VR blaðið 4. tbl. 2020

Page 18

STAFRÆNA HÆFNIHJÓLIÐ Stafræna hæfnihjólið er verkfæri sem VR býður félagsmönnum sínum

rænn byrjandi, stafrænn nemandi, stafrænn bachelor, stafrænn kandí-

svo þeir geti undirbúið sig til að takast á við örar tæknibreytingar í sam-

dat, stafrænn lektor og stafrænn prófessor.

félaginu. VR hefur einnig tekið höndum saman við Samtök verslunar og þjónustu og Háskólann í Reykjavík um að setja á stafrænt hæfnisetur til

Á því rúma eina ári sem íslenska þýðingin hefur verið aðgengileg hafa

þess að styðja enn frekar við bakið á félagsmönnum sínum. Markmið

rúmlega fimm þúsund manns á öllum aldri metið sjálfa sig í Stafræna

setursins er að auka vitund einstaklinga um fjórðu iðnbyltinguna og

hæfnihjólinu. Hlutfall kynja meðal þátttakenda er nokkuð jafnt innan

áhrif hennar á störf og vinnumarkaðinn, auka samkeppnishæfni íslen-

aldurshópanna og eykst þátttakan með auknum lífaldri og nær há-

skra fyrirtækja og veita stjórnendum verkfæri til þess að innleiða staf-

marki í aldurshópnum 45-54 ára.

ræna tækni og fræða og þjálfa starfsfólk í notkun hennar. Stafræna hæfnihjólið varð aðgengilegt í október 2019, þátttakendum að kostnaðarlausu. Um er að ræða rafrænt sjálfsmatspróf sem byggir á skilgreindum grunnþáttum stafrænnar hæfni frá DIGCOMP sem er eitt af rannsóknarverkefnum Evrópusambandsins í tengslum við stafræna þróun. Danska fyrirtækið Center for digital dannelse þróaði hjólið út frá skilgreindum hæfniþáttum DIGCOMP og er hægt að svara sjálfsmatinu á ensku, dönsku, íslensku og spænsku. Niðurstöður sjálfsmatsprófsins eru birtar í geislariti og gefa þátttakandanum hugmyndir um hvar hann stendur sig vel í stafrænni hæfni og á hvaða sviði hann má bæta sig og bendir jafnframt á hvaða leiðir og æfingar eru mögulegar til úrbóta. Niðurstöðurnar sýna einnig hvar hæfni þátttakandans liggur miðað við eðlileg mörk og í samanburði við aðra innan sama starfsviðs. Að lokum er þátttakandinn staðsettur á sex stiga „píramída” skala út frá heildarniðurstöðu sinni. Skalinn er staf18 VR BLAÐIÐ 04 2020


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.