CLA verðlisti

Page 1


Orkusjóður endurgreiðir af kaupverði í formi styrks** 900.000 kr.

Rafmagn

200 m. EQ tækni

Verð með styrk

250+ m. EQ tækni

Verð með styrk

350 4MATIC m. EQ tækni

Hö/Tog Nm

224 / 335 272 / 335 354 / 515

Stærð rafhlöðu kWh AC/DC hleðsla kW Eyðsla frá (kWh/100km)

Drægni allt að (km)***  PURE Hröðun

POWER PROGRESSIVE

**Nánari upplýsingar á orkustofnun.is/orkuskipti/orkusjodur/rafbilastyrkir ***Samkvæmt upplýsingum frá framleiðanda eftir WLTP staðli. Drægni hverrar týpu getur verið breytileg eftir aukabúnaði. 12.390.000 9.390.000 8.490.000 10.290.000 11.290.000 8.890.000 7.990.000 9.790.000 8.890.000

Staðalbúnaður CLA PURE

• 18" álfelgur

• 225/45 R18 + 255/40 R18 sumardekk

• 11 kW AC hleðslugeta

• Active Brake Assist árekstrarvörn

• Active Distance Assist DISTRONIC hraðastillir (aðlagar sjálfur hraða, eltir næsta bíl)

• Aðfellanleg hurðahandföng

• Akstursstoðkerfapakki

• Andlitsskanni fyrir virkjun notendastillinga

• Anthracite málmskrautlisti í miðjustokk og hurðum

• ARTICO leðurlíki á sætum

• Bakkmyndavél

• Bílastæðapakki með nálgunarvörum að framan og aftan

• Bollahaldari

• Digital Extras snjallforrit

• DYNAMIC SELECT aksturskerfi

• Farangursrými undir húddi

• Hiti í framsætum

• Hiti í stýri

• Hleðslukapall 3P-32A

Aukalega í PROGRESSIVE (umfram PURE)

• 18" AMG álfelgur

• 225/45 R18 + 255/40 R18 sumardekk

• AMG innréttingarpakki

• AMG útlitspakki

• LED MULTIBEAM framljós

• Málmskrautlisti með carbon fiber áferð

• Svart & perluhvítt ARTICO / DINAMICA

áklæði í sætum

• Íslenskt leiðsögukerfi

• LCD miðjuskjár 14" - 2504 x 1260 pixlar

• LCD mælaborð - 10,25"

• LED aðalljós með sjálfvirkri aðlögun háuljósa

• LED afturljós

• Leðurklætt aðgerðarstýri

• Lykillaust aðgengi og ræsing

• MB.OS snjallstýrikerfi með gervigreind

• MBUX margmiðlunarkerfi

• Mercedes-Benz e-call

• Mjóbaksstuðningur

• Niðurfellanleg aftursæti

• Öryggispúðar hjá hnjám (hnépúðar)

• Öryggispúðar í miðjustokk

• Panoramic sólþak

• Rafdrifin framsæti með minni

• Rafdrifin opnun á skotthlera

• Rafdrifnir, aðfellanlegir hliðarspeglarsjálfdimmandi

• Skottmotta

• Skrautlisti með baklýstum Mercedes stjörnum

Aukalega í POWER (umfram PROGRESSIVE)

• 19" AMG álfelgur

• 225/40 R19 + 255/35 R19 sumardekk

• 360° bakkmyndavél

• Burmester 3D Surround hljóðkerfi (850 W / 16 hátalarar / Dolby Atmos)

• Handfrjáls opnun á skotthlera

• MBUX Superscreen

• PRE-SAFE öryggiskerfi

• THERMOTRONIC tveggja svæða loftfrískun

• Upplýsingavörpun á framrúðu (Head-up display)

• Upplýst "Mercedes-Benz" í hurðarfalsi

• Virk akgreinaskipting

• Virk hjálparstýring

• Virkt Stop-And-Go

*Virkt/Virkur gefur til kynna að búnaður getur gripið inn í til aðstoðar við ökumann

• Skyggðar, hitaeinangrandi rúður

• Snjallsímapakki (Apple CarPlay & Android Auto)

• Svart áklæði í toppi

• Taumottur

• Þægindafjöðrun

• Þægindasæti

• THERMATIC loftfrískun

• Þráðlaus hleðsla fyrir farsíma

• TIREFIT dekkjakvoða

• TPMS dekkjaþrýstingskerfi

• Tveggja þrepa gírkassi

• Upphitað rúðuþvottakerfi

• Upplýst stjörnugrill

• USB tengi fyrir fram- og aftursæti

• Varmadæla

• Vegskiltalesari

• Viðvörun við opnun hurða

• Virk blindpunktsaðvörun

• LED stemningslýsing - 64 litir

• Vörn fyrir gangandi vegfarendur

Aukabúnaður frá verksmiðju

Litir

956U

MANUFAKTUR alpine grey solid

993U MANUFAKTUR patagonia red metallic

Innréttingar

211A

Leðursportsæti aðeins með Progressive og Power

Búnaðarpakkar

P55

Næturpakki (aðeins með Progressive og Power útfærslum)

Svartmálaðir listar í stað króms & felgur með svörtu innleggi

956 AMG Line Plus

AMG spoiler lip, næturpakki, 19" multispoke AMG álfelgur, rauð sætisbelti

438 Upplýsingavörpun á framrúðu (Head-up display)

Ytri búnaður

550 Dráttarbeisli með ESP stöðugleikakerfi

1500 kg dráttargeta (1800 kg í 4MATIC)

84B 22 kW AC hleðslugeta

Hljómtæki og samskipti

810

Burmester 3D Surround hljóðkerfi (850 W / 16 hátalarar / Dolby Atmos)

Hleðslubúnaður

Zaptec GO heimahleðslustöð Uppsetning á heimahleðslustöð

Aukahlutir á Íslandi NANO lakkvörn

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.