STARFSMENNTAMÁL
TÆKIFÆRI Í ÞRÓUN STAFRÆNNAR HÆFNI Viðhorf félagsmanna VR og stjórnenda í fyrirtækjum til fjórðu iðnbyltingarinnar Framtíðarnefnd VR stóð nýlega fyrir tveimur könnunum um viðhorf
fjórða iðnbyltingin muni gera fyrirtækjum erfitt fyrir að fylgja eftir
til breytinga á störfum vegna fjórðu iðnbyltingarinnar. Önnur könn-
tæknibreytingum og 74% eru sammála því að hún feli í sér mikil
unin var send félagsmönnum VR og hin á stjórnendur. Það er sammerkt
tækifæri.
með svörum beggja hópa að þeir eru mjög meðvitaðir um að breytingar verði á næstu 3-5 árum vegna tæknibreytinga og stafrænnar
Meirihluti félagsmanna eða 63% virðist ekki hafa miklar áhyggjur af
þróunar. Kannanirnar voru gerðar í júní – ágúst og sá MMR um
áhrifum tæknibreytinga á störf sín en svipað hlutfall telur engu að
framkvæmdina og úrvinnslu niðurstaðna. Svörun meðal félagsmanna
síður mikilvægt að bæta við sig þekkingu í ljósi stafrænnar þróunar
var 29% eða 1.869 svör. Mun færri svöruðu könnuninni meðal stjórn-
á vinnumarkaði. 47% hafa þegar bætt við sig þekkingu sem bendir til
enda eða 325 og er mikilvægt að hafa það í huga þegar niðurstöður
þess að félagsmenn VR séu margir hverjir farnir að bæta við sig þeirri
eru skoðaðar.
þekkingu sem þeir sjá fyrir sér að störf þeirra kalli á á næstu árum. Það er samhljómur í svörum félagsmanna og stjórnenda þegar kemur að
Það er stefna VR að félagsmönnum sé tryggt öruggt atvinnuumhverfi
þörf á nýrri þekkingu og mikilvægi þess að auka hana. 77% svarenda í
í framtíðinni og hefur það verið töluvert til umræðu í Framtíðarnefnd
hópi stjórnenda segja að þörf sé á nýrri þekkingu og svipað hlutfall að
félagsins. Nefndin hefur það meðal annars að markmiði að fylgjast vel
áhersla verði lögð á að þjálfa starfsmenn til þess að mæta þessari þörf.
með breytingum á vinnumarkaði til þess að VR geti sinnt hlutverki sínu sem er fyrst og fremst að vinna að bættum kjörum og auknum réttindum félagsmanna. Mikill meirihluti svarenda könnunarinnar meðal stjórnenda telur að breytingarnar verði miklar á næstu fimm árum, en rétt innan við helmingur félagsmanna telur að breytingar verði miklar á næstu þremur árum. Niðurstöður könnunarinnar meðal stjórnenda benda til þess að þeir líti yfirvofandi breytingar jákvæðum augum, 58% telja ekki að 22 VR BLAÐIÐ 03 2020
Mikill meirihluti svarenda könnunarinnar meðal stjórnenda telur að breytingarnar verði miklar á næstu fimm árum, en rétt innan við helmingur félagsmanna telur að breytingar verði miklar á næstu þremur árum.