

Hinfullkomnagjöf
Það getur verið vandasamt og tímafrekt verk að finna réttu gjöfina fyrir fjölbreyttan hóp fólks. Við hjá AKKÚRAT
hjálpum þér að velja hina fullkomnu gjöf fyrir þitt fyrirtæki. Við erum með mikið úrval af fallegum og vönduðum vörum sem munu slá í gegn. Við sjáum um allt ferlið frá upphafi til enda. Veljum gjöfina í samstarfi

við ykkur, pökkum henni fallega inn í glæsileg gjafabox og sendum hvert á land sem er. Einnig er hægt að sérmerkja gjafaboxin með þínu vörumerki eða öðrum skilaboðum. Öllum vörum er hægt að skipta.
Endilega hafið samband fyrir frekari upplýsingar og verðtilboð á akkurat@akkuratstore.is eða í síma 8696964.
Við mælum með því að fyrirtæki panti tímanlega til að tryggja afgreiðslu á gjöfum fyrir jól.
Í bæklingnum má finna hinar ýmsu hugmyndir af fyrirtækjagjöfum. Aðeins er um hugmyndir að ræða og er sjálfsagt að hanna sitt eigið gjafabox.

FYRIR SÆLKERANN
Falleg og vönduð gjafabox fyrir alla þá sem hafa gaman að því að fást við mat.
OSTAVEISLA
Viðarbretti, ostahnífasett og jólasultur frá
Nicholas Vahé. Lítill panna með viðarplatta frá Holm. Snjóboltar frá
Sambó og Olifa hunang.
Verð án vsk: 15.585 kr.
Verð með vsk: 18.755 kr.
LE CREUSET BOXIÐ
Le Creuset mini pottur (hægt að velja nokkra liti), paté úr sólþurrkuðum tómötum og svartar ólífur frá Olifa, kex frá Nicholas Vahé, Konfekt frá Henry Thor og viskastykki frá


Humdakin
Verð án vsk. 11.665 kr.
Verð með vsk. 13.990 kr.
RAUÐA BOXIÐ
IIttala Essence rauðvínsglös. Baron De Ley rauðvín. Johan Bülow lakkrís með saltkaramellu.
Verð án vsk. 10.260 kr.
Verð með vsk. 12.120 kr.
OSTAR
IIttala Essence rauðvínsglös. Baron De Lay rauðvín. Viðarbretti, ostahnífasett


og 4 sultur frá Nicholas Vahé.
Verð án vsk: 18.426 kr.
Verð með vsk: 22.170 kr.

Töst
Hægt er að fá Töst óáfengt freyðandi te í staðinn fyrir staðinn fyrir öll vín.

FREYÐANDI BOXIÐ
Frederik Bagger Celebration
kampavínsglös 2 stk. La Marca freyðivín. Omnom saltkaramellu súkkulaði.
Verð án vsk. 10.352 kr.
Verð með vsk. 12.370 kr.
BÚBBLU BOXIÐ
La Marca freyðivín. Celebration freyðivínsglös frá Frederik Bagger. Bubble

Indicator þrýstingmælir og freyðivíns upptakari frá L´ATELIER DU VIN.

Verð án vsk. 19.191 kr.
Verð með vsk. 23.490 kr.
SKÁL Í BOÐINU
Baron De Lay rauðvín. Grænt pestó, Tapenade og lítið viðarbretti frá Nicholas Vahé. Skál í boðinu servíettur frá Letter Press.

Verð án vsk. 9.220 kr.
Verð með vsk. 10.640 kr.
Tveir valmöguleikar –Bitz bjórglös/Iittala Ultima Thule bjórglös.
BJÓRBOXIÐ
IIttala thule bjórglös eða Bitz bjórglös. Bjór sjampó frá Verandi. Skál í boðinu servíettur
frá Letter press
Bitz glös
Verð án vsk. 5.903 kr.
Verð með vsk. 7.320 kr.
Iittala Thule glös



Verð án vsk. 11.101 kr.
Verð með vsk. 13.765 kr.
GOURMÉT BOX


GOURMET BOXIÐ
Aceto balsamik edik, Olífuolía Herbs De Province, Tapenade og grænt pestó með frá Nicholas Vahé. Viskastykki grátt frá Ihanna eða bleikt frá Bitz.
Verð án vsk. 9.220 kr. Verð með vsk. 10.640 kr.
NOTALEGA BOXIÐ
Villa Antinori rauðvín eða Töst. Grænt pestó, hunang, sólþurrkaðir tómatar paté, grænar ólífur og grissini brauðstangir frá Olifa. Snjóboltar frá Sambó. Konfekt frá
Henry Thor.
Verð án vsk. 13.665 kr.
Verð með vsk. 15.220 kr.

ÍTALSKA BOXIÐ
Olífuolía D.O.P, balsamik edik, svartar ólífur og paté úr sólþurrkuðum tómötum frá

Olifa. Villa Antinori rauðvín eða Töst. Bitz eða Ihanna viskastykki. Rummo spaghetti.

Verð án vsk. 16.519 kr.
Verð með vsk. 18.640 kr.
Olifa er sjálfbær matvörulina, einungis framleidd úr hágæda itölsku hráefni
ÍTALSKA BOXIÐ #3
Rummo pasta frá Olifa. Grænt pestó, Tapenade og salt með leyniblöndu frá Nicholas Vahé.

Viskastykki grátt frá
Ihanna.
Verð án vsk. 7.636 kr.
Verð með vsk. 8.820 kr
ÍTALSKA BOXIÐ #2
Villa Antinori rauðvín eða Töst. La Rustica tómatsósa, basilika og origano krydd, svartar ólífur, paté úr sólþurrkuðum tómötum og olífuolía D.O.P frá Olifa. Rummo spaghetti.

Verð án vsk. 12.117 kr.
Verð með vsk. 13.500 kr.
Pizza
PIZZAVEISLA
Viðarbretti frá Holm. Pizzaskeri, salt með parmesan & basiliku og hvílauksolía frá Nicholas Vahé. Tómatsósa með basiliku, chili krydd og basiliku krydd frá Olifa. Verð án vsk 13.324 kr. Verð með vsk 15.800 kr.


ELDAMENNSKAN
KOKKABOXIÐ #1
þessa hnifa þekkja allir atvinnukokkar og meðal fagmanna eru þeir nánast trúarbrögð
Viðarbretti, KAI Wasabi 20 cm hnífur, steikarbretti frá Holm
Akacie viður 50*35 cm.
Chilli salt og Wild Garlic salt
frá Nicolas Vahé og
Viskastykki frá Ihanna.
Verð án vsk. 21.708 kr.
Verð með vsk. 26.590 kr.
KOKKABOXIÐ #2

Viðarbretti, KAI Shoso 14,5 cm hnífur, steikarbretti frá Holm
Akacie viður 50*35 cm.
Chilli salt og Wild Garlic salt


frá Nicolas Vahé og
Viskastykki frá Ihanna.
Verð án vsk. 22.514 kr.
Verð með vsk. 27.590 kr.
GRILLBOXIÐ
Hamborgarapressa frá
Evu Solo, Grillpensill frá
KitchenAid og stórt

sjávarsalt með leynikryddi
frá Nicholas Vahé.
Verð án vsk. 7.877 kr.
Verð með vsk. 9.575 kr.
HEIMAKOKKURINN
Crafted leðursvunta, viðarbretti og salt gjafasett frá Nicholas Vahé. Viskastykki frá Humdakin og konfekt frá Henry Thor.

Verð án vsk. 22.969 kr.
Verð með vsk. 27.990 kr.
Svuntur
LEÐURSVUNTUR
Leðursvuntur frá Crafted. Úr mjög mjúku rustic leðri.




Geggjaðar leðursvuntur sem munu slá í gegn
Verð án vsk. 13.629 kr.
Verð með vsk. 16.900 kr.
MASTRAD KJÖTHITAMÆLIR
Verð án vsk. 16.125 kr.
Verð með vsk. 19.995 kr.

ELDHÚSBOXIÐ
Lítil panna á viðarplatta frá Holm. Salt með leyniblöndu og curd frá Nicholas Vahé.

Viskastykki grátt frá Ihanna eða bleikt frá Bitz
Verð án vsk. 8.727 kr.
Verð með vsk. 10.470 kr.
ELDHÚSBOXIÐ #2
Stór 27cm panna á viðarplatta frá Holm. Salt og piparblanda og
curd frá Nicholas Vahé. Viskastykki grátt frá Ihanna eða bleikt frá Bitz. Jólalakkrís frá Johan Bülow.
Verð án vsk. 12.898 kr.
Verð með vsk. 15.630 kr.
HEIMBOÐSBOXIÐ
Lítil panna á viðarplatta frá Holm. Johan Bülow lakkrís. Sítrónu curd frá Nicholas Vahé.


Verð án vsk. 6.045 kr.
Verð með vsk. 7.180 kr.
KAFFI & TE

INGU ELÍN BOXIÐ
Kaffibolli frá Ingu Elín. hægt að velja úr mörgum mismunandi mynstrum.

Mokka kúlur frá Sambó
Verð án vsk. 6.383 kr.
Verð með vsk. 7.770 kr.
KAFFIBOXIÐ
Inga Elín kaffibolli –hægt að velja úr mörgum mismunandi mynstrum. Kaffisýróp frá
Nicholas Vahé. Omnom kaffisúkkulaði og Mokka kúlur frá Sambó.
Verð án vsk. 8.699 kr.
Verð með vsk. 10.335 kr.
KAFFIÁST
Kaffibolli frá Bitz. Kaffisíróp og kaffiskeið frá Nicholas Vahé. Omnom kaffisúkkulaði.
Verð án vsk. 5.347 kr.
Verð með vsk. 6.330 kr.
TEBOXIÐ
Stór bolli 500ml frá Egg Back Home. Margir litir í boði. Enginn eins.
Te í grisjum frá Te og kaffi og konfekt frá Henry Thor


Verð án vsk. 6.601 kr.
Verð með vsk. 7.850 kr.
IngaElín
Fallegu veltibollarnir frá Ingu Elínu
1.Vetur
Verð án vsk. 9.677 kr.
Verð með vsk. 12.000 kr.
2.Vetur

Verð án vsk. 4.839 kr.
Verð með vsk. 6.000 kr.
3.Þoka


Verð án vsk. 4.839 kr.
Verð með vsk. 6.000 kr.
4.Slettur




Verð án vsk. 4.839 kr.
Verð með vsk. 6.000 kr.
5.Vindur
Verð án vsk. 4.839 kr.
Verð með vsk. 6.000 kr.
6.Fiskibein
Verð án vsk. 4.839 kr.
Verð með vsk. 6.000 kr.
1. 2. 3. 4. 5. 6.
KOKTEIL OG VÍN!

KOKTEILBOXIÐ
Kokteilsett og mortel kopar kremjari frá Kitchen Craft.

Verð án vsk. 9.415 kr.
Verð með vsk. 11.675 kr.
VINSETT FRÁ L’ATELIER DU VIN


Verð án vsk. 15.315 kr.
Verð með vsk. 18.990 kr.
ONE MOTION UPPTAKARI FRÁ
L’ATELIER DU VIN

Verð án vsk. 18.540 kr.
Verð með vsk. 22.990 kr.
LÍFSTÍLSGJAFIR
PORTA BOXIÐ
Porta lampi frá Nomann

Copenhagen. Hægt að velja um nokkra liti. Gleðileg jól kerti frá Urð eða Stórt SKOG kerti frá Skandinavisk.
Konfekt frá Henry Thor og
súkkulaðilakkrís frá Johan Bülow.
Verð án vsk. 22.082 kr.
Verð með vsk. 27.200 kr.
SVARTA BOXIÐ
Hátalari frá Kreafunk, ferðamál frá W&P (hægt að velja úr mismunandi litum), kerti og
handáburður frá
Skandinavisk, konfekt frá Henry Thor.
Verð án vsk. 17.917 kr.
Verð með vsk. 21.990 kr.

WEEKEND BAGS

WEEKEND TASKA


Stór og vegleg taska úr canvas og ekta leðri. Með mörgum hólfum Fullkomin í ræktina eða helgarferðina. Frábær taska fyrir sem hentar vel fyrir bæði konur og karla. Kemur í grænu, svörtu, gráu og bláu.
Verð án vsk. 13.629 kr.
Verð með vsk. 16.900 kr.
TAKK TOTE BAG

Æðisleg Tote bag frá Takk Home. Létt og þægileg taska.
Verð án vsk. 8.790 kr.
Verð með vsk. 10.900 kr.
DUFFEL BAG


Stór taska með skógeymslu. Fullkomin í fríið. Úr canvas og
PU vegan leðri.
Verð án vsk. 13.629 kr.
Verð með vsk. 16.900 kr.
CRISPY BOXIÐ
Crispy lowball glös frá Frederik Bagger. Ilmkerti Sandalwood and Jasmine frá Meraki. Viskastykki Iittala Thule. Saltkaramellulakkrís frá Johan Bülow.
Verð án vsk. 10.870 kr.
Verð með vsk. 13.320 kr.
KÓSÝ HEIMA BOXIÐ
Vanilla Black ilmstangir frá Areon. Koddasprey frá L ´occitane. Ihanna Home viskastykki. Súkkulaðilakkrís frá Johan Bülow.



Verð án vsk. 9.685 kr.
Verð með vsk. 11.840 kr.
VAÐFUGLINN
Vaðfuglinn eftir Sigurjón
Pálsson frá Normann
Copenhagen (hægt að velja úr nokkrum litum).
Saltkaramellu lakkrís frá Johan Bülow.
Verð án vsk. 6.119 kr.
Verð með vsk. 7.430 kr.
FJÖLSKYLDUBOXIÐ
Yatzy spil frá Printworks.
Poppgerðarskál frá W&P.
Heilkornakex, sítrónu curd og

grænt pestó frá Nicholas Vahé.

Verð án vsk. 8.365 kr.
Verð með vsk. 9.940 kr.
Ræktunarpottur
Ræktaðu kryddjurtir, grænmeti eða jafnvel blóm allan ársins hring án vandræða með ræktunarpottunum frá Véritable. Stingdu í samband, fylltu á vatnið, settu Lingot í og tækið sér um sig sjálft í allt að 4 vikur.
Með ræktunarpottunum fylgja Lingot fræeiningar til þess að koma þér af stað í ræktuninni.
VÉRITABLE SMART
RÆKTUNARPOTTUR
Verð án vsk 24.190 kr.
Verð með vsk 29.995 kr.
VÉRITABLE CLASSIC
RÆKTUNARPOTTUR
Verð án vsk 20.157 kr.
Verð með vsk 24.995 kr.
VÉRITABLE EXKY CLASSIC RÆKTUNARPOTTUR
Verð án vsk 13.706 kr.
Verð með vsk 16.995 kr.
VÉRITABLE BOTANEO





RÆKTUNARPOTTUR
Verð án vsk 9.673 kr.
Verð með vsk 11.995 kr.
Við bjóðum uppá margar tegundir af Lingot fræeiningar til að velja úr. Steinselju, myntu, graslauk, basilíku, tómata osfrv.
PARTY KÖKUDISKAR FRÁ EGG BACK HOME
Handgerðir í Portúgal. Hægt
að velja úr nokkrum litum.
Verð án vsk. 10.276 kr.
Verð með vsk. 12.900 kr.

IITTALA KASTEHELMI TERTUDISKUR


31cm
Verð án vsk. 10.480 kr.
Verð með vsk. 12.995 kr.
KayBoyesen
KRÚTTLEGA BOXIÐ
Apinn frá Kay Boyesen. Koto ilmkerti frá Skandinavisk.

Verð án vsk. 12.371 kr.
Verð með vsk. 15.340 kr.
KRÚTTLEGA BOXIÐ #2
Apinn frá Kay Boyesen. Konfekt frá

Henry Thor.
Verð án vsk. 17.459 kr.
Verð með vsk. 21.390 kr.

SÖNGFUGLINN
Songbird frá Kay
Boyesen. Koto ilmkerti frá Skandinavisk.
Saltkaramellu lakkrís frá Johan Bülow.
Verð án vsk. 14.895 kr.
Verð með vsk. 18.200 kr.
TURTILDÚFUR

Lovebirds frá Kay
Boyesen. Saltkaramellu lakkrís frá Johan Bülow.
Verð án vsk. 16.362 kr.
Verð með vsk. 19.990 kr.

FLÉTTUBOXIÐ
Flétta eyrnalokkar frá Orrafinn. Kertastjaki frá Iittala. Verð án vsk. 12.150 kr.
Verð með vsk. 14.840 kr.

BLEIKI VAÐFUGLINN

Bleikur vaðfugl eftir Sigurjón Pálsson frá Normann
Copenhagen. Koto ilmkerti frá Skandinavisk.
Verð án vsk. 6.887 kr.
Verð með vsk. 8.540 kr.
Gingko
Fallegar hönnunarvörur frá Bretlandi. Skemmtilegar og hagnýtar vörur. Dásamlega fallegar.
VIÐARLAMPI ALICE WALNUT
Margar mismunandi birtu og litastillingar. Verð án vsk. 10.403 kr. Verð með vsk. 12.900 kr.


OCTAGON LAMPI. MARGAR LITIR Í BOÐI


Verð án vsk. 12.823 kr.
Verð með vsk. 15.900 kr.
KRISTALS LAMPI
Verð án vsk. 7.984 kr.
Verð með vsk. 9.900 kr.
ILMOLÍULAMPI WALNUT


Verð án vsk. 9.274 kr.
Verð með vsk. 11.500 kr.
BÓKALAMPI

Verð án vsk. 7.177 kr.
Verð með vsk. 8.900 kr.

HÁTALARI
Verð án vsk. 8.790 kr.
Verð með vsk. 10.900 kr.


VEKJARAKLUKKA VIÐUR

Kemur í walnut og svörtu. Verð án vsk. 8.468 kr. Verð með vsk. 10.500 kr.

MJÚKIR PAKKAR
Þessi mjúku pakkar munu slá í gegn fyrir alla enda eru þeir ekki bara mjúkir heldur spennandi fyrir alla fagurkera.

RENDUR SÆNGURVER FRÁ IHANNA HOME
.Framleidd úr yndislegri satín bómull. Kemur í nokkrum litum: Caramel/Black, Ficelle/Black, Dark Grey/Black og
Taupe/Black.
Stærð 140x200
Verð án vsk. 13.630 kr.
Verð með vsk. 16.900 kr.
SOFÐU RÓTT BOXIÐ
Ihanna sængurföt (hægt að velja úr nokkrum litum)
Cocon Sérénité koddasprey frá L´occitan. Meraki stórt ilmkerti Fresh cotton.


Verð án vsk. 19.106 kr.
Verð með vsk. 23.690 kr.
66Norður 0

Básar hálfrenndur ullarbolur 14.110 kr.
Básar merino ullarbuxur 12.100 kr.
Stærðir : S, M, L, XL, 2XL


Konur / Karlar
Bolur:
Verð án vsk. 15.726 kr.
Verð með vsk. 19.500 kr.
Buxur:
Verð án vsk. 13.306 kr.
Verð með vsk. 16.500 kr.

66 NORÐUR OG VAÐFUGLINN Surtsey húfa og hlýir sokkar frá 66 Norður. Vaðfuglinn eftir Sigurjón Pálsson frá
Normann Copenhagen (hægt að velja um mismunandi liti) Konfekt frá Henry Thor. Verð án vsk. 14.907 kr. Verð með vsk. 18.190 kr.

66 NORÐUR BOXIÐ Vatnheldur bakpoki og merino ullahúfa frá 66 Norður. Snjóboltar frá Sambó. Vanillu karamellur frá Lentz. Verð án vsk. 21.992 kr. Verð með vsk. 26.880 kr.

Gjöfinfyrirgöngugarþinn!
66 NORÐUR GÖNGUBOXIÐ
Sursey húfa, Vík fingravettlingar, Básar buff og
göngusokkar frá 66 Norður. Vatnsflaska Urban steel frá 24 Bottles. Snjóboltar frá Sambó.

Verð án vsk. 23.336 kr.
Verð með vsk. 28.790 kr.
DÖMUBOXIÐ
Hanskar frá Feldi úr rúskini og leðri. Armband eða hálsmen frá íslenska gullsmiðnum


Orrifinn. Hægt er að velja úr 2 mismunandi hálsmenum eða armbandi. Saltkaramellu

lakkrís frá Johan Bülow.
Verð frá án vsk. 18.888 kr.
Verð frá með vsk. 23.250 kr.
FELDUR HLÝJA BOXIÐ
Súld hlý angóru húfa og lúffur úr lambaskinni frá Feldi.
Verð frá án vsk. 10.395 kr. Verð frá með vsk. 12.890 kr.
HERRABOXIÐ #3
Brúnir hanskar úr lambaleðri frá Feldi. Armbandið Akkeri frá Orrafinn. Saltkaramellu lakkrís frá Johan Bülow.
Verð frá án vsk. 22.846 kr.
Verð frá með vsk. 28.150 kr.
HERRABOXIÐ #2

Bambus sokkar frá Kormáki og Skyldi, (val um margar tegundir), sturtusápa frá L´occitane og leðurhanskar frá Feldi.
Verð án vsk. 10.936 kr.
Verð með vsk. 13.560 kr.
KORMÁKUR OG SKJÖLDUR
Bambus sokkar (val um margar tegundir) og tweed vasapeli frá

Kormáki og Skyldi.
Verð án vsk. 9.339 kr.
Verð með vsk. 11.580 kr.
Verð frá án vsk. 6.370 kr.
Verð frá með vsk. 7.900 kr.

TAKK BOXIÐ
Hamam handklæði og þrjú þvottastykki frá

TAKK home – hægt að velja úr mörgum litum. Handsápa og handáburður frá Humdakin.
Verð án vsk. 11.606 kr.
Verð með vsk. 14.390 kr.
TAKK BOXIÐ #2
Hamam handklæði frá

TAKK Home. Líkamssápa og líkamskrem frá
L’occitane.
Verð án vsk. 13.452 kr.
Verð með vsk. 16.680 kr.




DEKURPAKKAR
Frábærar gjafir fyrir alla þá sem elska að gera vel við sig.

SHEA BOXIÐ
Shea Butter hand-og líkamskrem, Shea handsápa og
Shea varasalvi frá L´Occitane. 3 stk þvottastykki frá

TAKK home. Ilmkerti Fresh Cotton frá Meraki.
Verð án vsk. 12.383 kr.
Verð með vsk. 15.355 kr.
KONUBOXIÐ
Lip Perfector frá Clarins. Konfekt frá Henry Thor. Naglalakk frá Nailberry. Súkkulaðilakkrís frá

Johan Bülow.
Verð án vsk. 9.180 kr.
Verð með vsk. 10.920 kr.
TREAT YO´SELF BOXIÐ
Satín koddaver frá Kitsch. Hægt að velja úr nokkrum litum. BB
Shot maski frá Erborian. Andlitsog augnrúllur frá Kitsch. BonBon gourmét hlaup. Bleik satín scrunchie frá Kitsch.

Verð án vsk. 7.296 kr.
Verð með vsk. 8.990 kr.
GRÆNA
Drink Up Overnight Maski frá
Origins. Gúrkuserum frá Verandi. Almond Crunchie Muesli Scrub frá
L´occitane.

Verð án vsk. 7.008 kr.
Verð með vsk. 8.690 kr.
BOXIÐKÓSÝBOXIÐ
Súkkulaðiskrúbbsápa frá Verandi. Erborian BB shot maski. Saltkaramellukonfekt frá Henry
Thor. Þvottastykki frá Zone og Ilmkerti Nordic Pine frá Meraki.
Verð án vsk. 7.762 kr.
Verð með vsk. 9.350 kr.
FÓTADEKUR
Rakagefandi sokkar ásamt fótakremi frá Meraki.
Verð án vsk. 6.427 kr.
Verð með vsk. 7.970 kr.
DEKURBOXIÐ
Súkkulaðiskrúbbsápa frá Verandi. Baðbursti með skafti frá Zone. Líkamskrem Silky Mist, baðhanski með sápu og ilmkerti Sandalwood og Jasmine frá Meraki.



Verð án vsk. 9.669 kr.
Verð með vsk. 11.990 kr.
BLEIKA BOXIÐ
Svartur sápudiskur frá Zone. Súkkulaðisápa frá Verandi. Lífrænt líkamskrem, andlitsmaski Anti Age og ilmkerti Sandalwood and Jasmine frá Meraki. Saltkaramellu súkkulaði frá Omnom.
Verð án vsk. 10.045 kr.
Verð með vsk. 12.340 kr
STURTUBOXIÐ
Almond sturtuolía og 3 in 1 maski frá L´occitane. Baðbursti með skafti frá Hydrea og þvottastykki frá


Zone, Bjórsjampó frá Verandi.
Verð án vsk. 8.435 kr.
Verð með vsk. 10.460 kr.
MÖNDLUBOXIÐ
Almond sturtuolía og líkamskrem frá
L´occitane. Þvottastykki frá Zone.



Verð án vsk. 8.068 kr.
Verð með vsk. 10.370 kr.
VINKONUBOXIÐ
BB shot rakamaski frá Erborian.
Kaffiskrúbbur frá Verandi. Naglalakk
Candy floss frá Nailberry.
Verð án vsk. 6.084 kr.
Verð með vsk. 7.550 kr.
TÆKIFÆRISBOXIÐ #2
Lífræn handsápa og handkrem
Meadow Bliss frá Meraki. 3 stk
þvottastykki frá TAKK home.
Verð án vsk. 6.839 kr.
Verð með vsk. 8.480 kr.
Lifreninnhaldsefni

HERRABOXIÐ
Bambus sokkar frá Kormáki og Skildi. Andlits og
líkamskrem frá Meraki og CAP Cedrat sturtusápa frá L´occitane.


Verð án vsk. 7.979 kr.
Verð með vsk. 9.900 kr.
HUGLEIKS BOXIÐ
Yay sokkar og bolli eftir Hugleik Dagsson.
Verð frá án vsk. 6.681 kr.
Verð frá með vsk. 8.290 kr.
AÐRAR SNIÐUGAR JÓLAGJAFIR
KITSCH
Mikið úrval af vörum frá vinsæla vörumerkinu KITSCH.
Satín koddaver - margir litir.



Verð án vsk. 2.653 kr.
Verð með vsk. 3.290 kr.
RICE WATER SJAMPÓ / RICE WATER HÁRNÆRING
Verð án vsk. 1.766 kr.
Verð með vsk. 2190 kr.
SATÍN AUGNGRÍMA
Verð án vsk. 2.411 kr.
Verð með vsk. 2.990 kr.
HÁRHANDKLÆÐI
Verð án vsk. 3.056 kr.
Verð með vsk. 3.790 kr.
HEATLESS HAIR CURLER



Verð án vsk. 2.250 kr.
Verð með vsk. 2.790 kr.
W P&
Mikið úrval af fallegu vörunum frá W&P

FERÐAMÁL
Verð án vsk. 3.387 kr.
Verð með vsk. 4.200 kr.
PORTER GLERSKÁL
Verð 3.900-4.900 kr.

VATNSBRÚSI ÚR GLERI OG SÍLÍKONI
Verð án vsk. 3.952 kr.
Verð með vsk. 4.900 kr.

MadeByHumans
BALLOON DOG

Verð án vsk. 7.984 kr.
Verð með vsk. 9.900 kr.
Verð án vsk. 8.790 kr.
Verð með vsk. 10.900 kr.

PORTA LAMPAR
Verð án vsk. 14.758 kr.
Verð með vsk. 18.300 kr.
NORMANN COPENHAGEN SKÓHORN


Verð án vsk. 5.565 kr.
Verð með vsk. 6.900 kr.
Hvaða gjafabox hentar þér?


Her sérðu úrval af gjafaboxum undir hina fullkomnu gjöf.
Einnig er hægt að fá allar gjafir i fallegum hörpoka frekar en gjafaboxum.
Hægt er að sérmerkja gjafaboxin og gjafapokana með vörumerki eða öðrum skilaboðum gegn aukagjaldi.




