Pandemic borðspil

Page 1

eftir Matt Leacock Hafið þið það sem þarf til að bjarga mannkyninu? Sem hæfir meðlimir sóttvarnateymis verðið þið að hefta útbreiðslu fjögurra banvænna sjúkdóma meðan þið finnið lækningu við þeim. Þú og liðsfélagar þínir munuð ferðast um heiminn, meðhöndla smitsjúkdóma á meðan þið leitið úrræða fyrir lækningu. Þið verðið að vinna saman og nota styrkleika hvers og eins til að ætlunarverkið takist. Klukkan tifar meðan þessar hættulegu plágur breiðast út sem farsóttir og faraldrar. Getið þið fundið allar fjórar lækningarnar í tíma? Örlög mannkynsins eru í ykkar höndum! FARSÓTT

KARTÚM SÚDAN 4,887,000

4,500/KM2

RÉPUBLIQUE POPULAIRE RÚSSLAND DE CHINE 4 900 000 15,512,000 9450/KM 3,500/KM22

2-SMITA

ÞÝSKALAND 575,000

2,800/KM2

MANILA

FILIPPSEYJAR 20,767,000

14,400/KM2

VIÐB URÐ UR

ÍBÚAR

EIGIR DRAGÐU NEÐSTA SPILIÐ ÞRAÚRUTS aðgerð. SMITBUNKANUM OG SETTU 3 sem er. Ekki KUBBA Á ÞÁ BORG. Spila HENTU ð hvenær SPILINU.

3-EFLA

VIÐB URÐ UR

NÓTT EIN RÓLEGer. Ekki aðgerð.

ær sem STOKKAÐU SPILIN Í KASTBUNKA Spilað hven SMITSPILA OG SETTU ÞAU EFST Á SMITBUNKANN.

SÚDAN

KANADA

FÆRÐU SMITHRAÐASKÍFUNA ÁFRAM UM 1 REIT.

A

AKA / FERJ

Farðu til borgar

IR sem tengd

er með hvítri

línu.

BEINT FLUG til að fara yfir á borg sem borgarspili

nefnd er á

spilinu.

Hentu

spili sem passar Hentu borgar er. CITY borgar sem CITY

við borgina,

sem þú ert

í, og farðu til

hvaða

ARSTÖÐ

JA RANNSÓKN

sem þú ert

í, til að byggja

BYGG passar spili, sem annarrar borgar Hentutilborgar einhveðrrar yfir knarstö þar. knarstöð rannsó með rannsó ður Farðu frá borg litur er lækna öð. A SJÚKDÓM ni sem þú ert í. Ef þessi rannsóknarst MEÐHÖNDL sem er með kubb úr borgin borginni. Taktu 1 pestar kubba í þessum lit af alla þá fjarlægðu sem við borgina sem passar að INGU ðurinn verður leikmanni spil, DEILA ÞEKK Hinn leikma gefurðu öðrum leikmanni. Annaðhvort öðrum frá færð spil þú ert í, eða ni með þér. CITY BORG vera í borgin CITY CITY í eins INGU 5 borgarspilum LÆKN hentu er, FINNA knarstöð sem Við hvaða rannsó lækna þann sjúkdóm. til að sjúkdómalit CITY

við borgina

RÉPUBLIQUE POPULAIRE RÚSSLAND DE CHINE

FLUG CITY

ÁÆTLUNAR

MOSKVA HÔ CHI MINH VILLE

fjarlægðu eitthvert 1 spil í

kastBunka smitspila úr spilinu. þú

ÞÝSKALAND

• Þú þa sama rft aðein s lækn lit fyrir að 4 borgar ingu við sjú gerðina spil af að fin kdóm na i.

AÐGERÐ

LEIGUFLUG

KARTÚM

MONTREAL KANADA MONTREAL

ESSEN

VÍSIN DAM AÐU R

1-AUKA

MONTREAL

MOSKVA HÔ CHI MINH VILLE

KANADA

INNIHALD

mátt spila þessu spili milli skrefanna að smita og efla farsótt.

ESSEN

slepptu næsta smita Borgir skrefi (snúðu ekki við smitspilum).

FILIPPSEYJAR

MANILA

CITY

7 hlutverkaspil

7 leikpeð

59 leikmannaspil (48 borgarspil, 6 farsóttaspil, 5 viðburðaspil)

4 yfirlitsspil

KARTÚM SÚDAN

BAGDAD ÍRAK

1 smithraðaskífa

CHICAGO BANDARÍKIN

HO CHI MINH - BORG VÍETNAM

48 smitspil

Uppræta “ ” hliðin

96 pestarkubbar 24 í 4 litum

6 rannsóknarstöðvar

YFIRLIT

1 faraldsskífa 4 lækningaskífur

1 leikborð Skoðið Pandemic kennslumyndband (á ensku) á: www.zmangames.com/pandemic-online-rules.html

Í Pandemic eruð þið öll meðlimir sama sóttvarnateymis. Þið verðið að vinna saman til að finna lækningu við og hefta útbreiðslu 4 banvænna smitsjúkdóma (blár, gulur, svartur og rauður) sem ógna mannkyninu. Pandemic er samvinnuspil. Allir leikmenn vinna eða tapa saman. Markmiðið er að finna lækningu við öllum 4 sjúkdómunum. Leikmenn tapa ef: • 8 faraldrar brjótast út (skelfing grípur um sig í heiminum), • það eru ekki nægilega margir pestarkubbar eftir þegar þeirra er þörf (útbreiðsla sjúkdóms er of hröð) eða • það eru ekki næg leikmannaspil eftir þegar þeirra er þörf (þið rennið út á tíma). Leikmenn hafa sitt sérstaka hlutverk og tiltekinn hæfileika sem bætir möguleika teymisins.

1


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
Pandemic borðspil by a4verslanir - Issuu