Mercedes-Benz eSprinter - verðlisti

Page 1

Nýr eSprinter 2.0 sendibíll

Rafhlöður í boði

Heildarþyngd

Rafmótor

Burðargeta allt að

Dráttargeta Hleðsluupplýsingar

Drægni skv. WLTP allt að

Verð frá

Verð án vsk. frá

Verð án vsk. m/styrk frá***

Staðalbúnaður í eSprinter Basic**

• 11 kW hleðslugeta

• 115 kW hraðhleðslugeta

• 16” stálfelgur

• 225/65 R16 C sumardekk

• 56 kWh rafhlaða

• Acoustic Presence indicator

• Active Brake Assist

• Active Lane Keeping Assist

• Aðgerðastýri

• Armhvíla fyrir bílstjóra

• Athyglisviðvörun

• Aurhlífar að framan og aftan

• Bakkmyndavél

• Blindpunktsaðvörun

• Bollahaldarar

• Fatahengi í farþegarými

• Fjaðrandi bílstjórasæti

• Forísetning á dráttarbeisli

• Gúmmímottur

• Hámarkshraði hámarkaður við 100km/klst

• Háþekja / hærra þak

• Sjálfvirk háuljósastýring

• Hilla fyrir ofan glugga

• Hitaeinangruð framrúða með skyggðum borða

• Hitamælir

• Hiti í ökumannssæti

• Hjólkoppar

• Hleðslukapall Type 2 (3P-32A)

• Hliðarvindsaðstoð

• Hljóðþægindapakki

• Hraðastillir

• Inniljósapakki

• Intelligent Speed Assistant

• LED lýsing í farmrými

• Litaskjár í mælaborði ökumanns

• Ljós í hliðarlistum á ytra byrði

• Ljós yfir framsætum með gleraugnahólfi

• Loftpúði fyrir ökumann og farþega

• MBUX margmiðlunarkerfi

• Mjóbaksstuðningur fyrir bílstjóra

• Mjúk klæðning á vegg fyrir aftan sæti

• Opnanlegar rennihurðar á báðum hliðum

• Plastklæðning á gólfi í farmrými

• Plastklæðning í mittishæð í farmrými

• Rafmagnshandbremsa

• Rafmagnshitun í miðstöð

• Regnskynjari

• Sætisbeltaviðvörun fyrir farþega

• Sætisbeltaviðvörun fyrir ökumann

• Skilrúm milli farþega- og farmrýmis

• Skyndihjálparsett

• Tauáklæði á sætum

• TEMPMATIC hálfsjálfvirk loftræsting

• Tjakkur fyrir dekkjaskipti

• TPMS dekkjaþrýstingskerfi

• Tvöfaldur farþegabekkur

• Type 2 rafmagnsinnstunga

• Tyres 225/75 R 16 C

• Upphitaðir og stillanlegir hliðarspeglar

• Uppstig hjá afturhurðum

• USB hleðslutengi

• Velti- og aðdráttarstýri

• Viðvörunarþríhyrningur

• Tveggja ára ábyrgð með ótakmörkuðum akstri

• Þriggja ára ábyrgð eða 100þ.km hvort sem fyrr kemur

• Átta ára eða 160.000km ábyrgð á rafhlöðu hvort sem fyrr kemur

56 kWh* 3500 kg 100 kW 790 kg 2.000 kg AC 11 kW / DC 115 kW 203 km 9.990.000 kr. 8.056.452 kr. 7.556.452 kr. 113 kWh* 4250 kg 150 kW 958 kg 2.000 kg AC 11 kW / DC 115 kW 431 km
14.990.000 kr. 12.088.710 kr. 8.099.000 kr.
81 kWh* 3500 kg 150 kW 606 kg 2.000 kg AC 11 kW / DC 115 kW 288 km 11.990.000 kr. 9.669.355 kr. 81 kWh* 4150 kg 150 kW 1233 kg 2.000 kg AC 11 kW / DC 115 kW 295 km 12.490.000 kr. 10.072.581 kr. 6.749.000 kr.
Skráðu þig á áhugalistann * Áætlaðar tækniupplýsingar frá framleiðanda birtar með fyrirvara, geta tekið breytingum. ** Staðalbúnaður miðast við eSprinter sendibíl *** Styrkur frá Orkusjóði. Nánar á orkustofnun.is/orkuskipti/orkusjodur/rafbilastyrkir

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.