Á ferð okkar frá Kristiansand til Stavanger urðum við mjög vör við ítök trúarinnar og kristins safnaðarlífs enda kallast svæðið, norska biblíubeltið. Kannski er það landslagið og tungumálið sem er að blekkja mig, en mér finnst alltaf þetta vera guðsóttinn hennar Astrid Lindgren, úr sögunum hennar, sem ég er vitni að hérna og þarf að leiðandi missi ég allt tímaskyn.