VR blaðið 2 tbl. 2020

Page 22

FYRIRTÆKI ÁRSINS 2020

VR VARASJÓÐUR VR varasjóð geta félagsmenn VR nýtt til ýmissa fjölbreyttra styrkja. Athugaðu stöðuna á sjóðnum inni á Mínum síðum á vr.is. Hægt er að nota inneign í sjóðnum til skattfrjálsrar greiðslu á: Líkamsræktarkorti Endurhæfingu – s.s. sjúkraþjálfun, nuddi, nálastungum og hjá kírópraktorum Gistikostnaði í orlofi – s.s. orlofshúsum, hótelum

FYRIRTÆKI ÁRSINS 2020 Fyrirtæki ársins árið 2020 samkvæmt vinnumarkaðskönnun VR voru kynnt á vef félagsins um miðjan maí. Síðustu ár hefur VR kynnt niðurstöðurnar í fjölmennri móttöku starfsmanna og stjórnenda þeirra fyrirtækja sem fá viðurkenningu en vegna COVID-19 var gripið til annarra ráðstafana í ár. Formaður VR, Ragnar Þór Ingólfsson, sótti vinningsfyrirtækin fimmtán heim eftir að niðurstöður voru tilkynntar og afhenti verðlaunagripina

eða gistiheimilum Starfstengdu námi Þá er einnig hægt að nýta sjóðinn til fjölda annarra staðgreiðsluskyldra greiðslna:

Fyrirtæki ársins 2020 eru sem hér segir (í stafrófsröð): Í flokki stórra fyrirtækja með 70 starfsmenn eða fleiri eru vinningsfyrirtækin LS Retail, Nova, Sjóvá, VÍS og Vörður tryggingar.

Tannlæknaþjónusta Sálfræðikostnaður og viðtöl hjá geðlæknum Flug, bílaleigubílar, pakkaferðir

Í flokki meðalstórra fyrirtækja þar sem starfsmenn eru frá 30 til 69 talsins eru vinningsfyrirtækin Hringdu, Hvíta húsið, Miðlun, Nordic Visitor og Tengi.

Líkamsræktartengdur búnaður eins og hlaupaskór, golfkylfur, hjól, íþróttafatnaður o.fl.

Í flokki lítilla fyrirtækja þar sem starfsmenn eru færri en 30 eru

Gleraugu, linsur, heyrnartæki, innlegg í skó o.fl.

vinningsfyrirtækin Egill Árnason, Rekstrarfélag Kringlunnar, Reon, Tryggja og Vettvangur.

Allir félagsmenn VR safna réttindum í VR varasjóð og fer endurgreiðsla úr sjóðnum eftir réttindainneign hvers og eins

Að auki fá fimmtán fyrirtæki í hverjum stærðarflokki titilinn Fyrirmyndar-

félagsmanns. Allar nánari upplýsingar má finna á vr.is

fyrirtæki 2020, þar með talin vinningsfyrirtækin sjálf, og má sjá lista yfir þau annars staðar í þessari umfjöllun. Könnunin var gerð frá byrjun febrúar fram í miðjan mars.

22 VR BLAÐIÐ 02 2020


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
VR blaðið 2 tbl. 2020 by vr_stettarfelag - Issuu