VERÐLISTI

Rafmagn
EQE 350 4MATIC
Hö/Tog Nm 320 / 765
Eyðsla frá (kWh/100km)
hleðsla kW
Stærð rafhlöðu kWh
****Samkvæmt upplýsingum frá framleiðanda eftir WLTP staðli. Drægni hverrar týpu getur verið breytileg eftir aukabúnaði. Raundrægni m.v. íslenskar sumaraðstæður: u.þ.b 450-480km Raundrægni m.v. íslenskar vetraraðstæður: u.þ.b 360-400km
Staðalbúnaður EQE SUV
• 21" AMG álfelgur
• 11 kW AC hleðslugeta
• 170 kW DC hleðslugeta
• 265/40 R21 sumardekk
• Active Brake Assist árekstrarvörn
• Active Distance Assist DISTRONIC hraðastillir
• AMG útlitspakki
• ARTICO leðurlíki á sætum
• Bílastæðapakki með 360° myndavél
• Blindpunktsviðvörun
• Bollahaldari
• DIGITAL LIGHT snjallljósakerfi
• Dráttarbeisli með ESP stöðugleikastýringu
• Dráttargeta 1.800kg
• DYNAMIC SELECT aksturskerfi
• Electric Art innréttingarpakki
• Forhitun á miðstöð með tímastilli og fjarræsingu
• Handfrjáls opnun á skotthlera
• Hiti í framsætum
• Hiti í stýri
• Hleðslukapall 3P-32A
• Innfelld hurðarhandföng
• Íslenskt leiðsögukerfi
• LED stemningslýsing í innanrými - 64 litir
• LED stemningslýsing með litasvæðum o.fl
• Leðurklætt aðgerðarstýri
• Lykillaust aðgengi og ræsing
• Málmlakk
• MBUX margmiðlunarkerfi
• Mercedes-Benz e-call
• Nálgunarvarar að framan og aftan
• Niðurfellanleg aftursæti
• OLED miðjuskjár 12,8" - 1888 x 1728 pixlar
• Öryggispúðar hjá gluggum
• Öryggispúðar hjá hnjám (hnépúðar)
• Panoramic glerþak
• PRE-SAFE árekstrarvarnarkerfi fyrir innanrými
• Rafdrifin framsæti með minni
• Rafdrifinn skotthleri
• Rafdrifnir, aðfellanlegir útispeglar - sjálfdimmandi
• Skrautlisti á miðjustokk
• Skrautlisti með baklýstum Mercedes stjörnum
**Athugið að ábyrgð á rafhlöðu getur verið mismunandi eftir notkunarflokki. Nánari upplýsingar veita söluráðgjafar
***Virkt/Virkur gefur til kynna að búnaður getur gripið inn í til aðstoðar við ökumann
• Skyggðar og hitaeinangrandi afturrúður
• Snjallsímapakki (Apple CarPlay & Android Auto)
• Stafrænt mælaborð - 12,3"
• Stjörnugrill
• Svart áklæði í toppi
• Tau- og gummímottur
• Þægindasæti með mjóbaksstuðningi
• THERMATIC loftfrískun - tveggja svæða
• Þráðlaus hleðsla fyrir farsíma
• TIREFIT dekkjakvoða
• TPMS dekkjaþrýstingskerfi
• Upphitað rúðuþvottakerfi
• Upplýst "Mercedes-Benz" í hurðarfalsi
• USB tengi fyrir aftursætisfarþega
• Útdraganlegt sólskyggni
• Yfirbreiðsla í farangursrými
• Virk akreinaaðstoð***