnappur 112 FCW árekstrarviðvörun LDW akreinaeftirlit LKAS akreinaaðstoð Loftpúðar fyrir ökumann og farþega

Loftpúðar í hliðum Radartengdur hraðastillir RDM rásvörn TSRS umferðarmerkjagreining VSA stöðugleikaaðstoð

Öryggisbúnaður

ABS hemlunarkerfi BA bremsuaðstoð Blindpunkts aðvörun - Advance / Advance Style CMBS radartengd árekstursvörn DWS dekkjaþrýstingsvari Aukabúnaður

69.000 kr 39.000 kr 9.900 kr 24.900 kr 22.000 kr 59.000 kr 19.900 kr 59.000 kr 59.000 kr 29.000 kr 89.000 kr 39.000 kr 69.000 kr

Sportpakki allir litir Obscura Black Pack (elegance og advance útfærslur) Obscura Black Pack (advance style útfærsla) Svart Framgrill elegance og advance útfærslur Svart Framgrill advance style Vindskeið framlenging Skrautlistar þokuljós Skrautlisti á framstuðara Skrautlisti á afturstuðara Skrautlisti á afturhlera Skrautlistar á sílsa Sporthlífar (svuntur á fram og afturstuðara)

*Forsendur ábyrgðar eru reglulegt þjónustueftirlit sem kaupandi ber kostnað af. Lestu meira um ábyrgðina á honda.is/abyrgd **Innifalin þjónustuskoðun miðast við 10.000 km ekna á ári í þrjú ár. Nái bifreiðin 30.000 km innan þriggja ára fellur innifalin þjónustuskoðun niður eftir það.

459.000 kr 319.000 kr 299.000 kr 79.000 kr 84.900 kr 64.900 kr 39.000 kr 64.900 kr 64.900 kr 59.000 kr 74.900 kr 195.000 kr Askja - Janúar 2024

Hliðarlistar samlitir Hlífar í hurðarföls Farangursnet Varnir í skott Skottmotta/bakki Hundagrind Samanbrjótanleg skottmotta Þverbogar (bílar án langboga) Þverbogar (bílar með langbogum) Skíðafestingar Farangursbox Motion M Reiðhjólafesting á topp Hlífar í hurðarföls með LED


HR-V 1.5K i-MMD CVT sjálfskiptur

Vél Eldsneytisgerð Drif Rúmtak (cc)

Bensín/rafmagn(FHEV) Framhjóladrif 1.498

Afköst Hámarksafl (hö @ sn.mín)

107 @ 6000-6400

Hámarkstog (Nm @ sn.mín)

131 @ 4500-5000

Hámarksafl rafmótors(hö) Hámarkstog rafmótors(Nm) 0 → 100 km/klst (sekúndur) Hámarks hraði (km/klst.)

131 253 10,6 170

CO2 Eldsneytiseyðsla blandaður akstur (l/100km) CO 2 Blandaður akstur (g/km)

5,4 126

Stærðir Heildarlengd (mm) Heildarbreidd (mm) Heildarhæð - Óhlaðinn (mm) Hjólhaf (mm) Sporvídd framan (mm) Sporvídd aftan (mm) Vegfrí hæð (mm)

4.340 1.790 1.582 2.610 1.535 1.540 18,8

Farangursrými Farangursrými - Sæti uppi (lítrar, VDA) Farangursrými - Sæti niðri (lítrar, VDA) Hámarks farangursrými - Sæti niðri hlaðið upp í loft (lítrar, VDA) Eldsneytistankur (lítrar)

335 987 1.305 40

Þyngd Eigin þyngd (kg) Heildar þyngd (kg) Hámarks dráttargeta (kg) með hemlum Hámarks dráttargeta (kg) án hemla

1.380-1.401 1.870 0 0

Litir Elegance og Advance

Premium Sunlight White Pearl

Platinum White Pearl

Premium Crystal Red Metallic

Crystal Black Pearl

Sand Khaki Pearl

Sand Khaki Pearl tvílitur með svörtu þaki

Crystal Black Pearl tvílitur með silfur þaki

Meteoroid Grey Metallic tvílitur með svörtu þaki

Midnight Blue Beam Metallic tvílitur með silfur þaki

Meteoroid Grey Metallic

Tvílitir Advance style

Premium Sunlight White Pearl tvílitur með svörtu þaki

Askja • Krókhálsi 11-13, 110 Reykjavík • 590 2100 • askja.is Viðurkenndur sölu- og þjónustuaðili Honda á Íslandi.

Verð eru miðuð við útgáfudag verðlista og geta tekið breytingum án fyrirvara samkvæmt gengi ISK/EUR, og/eða vegna verðbreytinga birgja, breytinga á vörugjöldum og virðisaukaskatti. Til viðbótar við listaverð bætist nýskráningargjald skv. gjaldskrá Samgöngustofu. Ef um uppítöku er að ræða greiðir kaupandi fyrir eigendaskipti skv. gjaldskrá Samgöngustofu sem og þjónustu-og umsýslugjald skv. gjaldskrá Öskju. Allar upplýsingar í verðlistanum eru birtar með fyrirvara um innsláttar- og prentvillur.


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.