UM OKKUR
APRÍL
ER GLÆSILEG VERSLUN SEM AÐ BÝÐUR UPP Á SKÓ, FATNAÐ OG FYLGIHLUTI.
Verslunin varð 5 ára á dögunum og er staðsett á Garðatorgi 6 og í Kringlunni á 2.hæð (þar sem Englabörnin voru). Við leggjum mikið upp úr gæðum, upplifun og góðri þjónustu Vöruúrvalið er fjölbreitt og skemmtilegt og við höfum frá fyrsta degi lagt okkur fram við það að bjóða upp á öðruvísi og grípandi hönnun. Merkin okkar eru ólík og hafa öll sinn svip og sögu. Við erum ótrúlega ánægð með öll okkar flottu og frábæru skómerki sem að við flytjum sjálf inn en einnig erum við með fatnað frá Absence of Colour sem að Heba Hallgrímsdóttir hannar og skartgripi frá mjöll sem að Elísa Mjöll Guðsteinsdóttir hannar. Við ætlum að kynna merkin betur fyrir ykkur og sýna ykkur brot af því besta fyrir jólin. Takk fyrir að velja okkur og gefa okkur tækifæri til þess að halda áfram að bjóða upp á fjölbreyttar og öðruvísi vörur.
Alohasskór Væntanlegiránæstudögum
TEN POINTS TEN POINTS VAR STOFNAÐ ÁRIÐ 1983 OG HVERT EINASTA PAR FRÁ TEN POINTS ER HANNAÐ OG HANDGERT Í PORTÚGAL, MEÐ SJÁLFBÆRUM FRAMLEIÐSLUAÐFERÐUM OG SANNGJÖRNUM VIÐSKIPTAHÁTTUM. TEN POINTS STENDUR FYRIR GÓÐA OG VANDAÐA SKÓ MEÐ NÚTÍMA SÆNSKA HÖNNUN OG ÞÆGINDI Í FARARBRODDI. SKÓRNIR ERU KLASSÍSKIR OG BREYTAST LÍTIÐ Á HVERJU MISSERI OG ERU EINNIG ÞESS VEGNA SJÁLFBÆRIR ÞVÍ ÞEIR ENDAST LENGI OG DETTA EKKI ÚR TÍSKU. TEN POINTS ER Í DAG EITT AF MEST SELDU SKÓMERKJUM Í SKANDINAVÍU OG VIÐ ERUM MJÖG STOLT AF ÞVÍ AÐ BJÓÐA ÞETTA FRÁBÆRA MERKI Á ÍSLANDI OG ER ÞAÐ OKKAR STÆRSTA OG VINSÆLASTA MERKI. Hedda 28.990.Pandora 31.990.Pandora 33.990.Alina 39.990.-
ALOHAS ALOHAS ER SPÆNSKT LÚXUS MERKI, HANNAÐ Í BARCELONA OG HANDGERT Á ALICANTE. ÞANNIG ER HÆGT AÐ HEIMSÆKJA REGLULEGA VERKSMIÐJUNA TIL AÐ TRYGGJA AÐ VINNUAÐSTÆÐUR OG GÆÐASTAÐLAR SÉU Í SAMRÆMI VIÐ GILDI ALOHAS. Á HVERJU ÁRI FERÐAST ÞAU TIL ÁHUGAVERÐRA STAÐA MEÐ HÆFILEIKARÍKUM KONUM SEM DEILA ÁST ÞEIRRA Á EFNISSKÖPUN OG HÖNNUN OG UNDIRBÚA NÆSTU LÍNU. ALOHAS HUGA AÐ UMHVERFISSJÓNARMIÐUM OG VITA AÐ OFFRAMLEIÐSLA Í TÍSKU ER EIN STÆRSTA UMHVERFISÓGNIN. ÞAU HAFA LAGT VINNU Í AÐ REYNA AÐ SPORNA VIÐ ÞESSU VANDAMÁLI OG ÞRÓUÐU FORPÖNTUNARKERFI TIL ÞESS AÐ GERA ÞEIM KLEIFT AÐ SPÁ NÁKVÆMLA EFTIRSPURN FYRIR FRAMLEIÐSLU, ÞANNIG AÐ ÞAU FRAMLEIÐA AÐEINS ÞAÐ MAGN AF SKÓM SEM AÐ ÞARF HVERJU SINNI. ATH. Væntanlegt á næstu dögum
AUDLEY
Audley er vandað merki, framleitt í skóverksmiðju á Spáni sem að er búin að vera í eigu sömu fjölskyldu síðan hún var stofnuð 1940. Árið 1988 fæddist Audley merkið og hefur öðlast fótfestu í Evrópu og víðar. Skórnir hafa ákveðinn persónuleika og er hugað að öllu við hönnun og framleiðslu þeirra, svo sem þægindum, stíl og notagildi. Hönnuðir Audley styðjast við Bauhaus stefnuna í hönnun sinni sem að hefur alltaf einkennt merkið og sameinar hönnun, gæði og náttúru í skóm sem að eru hannaðir af konum fyrir konur
Leia
Leia 31.990.Telma 39.990.Telma 41.990.-
37.990.-
ABSENCE OF COLOUR ABSENCE OF COLOUR ER MINIMALÍSKT FATAMERKI STOFNAÐ Í AUSTUR-LUNDÚNUM ÁRIÐ 2013 AF HEBU HALLGRÍMSDÓTTUR. EINS OG NAFNIÐ GEFUR TIL KYNNA ER FATALÍNAN EKKI INNBLÁSIN AF LITUM EN SVART OG HVÍTT ER EINKENNISMERKI AOC. HÖNNUÐIR AOC SÆKJA INNBLÁSTUR Í MINIMALÍSKAR NORRÆNAR RÆTUR TIL ÞESS AÐ SKAPA EINSTAKA HÖNNUN Á VIÐRÁÐANLEGU VERÐI. FLÍKURNAR FRÁ AOC ERU FERSKAR MEÐ FLOTTAN STÍL ÞAR SEM HUGSAÐ ER ÚT Í HVERT SMÁATRIÐI. AOC HEFUR NOTIÐ MIKILLA VINSÆLDA ERLENDIS OG REKA ÞAU NÚ ÞRJÁR AOC VERSLANIR Í LONDON ÁSAMT ÞVÍ AÐ VERA Í VÖLDUM VERSLUNUM VÍÐSVEGAR UM HEIMINN. Arya blazer 22.990.Ally dress 21.990.Lucadress 26.990.Ariadress 17.990.-
mjöll var stofnað af Elísu Mjöll & Helga árið 2019. Ótrúlega fallegir skartgripir sem að eru smíðaðir á verkstæði þeirra í Hamraborg og eru tímalaus og stílhrein hönnun en á sama tíma ekki eins og flest. Við höfum verið í góðu samstarfi með mjöll og verið með breitt úrval af skartgripunum þeirra í tæplega þrjú ár. Við erum ótrúlega hrifin af þessum skartgripum og mælum með mjöll í jólapakkann. Allir skartgripirnir sem að eru fáanlegir hjá okkur eru gerðir úr sterling silfri og 14k gullfyllingu. Gripirnir eru framleiddir í takmörkuðu magni, þar sem hver og einn er einstakur með sínum handunna stíl.
MJÖLL
Cirleearrings16mm 7.800.Circlerearings12mm 6.800.Circlenecklace16mm 9.800.Wavering 5.800.Hammeredring sterlingsilfur480014kgullfylling5.400.Dothoops20mm 9800Dothoops14mm 8.800.Classichoops24cm 12800Hammeredhoops20mm 8800-
JÓLAGJAFA HUGMYNDIR HÉR MÁ FINNA ÝMSAR SNIÐUGAR JÓLAGJAFA HUGMYDNIR FRÁ OKKUR SEM AÐ MUNU EFLAUST SLÁ Í GEGN. Circleneclace12mm 8.800.CopenhagenShoes Awake 18.990.Alohas skór Væntanlegir á næstu dögum Bearpaw Shorty 18.990.Bearpaw Shorty 18.990.-
HOFF Montreal 18.990.Meller Eyasi 6.990.Musse&cloud Sonia 23.990.Núnoo Donna 13.990.Musse&cloud Alen 26.990.-