Aftureldin_ithrottabaeklingur_interactive

Page 1


Badminton

hratt, skemmtilegt og fyrir alla

Badminton í Mosó

Um 100 iðkendur á aldrinum 6 til 65 ára spila badminton hjá Aftureldingu og eru bæði byrjendur og lengra komnir á öllum stigum deildarinnar.

Æft er í Lágafelli og Varmá en til stendur að færa deildina í Helgafell.

Leikurinn

Til eru þrjár útgáfur af leiknum sem gjarnan eru spilaðar. Einliðaleikur þar sem einn leikmaður spilar við annan, tvíliðaleikur þar sem tveir leikmenn af sama kyni spila saman á móti öðrum tveimur og svo tvenndarleikur þar sem tveir af sitthvoru kyninu spila saman á móti sams konar liði.

Kraftur, snerpa, úthald og ending

Badminton er íþrótt sem felur í sér fjölbreytta líkamsbeitingu en er án snertingar við mótherja. Hún krefst hraða, snerpu, krafts, liðleika og síðast en ekki síst mikillar útsjónarsemi. Leikmenn þurfa að geta tekið góðar ákvarðanir gífurlega hratt.

SMELLTU HÉR TIL AÐ SJÁ ALLA ÆFINGATÖFLUNA

Keppnis- og félagsleg íþrótt Í badmintoni þarf ekki nema einn til að spila við, svo það er auðvelt að spila af þeirri ákefð sem hentar hverjum og einum. Hjá sumum felst það í að keppa á öllum mótum sem bjóðast en hjá öðrum einfaldlega að hafa gaman að spila við vini sína. Einn af kostum badmintons er einmitt að flugan kemur alltaf til baka til þess sem sló svo engin hætta er á að einhver verði útundan í leik.

Smelltu á táknin til að hoppa inn á síður blakdeildarinnar

Skráðu þig á námskeið hjá badmintondeildinni með því að smella á táknið

SMELLTU HÉR TIL AÐ SJÁ ALLA ÆFINGATÖFLUNA

Blak

FRAMKVÆMD UPPGJAFAR

Knötturinn skal sleginn með annarri hendi eða hvaða hluta handleggsins sem er eftir að honum hefur verið kastað upp eða sleppt úr hendi (höndum).

SMELLTU Á QR KÓÐANN

Smelltu á táknin til að hoppa inn á síður blakdeildarinnar

Skráðu þig á námskeið hjá blakdeildinni með því að smella á táknið

SMELLTU HÉR TIL AÐ SJÁ ALLA ÆFINGATÖFLUNA

ÞJÁLFARAR BLAKDEILDAR

SMELLTU Á QR-KÓÐANN TIL

AÐ FÁ UPPLÝISINGAR UM

ÞJÁLFARA BLAKDEILDARINNAR

ATLI FANNAR PÉTURSSON – Yfirþjálfari blakdeildarinnar, U12, 1. deild kvenna, 2. deild kvenna og er aðstoðarþjálfari meistaraflokk kvenna.

Lengsti blakleikur sem hefur verið spilaður opinberlega var spilaður árið 2017 og var 85 klukkustundir.

Leikmaður hoppar að meðaltali 300 sinnum í leik.

Blak er íþrótt sem hentar vel þeim sem ekki sækja í beina líkamlega snertingu.

INGA LILJA

INGADÓTTIR

U14

DANÍELA

GRÉTARSDÓTTIR

U16 & U18

SMELLTU HÉR TIL AÐ SJÁ ALLA ÆFINGATÖFLUNA

Fimleikar

Parkour snýst um að komast yfir hindranir í manngerðu eða náttúrulegu umhverfi með því að hlaupa, stökkva eða klifra. Aðilar

sem stunda Parkour læra sérhæfðar og tæknilegar hreyfingar til að komast frá A - B á sem skilvirkastan hátt og án notkun búnaðar. Parkour krefst styrks í öllum líkamanum, jafnvægi, rýmisvitundar, snerpu, samhæfingar, nákvæmni, stjórn og skapandi hugsunar.

STURLUÐ SAÐREYND

Parkour er frábær íþrótt sem hægt að er að stunda hvar sem er, bæði í mann­ gerðu eða umhverfi.náttúrulega

Parkour er frábær íþrótt til að byggja upp sjálfstraust, staðfestu og sjálfsaga.

Stór hluti Parkours er öryggi og þá er parkour kollhnísinn sem ber enska heitið “breakfall” eitt það mikilvægast sem iðkendur læra. Breakfall nafnið vísar í hreyfingu sem dempar fallið hjá iðkanda og með góðri tækni getur iðkandi rúllað sér út úr hættum án þess að mæta skaða.

Ukemi sá partur af Parkour þar sem algeng mistök eru æfð sérstaklega og hvernig hægt er að koma sér úr þeim.

Flæði er hugtak úr Parkour sem merkir að tvö stökk eða ‘trikk’ eru tengd saman á þann hátt að ekkert er stoppað og hraða og flæði er haldið þeim sama.

STURLUÐ SAÐREYND

Orðið Parkour kemur úr frönsku. Franska orðið “parcours” þýðir “leiðin í gegn” eða “leiðin”.

Smelltu á táknin til að hoppa inn a síður fimleikadeildarinnar

Skráðu þig á námskeið hjá fimleikadeildinni með því að smella á táknið

Frjálsar

Frábær félagsskapur

í góðu umhverfi.

Íþrótt þar sem allir geta notið sín og fundið grein við sitt hæfi. Fjölmörg skemmtileg mót bæði vetur og sumur sem allir geta tekið þátt í.

Hvetjum alla til að koma og prófað að æfa með okkur í 2 vikur án endurgjalds.

SKEMMTILEG

STAÐREYND

Frjálsar eru frábær

íþróttagrein þar

sem þú æfir

einstaklingsgreinar

í hóp!

Smelltu á táknin til að hoppa inn a síður frjálsíþróttadeildarinnar

Skráðu þig á námskeið hjá frjálsíþróttadeildinni með því að smella á táknið

SMELLTU HÉR TIL AÐ SJÁ ALLA ÆFINGATÖFLUNA

Handbolti

þar sem stjörnurnar fæðast:

Hvetjum alla stelpur og stráka að koma og prófa.

Frítt í tvær vikur fyrir nýliða:

BUR að býður öllum sem vilja prufa að æfa handbolta frítt

í tvær vikur. Ef einhver vill byrja strax þá er það ekkert mál, bara mæta

Komdu og prufaðu:

9. flokkur leikskólabörn einu sinni viku frítt

8. flokkur 1 og 2 bekkur tvisvar í viku

7. flokkur 3 og 4 bekkur tvisvar í viku

6. flokkur 5 og 6 bekkur þrisvar í viku

5. flokkur 7 og 8 bekkur fjórum sinnum í viku

4. flokkur 9 og 10 bekkur fimm sinnum í viku

3. flokkur 16-18 ára fimm sinnum í viku

Frítt fyrir alla iðkendur á alla heimaleiki meistaraflokks kvenna og karla

Hvetjum alla til aðmæta á alla leiki meistaraflokks kvenna og karla. Við erum með frábær lið sem þiggja ykkar stuðning á pöllunum.

Séræfingar fyrir markmenn einu sinni í vikur

Handbolti fylgir æfingagjöldum í 6. 5. og 4. flokk.

SMELLTU HÉR TIL AÐ SJÁ ALLA ÆFINGATÖFLUNA

4. flokkur karla og kvenna fer á eitt stærsta barna og unglingamót sem haldið er í Gautaborg í Svíþjóð annað hvert ár.

Hjólreiðar KOMDU AÐHJÓLA!

LANGAR ÞIG

AÐ KYNNAST MOSFELLSBÆ OG NÁGRENNI Á

REIÐHJÓLI Í SKEMMTILEGUM FÉLAGSSKAP?

Hjóladeild aftureldingar er með öflugt fjallahjólastarf, bæði fyrir fullorðna og börn. Æfingatímar eru auglýstir inn á Facebook síðu hjóladeildarinnar og í gegnum Abler. Áhugasamir hafið samband við hjoladeild@afturelding.is

Deildin býður upp á fjallahjólaæfingar fyrir börn- og unglinga tvisvar í viku yfir sumartímann. Fyrir fullorðna býður deildin upp á tvær fjallahjólaæfingar í viku og götuhjólaæfingar þrisvar í viku í samstarfi við Hjóladeild Víkings, auk þess sem samhjól félagsmanna er vikulega. Á götuhjólaæfingum er farið frá félagsheimili Víkinga, Víkinni Fossvogi. Kynntu þér starf Hjóladeildar Aftureldingar.

Smelltu á táknið til að hjóla inn a síðu hjóladeildarinnar

Skráðu þig á námskeið hjá hjóladeildinni með því að smella á táknið

Karate

SMELLTU TIL AÐ HORFA

Á hverri æfingu eru gerðar æfingar og oftast er talið upp á tíu þegar verið er að gera spörk og kýlingar. Þá er talið á japönsku:

一 ichi, einn

二 ni, tveir

三 san, þrír

四 shi (yon), fjórir

五 go, fimm

milli tveggja aðila og maður á að verjast, og reyna að skora stig. Hægt er að skora 1 (yuko), 2 (wazaari) eða 3 (ippon) stig allt eftir því hvar höggið eða sparkið lendir. Maður verður að skora stigin rétt því annars fær maður refsingu og getur verið dæmdur úr leik. Allir sem æfa kumite nota hlífðarbúnað.

Þegar maður er að byrja í karate þá byrjar maður með hvítt belti. Sá sem mætir vel á æfingar fær að taka próf og ef hann kann allt sem á að gera þá fær hann nýtt belti, eða rendur á gamla beltið sitt. Ef maður heldur lengi áfram og æfir vel þá vinnur maður sé inn svarta beltið.

og þýðir „tóm hönd“ (kara = tóm, te=hönd). Karate þróaðist

því það var bannað að nota vopn í Japan, bara samuræjar máttu nota vopn en þeir voru stríðsmenn keisarans.

Karate er náskylt kung fu, það er einn bardagi í karate þar sem „hvíta tranan“ (White Crane) er notuð, alveg eins og í kung fu Panda.

Í karate er mikið notuð japanska. Í karate eru allir í hvítum galla með belti. Gallinn heitir „gi“ og þýðir búningur. Beltið heitir „obi“ og þýðir belti.

六 roku, sex

七 shichi, sjö

八 hachi, átta

九 kyuu, níu

十 juu, tíu

Byrjað var að æfa karate hjá Aftureldingu 1997. Á þeim tíma hafa margir náð svarta beltinu, og einnig hefur deildin unnið marga titla. Til dæmis Íslandsmeistaratitla, Grand-prix meistaratitla og Reykjavíkurmeistaratitla. Þeir sem vilja keppa æfa með afrekshóp, og þeir geta líka reynt að komast í landsliðið í karate, bæði í unglinga og fullorðinsliðið. Í dag eru tveir iðkendur í landsliðinu í kata, og einn í unglingalandsliðinu og fleiri eru að æfa vel til að komast í það.

Skráðu þig á námskeið hjá karatedeildinni með því að smella á táknið Karate er upprunnið frá Kína og Japan. Karate er japanska

Æfingasalurinn heitir „dojo“, þjálfarinn er kallaður „sensei“ og aðstoðarþjálfarar „sempai“.

Á hverri æfingu eru gerðar grunnæfingar – þær heita kihon. Allir verða að læra kihon vel, því þegar maður kann það þá er hægt að byrja að æfa kata og kumite. Í kata er verið að gera bardaga við ímyndaðan andstæðing, þá er ýmist 1 eða 3 saman. Í kumite þá er bardagi á

Smelltu á táknin til að hoppa inn á síður karatedeildarinnar

Knattspyrna

Komdu og vertu með í

Fótbolta

Hvað segja þjálfarar?

Komdu og vertu með í fótbolta

Allir njóta sín á vellinum með verkefni við hæfi

Alltaf pláss fyrir fleiri krakka

Komdu á völlinn og áfram rauðir

Fjölbreytni í þjálfun

Hvað segja foreldrar?

Gaman og þroskandi að sjá barnið sitt æfa fótbolta

Kynnst mikið af foreldrum sem styrkir vináttu tengsl hjá barninu mínu

Skemmtilegar útilegur sem fylgja mótum

Skemmtileg íþrótt og gaman að taka þátt í gleðinni

Hvað segja iðkendur?

Það er skemmtilegt.

Vinir mínir eru hérna

Förum saman út á land í keppnisferðir

Góðir og skemmtilegir

þjálfarar

Gaman á æfingu

Mynd: Raggi Óla

Þorgeir Leó yfirþjálfari yngri flokka

Lögð er áhersla á faglega þjónustu svo allir geta notið sín á vellinum með verkefni við hæfi.

Hjá knattspyrnudeildinni starfa metnaðarfullir þjálfarar sem hafa velferð iðkenda að leiðarljósi.

Það eru spennandi tímar framundan hjá deildinni

og ástæða til bjartsýni enda mun öll aðstaða til knattspyrnuiðkunar verða til fyrirmyndar með tilkomu nýja aðal vallarins. Ef þú hefur áhuga á

að vera með í skemmtilegri íþrótt og taka þátt í gleðinni - KOMDU OG VERTU MEÐ Í FÓTBOLTA!

Hjörtur Harðarson yfirþjálfari yngri flokka

Þar sem krakkar gera sitt besta á sínum hraða og fá verkefni við hæfi. Topp þjálfarar starfa við deildina og það er alltaf pláss fyrir fleiri krakka að koma og prófa, verið velkomin. Einnig er lögð áhersla á gott hópastarf, samskipti og samvinnu meðal þjálfara og á milli iðkenda.Komdu því að æfa fótbolta

hjá skemmtilegri fótboltadeild þar sem bæði krakkar, unglingar og þjálfarar reyna sitt allra besta til að ná sameiginlega góðum árangri, það er bæði gaman og þroskandi að æfa. Komdu því á völlinn og áfram Rauðir

Smelltu á táknin til að hoppa inn á síður knattspyrnudeildarinnar

Skráðu þig á námskeið hjá knattspyrnudeildinni með því að smella á táknið

SMELLTU HÉR TIL AÐ SJÁ ALLA ÆFINGATÖFLUNA

Mynd: Hafliði Breiðfjörð

Körfubolti

9fl. Kk íslandsmeistarar 2024.

Fyrsti titill í sögu körfuknattleiksdeildar Aftureldingar.

Mfl. kk hefur verið

endurvakinn og taka

þeir þátt í 2. deildinni í

ár. Meistaraflokkurin er góð blanda af ungum og efnilegum heimamönnum.

Körfuboltadeildin er ört stækkandi

Allir velkomnir að koma og prófa.

Smelltu á táknin til að hoppa inn a síður körfuknattleiksdeildarinnar

Skráðu þig á námskeið hjá körfuknattleiksdeildinni með því að smella á táknið

1-4 bekkur er fjölmennasti hópurinn, mikil stemmning – mikið gaman. Ólafur Jónas aðstoðarþjálfari A landsliðs kvenna er þjálfari hópsins.

SMELLTU HÉR TIL AÐ SJÁ ALLA ÆFINGATÖFLUNA

Sund

Selir

1. bekkur

Höfrungar

2. bekkur

Brons: Snillingar

3-4. bekkur

Brons: Meistarar

15:10-15:50 LÁGAFELL INNI 15:10-15:50 LÁGAFELL INNI

16:00-16:40 LÁGAFELL INNI 16:00-16:40 LÁGAFELL INNI

16:15-17:00 LÁGAFELL ÚTI 16:15-17:00 LÁGAFELL ÚTI 16:15-17:00 LÁGAFELL INNI

3.-4. bekkur 17:15-18:00 LÁGAFELL ÚTI 17:15-18:00 LÁGAFELL ÚTI 17:15-18:00 LÁGAFELL INNI

Silfur

5.-6. bekkur 16:15-17:15 LÁGAFELL ÚTI 15:15-16:15 LÁGAFELL ÚTI 16:15-17:15 LÁGAFELL ÚTI 8:00-10:00 SALUR/ÚTI

Silfur

5.-6. bekkur

Gull

7.-8. bekkur

Gull þrek

15:15-16:15 LÁGAFELL ÚTI 18:00-19:30 LÁGAFELL ÚTI 15:15-16:15 LÁGAFELL ÚTI 8:00-10:00 SALUR/ÚTI

17:30-19:30 LÁGAFELL ÚTI 18:00-19:30 LÁGAFELL ÚTI 17:30-19:30 LÁGAFELL ÚTI 17:30-19:30 LÁGAFELL ÚTI 12:00-14:00 ÁSVALLALAUG

7.-8. bekkur 15:00-16:00 WORLD CLASS 10:00-11:00 WORLD CLASS

Gullhópur A 9. bekkur og eldri

Gullhópur A

6:10-7:15 LÁGAFELL ÚTI

9. bekkur og eldri 17:30-19:30 LÁGAFELL ÚTI 6:10-7:15 LÁGAFELL ÚTI 17:30-19:30 LÁGAFELL ÚTI 18:00-20:00 LÁGAFELL ÚTI 17:30-19:30 LÁGAFELL ÚTI 12:00-14:00 ÁSVALLALAUG

Fjör í vatni 2. stig 2019 16:50-17:20 LÁGAFELL INNI

Fjör í vatni 2. stig 2019 17:30-18:00 LÁGAFELL INNI

Fjör í vatni 1. stig 2019-2020 16:20-16:50 LÁGAFELL INNI

Fjör í vatni 2. stig 2019-2020 17:00-17:30 LÁGAFELL INNI

SKEMMTILEG

STAÐREYND Fyrstu sundgleraugun voru unnin úr skjaldbökuskeljum

SKEMMTILEG

STAÐREYND

Í sundi notar sundmaður alla vöðva líkamans!

Smelltu á táknin til að stinga þér inn a síður sunddeildarinnar

Skráðu þig á námskeið hjá sunddeildinni með því að smella á táknið

SMELLTU HÉR TIL AÐ SJÁ ALLA ÆFINGATÖFLUNA

Taekwondo

Sjálfstraust Agi Sjálfsvörn

Góður félagsskapur Liðleiki

Frábærir þjálfarar

HÆGT AÐ KOMA OG PRÓFAFRÍTTÍ 2 vikur

MÁNUDAGAR

Sparring (bardagi)

ÞRIÐJUDAGAR

Byrjendur

MIÐVIKUDAGAR

Poomsae (form)

FIMMTUDAGUR

Þol, þrek og sjálfsvörn

LAUGARDAGAR

Krílatími

Smelltu á táknin til að hoppa inn a síður taekwondodeildarinnar

Skráðu þig á námskeið hjá taekwondodeildinni með því að smella á táknið

SMELLTU HÉR TIL AÐ SJÁ ALLA ÆFINGATÖFLUNA

TKD FITNESS Á LAUGARDÖGUM

FYRIR 18 ÁRA OG ELDRI

Kl. 11:00-12:00

ÞOL OG ÞREK

HENTAR FYRIR ALLA

Byrjar 17. september

KRÍLATÍMI Á LAUGARDÖGUM

FYRIR 3-5 ÁRA

Byrjar 10. september

Leikir og skemmtilegar æfingar

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.