Mercedes-Benz eSprinter - verðlisti

Page 1


eSprinter 314 - 56 kWh

Verð án vsk.

Verðánvsk.meðstyrk

eSprinter 320 - 81 kWh

Verð án vsk.

eSprinter 420 - 81 kWh

Verð án vsk.

eSprinter 420 - 113 kWh - langur

Verð án vsk.

Staðalbúnaður í Sprinter Basica

• 11 kW hleðslugeta

• 115 kW hraðhleðslugeta

• 16” stálfelgur

• 225/75 R 16 C sumardekk

• Active Brake Assist

• Aðfellanlegir hliðarspeglar

• Aðgerðastýri

• AGM rafhlaða, 1 V 70 Ah

• Armhvíla fyrir bílstjóra

• Armhvílur í hurðum

• Athyglisviðvörun

• Aurhlífar að framan og aftan

• Bakkljós

• Bakkmyndavél

• Blindblettsaðvörun

• Bollahaldarar

• Dráttarauga að aftan

• Farþegaskynjari

• Fatahengi í farþegarými

• Forhitun á ökumannsrými

• Gúmmímottur

• Hámarkshraði hámarkaður við 100-120 km/klst

• Háþekja / hærra þak

• Hilla fyrir ofan glugga

• Hitaeinangrað farmrými

• Hitaeinangrandi gler og framrúða með skyggðum borða

• Hitamælir

• Hiti í ökumannssæti

• Hjólkoppar

• Hleðslukapall - Gerð 2 (3P-32A-8m)

• Hleðslutengi í mælaborði, 2 x USB og 1 x 12 V

• Hliðarvindsaðstoð

• Hljóðeinangrun á undirvagni

• Hljóðþægindapakki

• Hraðaaðvörun

• Hraðastillir

• Inniljósapakki

• LED lýsing í farmrými

• Litaskjár í mælaborði ökumanns

• Ljós í hliðarlistum á ytra byrði

• Ljós yfir framsætum með gleraugnahólfi

• Loftpúði fyrir ökumann og farþega

• MBUX margmiðlunarkerfi

• Mjóbaksstuðningur fyrir bílstjóra

• Mjúk klæðning á vegg fyrir aftan sæti

• Opnanlegar rennihurðir á báðum hliðum

• Plastklæðning á gólfi í farmrými

• Plastklæðning í mittishæð í farmrými

• Raflagnir fyrir dráttarbeislisinnstungu

• Rafmagnshandbremsa

• Rafmagnshitun í miðstöð

• Rafmagnsinnstunga - Gerð 2

• Regnskynjari

• Skilrúm milli farþega- og farmrýmis

• Skyndihjálparsett

• Sætisbeltaviðvörun fyrir farþega

• Sætisbeltaviðvörun fyrir ökumann

• Tauáklæði á sætum

• TEMPMATIC loftfrískun

• Tjakkur fyrir dekkjaskipti

• TPMS dekkjaþrýstingskerfi

• Tvöfaldur farþegabekkur

• Upphitaðir og rafstillanlegir hliðarspeglar

• Uppstig hjá afturhurðum

• USB hleðslutengi

• Varadekk

• Velti- og aðdráttarstýri

• Viðvörunarþríhyrningur

• Virkur akreinavari

• Þægindasæti fyrir bílstjóra

• Tveggja ára ábyrgð með ótakmörkuðum akstri

• Þriggja ára ábyrgð eða 100þ.km hvort sem fyrr kemur

• Átta ára eða 160.000km ábyrgð á rafhlöðu hvort sem fyrr kemur

Aukalega í Business (umfram Basic)

• ARTICO leðurlíki á sætum

• Baksýnisspegill

• Festingar fyrir strappa í hliðum í farmrými

• Fjaðrandi bílstjórasæti

• Geymsluhólf með neti í afturhurðum

• Hitaeinangrað farþegarými

• Hiti í afturrúðu

• Hiti í framsætum

• Hiti í stýri

• Leðurklætt stýri

• Lok á hólf vinstra og hægra megin undir framrúðu

• Lok á miðjuhólf undir framrúðu

• Rúða í afturhurðum

• Rúðusprauta úr þurrkuörmum - Wet Wiper System

• Skilrúm milli farþega og framrýmis með glugga

• Strappar til niðurfestingar á varning

• Vatnsheld plastklæðning í hliðum í farmrými

• Þokuljós með beygjustýringu

• Þráðlaus hleðsla fyrir farsíma

Aukalega í Business Pro (umfram Business)

• 16” álfelgur

• DISTRONIC PLUS sjálfvirkur hraðastillir (Smart cruise)

• Fjarlægðarskynjarar að framan og aftan

• LED aðalljós

• LED afturljós

• Samlitir stuðarar í Camper White

Aukabúnaður í eSprinter sendibíl

Langur

Litirnir Jupiter Red, Steel Blue, Blue Grey, Jet Black og

Camper White (ekki samlitir)

Aðrir sérlitir

Málmlakk

16” álfelgur

360 gráðu myndavél

Afturhurðir með 270° opnun og 90° stoppi

Auka rafgeymir

Brautir fyrir þakboga/grind

DISTRONIC PLUS sjálfvirkur hraðastillir (Smart cruise) með leðurstýri

Dráttarbeisli

Exit ljós

Farmrými með krossviðarklæðningu á gólfum í stað plastklæðningar

Farmrými með krossviðarklæðningu í hliðum í stað grunnklæðningar

Festingar fyrir strappa í hliðum í farmrými

Fjaðrandi bílstjórasæti með bakstuðningi í Basic

Fjaðrandi farþegasæti með bakstuðningi í stað bekks

Fjarlægðarskynjarar að framan og aftan

Gluggi í rennihurð eða fremri panel - fastur

Gluggi í rennihurð eða fremri panel - opnanlegur

Heitklæðning á gólf og upp á hliðar

Hiti í farþegasæti

Hjálparlokun á rennihurð

LED aðalljós

LED afturljós

Leðurklætt stýri með hita

Leiðsögukerfi

Rafdrifin rennihurð

Rafdrifið þrep

Samlitir fram- og afturstuðarar ásamt fjarlægðarskynjurum fyrir

Basic og Business (Tenorite Grey, Obsidian Black og High Tech Silver)

Samlitir fram- og afturstuðarar fyrir Business Pro

(Tenorite Grey, Obsidian Black og High Tech Silver)

Samlitir stuðarar í Camper White

Sjálfvirk dempun háuljósa - Highbeam Assist

THERMOTRONIC alsjálfvirk loftfrískun

Tveir auka lyklar

Viðarklæðning með brautum í gólfi í farmrými

Þjófavarnarkerfi

Þokuljós með beygjustýringu

Þjónusta og viðhald 5 ára ábyrgð (+2) / 160 þ.km

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.