VR blaðið 3 tbl. 2020

Page 28

Guðrún Johnsen, Ph.D. Efnahagsráðgjafi VR

STÆRSTA ÁSKORUN EFNAHAGSSTJÓRNUNAR NÆSTU MISSERI:

AÐ VIÐHALDA EFTIRSPURN Þegar óvænt áföll eins og heimsfaraldur ríða yfir verða bæði heildarframboð og heildareftirspurn fyrir neikvæðum áhrifum á sama tíma. Undir þessum kringumstæðum minnkar framleitt magn af vöru og þjónustu en verðið á markaði stendur í stað, hækkar eða lækkar eftir því hversu vel hinu opinbera tekst til að viðhalda heilbrigðri eftirspurn. Í ljósi þess að um nýja veiru er að ræða, þarf fólk í öllum kimum samfélagsins að læra að umgangast hana og forðast smit með breyttri hegðun, sem kallar á breytt neyslumynstur.

að sama skapi árangursrík þar sem stór hluti vinnuafls er nú atvinnulaus1, ekki síst vegna þess að íslensk stjórnvöld, ein 192 landa, gripu til þess ráðs að hjálpa atvinnurekendum að segja upp starfsfólki um leið og áhætta í atvinnurekstri raungerðist, skv. úttekt IMF.2 Þar er kapitalisminn kominn á hvolf; starfsfólkið er látið bera áhættuna af atvinnurekstrinum en ekki atvinnurekendur sjálfir, sem vitanlega sitja áfram með ávöxtun til lengri og skemmri tíma. Stórslys hefur þegar orðið, eins og forseti ASÍ varaði við þegar frumvarp þessa efnis fór fyrir þingið.3 Samkvæmt frumvarpinu var ríkisstjórnin tilbúin til að ráðstafa 27 milljörðum króna í styrkina.4 Á lista frá Skattinum5 má sjá að 8 milljörðum af skattfé hefur þegar verið varið í að bæta atvinnurekendum

Íslensk heilbrigðisyfirvöld hafa náð tökum á útbreiðslu smita með

(og eftir atvikum væntum kröfuhöfum) upp kostnað og áhættu sem

árangursríkum sóttvörnum og lítið mannfall hefur orðið af völdum veir-

með réttu lá á þeirra bókum. Á fjórða milljarð króna fór til Icelandair og

unnar hér á landi, sem betur fer. Efnahagsstjórnunin hefur ekki verið

dótturfélaga. Flestir atvinnurekendur, af mikilli ábyrgð, höfðu þegar

28 VR BLAÐIÐ 03 2020


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
VR blaðið 3 tbl. 2020 by vr_stettarfelag - Issuu