VR blaðið 3 tbl. 2020

Page 14

FÉLAGSMÁL

VEL HEPPNAÐ SAMSTARF VR OG NEYTENDASAMTAKANNA GEGN ÓLÖGLEGUM SMÁLÁNUM VR og Neytendasamtökin (NS) tóku höndum saman árið 2019 í baráttunni gegn ógn smálánastarfseminnar hér á landi og hefur það samstarf borið ríkulegan ávöxt sem óhætt er að fagna og sem við viljum segja frá. Frá því að lög um neytendalán tóku gildi árið 2013 hafa fjölmargir

Það var nokkuð ljóst að tekjur af þessari ólöglegu, en ekki síst ósiðlegu

aðilar, stofnanir og dómstólar unnið án sjáanlegs árangurs gegn ólög-

starfsemi, urðu helst til við innheimtuna. Við hófum því vinnu okkar

legum smálánum. Smálánafyrirtækin smugu jafnharðan út úr hverjum

á að beita þrýstingi fyrirtækið Almenna innheimtu ehf. og samstarfs-

þeim fjötrum sem reynt var að setja á ólöglega starfsemi þeirra. Við

aðila þeirra Sparisjóð Strandamanna en sparisjóðurinn var lykilaðili

stóðum því frammi fyrir því í okkar samstarfi að erfitt var að festa

sem hélt starfseminni gangandi. Þá næst þrýstum við á fyrirtækið

hönd á hinu danska fyrirtæki eCommerce2020 sem hélt úti smálána-

Creditinfo að hætta að nota vanskilaskrá sem eins konar svipu fyrir

starfsemi hér á landi og var því ákveðið að í samstarfi VR og NS yrði

Almenna innheimtu ehf. og sýndum þeim fram á að þeir væru að

áherslan sett á að beita þrýstingi þá aðila hér á landi sem gerðu

styðja við ólöglega starfsemi.

smálánastarfsemina mögulega auk þess sem við þrýstum á stjórnvöld með að lagfæra og þrengja löggjöfina enn frekar. En fyrsta verk

Einnig var þrýst á viðskiptabankana að hætta að leyfa sjálfvirkar milli-

okkar var þó að hvetja alla lántakendur smálána til þess að hætta strax

færslur út af bankareikningum lántakenda án þess að þeir hefðu gefið

að greiða af smálánaskuldum nema þeir fengju sundurliðun á sínum

nokkra heimild til þess. Eru dæmi um að fólk með afar lítið á milli

kröfum í samræmi við innheimtulög sem voru þverbrotin án þess að

handanna hafi horft upp á reikning sinn tæmdan vegna kröfu sem

rönd fengist við reist.

enginn fótur var fyrir. Er með hreinum ólíkindum hve margir voru til-

14 VR BLAÐIÐ 03 2020


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.