VR blaðið 3. tbl. 2021

Page 24

STARFSMENNTAMÁL

Verkefni Stafræna hæfniklasans miðast öll að því, með einum eða öðrum hætti, að auka vitund um, skilning og þekkingu á stafrænni umbreytingu meðal stjórnenda og starfsfólks í íslensku atvinnulífi og á vinnumarkaði.

STAFRÆNI HÆFNIKLASINN RÆÐUR FRAMKVÆMDASTJÓRA Eva Karen Þórðardóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Stafræna hæfniklasans. Hún hefur fjölbreyttan bakgrunn en hún er grunnskólakennari að mennt og hefur rekið sitt eigið ráðgjafafyrirtæki frá 2017. Áður en hún réði sig til starfa hjá Stafræna hæfniklasanum var hún fræðslustjóri Símans. Eva segir frábært tækifæri að fá að taka þátt í Stafræna hæfniklasanum og hlakkar til að takast á við áskoranirnar sem bíða hennar í nýja starfinu.

24 VR BLAÐIÐ 03 2021


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
VR blaðið 3. tbl. 2021 by vr_stettarfelag - Issuu